Alþýðublaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 1
Að vinna fyrir nútímann er gott. Að vinna fyrir eftirkomend- urna er betra. Hvort tveggja þetta gerirðu ef þú ert starfandi kraftur í Kaupfélagl Keykjavíkur. r RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON ÖTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ARGANGUR. FIMTUDAGINN 12. SEPT. 1935 231. TÖLUBLAÐ ÚtvarpM eykur starfsemi sína að miklum mun. ÚivarpsstnndBiiii Sjölgar úr 37 stundnin á vikn upp í rúmar 50 stnndir á vikn. Viðtai uiö Siflíús Sigorhiaiíarson, formann útvaigsráðs. Bretar taeimta tivingunaraðgerðir gegn Italíu. Drjú herskip úr enska Norðursjávarflotanum send í kyrpey til liðs við Miðjarðarhafsflotann Leynlsamningar í gangi milli Mussolinis og Hitlers. EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAJHÖFN í morgun. O IÐUSTU fréttir utan úr heimi benda til þess? að stórviðburðir séu í aðsigi, ekki aðeins í Afríku og á Miðjarðarhafinu, heldur og á meginlandi Evrópu. Ræða Sarnuel Hoare, utauríkisráðherra Englendinga, á fundi Þjóðabandalagsins í gær, sýnir að England er ákveðið í að beita sér af alefli fyrir því, að Þjóða- bandalagið stöðvi yfirgang Italíu með öllum þeim þvingunarráðstöfunum, sem því standa til boða. Sam- tímis kemur sú frétt, að England hafi í lok síðustu viku í kyrþey sent þrjú herskip frá Portsmouth suð- ur í Miðjarðarhaf til styrktar enska flotanum, sem þar er fyrir. Símskeyti frá Rómaborg herma hinsvegar, að Aloisi barón, fulltrúi Itala í Genf muni ekki ætla sér að svara ræðu Samuel Hoare, þar eð ítalía líti svo á að öllum tunræðum um Abessiníumálið sér raunverulega lokið í Þjóðabandalaginu. Italía neit- ar því að vísu, að hún ætli sér að segja sig úr Þjóða- bandalaginu, en það er opinbert leyndarmál í Genf, að samningar eru í gangi milli Mussolini og Hitlers á bak við Þjóðabandalagið, um samvinnu og ef til vill bandalag milli Italíu og Þýzkalands. Næstu dagar geta orðið bæði viðburðaríkir og örlagaríkir. Laval ætlar að tala á fundi Þjóðabanda- lagsins í Genf á föstudaginn, Mussolini við stórkost- lega hersýningu í Rómaborg á sunnudaginn, og Hitler á flokksþingi Nazista í Niirnberg á mánu- daginn. UTVABPSRÁÐ hefir undan- farið unnið að því að und- irbúa dagská útvarpsins fyrir komandi vetur og á fundi ráðs- ins í gær var endanlega gengið frá frumdrögum dagskárinnar. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Sigfúsi Sigurhjartarsyni, formanná útvarpsráðs, og bað hann að skýra frá breytingum þeim, sem verða á starfsemi úí- varpsins í vetur frá því, sem áð- ur hefir verið. „Starfsemi útvarpsins verður mikið aukin í vetur,“ segir for- maður útvarpsráðs. „Verður út- varpsstundafjöldinn aukinn úr um 37 stundum, sem hann befir verið á viku, og upp í 50 st. og 25 mín. Breytingarnar koma sumar til fram'kvæmda þegar 1. næsta mánaðar, en aðrar er ekki hægt að láta kom til framkvæmda fyr en um áramót, því að fé er ekki fyrir hendi á fjárhagsáætlun út- varpsins til svo aukinnar starf- semi. ALtaYDDBLAÐIÐ Neðanmálsgreinin í dag: Kornyrkja á íslandi. RÚGAKRARNIR á Sámsstöðum í fullum blóma, hvítbleildr og mannhæðarháir Brautryðjandi kornræktarinnar á ísiandi, Klemenz Kristjánsson, bóndi og jarðræktiarráðunautur á Sámsstöðum í Fljótshlíð ritar neð- anmálsgrein , Alþýðublaðsins í dag uin kornyrkju á Islandi. Klemenz Kristjánsson er þegar orðinn rþjóðkunnur maður fyrir tilraunir sínar á Sámsstöðum, svo að ekki ætti að vera þörf á að kynna hann lesöndum blaðsins í löngu máli. En það er þó enn langt frá því, að menn hafi gert sér það Ijóst alment, hvílífea geysiþýðingu starfsemi Klemenzar hefir fyrir atvihnulíf þjóðarinnar, og að það verfe, siem hann hefir unnið í kyr- þey, er ieitt hið merkasta, sem unnið hefir verið hér á landi á 20. öldinni. Þeir einir, aem hafa kynst Helztu brsytingarnar verða þessar: Útvarpið hefst á hverjum morgni kl. 7,30 með músík og leikfimikenslu. Kl. 8 á hverjum morgni hefst tungun*álakensla, og verður fcend íslenzka, danska, enska og þýzka. Þegar tungu- málakenslunni lýkur, verður var- ið á hverjum morgni 10—15 mín. til húsmæðrafræðslu. Það skal þó tekið fram, að leikfimikenslan og húsmæðrafræðslan koma ekki til framlkvæmda fyr en um áramót og tungumálakenslan um vetur- nætur. Hádegisútvarþið verður með sama hætti og verið befir, nema hvað það verður einnig haft á sunnudögum." En kvölddagskráin ? „Hún breytist talsvert mikið. Hún hefst eins og hingað til kl. 19,10 með veðurfregnum, en erindatíminn frá 'kl. 19,20—19,55 hverfur, en í stað erindanna 'feem- ur músík. Kl. 19,40—19,45 verða auglýsingar lesnar, og verða þær ökki liesnar á öðrum tíma en þess- um og einnig í hádegisútvarpin'u. Fréttir verða fluttar á tímanum 19,45—20,15, en síðan hefst aðal- erindatíminn, og verða þá flutt 25 núnútna erindi. Þá verður músíjk í 25 mín. og er ætlast til, (Frh. á 4. síðu.) ÆR fregnir bárust í gær, að mislingar væru komnir hing- að til landsins. Flutningaskipið Columbus kom á föstudaginn var til Keflavíkur frá Færeyjum. í Keflavík var skráður af skipinu kyndari frá Reýkjavík. Var hann lítils háttar lasinn og feom í ljós við læknis- ilkoðun í gær, að hann var með mislinga. Hefir kyndarinn legið í sumarbústað sínum í Kópavogi, og hefir heimili hans verið ein- i angrað. starfsháttum hans og séð þá 1050 tilraunareiti, sem hann ræfetar ár- lega, auk akra sinna og túns, og vinnubrögð hans um meðferð þeirra, vitia að Kleimenz Krist- jánsson er ekki aðieins einn merk- asti bóndi landsins, heldur ein- hver mesti oísindmnacmr þjóðar- innar. Það er ikominn tími tii að menn geri sér það ljóst, að kornræktarmálið er komið af. til- rauniastigiuu. Hlutverk brautryðj- andans er þegar unnið. Þeir menn og flokkar, sem nú ráða í land- inu, verða nú að taka málið að sér og sjá um að það líði ekki mörg ár þangað til aftur bliasa við „bleiíkir akrar og slegin túri“ á nær því hverjum bæ á íslandi, því að þá munu þdr, sem nú hyggja ó fiótta úr sveitum lands- ins, „aftur snúa og faua hv«rgi“. Löngu áður en fundur Þjóða- bandalagsins var settur í gær, var hvert einasta sæti í salnum Er þó ekki víst að takist að hefta útbreiðslu veikinnax, því kyndarinn átti skifti við menn í Keflavík áður en hann fór það- an. Er búið vax ^ið afgreiða Co- lumbus í Keflavífe, fór hann til (Frh. á 4. síðu.) og áheyrendapö 11 unum upptekið. Samuel Hoare, sem aldrei áður hefir talað fyrir Þjóðabandalag- inu, blaðaði með óstynkum höndum í s'kjölum, sem lágu á borðinu fyrir framan hann. Laval sikrifaði í sífellu og leit hvoriri til hægri né vinstri. Einn- ig fyrir hann, var þetta örlaga- rífcur dagur. Loksins hófst fundurinn. Benies, utanríkismálaráðherra Tékkosló- vhkiu, sem fyrir nokkrum dögum var kosinn forseti Þjóðabanda- lagsins fyrir yfirstandandi ár, gef- ur aðialfulltrúa Englands, Samuel Hoare utanríkisráðherra orðið. Ræða Samuel Hoare. Samuel Hoare gengur hægt upp að ræðumannsborðinu. Það er tefe íð á móti honum með lófaklappi. Svo byrjar hann ræðu sína hægt og rólega á því, að benda á, hve nauðsynlegt það sé, nú á þessari stundu, að tala hreinskiln- islega og djarflega um það alvar- lega deilumál, sem fyrir liggi. Hann endurtók enn einu sinni þá yfirlýsingu, sem enska stjórn- in hefir undanfarna mánuði oft gefið, að England vildi styðja Þjóðabandalagið og tryggja frið- Snn í samvinnu við aðrar þjóðir. Því næst sagði hann: „Almenningsálitið á Englandi er ákveðið með Þjóðabandalaginu. Sumir hafa haldið því frain, að það væri af eigingjörnum hvöt- um, en ég neita því. Stjórn hans hátignar, konungs- ins, er þeirrar Skoöunar, að Þjóðabandalagið sé öruggasta og steilkasta stofnunin til þess að varðveita friðinn. Og í þeirri deilu, sem fyTÍr liggur, hugsar England að eins um það eitt, að varðveita þessa stofnun. „England er reiðnbúið til þess, að verja sáttmála Þjóða- bandalagsins, ásamt öðrum meðlimum þess, í öllum atrið- um, smáum og stórum, og standa á móti hverskonar ó- sæmilegum tilraunum til þess að rjúfa friðinn og ganga á rétt annara þjóða.“ GENF 12. sept. F.B. Ræðu Lavals hefir verið frest- að til föstudags, sökum þess að hann ætlar að setja sig í sam- band við Mussolini sjálfan, til þess að fá hann til þess að breyta afstöðu sinni. Ef Musso- lini neitar að taka óskir Lavals til greina hér um, búast menn við því, að Laval muni tilkynna að Frakkland muni standa með Bretum og Þjóðabandalaginu að væntanlegum samtökum gegn ítalíu. ¥ ÖKÍILFLÓÐÍN úr vestan- ^ verðum Síieiðarárjökli í Súlu hafa auMst mákið í nótt, sagði bóndinn á Núpsstöðum í viðtali við Alþýðublaðið í morg- un. Ná vatnselfur og jakar alla íeið upp að túngarðí á Núps- stöðum. Engar aukningar kvaðst bóndinn þó sjá á flóðunum síð- an snemnia í morgun. Ekkert kvað bóndinn Skeið- ará hafa aukist upp á síðkastið. Samuel Hoare viðurkendi, með tilliti til Italíu, í ræðu siimi, að nauðsyn væri á því, að gefa einstökum þjóðum greið- ari aðgang að hráefnum, en þau ættu nú. En það yrði að gera á friðsamlegan hátt og á hag- fræðilegum grundvelli. „Stjóm mín er reiðubúin til þess að eiga sinn þátt í því, að aðganginum að hráefnum verðí skift á milli þjóðanna. En þaö er ekki hægt að gera það í því andrúmslofti, sem skapast a£ ófriðarhótunum“. Með tilliti til Abessiniu sagði Samuel Hoare hins vegar, að England liti svo á, að smáþjóð- irnar ættu rétt á því, að lifa sínu eigin, sjálfstæða lífi, og kröfu til þeirrar aðstoðar og vemdar, sem Þjóðabandalagið geti veitt þeim. Það væri að vísu ekki nema eðlilegt, að þær þjóðir, sem lengra em komnar í menningu, hefðu forgöngu um það, að hagnýta náttúru- gæðin í þeim löndum, sem skemmra væm á veg komin. En það yrði að gerast án þess að skerða sjálfstæði þeirra. England krefsí pess að Djóðabandalagið geri skyldu sfna! Blöðin í London, að kalla, ÖIl sem eitt, em fagnandi yfir ræðu Sir Samuel Hoare, og telja hana mikinn sögulegan viðburð, eink- anlega yfirlýsingu þá, er Hoare gaf viðvíkjandi stefnu og við- horfi Breta til Þjóðabandalags- ins. Blöðin vara Frakkland við að bregðast skyldum sín- um gagnvart Þjóðabandalaginu og gefa. þar með í skyn, að ef til þess kæmi mundi stefna Breta gagnvart Frakklandi og í fréttum F.O. frá í gærkveldi segir svo um flóðin: Póst- og símamálastjóra barst síðdegis í gær frá síma- stöðvunum í Svínafelli og Skaftafelli í Öræfum svohljóð- andi símskeyti: „Engin breyting á vötnunum hér austur á söndunum sjáan- leg að heiman“. Fréttaritari útvarpsins í Vík í Mýrdal sendi útvarpinu í dag (Frh. Á 4. síðu.) Skíðaskálinn í Hveradölum verður vígður á laugardagskvöldið með mikilli hátíð. Hann stendur í hvosinni skamt frá hvernum, rétt við þjóðveginn. Skálinn er prýðilegur, utan og innan. Mislligar i Reykjavlk. Einn sjúklingur liggur einangraður í sumarbústað suður í Kópavogi. I lok ræðu sinnar gaf Samuel Hoare það greinilega í skyn að (Frh. á 4. síðu.) flvað gerirFrakkland? Ræðu Lsvals frestað fa>am á fðstu~ til pess uð hann geti sett sig i samband við Mnssolini. (Frh. á 4. síðu.) Jðksslhíaapið 1 Súlu heflr auklst mikið í nðtt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.