Alþýðublaðið - 09.08.1935, Blaðsíða 1
DTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
RI fSTJÖRI: F. R. VALDEMAR3SON
203. TÖLUBLAÐ
FÖSTUDAGINN 9. ÁGOST 1935.
XVI. ÁRGANGUR
I»að er hagkvæmt
að gera kaupin í
KAUFFÉLAGI
REYKJAVlKUR.
Landráðaskrií fhaldsmanna
verða rannsðknð og stððvuð.
BlððU0 bornarastvriðld ð Frakklandi
Lavalstjórnin ©r þegar á undanhaldl
Frunavarp nm oplnbera fréttastotn ríkisins, er annast
fréttasendingn frá Bandinn og ðflnn erlendra frétfs,
verðnr lagt fyrir næsta ping.
Jafnaðarmenn og kommúnistar krefjast
Þess að Þingið komi saman tafarlaust.
SAMKVÆMT
ingum, sem
hafa borist um landráðaskrif
haldsmanna hér til erlendra blaða
sem sagt var frá hér í blaðinu
í gær, má nú telja fullvíst, að
óhróðursgrein „Tidens Tegn“ um
fjárhagsástandið á íslandi, og
greinin til „Times“, sem aldrei
birtist, hafi verið send þessum
blöðum af einum og sama íhalds-
imanni hér í ðænum. Öll rök hníga
pví að pví að tilgáta Alpýðublaðs-
ins í gær sé rétt, að „Times“
hafi verið send greinin héðan að
heiman, samhljóða eða svipuð ó-
hróðursgreininni í „Tidens Tegn“,
og að báðar greinarrmr hafi verið
sendar til hieimsblaðanna með vit-
und og ráði Sjálfstæðismajina hér.
Gangur málsins virðist pví hafa
verið sá, að Miorgunblaðið hafi
vitað, að greinin var komin til
„Times“, að pað hafi talið víst,
að hún hefði verið birt. Morgun-
blaðið skýrir frá því í morgun,
að verzlunarmanni hér í bænum
hafi í símtali heyrst vera talað
'um „Times“ í sambandi við orð-
róm um fjárhagsörðugleika á Is-
landi. Meira þurfti blaðið ekki til
þess að geta skýrt nákvæmlega
frá innihaldi greinar, sem hefði
birzt í „Times“ um yfirvofandi
fjárhagshrun á Islandi.
Blaðlð hefir aldrei getað fært
neinar erlendar heimildir fyrir
pessum nákvæma fréttaburði sín-
um um efni greinarinnar. Pað
hlýtur því að hafa fengið upp-
lýsingar um það frá höfundi
greinarinnar hér heima, ef því
hefir ekki verið kunnugt um efni
hennar þegar frá upphafi.
Máiið verður rannsakað.
Ritstjórar Morgunblaðsnis
hljóta því að geta gefið alveg
fullnægjandi upplýsingar um
uppruna og höfund greinarinn-
ar, og því sjálfsagt, að þeir
verði yfirheyrðir manna fyrstir
Engin síld á
Siglufirði.
Margir hafa enn ekki
fengið handtak aðgera
EINKASKEYTl TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
SIGLUFIRÐI í morgun.
NGIN síld er enn hér á Siglu-
firði. Niokkur skip komu inn
í nótt með dálítinn slatta af síld,
1—300 mál, er þau höfðu fengið
við Langanes.
Var það sett í bræðslu.
I dag er norðanáttt og illviðri
og engin síld úti fyrir svo vitað
sé.
Togarinn „Sindri“ fór í morg-
un með ,troll“ og ætlaði að reyna
það hér úti fyrir.
Ástandið er að verða mjög í-
skyggilegt. Margt aðkiomufólk er
enn ekki farið að fá handtak að
gena og er því hér alveg alls-
laust. Frétíaritari.
Morgunblaðið skorar í morgun
á Alþýðublaðið að fylgja kröfunni
um rannsókn í þessu máli fast
fram, „svo að trygt verði, að
landráðamenn, sem hér kunni að
finnast, þurfi ekki að kvíða hús-
næðisleysi.“
Alþýðublaðið mun verða við
þessari áskorun, og getur glatt
Morgunblaðið með því, að rann-
sókn verður hafin í málinu mjög
bráðlega og ráðstafanir gerðar til
þess að koma frámvegis í veg
fyrir það, að erlend blöð birti
fleiri óhróðursgreinar um landið
frá ábyrgðarlausum pólitískum of-
stækismönnum, eins og þeim, sem
hér hafa verið að verki.
Opinber fréttastofa
ríksins.
Alþýðublaðið hóf fyrst allra
blaða hér máls á því fyrir
skömmu, að nauðsyn væri að
borna hér upp opinberri frétta-
stofu ríkisins til að annast alla
opinbera fréttastarfsemi, bæði
öflun erlendra frétta og frétta-
sendingar héðan til útlanda.
Þessi tillaga hefir fengið mjög
góðar undirtektir hjá þeim, sem
þetta mál skiftir sérstaklega.
JÁRNIÐNAÐARDEILAN er að
harðna.
-lárnsmiðanemar, sem verkstæð-
iseigendur hafa látið vinna á
verkstæðunum síðan deilan hófst
lýstu í ífyrradag yfir samúðarverk
falli með járnsmíðasveinunum.
Er þá allur járniðnaður í bæn-
um stöðvaður fullkomlega nema
hjá Landssmiðjunni, sem hefir
nóg að gera og hefir bætt við
mönnum síðan deilan hófst.
Hafa atvinnurekendur þó reynt
allar mögulegar leiðir til að
vinna stöðvaðist í Landssmiðj-
unni m. a. með því að láta efnis-
sala neita smiðjunni um ýmis-
legt nauðsynlegt efni.
Sýnir það nauðsyn þess, að
Landssmiðjan verði aukin og
bætt, svo að hún geti orðið það
fullkomin, að hún geti ein og ó-
hindruð haldið rekstri sínum á-
Tetknn á islenzknm
saltfiski í Eanpmanna-
böfn?
OSLO, 8. ágúst. FB.
Nokkrir danskir kaupmenn,
sem hafa viðskifti við Islend-
inga, áforma að hefja verkun
saltfisks á Amager. Verða sett-
ir þar upp þurkreitir. Fyrst um
sinn er ráðgert að kaupa og
verka 6000 smálestir saltfisks
og ráðgert að selja hann
til Miðjarðarhafslandanna, sem
„danskan saltfisk".
En ef einhverjir skyldu vera
sem ekki hafa séð þessa þörf enn
þá, þá ætti þessi síðasti frétta-
burður íhaldsins til útlanda, að
hafa sannfært þá um nauðsyn
slíkrar fréttastofu.
Skylt er að geta þess, að Morg-
unblaðið hefir þegar frá upphafi
tekið þessari hugmyndvel oglýs-
ir nú fylgi sínu við hana í Smorg-
un. En vonandi er, að íhaldsblöðin
hér virði slíka fréttastofu meira,
heldur en þann vísi til frétta-
stofu, sem hér er nú starfandi.
Sú fréttastofa sendi út fyrir nokkr
um dögum tilkynningu um það,
að frétt Morgunblaðsins um að
ritstjórnargrein hefði birzt í „Tim-
es“ um yfirvofandi fjárhagshrun
á Islandi væri uppspuni. En Mgbl.
er ekki farið að birta þessa til-
kynningu enn. Og Vísir, sem birti
hana, heldur enn áfram að tala í
slúðurgreinum ritstjórans um
greinina í „Tirnes", sem hann
veit að aldrei hefir birzt, sem
sönnun þess, hve djúpt landið sé
sokkið fjárhagslega undir stjórn
núverandi valdhafa.
Frumvarp um stofnun frétta-
stofu ríkisins mun verða lagt fyr-
fr alþingi í haust, og væntir Al-
þýðublaðið þess, að það fái óskift
fylgi blaðanna hér.
fram hvað sem í skerst meðan
hún nýtur trausts verkalýðsins.
Atvinnurekendur hafa loks
reynt að fá véhtjórana til að
framkvæma það verk, er járn-
smiðirnir í Stálsmiðjunni hættu
við hálfklárað, en vélstjórarnir
munu enn hafa neitað þeirri mála-
leitun.
Munu þeir kinoka sér við að
kalla yfir sig andúð og fjandskap
allra verkalýðssamtaka í landinu,
þv að þeir geta þurft á velvild
þeirra og stuðningi að halda eins
og aðrir vinnandi menn.
Giías Hðlm með-
gengnr ekki.
Elías Hólm, sem staðinn var að
áfengissölu á Þingvöllum um sið-
ustu helgi situr enn í gæzluvarð-
haldi.
Hefir hann enn ekki meðgengið
að hafa selt áfengi og mun því
verða haldið í gæzluvarðhaldinu
fyrst um sinn.
Færeyskt skip leit^
ar hafnar vegna
mislinga.
Færeyska skútan Ekliptika frá
Klakvík kom til Patreksfjarðar í
gærkvöldi til þess að leita læknis.
Tólf menn á skipinu voru veikir
af mislingum.
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í jmiorgun.
Œ IMSKEYTI frá Frakk-
^ landi herma að á-
standið þar sé stöðugt að
verða alvariegra og alvar-
iegra. Menn eru hættir að
tala um kröfugömgur og
eimstaka götubardaga. Það
er alment viðurkent að
borgarastyrjöid geysi í
landinu. Það virðist svo
sem stjórn Lavals hafi
þegar séð sitt óvænna, því
að hún gaf í gær út nýja
fyrirskipun, sem tekur
aftur ákvörðunina um að
laun opinberra starfs-
manna skuli lækkuð um
10%, og mælir svo fyrir
að launalækkunin skuli
ekki nema meiru en 3%.
En það er ekki sjáanlegt,
að þessi fyrirskipun hafi
orðið til þess að friða land-
ið. Þvert á móti.
Óeirðirnar haf alogað upp að
nýju sérstaklega í Brest og
Toulon og götubardagarnir
milli uppreisnarmanna og her-
liðs stjórnarinnar verið háðir af
meiri grimd en nokkru sinni áð-
ur.
Þrír féllu og fjöldamargir
særðust í Touion í gær,
Eftir því sem sagt er í opin-
berum tilkynningum stjórnar-
innar féllu 3 í bardögunum í
Toulon í gær, en 30 særðust, þar
af 17 svo hættulega, að sumum
þeirra er ekki hugað líf. Bar-
dagarnir ....voru ....afarharðir,
Verkamennirnir rifu upp götu-
steinana og vörðu sig með þeim
á móti árásum hinnar vopnuðu
lögreglu' og herliðs. Borgarhlut-
arnir, sem barizt var í, hafa orð-
ið fyrir stórskemdum, gang-
stéttir verið rifnar upp, rúður
brotnar og húsgögn, sem notuð
haf verið til virkisgerðar, liggja
í rústum á götunum.
Stjórnin tilkynnir, að herinn
og lögreglan hafi orðið yfir-
sterkari í viðureigninni og frið-
ur hafi verið kominn á í Toulon
í gærkveldi.
Riddaraliðið og ríðandi
íögregla ræðst með
brugðníim sverðum á
verkfallsmenn í Brest.
Yfir huudrað særðir.
í Brest voru götubardagarn-
ir háðir af ennþá meiri grimd
en í Toulon. Þar hafa laun 6000
verkamanna, sem vinna við
skipakvíar flotans verið lækkuð
tvisvar sinnum á þessu sumri,
fyrst um 4% og síðar um 10%.
Verkamennirnir hafa neitað að
vinna við slík kjör, og svo að
segja öll vinna hefir verið lögð
niður í Brest, til þess að styðja
þá gegn launalækkunarherferð
stjórnarinnar.
Æsingarnar náðu hámarki
sínu í gær, þegar fjöldinn gerði
áhlaup á dómshöllina til þess að
frelsa fangana, sem teknir hafa
verið í óeirðunum undanfarna
daga og fluttir þangað. Þá sló
í blóðugan bardaga við varðlið-
ið og hver einasti gluggi á bygg-
ingunni var brotinn. Yfirvöldin
sendu riddaralið og ríðandi lög-
reglulið til þess að hrinda árás-
inni, og það réðist með brugðn-
um sverðum inn í mannf jöldann.
Það er enn þá óvíst hve mikið
manntjón hefir orðið í þessari
blóðugu viðureign, en það er
opinberlega viðurkent, að yfir
100 manns hafi særst meira eða
minna hættulega.
Yerkföliin á Atlantshafs-
skipunwm halda áfram.
Það var tilkynt í gærkvöldi,
að tekizt hefði fyrir milligöngu
siglingamálaráðherrans að
koma á sættum 1 verkfallinu á
Atlantshafsskipunum í Le
Havre og Rouen. En símskeyti
sem þaðan hafa borizt í morg-
un, sýna að verkfallinu hefir
LONDON 9. ágúst. F.B.
AMKVÆMT áreiðanlegum
heimildum hefir Stanley
Baldwin forsætisráðherra í
hyggju að fara til Genf um þ.
7. n. m., en um það leyti hefst
ráðsfundur Þjóðabandalagsins
út af Abessiníudeilunni. Samuel
Hoare, utanríkismálaráðherra
Bretlands, og Anthony Eden,
Þjóðabandalagsmálaráðherra
Bretlands, verða fulltrúar á
ráðsfundi bandalagsins
Hin fyrirhugaða Genfarför
Stanley Baldwin gefur ótvírætt
til kynna hversu mikla áherslu
Bretar leggja á að fá Abessiníu-
deiluna leysta friðsamlega, því
að höfuðtilgangurinn með för
Baldwins þangað er að beita
áhrifum sínum til þess að sættir
takist.
(United Press.)
enn ekki verið aflýst. Öll skip-
in, sem stöðvuð hafa verið, þar
á meðal stórskipin „Norman-
die“, „Columbie", „Champlain",
liggja enn í höfn, án þess að
snert hafi verið við vinnu á
þeim.
I Lorient var haldinn afar
fjölmennur fimdur hafnar-
verkamanna í gærkvöldi til þess
að taka ákvarðanir um samúð-
arverkfall, en nánari fréttir
þaðan eru ókomnar enn.
Ástandið er yfirleitt talið á-
kaflega alvarlegt og ófyrirsjá-
anlegt, hvaða viðhurðir kunna
að gerast á Frakklandi næstu
daga.
STAMPEN.
Jafnaðarmenn og
kommúnistar krefj-
ast þess að þingið
verði kallað sam-
an tafarlaust.
BERLlN, 8. ágúst. FIJ.
Jafnaðarmenn og kommún-
istar í Frakklandi kref jast þess
Bretar ákveðnir á móti
| öllum ítölskum landvinn-
ingum í Abessiníu.
OSLO, 8. ágúst. FB.
Vegna svæsinna ummæla í
garð Breta hefir Bretastjórn
séð sig knúna til þess að senda
ítalíustjórn opinber mótmæli.
Fregnir, sem ekki hafa verið
staðfestar herma, að Bretar sé
fúsir til þess að fallast á, fyrir
sitt leyti, að Italir verði ein-
hverra forréttinda aðnjótandi í
Abessiníu, en ekki komi til
mála að þeir fái neitt abessinskt
land til umráða eða eignar.
Island
kom í morgun.
nýjum upplýs-
Alþýðublaðinu
í-
þegar rannsókn verður hafin í
þessu máli.
Járnsilðadellan harðnar.
Járnsmiðanemar hafa lýst yfir verkfalli.
Frh. á 4. síðu.
Baldwlu Ser til GenS pegar
Abessímudellam verðui* rædd.