Alþýðublaðið - 02.08.1935, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 2. AGUST 1935.
GAMLA BlÓ ■
Bún elskar aig
Talmynd og gamanleikur
með söngvum í 10 þáttum.
Aðallilutverkin leika:
Bing Crossby,
Miriam Hopkins,
Kitty Carlisle.
Fjörug og skemtileg mynd
frá byrjun til enda.
Nýtt oFísafejðt,
Nýtt nautakjöt,
Nýr lax.
Kjot & Fiskur
Símar 3828 og 4764.
75 anra
seljum við stykkið af
hinum landsþektu
smjðrlíkisteonndnm:
Blái borðinn,
Ljómi,
Silfurskeifan,
Svana.
SÆÆUdL
ípróttamótið
i kvðld kL s
Mótið fer fram á I-
þróttavellinum og verður
kept í þessurn íþróttum:
100 metra hiaup, 1500
metra hlaup, boðhlaup,
kúluvarp, spjótkast, há-
stökk og langstökk.
Aðgangur kostar 1 kr.
fyrir fullorðna og 50 aura
fyrir börn.
Alt mjög skemtilegar og
spennandi íþróttir.
Margir bestu íþrótta-
menn landsins keppa.
Allir út á völl!
Stjórn K. R.
Blðmkil. ~
Tómatar,
Hvítkál,
Gulrætur,
Rófur,
Næpur.
Kjöt & Fiskur,
Símar 3828 og 4764.
Atvinnuleysisskráningin.
I gær létu 128 skrá sig. Að
þessu sinni verður ekki skrá-
sett nema í 2 daga og eru því
síðustu forvöð að láta skrá sig
í dag.
A morgon opnar
Hraðpressa Austurbæjar, Laugaveg 49. Þar og í Fatapressun
Reykjavíkur, Hafarstræti 17, fáið þér föt yðar bezt hreiauð og
pressuð.
Sent
&
Sótt.
Hraðpressa Austurbæjar, Laugaveg 49. Sími 1379.
Fatapressun Reykjavíkur, Hafnarstr. 17. Simi 2742.
Happdrættl
Háskóla fslands.
í dag er næstsíðasti endurnýjunardag-
ur fyrir 6. flokk.
Athugið, að á morgun er verzlunum
lokað klukkan 4 og á mánu-
daginn allan daginn.
8042 tunnur saltaðar á
Siglufirði.
SIGLUFIRÐI 1. ág. F.Ú.
Alls hafa nú verið saltaðar á
Siglufirði 8042 tunnur af síld.
Síðsatliðinn mánudag voru salt-
aðar 572 tunnur, og kryddað og
hausskorið 75 tunnur. Síðastlið-
inn þriðjudag voru 697 tunnur
saltaðar, 137 tunnur sykursalt-
aðar og kryddað og hausskorið
166 tunnur. I gær voru saltaðar
531 tunna, sykursaltað 111
tunnur og kryddað og haus-
skorið 19 tunnur. í dag voru
saltaðar 147 tunnur, kryddað
og hausskorið 186 tunnur og
57 tunnur matjesíld.
íþróttamót K. R. í kvöld.
I kvöld kl. 8V2 íer fram íþrótta-
mót K. R. Mótið fer fram á í-
þróttavellinum, og verður kept í
þessum íþróttum:
100 metra hlaup, 1500 metra
hlaup, boðhlaup, kúluvarp, spjót-
kast, hástökk og langstökk.
Aðgangur kostar 1 krónu fyrir
fulliorðna og 50 aura fyrir börn.
Kona bruggari.
Síðastliðinn laugardag varð
kona á Siglufirði uppvís að ó-
löglegri áfengissölu. Málið er í
rannsókn.
Skipafréttir:
Gullfoss er í Leith, Goðafoss
er á Siglufirði. Dettifoss er í
Hamborg. Brúarfoss er væntan-
legur hingað snemma í fyrra
niálið. Lagarfoss er á leið til
Hamborgar. Selfoss er í London.
Primula er í Leith.
Iíetti bjargað í Eyjafjarðarál.
í fyrra dag fann m/b. Snorri
kött á sund>ií í miðjum Eyjafjarð-
arál, út af Hörgárgrunni. Var kisa
á leið til austurs, en komin að
þnotum. Er Snorri nálgaðist, snéri
.hún áleiðis til skipsins og mjálm-
áði og veinaði aumlega. Var henni
fljótt bjargað, en hún lá sem
dauð lengi á þilfarinu. Hrestist
hún þó við góða hjúkrun skip.
verja og er nú hress. Talið er
sjálfsagt að kötturinn hafi fallið
út af skipi.
Enokur togari sektaður.
Dómur er fallinn á Norðfirði í
málinu valdstjórnin gegn Fred
Chatten, skipstjóra á togaranum
Fifinella, sem Ingimundur gamli
tók fyrir Austurlandi. Fékk skip-
stjórinn 20 500 króna sekt, en afli
og veiðarfæri voru gerð upptæk.
Dóminum verður áfrýjað.
Dronning Alexandrine
; fór kl. 9 í miorgun frá isafirð'
og er væntanleg hingað um kl.
11 í kvöld.
Félag járniðnaðarmanna
heldur fund í kvöld kl. 8 í
Baðstofu iðnaðarmanna.
Væringjar,
sem vilja verða með í för að
xleysi um helgina, tilkynni þátt-
töku sína til. flokksforingjanna
strax.
I DAfi
Veðrið: Hiti í Reykjavík 10 stig.
Yfirlit: Grunn lægð fyrir suðvest-
an land á hægri hreyfingu norð-
austur eftir. Otlit: Austan- og
suðaustan kaldi. Sums staðar dá-
lítil rigning.
Næturlæknir er í nótt Guð-
mundur Karl Pétursson, Land-
spítala, sími 1774.
Næturvörður er í nótt í
Reykjavíkur- og Iðunnar-Apo-
teki.
ÚTVARPIÐ:
19,00 Tónleikar.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar: Valsar (plöt-
ur).
20,00 Upplestur:
Davíðs
(Ingibjörg
leikkona).
20,30 Fréttir.
21,00 Tónleikar:
Úr kvæðum
Stefánssonar
Steinsdóttir
a) Fimta-
hljómkviðan eftir Tschai-
kowsky (plötur) ; b)
Rússnesk danslög (plöt-
ur).
Sundkensla.
Magnea Hjálmarsdótttir og
Þorbjörg Jónsdóttir geta bætt við
nemendum í morguntíma kl. 6V2
—81/2 nú þegar.
Ödýrt
sæltkjðt.
Herðnbreið,
Fríkirkjuveg 7. Sími 4565.
M.s. Laxfoss.
Ferðir til Borgarness um
helgina:
Laugardag 3. ágúst:
Burtfarartími frá Reykjavík
kl. 5 síðdegis.
Burtfarartími frá Borgarnesi
kl. 9 síðdegis.
Sunnudag 4. ágúst:
Burtfarartími frá Reykjavík
kl. 8,30 árdegis.
Burtfarartími frá Borgarnesi
kl. 8,30 síðdegis.
Mánudag 5. ágúst:
Burtfarartími frá Reykjavík
kl. 5 síðdegis.
Burtfarartími frá Borgarnesi
kl. 8,30 síðdegis.
iM .I A BIÖ
Tarzan hion hng-
Amerísk tal- og tónmynd
er sýnir nýja kvikmynd-
vm á hinum heimsfrægu
Tarzansögum.
Aðalhlutverkið Tarzan
leikur
BUSTER CRABBE.
Síðasta sinn.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer sunnudaginn 4. þ. m.
kl. 8 síðd. til Kaupmanna-
hafnar (um Vestmanna-
eyjar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla í
dag.
Nauðsynlegt að fá fylgi-
bréf yfir vörur til Vest-
mannaeyja og Kaup-
mannahafúar í dag.
Shipaafgreiösla
Jes Zimsen.
Tryggvagötu. Sími 3025.
Happdrætti Háskólas.
I dag er síðasti endurnýjunar-
dagur fyrir 6. flokk.
Sundkensla.
Getum bætt við í morguntíma
kl. (il/>—8 y2 nú þegar.
Magnea Hjálmarsdóttir,
sími 4106 kL 9—11 f. h.
Þorbjörg Jónsdóttir,
sími 3478 kl. 1—3.
Alikðlfakjðt
Nautakjöt,
Nýr smálax,
Kindabjúgu,
Nýreykt sauðakjöt.
Allar þessar vörur fáið
þér bestar hjá okkur.
K]ðt & Fiskmetlsoerðin,
Reykhðsið.
KlStbúðin I veikamanna-
bðstöðnnnm.
Útboð.
Þeir, sem óska að eftir að gera tilboð um hita- og
hreinlætis-lögn í Alþýðuhús Reykjavíkur h.f., vitji
teikninga og útboðslýsinga til undirritaðs fyrir há-
degi á laugardaginn, 3. ágúst, gegn 25 króna skila-
tryggingu.
Gfisli Halldórsson, verkfræðingur,
Skólavörðustíg 12.
Siðasíi dapr útsolninar er á nerpi.
Netið tækifærið.
Marteinn Elnarsson & Go.
EFLIÐ IÞRÓTTASKÖLANN Á ÁLAFOSSI OG SKEMTIÐ YKKUR UM LEIÐ.
Stör miðsumarsskemtun
tf ' — -
verður haldin að Álafossi n. k. sunnudag, 4. ágúst, sem hefst kl. 3 síðdegis með stórri sundsýningu og dýfingum í útilauginni, m. a.
sýnir Jón Jóhannsson leikfimimeistari margskonar listir o. fl. Kl. 5 síðd. verður sýndur Gamanleikurinn Yfirheyrslan, frumsaminn
af óskari Kjartanssyni — leikendur: Brynjólfur Jóhannesson og Alfred Andrésson. Að því loknu hefst DANZ í stóra tjaldinu.
Hljómsveit Bezta Harmonikuorkester landsins. — Kl. 12 á miðnætti verður skemt við langelda. — Sundhöllin verður til afnota allan
tímann. Margskonar veitingar. Hvergi betra að skemta sér »n á Á LAFOSSI. — Allur ágóðinn til ÍÞRÓTTASKÖLANS Á ÁLA-
FOSSI. — A.V. ÖU börn wlkomi* frftt.