Alþýðublaðið - 12.09.1935, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 12.09.1935, Qupperneq 2
FIMTUDAGINN 12. SEPT. 1935 ALÞYÐUBLAÐIÐ TiL Keflavíkur. Til Grindavíkur. Tii Eyrarbakka. Til Stokkseyrar. Til Þingvalla. Daglega. Aflasbjrrslnrnar i Ægi 1 tilefni af athugasemd hr. al- þingismanns Jónasar Guðmunds- sonar í bliaði yðar 5. þ. m., vil ég, hr. ritstjóri, biðja y'ður fyrir eftirfarandi skýringu: Eins og höf. greinarinnar er kunnugt, er fjárhagur Fisldféiags- ins jafnan mjög þröngur, og hef- ir því stjórn félagsins orðið að gæta allrar sparsemi, bæði að því er símakostnað snertir og einnig rúm það, sem aflaskýrsl- úrnar taka í ritinu, því sumir eru svo gerðir, að þeim þykir lítið varið í skýrslugerðir, en óska frékar -eftir meira lesmáli í blað- inu. Skýrslum úr Sunnlendinga- fjórðungi er safnað af skrifstofu félagsins í Reykjavík, og ier sú söfnun að jafnaði nokkru ná- Norður á Akureyri þrisvar í viku. PAKKINN KOSTAR kvæmari en söfnun erindreka fé- lagsins út urn land, enda eru til- tölulega stærstu veiðistöðvarnar í Sunnlendingafjórðungi og aflinn lagður á land í tiltöíulega fáum stöðum. Aftur á móti er aflinn í veiðistöðvunum út um landið sundurliðaður í skýrslum erind- rekanna vanalega tvisvar á ári, eftir veiðistöðvum, og þá jafn- framt getið hve þátttaka útgerð- arinnar er mikil á hverjum stað. Að þessu leyti eru s'kýrslur er- indrekanna utan af landi fyllri en skýrslur úr Sunnlendingafjórð- ungi. Ætti að safna skýrslum eins og hr. alþingismaður Jónas Guð- jmundsson stingur upp á og birta þær þannig í Ægi, myndu þær íafka 3 síðujr í hverju blaði. Að öðru leyti er athiugasemd hr. Jónasar Guðmundssonar rétt- mæt og mun verða tekin til at- hugunar af stjörn Fiskifélagsins. Kr. Bcrysson. □Sr- Kaupið Alþýðublaðið fsland í erlenduxn blöðum. í „News“, blaði, sem gefið er ; fct í New Glasgow, N. S., birtist þ. 3. ágúst grein, sem nefnist ' „Stamps of Iceland“. Grein þessi er allýtarleg og hefir inni að j halda talsverðan fró'ðleik. Er í ; greininni lokið lofsorði á íslenzk ! frímerki, t. d. Alþingishatíðarfrí- | merkin, sem eru talin einhver hin j fallegustu, sem nokkur þjóð hsfir gefið út. — í „Svenska Dagbla- det“ 3. ágúst birtist viðtal við Guðmund J. Guðjónsson kennara um skólamál á Islandi. (Island har barn, men behöver skolar. En islandsk deltagare ved skoi- mötet om sitt lands skolproblem.) —‘> 1 „Tidens Tegn“ 14. ágúst birt- ist grein um Islandsferð, eftir Bokken Lasson (Paa Islands-ferd. Annet reisebrev fra Bokken Las- son). 1 þýzkum blöðum hefir birzt mergð greina og frásagna um Þýzkalandsför íslenzku knatt- spyrnumannanna. (FB.) Til Aknreyrar. Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga, Iaugar- daga Á einum degi: Hraðferðir um Borgarnes, alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Altureyri áframliaidandi ferðir: Til Austf jarða. Afgreiðsla í Beykjavík Bifreiðastöð Istands. Sími 1540. Bifreiðastöð Ak ureyrar. ÁætlDnarferðir frá Reykjavík og Borgarnesi til Dala og Hólmavíkur, breytast þannig: 1. Frá Reykjavík til Stórholts á mánudögum: Guðbrandur Jörundsson. 2. Frá Borgarnesi til Hólmavíkur á þriðjudögum: Andrés Magnússon. 3. Frá Reykjavík til Stórholts á fimtudögum: Bifreiðastöðin Hekla. Reykjavík, 7. sept. 1935. Póst- og símamálastjórinn. Bálfarafélag Islands. Imiritun nýrra félaga í Bókaverzlun Snæb jarnar Jónssonar. Árgjald kr. 3.00 Æfitillag kr. 25,00. Gerist félagar. Samstæð rúm til sölu á Ei- ríksgötu 17. Fasteignasala Jósefs M. Thor- lacíus er í Austurstræti 17 (gengið inn frá kolasundi). Við- talstími kl. 11—12 f. h. og kl. 5 —7 e. m. Skrifstofusími 4304. Heimasími 4577. Gerið svo vel og talið við mig áður en þér festið kaup fyrir haustið. Hús og aðrar fasteignir teknar í um- boðssölu. 60-70 stAlknr geta nú þegar fengið stöður á góðum heimilum við hússtörf, innan og utanbæjar. Aðgengi- leg ráðningarkjör. Allar upp- lýsingar hjá Ráðningarstofu Reykjavlkurbæjar, Lækjartorgi 1. Sími 4966. tferksmlðjai Rfln Selur beztu og ódýru stu LlKKISTURN AR. Fyi'irliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. 5SBT Sími 4094, fp!T“ ÍT0LSE EPLI, bezta tegund sem komið hefir á þessu ári til landsins. BRISTOL, Bankastræti 6. Eftir Klemenz Kristjánsson. 9 KORNYRKJA og skipulag jarðræktar eru tvö nátengd atriði. Kornyrkju verður ekki unt að framkvæma til lengdar, fremur hér á landi en annars- staðar, án ákveðinnar regln á ræktun jarðarinnar, sem kailað er sáðskifti eða sáðvíxl. Sáðskifti er sú ræktun, þar sem skift er um tvær e'ða flsiri rækt- unarjurtir ár hvert, eða á vissu árabili, eftir plöntutegund og þeim þörfum og möguleikum, s-em nytjajuitaframleiðslan er sniðin eftir á hverjum tíma. Þar sem aðeins ér um varandi tún- rækt að ræða, eins og tíðkast hefir og tiðkast enn hér á landi, er tæpast um sáðskifti ec'a marg- brotna reglu að ræða í jarðrækt- inni. Túnræktarlandió er í mesta lagi ræktað eitt til tvö ár með höfrum, áður en breyit er í tún, en víðast mun svo vera, að ný- rækt er framkvæmd án forr^ekt- unar eða undirbúningsræktunar, og er því hér ekki um neina víxlræktun að rieða, enda aðeins stefnt að framleiðslu heys. Hið sama gildir um kartöflu- ræktina hér á landi; hún er víð- \ ast r-ekin án sáðskiftis; kartöflurn- 1 ar eru ræktaðar i áiþjtUgí í sla’ma Jandi. Gildir þetta um m-est af þeirri kartöfluframleiðslu, sem Verður í landinu árlega. Tilraunir og reynsla síðustu ára hafa bersýnilega sýnt, að það framkvæmdaform túnræktar og kartöfluræktar, sem alment hef- ir tíðkast og tíðkast enn hér á landi, er dýrt í framkvæmd og óhentugt, einkum þegar litið er á sjúkdómsnæmi plantnanna og áhurðarþörf rækfunarinnar. Reynslan hefir og sýnt, aö án ákveðinnar reglu í jarðrækt og fjölþættni nytjurta, verður jarð- ræktarframleiðslan fábrotin, jarð- yrkjan og framkvæmd hennar ó- tímabundin, en slikt leiðir af sér arðminni framleiðslu, og er það oft vegna mistakanna, er verða vegna óhentugs framkvæmdatíma á vinslu jarðarinnar á sáðtímu og aðbúð allri, er yrkiplönturnar þurfa. i Eins og nú standa sakir með hina algengu jarðrækt, þ. e. tún- rækt og kartöflurækt, er hún víð- »st rekin á óhagrænni hátt en ef þessar tvær ræktunargreinar | væru framkvæmdar eftir þeirri | r.eglu, sem fjölþætt sáðskifti 1 ! myndu skapa. Ekki svo að skilja. að alt graslendi, sem notað er til i heyframleiðslu, ætti að v-era sáð- skiftiræktað, heldur hitt, að sú túnræktaraukning, sem yrði ár- j lega á hverju býli væri undir- j búin í tvö eða fleiri ár með rækt- j un einærra jurta eins og korns í og kartaflna. \ Það er alkunna, að við flytj- j uin inn í landið fyrir á fjór'ða j hundrað þúsund króna árlega af ; kartöflum, og kornvara er flutt i iinn í landið fyrir miljónir króna. J Hvorttveggja eru þetta vörur, sem ! með haganlegri ræktun í hent'ugu ! sáðskifti væri hægt að framleiða ! að mestu i íslenzkum sveitum. i Ég vil nú í stuttu máli benda á þá reynslu og rök, er ég byggi á fullyrðingar mínar í þessu efni. Síðan 1923 hafa veri'ð geröar tilraunir með fcornyrkju og sáð- skiftiræktun í smærri og stjerri stíl á hverju ári. Þessar tilraunir hafa sannað, að skilyrði fyrir kornfram- íeiðslu hér á landi eru ekki lak- ari en allvíða í Noregi og Sví- þjóð. Þessi reynsla er ekki einungis fengin við tilraunirnar á Sáms- stöðum, heldur hafa og margar smátilraunir með bygg og hafra sýnt það í fjölmörgum tilfellum víðs vegar á landinu. Reynsla er nú fyrir því, að skilyrðin fyrir kornræktun eru ekki eins þröng og menn hafa átlað. Tuttugu og eitt byggaf- brigði frá norðlægum löndum í Ameríku og Evrópu, haf náð fullum þroska hér á landi, síðan þessar tilraunir hófust. Byggaf- brigði þessi eru auðvitað tölu- vert misjöfn að ræktunarhæfi, en öll hafa þau getað náð sæmi- legum, og sum ájgætum, þroska. Þau snemmþroskuðustu hafa getað gefið eins mikla kornupp- skeru hér á landi, eins og síð- þroskaðri afbrigði geta gefið við betri og hlýrri veðurfarsskilyrði en hér á landi. Meðaltal stöðv- arinnar á Sámsstöðum hefir verið undanfarin 8 sumur 21 tunna af byggi á 100 kg. af ha. en í tilraununum 25—36 tn. af ha. Mesta uppskera hefir orðið 41 tn. af ha. og hálmur 3000— 6000 kg. Við hagfræðiútr-eikninga eftir tilraunum á Sámsstöðum h-ef.'r byggrækt borið sig vel fjárhags- 1-ega, miðað við það v-erðlag, isem gilt h-efir á þ-essari kornt-egund undanfarin ár. Efnarannsóknir. sem g-er'ðar hafa v-srið á ísl-snzku byggi, sýna, að það er h-eldur eggjahvíturíkara -en -erl-ent bygg, og úr íslenzku byggi má búa til ágætt brauð. Bendir þ-etta a!t til þ-ess, að byggrækt geti átt hér mikla og farsæl-a framtíð, -ef m-enn vilja s-inna þessari nýung í íslenzkri framl-eiðslu. Það hafa sömuleiðis v-erið gerð- ar afbrigðatilraunir me'ð 22 hafra- afbrigði siðan 1928, -og reynslan staðf-estir, að fjölmörg af þessum hafra-afbrigðum eru hér á landi ræktunarhæf og geta gefið mikla uppskeru, -ef rétt -er að búið. M-eðaltal fyrir Sámsstaði -er 21,5 tn. af hreinsuðu, hafrakorni -af ha, en m-está uppsk-era 36 tn. af hektara. Stundum hafa stærri akrar á 1—2 ha. gefið af sér 27—32 tn. af ha. og 5000—6000 kg. af hálrni. Efnarannsóknir sýna, að íslenzkir hafrar hafa meira feiti innihald en norskir hafrar. Þeir standa því ekkert að baki erlendum höfrum hvað næring- argildi snertir, geta gefið eftir stáðháttum og aðbúð hér á landi ágæta uppskeru og fjárhags- lega séð hefir hafrarækt til | þroskunar borið sig vel og stundum ágætlega. Alt það h-aframjöl, sem við not- luml í landinu, -eru skilyrði fyrir að rækta með fjárhagslega gó'ðum árangri, og miða ég það við verð- 1-ag á þessari vörut-egund undan- farin ár og framleiðslu stöðvar- innar. Nýjustu tilraunir benda ótví- rætt í þá átt, að vetrarrúgur getur náð sæmilegum þroslta, ef ræktaðar eru réttar tegund- ir og við höfð sú ræktunarað- ferð, sem nú síðustu árin hefir gefið beztan árangur. Bezt reyn- ist að sá vetrarrúgi seinni hluta maí, nota hann fyrir slægju samsumars og fá hann full- þroskaðan árið eftir og er það venjulega seinnihluta septem- hermánaðar. Líkur benda til eftir nýjustu tilraunum, að við getum fram- leitt okkar brauðrúg sjálfir. Ef ræktun er í góðu lagi, hafa f-engist 18—22 tn. á 100 kg. af ha., það er að s-egj-a, -ef ræktunin er framkvæmd s-em vorsáður v-etrarrúgur. Efnarannsóknir af ísl-enzkum rúgi haf-a sýnt, að hann stendur iekki ;að baki -erl-end- um rúgi að næringargildi. Sömuleiðis stand-a nú tilraunir yfir með v-orhveiti og matbaunir. Vorhveitið h-efir r-eynst fremur laklega -enn sem kom-ið er, utan eitt afbrigði, er náði fulli^. þroska síð-ast liðið sumar, hið sv-o nefnda „lávarðshveiti“ frá Norð- ur-Dakot-a, er jafnv@l ekki ólík- 1-egt að það þroskist hér sunnan- lands í framtíðinni, en íjr því skera tilraunirnar. Matb-aunir þær ,s-em nú -er ver- ið að rækt-a, hafa þroskast á 109 dögum s. 1. sumar -eða á svip- aðri tímal-engd og sn-emmþroska bygg. Eru því líkur til, að mat- baunat-egundir m-egi rækta hér á landi með viðunandi árangri, en úr því mun verða skorið á næstu árum. Auk þess að hafa gert til- raunir með korn og b-aunatieg- und-ir, hefir líka fengist þ-ekking á fræræktarmöguleikum islenzkra og erlendra túngrast-egunda, og raunin orðið sú, það sem tilraun- irnar ná, að v-el má m-eð góðum árangri framleiða grasfræ hér á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.