Alþýðublaðið - 22.09.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1935, Blaðsíða 2
SUNNUDAGINN 22. SEPT. 1935 ALÞYÐUBLAÐIÐ Tékkar 09 spmlóðsbækor i stað peoinga. Hinn níi forsætisráðherra i Alberta sbýrir frá stefna sinni. Fyrstn ðfriðarráðstafanir Baisda rikjanna. Eftiriít með vopnasðin Fyrir nokkru fóru fram þing- Ivosningiax í ríkinu Alberta í Ka- nada. IJrslit þessara kosninga völktu mikla athygli um allan beim, því að nýr stjórnmála- floikkur, sem engin þingsæti hafði átt áður, vann svo að segja öll þingsætin. Foringi þessa nýja stjórimiála- flokks, sem orðið hefir svona fá- dæma sigursæíl, er lýðháskóla- stjóri -og heitir Aberhart, ien sjálf- Ur var hann ökkli í kjöri við kosn- ingarnar. Nú hefir Mr. Aberhart tekið við stjórnarforsæti í Ab |>erta og í stjórnina tók hann með sér eingöngu rnenn, sem ekld áttu sæti á þingi, og gerði hann það vegna þess, að flokksmenn hans, sem sæti eiga í þinginu, >eru ung- ir og óreyndir í stjórnmáium. Undir eins og úrslit kosning- anna voru 'kunn í Alberta, byrj- aði fjárflóttinn úr landinu, enda myfidu auðmenn og innstæðueig- endur ökki ieiga upp á pallborðið, ef Mr. Aberhart framkvæmdi stefnuskrá flokks síns, sem er harla einkennileg og nokkuð langt frá hinum venjulegu leiðum, sem farnar hafa verið í fjárhagsmál-' um. Fyrir nokkru átti blaðamaður frá „Daily Mail“ viðtal við Mr. Aberhart um stefnu hans og . stefnuskrá. Mr. Aberhart bienti |>eglar í lupphafi viðtalsins á það. að stefna sín væri í samræmi við kenningar enska majórsins C. H. Douglas, sem fyrir nokkru vakti athygli á sér fyrir ýmsar skrítn- ar fjármálafcenningar. „Aðalatriðið í stefnu minni,“ sagði Mr. Aberhart, „er, að hver maður og kona í Alberta skuli fá frá xikinu um 100 kr. á mán- úði. Þegar við erum fcomnir út úr þeirri fjárhagskreppu, er við höfum tekið í arf frá fráfarandi rikisstjóm, byrjum við að fram- kvæma stefnu okkar. Þér megið ekki skilja það svo, að þessi mán- aðarlaun eigi að borgast í bein- hörðum peningum, nei, þau munu verða greidd með ávísunum, eins og margir bankar gefa út nú. Hver maður og fcona mun fá innstæðubók og auk þess tékk- bók, sem þó er ekki hægt að nota eins og peninga. Einu sinni á hverjum mánuði verður að sýna bókina í einbverju útibúi frá „lánshúsi ríkisins“, og þá verður innfært í hana 25 dollarar á inn- eignasíðunni. Þegar menn svo vilja kaupa sér eitthvað, skrifa peir tékkávís- un fyrir upphæðinni og láta selj- andann fá hana og seljandinn má ABERHART, sem ætlar að gefa hverjum manni og konu í Al- berta 100 kr. á rnánuði. nægilegan gróða. Þetta skipulag okkar nefnum við „Social kre- dit-p!anið“, og það mun ekki að eins aúka kaupgetu þeirra, sem hafa atvinnu, heldur einnig skapa mikla verðlækkun og verða þann- ig til blessunar á tvennan hátt. Það er alveg ómögutegt að út- rýma atvinnuleysinu, þar sem vél- tæknin hefir gert vinnuaflið ó- þarft að mikhi leyti. En okkar skipulag mun sjá öllum fyrir því nauðsynlegasta til að framfleyta lífinu.“ Og Mr. Aberhart lýkur máli sínu með þessurn orðum: „Það er ákaflega erfitt að útskýra „So- cial kredit-planið“, og hefði ég ekki verið kennari, þá hefði mér aldrei getað tekist að vinna hreyf- ingunni fylgi hér í Alberta." Hlutavelta Kvenfélagsins Hringurinn er í dag í K.R.-húsinu og hefst kl. 4. Þar er m. a. hægt að fá fyrir 50 aura, 50 krónur í peningum, hálft tonn af kolum, eldavél, kassa af höggnum sykri, hafra- mjölsekk o. fl. o. fl. Sigurður Guðmundsson ljósmyndari, sem er formaður Félags ljósmyndara, birtir hér í blaðinu í dag (á 3. síðu) at- hyglisverða auglýsingu, sem les- endur ættu að lesa. LONDON í gæfkveldi. (FO.) Cordell Hull, utanrikismálaráð- herra Bandaríkjanna, kvaddi í gær til fundar í hiniu svonefnda hergagna eftirlitsráði ríkisins (The national oontrol of Munition), og er það iyrsta stjórnarframkvæmd, sem gerð er samkvæmt hinum nýju hlutleysislögum. Ákveðið var á fundinúm að öll þau iðnaö- arfyrirtæki, sem framleiða her- gögn í Bandar.'íkjunum, skyldu j gefa sig fram til skrásetningar og síðan skyldi þeim settar regl- ur um framleiðslu sína og með- ferð hennar. Ein grein í hlutleysislögunuro kveður svo á, að setja skuli 6 mánaða útflutningsbainn á vopn eða hergagnasendingar til ófxið- arþjóða. Frá öllum stærstu útvarps- stöðvum Bandaríkjanna var í gærkvel di útvarpað sérstakri frið- ardagskrá. Meðal annara dag- skrárliða hélt utanríkisráðherrann Cordell Hull ræðu og sagð, að Frá ísafirði. ÍSAEIRÐI, 20./9. FO. Mænuveiki hefir stungið sér niður á tsafirði og þar i grend. 3 sýkingar hafa orðið á ísafirði, (2 í Nauteyrarhreppi, ein I Súða- vik og ein í Bolungavík. Smokkvart hefir orðið 1 Djúp- inu, en síðustu daga hafa verið sífeldar ógæftir. — Bærinn befir haft einn bát Samvinnufélagsins á leigu undanfarið til síldarleit- ar, en leitin hefir engan árangur borið, meðal annars vegna ill- viðra. Pálnú Einarsson ráðunautur hefir dvalið á ísafirði undanfarið, til þess að skipuleggja ræktunar- j land fyrir kaupstaðarbúa. — Á- í kveðíð er, að bærinn girði alt land frá Stakkanesi að Seljalandi, grafi skurði og leggi nauðsynlega vegi, alt á sinn kostnað. Land- spildurnar verða. síðan leigðar á- erfðafestu. Bæjarstjórn hefir einnig ákveðið að ná eignarhaldí á Tunguskógi og hlutast til um við Skógrækt Ríkisins, að skógur- ínn verði friðaður. Undanskilið er pó land það, sem ætlast ier til að skipulagt verði í sumar- bústaðahverfi. Bandarífcin myndu vinna í anda Kelloggs sáttmálans og hann von- aði að aðrar þjóðir fylgdu for- dæmi Bandaríkjanna og létu ekki sitt eftir liggja. Abessinía hefir fengið lán í Ame- riku. LONDON í gærkveldi. (FO.) Sendiherra Abessiníii í Was- Iiington hefir tilkynnt að hann hafi feugið 1 milj. doliara lán í Bandaríkjunum fyrir höiid Abessiníuríkis. Meðan þessu fer fram bendir alt til þess að Italía haldi áfram að hervæðást af kappi. Tvö skip hiaðin hergögnum lögðu af stað í dag áleiðis til Eritreu. Þrjú skip eiga að fara af stað á morgun og 10 er verið að hlaða í ítölskum höfnum. Gistivist héraðslækna á Landspítalanum. Landlæknir hefir tilkynt í Lögbirtingarblaðinu, að héraðs- læknum standi til boða frá 1. janúr næstkomandi, að dvelja á Landspítalanum sér til lærdóms í svonefndri gistivist, sem ér fal- in í því, að þeir fá ókeypis fæði, húsnæði og aðhlynningu hjá spítalanum gegn því að þeir vinni honum til jafns við fast- ráðna kandidata og dvelji 2—4 mánuði á spítalanum. Umsókn- ir um gistivist á Landspítalan- um á næsta ári eiga að vera komnar til landlæknis fyrir 15. nóvember í haust. Friðfinnur Guðjónsson leikari er 65 ára í dag. Frið- finnur er löngu orðinn þjóð- kunnur maður sem leikari og er einhver allra vinsælasti leikari landsin, I Skráning atvinnulausra unglinga fer fram á morgun og næstu daga í Vinnumiðlunarskrifstofunni og á Ráðningarskrifstofu bæjarins. Dr. Jón Gíslason flytur erindi í útvarpið í kvöld. Fjallar erindið um forna trúarleyndardóma, HliEtavelta. Citrine íer til Rúss- íands. Aða’ritari Landssambands ensiku verklýðsfélagannff, Citrine, skýrir frá því, að sér hafi verið boðið til Sovét-Rússlands til þess að rannsaika lífskjör þar. Hann vill fá leyfi til þess að haga rann- sóknunum eins og honum sýnist. Stjórn Landssambandsins hefir gefið honum fararleyfi. Tjaldi stolið. Aðfaranótt 17. þ. m. var stol- ið. tjaldi af grasbala í Aldamóta- garðinum. Ýmislegu smávegis, er var í tjaldinu var einnig stol- ið. Lögreglan biður þá, sem kynnu að hafa orðið varir við einhverja með tjald á þessum slóðum að gera sér aðvart. Munið sírna 1974, Fiskbúðin Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk- ur. Tapast hefir kvenúr á vega- mótum Hellisgötu og Reykja- víkurvegs í Hafnarfirði. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því til Enoks Helgasonar, Hafn- arfirði. Símí 9282. Fundarlaun. Herbergi og eldhús óskast 1. okt. TVent í heimili. Ragnheiður Helgadóttir, Linnetstíg 15, Hafnarfirði. Málara- 09 teikni-skðli FINNS JÓNSSONAR og JÓHANNS BRIEM ^ _ tekur til starfa upp úr mánaðamótunum. - Teikning — olíulitir — vatnslitir^og^íT^tel. Einnig eftir lifandi fyrirmyndum. --- Veitum tilsögn fólki á öllum aldri. - FINNUR JÓNSSON, JÓHANN BRIEM, Laufásveg 2 A. Sími 2460. Skólastræti 1. Þingvellir f dag allan daginn. Lækkað verð: Kr. 2,00 sætið fyrlr fullorðna Wr. 1,00. sæílð fyrlr bðrn Bífreíðastðð Steindós, Sími 1580. — — ———-1- Kaupið Alpýðublaðið. velta. ekki láta neinn annan fá hana heldur afhenda hana í „lánshús- ið‘, sem færir upphæðina á inn- eignasíðuna: Með þessu verður frádxáttur á inneign þess, sem gefiu: ávísunina út, en viðbót hjá þeim, sem fær ávísunina. Síðan getur móttakandinn giefið út nýja ávísun til greiðslu á skuldum sín- um, og þannig er hægt að halda lánsaðferðinni gangandi. Ég býst nú við að'þér spyrjið: En hvaðan eiga peningamir að koma? En það er alt mjog ein- falt mál. Við leggjum aðeins slr- stakan skatt á framleiðsiukostnað vörunnar og útsöluverð bennar, og þessi skattur er tekinn af öll- um stigum framleiðslunnar og þeirra aðferða, sem beitt er við framleiðsluna. Það er t. d. tek- inn skattur þegar bóndinn selur kom sitt til malarans, þegar mal- aiinn selur mjölið til bakarans og bakarinn brauðið til neytand- ans. Sérstök nefnd sérfræðinga mun verðleggja allar nauðsynjar, og það verð, sem þessi nefnd leggur á nauðsynjamar, mun gefa bæði framleiðanda og seljanda I d Takið nú eftir! H er pað, sem pið sækið gæfuna í pví hún er par, hin framúrskarandi;;góða f? nr. Sem örlítið sýnishorn af gæðum dráttanna, má nefna: 700,00 kr. máiverk af Botnsúlum eftir einn af þekkt- ustu málurum landsins, fargjald til útlanda á 1. farrými, mjög merkilegan og vandaðan hátalara, nýján og ágætan leguhekk, stóra og fallega Ijósmynd frá Ólafi Magnússyni, mikið af koium, Ijósmyndatökur hjá Kaldal, margskonar matvörur úr sjó og af landi, skófatnað, búsáhöld, rafmagnsáhöld, fatnað, skrautvörur, höggmyndir, og margt, margt margt fleira. Hver dráttur er mikið meira virði en hann kostar og EKKI EÍTT EINASTA NÚLL. — Hlutaveltan byrjar kl. 4 e. h. — íllé milli kl. 7—8. — Aðgangur kostar 5 0 aura fyrir fuílorðna og 2 5 aura fyrir börn og IT DKÁTTURINN 50 aura. Gæfan bíður *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.