Alþýðublaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 12. SEPT. 1935 ALÞTÐUBL&ÐIÐ A.LÞÍÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÖRN: ASalstræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R.Valdemarsson(heima), 4905: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsla. STEINDÖRSPRENT H.F. Niínælin drjrkbjo- skapnom. PÉTUR Sigurðsson, hinn kunni bindindisfrömuður, skýrir frá ,því í blaðin'u í gær, að yfir ])ús- und brezkir læknar hafi mótmælt viðleitni ölbruggara í þá átt að auika öldrykkju og áfengisnotkun. Síðan segir Pétur: „Hverjum sem um erað'kenna, ])á er það ómótmælanlegt, að Bakkus hefur nú á ný allsvæsna árás á æskulýð Islands. Vilja sér- fræðingar, mentamenn og leið- togar ekki feta í fótspor hinna mörgu lækna og mætu manna á Englandi og mótmæla kröftug- lega?“ Alþýðublaðið vill taka undir þessi ummæli Péturs: Vilja leið- togar þjóðarinnar ekki mótmæla hinni sívaxandi áfengisnautn ])jóðarinnar kröftuglega? Engum getur dulist þörfin, og engum getur heldur dulist að mjög margir af leiðtogum þjóðar-. innar yoru þess fýsandi, að bann- ið væri afnumið, og þeim ber ( sérstök skylda til þess, að vinna gegn þeim skaðlegu áhrifum, sem | afnám þess hefir haft fyrir þjóð- | ina. | Vilja þeir nú ekki koma fram a'lir sem einn og segja: Við mót- ( mælum drykkjuskap og drykkju- siðum, bæði með orði og verki. Við viljum að þjóðin verði bind- indissöm. j ! Eb í mörgum embættum þjóð- arinnar sitja drykkfeldir menn. Skiðaskálinn í Hveradölnm verður vígðor á langardiigskvðldfð ST A R F S E M I Skíðafélags Reykjavíkur hefir aukist geysilega mi'kið síðustu árin. Ár- ið 1920 voru að eins 7 félagar i félaginu. Nú eru þeir á þriðja hundrað. Skíðafélagið hefir vakið unga fólkið hér í bænum til þekkingar á nytsemi skíðaíþrótt- arinnar og þeirri gleði og gagn- semi fyrir líkama og sál, sem hún veitir. Unga fólkið hér í bæn- um hefir tekið kalli þiess tveim höndum. Um hverja helgi hafa hundruð pilta og stúikna farið úr bænum, þurkað borgina og þunglyndi hennar úr hugum sin- um', og haldið til snævi þakinna fjallanna og eytt þiar dögunum á fönnunum á fleygiferð, ýmist í köldum vetrarhríðum eða steikj- L. H. MtJLLER, formaður félagsins. andi hita háfjallasólarinnar. Svo hefir þetta unga fólk sett sinn svip á bæinn. Pað hefir komið að kvöldi til bæjarins, sólbrúnt og hraustlegt, brosandi og glatt eftir æfintýrin á fjöllunum. Síðustu þrjár vikurnar hefir fé- lagatala Skíðafélagsins vaxið um 50% og gefur það til kynna, að í vetur verði starfsemi félagsins miklu öflugri og víðfeðmari en nokkru sinni áður. Er það og gleðilegur vottur uni það, áð áhugi æskulýðsins í Reykjavík sé vaxandi fyrir þess- ari glæsilegu og hollu útiíþrótt. Sá maður, sem fyrst og fremst hefir haldið uppi áhuganum fyrir skíðaíþróttinni, er L. H. Miiller kaupmaður. Hann hefir frá fyrstu tíð verið driffjöðurin i félags- skapnum og haldið honum uppi, jafnt þegar áhuginn var lítill á fyrstu árunum, eins og nú, eftir að áhuginn hefir farið vaxiandi. Það hefir lengi verið draumur suma þeirra þarf skilyrðislaust að reka, aðrir eru á því stigi að hugsanlegt er að þeim verði við bjargað með ströngu aðhaldi, með almennum mótmælum þeirra manna, sem sjá þann voða, sem þjóðinni stafar af hinum sívax- andi drykkjuskap, og með ó- brigðulu eftirliti yfirmanna sinna. slkíðafélaganna að eignast skíða- sfcála. Slíkir skálar eru alls staðar þar, sem skíðaíþróttin er mikið útbreidd. Þeir prýða fjöllin og fyrnindin og eru samkomustað- ur æskulýðsins á vetrum, þegar fjöllin eru snævi þakin og lausa- mjöllin rýkur. Þar er haldið uppi slkemtilegu félagslífi mitt í viltlu náttúruríkinu við arinelda á vetr- arkvöldum. Lengi. var slikur skáli að eins draumsjón áhugasömustu og bjartsýnustu félaga Skíðafélags- ins, en eftir því sem það óx uxiu: vonirnar um að draumurinn myndi rætast, og eftir hina miklu krónuveltu, sem Reykvíkingum er kunnug, var sýnt, að Skíðaskál- inn myndi verða að verul'eika. Skíðafélag Reykjavíkur hefir nú reist þennan skíðaskála, og |iann er í Hveradöium, sikamt þar frá, sem Höyer hinn danski bygði, bæ sinn, gróðurhús og kofa, fyrir nolkkrum árum. 1 gær var blaðamönnum boðið að slkoða Skiðaskálann, og dvöldu þeir þar lengi dags í bezta yfir- læti'. Skíðafélagið hefir -ieigt lóðina, sem er einn ha. að stærð, af Hjallatorfunni, en hana eiga um 7 menn, og gildir leigusamningur- inn til 75 ára. Er leigan 150 ikr. á ári. Skálinn stendur í fallegri kvos mitt milli hárra hnjúka með vitt útsýni fram. í Þrengsli, en alt um kring eru brattir hnjúkar, sem hljóta að seiða hugina til sín í góðu færi og góðu veðri á vetr- um. Skíðaskálinn er hið. fallegasta hús. Það er bygt eftir fyrirmynd svissneskra og norskria skíðaskála; eins og nokkurs konar bjálkakofi, en þó öllu vistlegri tilsýndar. Stærð hans er 23l/2 sinnum 10 metrar. í kjallara eru snyrtiher- bergi, baðherbergi, svefnherbergi o. s. frv. Á stofuhæð er stór for- stofa, mikill salur, 10 sinnum 7 metrar að stærð, kvennaskáli, 6 sinnum 5V2 m. að stærð, sólarsal- ur, 2 sinnum 10 m., búr, eldhús, veitingaklefar o. fl. En uppi á rishæð eru snotur herbergi, ætluð til þess að vera svefnstofur. Útbúnaður á öllum þessum stofum og herbergjum er ákaf- lega fullkominn og jafnframt sér- kennilegur. Hefir slíkur útbúnað- ur áreiðanlega aldrei sést hér fyr, enda er alt miðað við erlendan skíðaskálaútbúnað, og þetta er fyrsti skíðaskálinn okkar Islend- inga. Borðin eru bjálkaborð, ljósa- krónurnar sver furutré, stólar heilir, tils'kornir trjábolir, að minsta kosti sumir, og arininn dásamlega rómantískur. Kvenna- skálinn er bæsaður rauðum lit, þægilegur og lokkandi til dvalar á vetrarkvöldum. Framhliðin á stofuhæð er svo að segja öll einn gluggi, og mun verða þar gott að hví’a sig eftir langa og stranga skíðagöngu. Skíðafélagið hefir veitingaleyfi, JÓN EYÞÓRSSON, ritari félagsins. sem þó er aðeins bundið við fé- lagsmenn. Hefir félagið leigt skál- ann dönskum matreiðslumanni, Anker Jörgensen að nafni, sem haft hefir atvinnu hér nokkur síð- ustu ár, og hefir hann á hendi umsjón með honum. Ekki er enn búið að fullgera skálann að öllu leyti að inrian, 'og verður ekki gert fyrst um sinn, tekur hann þó nú um 30 nætuh- gesti, en mun taka, þegar hann er fullgerður, um 70 gesti. — Tryggvi Magnússon má'ari hefir prýtt skálann með fögrum mál- verkum úr skíðaíþróttinni, og er að þeim hin mesta prýði. Skálinn er hitaður upp með hveragufu úr hverunum, sem þarna eru á næstu grösum, og er vatnið leitt með sverum stálpíp- um til skálans. Með byggingu Skíðaskálans myndast tímamót í sögu S’kíða- félags Reykjavíkur og um leið skapast straumhvörf í útifþrótla- starfsemi reykvískrar æsku. Það er erfitt. að trúa öðru, en að rnargir ung/r piltar og stúlkur faii til skálans, sem ste.odur þar: a 1100 fet yfir sjávarmál, á 'kom- andi vetrum. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur skipa nú: L. H. Múller formaður, Jón Eyþórsson, Herluf Clausen, Kristján Skagfjörð og Eiríkur Bech. Slkíðaskálinn í Hveradölum verður vígður á laugardags- kvöldið. verður settur 1. október kl. 10 f. h. í Stýrimanna- skólahúsinu. Skólinn starfar í þremur deildum, vél- gæzludeild, vélstjóradeild og rafmagnsdeitd. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra dag- lega kl. 13—15. M. E. Jessen. Gerist áskrifendur Alþýðublaðsins strax í dag. I Reykjavík og Hafnarfirði kostar blaðið kr. 2,00 á mánuði. Ef greitt er fyrirfram fyrir árs- f jórðung í skrifstofu blaðsins kost- ar ársfjórðungurinn aðeins kr. 5,00. Alþýðublaðið hefir nú fyrir löngu náð viðurkenningu sem BEZTA FRÉTTABLAÐ LANDSINS. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. landi, en það gildir jafnt irieð þessar jurtir eins og korn og baunategundir, að þær verður að rækta á víxl í jörðinni, eftir á- kveðnum reglum og tímalengd, sem er þó ekki fastbundið að séu nákvæmlega hinar sömp á hverjum stað, því tilhögun sáð- skiftis fer eftir því, hvað margar jurtategundir yrkjandinn vi.ll hafa í sáðskiftinu, og eins eftir jarð- vegi og markaðsmöguleikum. Jafnhliða tilraunum þeim, sem gerðar hafa verið með tegundir og afbrigði fóður- og manneldis- jurta, hafa verið framkvæmdlár, margvíslegar tilraunir og rann- sóknir um aðferðirnar við rækt- unina. t kornyrkju sýna sáðtimatil- raunirnar fyrir bygg, að bezt og tryggast sé að sá sem fyrst að vorlagi, síðast í april eða fyrst í maí, en bygg nær þö sæmilegum þroska, þó sáning sé dregin alt fram til 5.-8. júní. Hið sama gildir fyrir hafra, baunir og hveiti, bezt að sá snemma, og vorkuldar saka lítið eða ekkert, þó snemma sé sáð og sáð sé í lítið þýða jörð. Sáðmagnið hefir verið rannsak- að fyrir b(/gg og árangurinn sá. að 170—200 kg. útsæði er hæfi- legt á ha., miðað við 92—98%' spírun útsæðisins. Gildir þetta líka fyrir hafra, sama útsæðis- magn fyrir hveiti, en heldur meira fyrir baunir, en minst fyrir vetr- arrúg eða 110—120 kg. á ha., miðað við sama grómagn. Sáðdýpi reynist það bezta um 3—5 cm. fyrir bygg og heldur dýpra fyrir hafra, en mun grynnra fyrir rúg. Raðsáning hefir reynst bezt, en dreifsáning heldur lakar,- er þó hérTítill munur á sáðaðferðum, ef hvor aðferðin er vel framkvæmd. Þekking er nú fengin á áburð- arþörf bygghafraakra, og er heilcl- arniðurstaðan sú, að kalí og su- perfosfat er nauðsynlegt áburðar- efni á framræsta mýri og sömu- leiðis saltpétur fyrstu tvö rækt- unarárin, mest þó fyrsta árið. Á mýri hefir reynst vel að nota 200 kg. af kalí, 400 kg. af super- fosfat og 150—200 kg. af salt- pétri á fyrsta ári, en saltpéturs- skamtinn má minka niður í 100 kg. árið eftir. Svipað gildir um móajörð og sandjörð. Steinefnin má fyrst og fremst ekki vanta, en köfnunar- efnisskamturinn fer eftir því, hvað jörðin er myldin og frjó. Búfjáráburð má vel nota við bygg-, hafra- og*~ rúg-rækt, en hann eykur blaðvöxt kornsins og seinkar heldur þroskun. Gamall hesthúss- eða fjós-haugur er vel nothæfur við hafra- og rúg-rækt en síður við byggrækt. Þó að byggið borgi vel fyrir áburð, þá þarf fyrst og fremst auðleysta næringu fyrir byggið, og er þess vegna tilbúinn áburður hentugur við ræktun þess. Þá hafa tilraunir og athugan- ir sýnt, að þarf minni áburð við korn-, kartöflu- og töðu- framleiðsluna í áður sáðræktuð- um jarðvegi en án forræktunar. Kemur nú bert fram, að áður þeirra nytjurta, er ég hefi hér nefnt. Það er því tvent, sem skapast hefir: Þekking á ræktun- arhæfi þriggja til sex nytjurta og landvanið útsæði þessara teg- unda og afbrigða þeirra, og þetta þarf að hafa skilyrði til að breið- ast út þá tímar líða, og skipa KLEMENZ KRISTJÁNSSON Á HAFRAAKRI. Fljótshlíðin íbaksýn. forræktuð jörð hefir á Sáms- stöðum, gefið af sér 25—30% meira en land, sem var yrkt með hinni alþektu skyndiræktun, á- burður og önnur aðbúð jöfn, að- eins forræktunin, sem hefir valdið vaxtaraukanum. Að síðustu hefir við tilraunir og stærri ræktun fengist kunnátta í uppskerumeðferð og hirðingu v-eglegan sess í gróður- og rækt- unar-ríki landsins. Til þess að koma kornyrkju á, þarf að stuðla að því, að sem flestir reyni þessar jurtir og byrji á skipulegri ræktun með korn, kartöflur og túnrækt. Ef skilyrði fyrir útbreiðslu kornræktarinnar eru athuguð, má segja, að þau séu sæmileg hvað jarðveg og veðráttu sn-ertir, aftur á móti er ísl. jarðrækt að mestu lokuð fyrir landnámi nýrra nytja- jurta, á ég hér sérstaklega við það, að jarðvinsla og jarðræktar- störf er ekki fastur, ákveðinn og tímabundinn liður í íslenzk- um búskap, og er þetta af því, að búrekstur hefir ávalt verið bundinn einhæfni hinnar var- andi túnræktar og engjanotkun- ar. Það má vera augljóst, að ef landbúnaðurinn íslenzki á að vaxa að framleiðslu-magni, tjáir ekki að binda efling hans og framför við einhæfa framleiðslu einvörð- ungu eins og túnræktin er. Það verður að byggja búskapinn á fjölþættari framleiðslu en verið hefir. Á hverju býli þarf korn- yrkjan að verða fustur liður í jarðyrkjunni, ásamt kartöflum, grasfrætegundum og öðrum nytja- jurtum, er rétt þykir að rækta á hverjum stað og skilyrði eru fyrir. En til þess að slíkt megi verða þarf skilningur manna að vakna og vaxa fyrir þeim ávinning, sem fjölþætt nytjajurtarækt í haganlegu sáðskifti veitir, sam- anborið við það ástand, sem ríkt hefir og ríkir að mestu enn. Síðan kornyrkjutilraunirnar hóf- ust,. hefir smámsaman verið að vakna áhugi fyrir framgangi korn- yrkjunnar, einkum hefir þetta færst í aukana nú þrjú síðustu árin. 1933 var kornyrkja reynd á 26 stöðum á landinu, mest hér sunnanlands. 1934 er hún reynd á 109 stöðum, og nú x vor var kornyrkjan reynd á rúmlega 200 stöðum og víðs vegar um landið. Mun láta nærri, að kornyrkja sé nú reynd á 25—27 ha. og má það .teljast ör vöxtur á tveimur ár- um. Ég vil beina því til þeirra, sem eru að gera þessar byrjun- artilraunir og byrjunarræktun, að koma bygg, hafra og rúg- rækt í samband við kartöflu- rækt og túnrækt, með þeim hætti styður hver ræktun aðra, rækta aldrei lengur korn, en 2— 3 ár á sama stað, en skifta um og koma upp reglulegubundnu sáðskifti. Sáðskiftinu má haga á ýmsa vegu. Rækta t .d. aldrei bygg eftir hafra eða rúg. En bygg á vel unnu, nýbrotnu landi, og sömuleiðis eftir kartöflur. Sem dæmi með 5 skiftri rækt- un: 1. bygg, 2. hafrar, 3. rúgur, 4. kartöflur, 5. tún, ísáð byggi til túnræktar. Tiibúinn áburð ætti að nota til bygg- og hafra-ræktar, en bú- fjáráburð handa rúgi og kartöfl- um. Vitanlega má haga sáðskiftin u á annan veg, og fer hér mest eftir því, hvað margar nytja- jurtir bóndinn ræktar. (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.