Alþýðublaðið - 02.08.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.08.1935, Blaðsíða 2
FÖSTUD'AGINN 2. ÁGÚST 1935. ALÞTÐUBLAÐT^ Félag iárniðnaðarmanna heldur fund í kvöld föstudaginn 2. ágúst Celili-stjérnin á Hol- landi má búast við nýjnm erfiðleiknm. baðstofu iðnaðarmanna kl. 8 s. d. Mörg áríðandi mál á dagskrá. - Mætið allir ! STJÓRNIN. Lðgtok. LONDON, 31. júlí. FÚ. Foringi rómversk-kaþólska flokksins í Hollandi hefir neitað að taka við ráðherraembætti í stjórn Dr. Colijns, en honum var boðið að vera lancjvarna- ráðherra. Þetta þykir benda til þess, að Colijn megi vænta and- stöðu kaþólska fiokksins, þeg- ar þing kemur saman, en það verður ólíklega fyr en í septem- ber. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði, verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum bifreiðasköttum, skoðunargjöldum og vátryggingariðgjöldum ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 1. júlí þ. á. Lögtökin fara fram á kostnað gjaldenda að 8 dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík 1. ágúst 1935. Björn Þórðarson. Til Aknreyrari Á tveimur (lögum: Á einum degi: Alla þriðjudaga, fimtudaga, laugar- daga H raðerðir um Borgarnes, alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austf jarða. Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð Islands. Sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Farþegar með „Gullfoss11 frá Reykjavík í fyrrakvöld til Leith og Kaup- mannahafnar: Hólmfríður Guð- steinsdóttir, Júlíana Friðriks- dóttir, Robertson, Marta Hult- quist, Hansen og frú, C. Coutts, H. Carmichael, Berrie, Tlior Hallgrímsson, Hinrik Sveinsson, Magnús Geirsson, H. Wiinsch, Direktör H. C. Hansen og frú, D. Pass, V. Jacobsen, Adjunkt Haraldsson og frú, Capt. Doust og frú, Butcher, F. Newman, J. Santman, Johanson, Eyjólfur Jóhannsson, framkv.stj., Sig. B. Sigurðsson, konsúll, A. D. Pass, Capt. Prinney, Robert Deams, Smethurst, Capt. C. G. O. Church, Capt. C. B. Church, Capt. Alfred Wenner, Col. A. V. Holt, Síra Sig. Einarsson, Einar Ól. Sveinsson, Har. Jónasson, læknir, Jóna Guðmundsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Sigríður Ei- ríksdóttir, Ólafía Hjaltested, Walter Gehl, Ólafur Gíslason, prófessor Franz Niisser, Ras- mussen, Rayner, Allen, Love- grove, frú og ungfrú Teitsson, H. G. Leake, N. Magee, Black, Þorbjörg Ölafsdóttir, Björg Ey- þórsdóttir, Elín Valdimarsdótt- ir. Gísli Pálsson læknir verður f jarverandi um l/> mánaðartíma. Jónas Sveins- son læknir gegnir störfum fyrir hann á meðan. Hvítárvatnsför. Ferðafélag íslands fer hina fyr- irhuguðu skemtiför að Hvítár- vatni á næstu helgi. Er þar ein- hver hinn dásamlegasti staður í óbygðum á íslandi og í björtu veðri óviðjafnanleg fjalla- og jökla-sýn. Á vatninu fljótandi ís- borgir, en úr Hvítárnesi, þar sem sæluhús félagsins stendur við Tjarná er ágætt útsýni til Karls- drátts. — Lagt verður af stað kl. 2 e. h. á laugardaginn og ekið inn að Hvítárvatni, ferjað yfir vatnið Óg farið inn í sæluhús á laugar- dagskvöldið. Fólk þarf að hafa með sér viðleguútbúnað og nesti, en kaffi geta þátttakendur fengið í sæluhúsinu ókeypis. — Á sunnu- dagsmorgun verður farið inn í Karlsdrátt og víðar, ferjáð á hest- um yfir Fúlukvísl. Seinni hluta sunnudags verður farið úr Hvít- árnesi og sömu leið ðii baka til Reykjavíkur. — Frekari upplýs- mgar og farmiðar fást., í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar til kl. 7 á föstudagskvöld, , Nokkrar hjúkrunarkonur fóru »í gær áleiðis til Kaup- mannahafnar á hjúkrunar- kvennaþing, sem haldið verður þar í næsta mánuði. Meðal þeirra var. formaður hjúkrunar- kvennafélagsins frú Sigríður Eiríkss og frú Júlíana Friðriks- dóttir. Ætla þær að sitja þing hjúkrunarkvenna, en að því loknu ætlar frú Júlíana að kynna sér hjúkrun barna á sjúkrahúsum í nágrannalöndun- um og mun hún verða erlendis um tveggja mánaða skeið. Glímufélagið Ármami efnir til skemtiferðar nú um helgina. Farið verður í bílum inn fyrir Hvalfjörð og í Skorradal- inn, en þar verður tjaldað. Þeir sem áhuga hafa á fjallgöng- um ganga á Skarðsheiði, aðrir láta sér líða vel í skógivöxnum hlíðunum, í sólbaði eða synda í vatninu. Þetta ferðalag útiloþar ekki þá sem þurfa að vinna á mánudag, þeim verður séð fyrir fari heim á sunnudagskvöld. Þeir'sem ætla að taka þátt í för- inni eru beðnir að tilkynna sem fyrst. Dönskum bændum dettur ekki í hug að stöðva framleiðsl- una fyrir íhaldið! LONDONj í gærkveldi. (FÚ.) Það er talið að hótun danskra bænda um framleiðslustöðvun muni engin áhrif hafa á útflutn- ing matvæla til Bretlands. Forseti datiska búnaðarsam- bandsins sagði í dag, að bændur viðurkendu til fullnustu skyldu sína að láta af hendi vörur eftir því, sem til væri skilið í milli ríkjasamningum. Stórkostleg tollsvik i Frakklandl. BERLtN í gærkveldi. (FÚ.) í norður-franska hafnarbænum Le Havre hefir nýlega komist upp um stórkiostlegustu tollsvik, sem valdið hafa ríkinu 100 milíjón franka tjóni. Tollsvik þessi voru framin af vel skipulögðum félagsskap, sem hafði greinar sínar um alt Frakk- land. Fékst félagsskapurinn aðal- lega við að smygla inn í landið ljósmyndavélum, rafmagnstækjum og radíólömpum, án þess að greiða af þessum hlutum toll. VÍKKIFTI Ferðaskrifstofa Islands Austurstræti 2(1, sími 2939, hef- ir afgreiðslu fyrir flest sumar- gistihúsin og veitir ókeypis upplýsingar um ferðalög um alt land. Spegillinn kemur út á morgun. Sölubörn afgreidd allan daginn í Bókaverzlun Þór. B. Þorláks- son, Bankastræti 11. Trúlofunarhringana kaupa allir hjá Sigurþór, Hafnarstræti 4. Takið með ykkur um helgina smurt brauð og kalda smárétti. Pantið fyrirfram í síma 3228. Laugavegs Automat. Grasafræð;ngKr gmnaðnr oin ojósolr. LONDONi í gærkveldi. (FÚ.) Spænska lögreglan tók nýlega fastan ungan Englending frá Ox- ford-háskólanum, á ferð urn Spán. Var hann grunaður um að vera njósnari og að hafa verið að gera teikningar af spönskum vígjum. En við rannsókn máls hans kom í ljós, að hann var grasafræðing- ur og hafði verið að skrifa hjá sér athugasemdir um jurtagróður landsins, fyrir Kéw-garðana. Klnversfeir ræniB o jar ráð- ast á jámbraotarlest. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Kínverskir ræningjar réðust í gærkveldi á járnbrautarlest, sem farið hafði út af sporinu hjá Chang Chung, og létu greipar sópa um flutning og farangur manna. Þó að farþegarnir væru fleiri en ræningjarnir, gátu þeir ekki tekið upp vörn sakir þess að ræningjarnir v'ioru vopnaðir. Ferðafólkinu auðnaðist að kalla á lið sér til aðstoðar í síma, en það komst ekki á staðinn fyr . en ræningjarnir höfðu drepið 12 af farþegunum og sært 40 mjög al- varlega. Loks höfðu ræningjarnir 25 farþega á brott með sér. Tilkynning. Nú er ég fluttur í nýja bústað- inn rétt hjá flughöfninni. Hann heitir Oddhagi. Er ég fluttur með hund minn Sám og hestinn Sindra og Oddur Sig. fluttur með sæng, én ekki rneira enn. Guðbrandur smíðaði, en Magnús V. og Krist- ján konungur hafa aðstoðað við bygginguna með góðum orðum og hetaling. Vmsir fornmenn eru heygðir þarna. Andi þeirra von- ast ég til að verji mig gegn árás- urn Helga á Kleppi, sem situr um mig eins og köttur um mús. Mér líður þarna ágætlega. Klettar eins bg í Borgarnesi eru þarna í ná- munda við. Á húsinu stendur: Oddhagi. Hér býr Oddur Sigur- geirsson. .. W í nestið til aiskonar terðafaga. Drffandi, Laagavegi 63, Sími 2393. “W Jamés Oliver Curwood: 38 Skógurinn logar. „Þeir bíða eftir sýningunni, St. Pierre. Þér eruð mælskur. Nú er að sýna hvort þér eruð eins duglegur að berjast.“ St. Pierre hikaði snöggvast. „Mér þykir leitt, m'sieu — „Eruð þér tilbúinn, St. Pierre?“ „Þetta er ekki rétt; hún fyxirgefur mér aldrei. Ég er ekki yðar meðfæri; ég er aflaust helmingi þyngri.“ „Þér eruð engu minni heigull en óþokki, St. Pierre.“ „Þetta er eins og maður eigi að siást við drenghnokka.“ „Þó er svívirðilegra að svíkja konu sína vegna annarar, sem hefði átt að hengja ásamt bróður sínum, Sí. Pierre." Ðoulain dökknaði í framan. Hann gekk nokkur skref aftur á bak og kallaði á Bateese, og kynblendingurinn tók klút af höfði sér og hélt honum út með beinum handlegg; þegar hann lét klútinn falla skyldi hnefaleikurinn hefjast. Menn tróðust þétt utan að hringnum. Auk spenningsins, sem atgangan vakti í þeim, fann Carrigan að þeir aumkuðu hann. Þeir voru alveg vissir um, að hann myndi bíða ægilegan ósigur, það heyrð ihann á hvíslingum þeirra. Enda var hann líkastur dreng, er hann stóð hjá hinum risavaxna St. Pierre, og jafnvel Concombre Bateese viðurkendi, að þetta væri ójafn leikur. Það var því líkast, að menn St. Pierres byggjust við ma^indrápi, en ekk ivenjulegum slagsmálum. Carrigan brosti, þegar hann sá, að Bateese hikaði við að láta klútinn falla. En brosið hvarf brátt, og hann fór að sið góðra pg snarráðra hnefleikamanna að gera áætlun um fyrstu atriði kapp- leiksins, áður en byrjunarmerki væri gefið. Þegar klúturinn féll leit hann á St. Pierre, og brosið var horfið með öllu. „Aldrei að brosa i kappleik," hafði einn hinna mestu hnefa- leikameistara sagt við hann. „Aldrei heldur að sýna reiðimerki. Yfirleitt aldrei að láta, í ljós geðshræringu, ef annað er mögulegt." Carrigan spurði sjálfan sig að, hvað hinn gamli hnefaleika- meistari hefði sagt ,ef hann hefði séð hann hörfa undan St. Pierre eins og hann gerði nú í fyrstu, því að hann vissi, að ’bæði St. Pierre og rnenn hans myndu sjá hjá honum það, sem var öllu óheillavænlegria í slíkum leik, það að hann var óviss og óákveðirtn. En þótt hann sýndist renna augunum óákveðið sitt á hvað, gaf hann þó nánar gætur að því, hver áhrif aðfarir hans hafðu á Boulain. Risinn elti hann tvær hringferðir og einbeittnin í augum hans breyttist í hlátur og spenningurinjni í mönnum hans minkaði líka. Þeir þögðu ekk ilengur en hentu nú gaman að þessu. Carrigan gaut augunum snöggvast á Bateese og þá, sem stóðu aftan við hann, þegar hann byrjaði þriðju hringferðina. Þeir voru líka mjög háðslegir á svip, og kynblendingurinn glenti upp sinn mdkla munn og var alveg hlessa. Þetta var engin orusta, heldur gamanleikur. Þetta var eins og hani væri að elta þúfutitling í húsagarði, því að nú byrjaði Davíð að snúast utan um St. Pierre í varnarstöðu og berjandi út í loftið, en þó í hæfilegri fjarlægð. Þá rak Bateese upp hrossalegan hlátur og félagar hans skelii- hlógu allir. St. Pierre fór að hægja á sér og var nú ekki lenguír í sóknar- stöðu, fyrst Carrigan hörfaði jafnan undan. Eln þá — Kynblendingurinn hætti skyndilega að hlæja, og hláturinn um- hverfis þagnaði. Allir stóðu á öndinni. Leiftursnöggt sást Carrigan bregða við og slá, Höfuð *,St. Pierres féll á bak aftur eins og það ætlaði að fjúka af bolnum. Þeir heyrðu smell, annað högg fylgdi og svo hið þriðja, eldsnör og hörð, — og St. Pierre skall niður sem dauður væri. Maðurinn, senr hlegið hafði verið að, var nú ,ekki iengur sem hoppandi titlingur. Hann stóð kyrr, dálítið álútur, og hver vöðvi í líkama hans virtist reiðubúinn til athafna. Þeir bjuggust við, að hann myndi hlaupa að hinum fallna andstæðingi, berja hann og misþyrma honum, eins og fljótamannanna var siður. En Davíð beið og St. Pierre skjögraði á fætur. Hann var ataður í sandi, það blæddi úr munni hans og hann var að fá glóðar- auga. Andlit hans logaði af heipt og hann æddi sem óður tarfur að jressum smáskítLega andstæðing, sem hafði, leikið á hann og auðmýkt liann. Að jiessu sinni hörfaði Carrigan ekki,. og Bateese /rak upp . gleðióp, þegar hann sá að risinn náði til bráðar sinnar. Högg hans voru ægileg og banvæn og þeim fylgdi reginafl, og sókn Carrigans sennilega lokið, ef þau hittu hann. En þá laut hanq áfram, leiftursnögt. Armar St. Pierres sveifluðust yfir herðum han|;t? o^, áður en hann áttaði sig, hafði Carrigan gefið honum högg í ’hjartagrófina. Höggið var ósvikið, og allir heyrðu að St. Pierre gaf frá sér hljóð. Sókn hans linti; hann breiddi út armana, og á milli þeirra gaf Carrigan honum kjálkahögg og aftur féll St. Pierra spriklandi í sandinn. Og þarjá hann og gerði sig lekki líklegan til að rísa upp. Goncombre Bateese glápti gapandi á þetta undur, og það var engu líkara en höggin hefðu hitt hann, en ekki húsbónda hans. Svo þaut hann aljt í einu til Davíðs. „Dauði og djöfull! Þér hafið ekki enn þá barist við Cancombre Bateese. Nei, þér hafið svikist undan því og logið yður frá því fað berjast við Concombre Bateese, rnesta bardagamann við „Fljótin þrjú“. Þér eruð mesta bleyða og ómenni, eruð hræddir við aö berjast við mig, mesta bardagamann í landinu. Því ,í helviti viljið þér ekki berjast við mesta hólmgöngugarp, sem —.“ Davíð beið ekki eftir meiru. Tækifærið var svo freistandi. Hann reiddi til höggs og sló, og hinn tröllslegi búkur kynblend-- ingsins valt um við hliðina á foringja Boulain-manna. Að þessu sinni beið Carrigan ekki boðanna, heldur fylgdi Bateese eftir og sló hann niður aftur áður en hann var fyllilega risinn upp. Þrisvar reyndi hann að koma undir sig fótum, og jafnoft var hann barinn niður. Eftir síðasta höggið skreiddist hann á hækjur sínar og starði eins og rotuð rolla og studdi hönd- unum á sandinn. Iianin starði, blindur þó, í áttina til Carrigans, og á mennina í kring, sem stóðu á öndinni og augu þeirra ’stóðu á stilkum yfir þessurn undrum. Bateese velti til hausnum og muldraði eitthvað, og svo virtjst sem St- Pierre heyrði það, því að hann reis upp seinlega og settist á sandinn og glápti á Bateese. Carrigan tók upp skyrtu sína og ræðarinn, sem hafði sótt hann yfir, fylgdi honum nú til bátsins. Ekkert upphlaup virtist ætla að stafa af öllu þessu. Davíð var1 bæði undrandi j glaður og ekki ófús til að fara, áður en leinhveri byðist til að reyna betur í honum þolrifin. Hann vildi helzt hiæja. Hann vildi helzt þakka guði hást .fum fyrir að hafa veitt honum sigur, ekki að eins auðveldan, heldur og fullkominn. Hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.