Alþýðublaðið - 22.09.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1935, Blaðsíða 3
SUNNUDAGINN 22, SEPT. 1935 ALÞTÐUBLAÐIÐ ALÞÝDUBLAÐIÐ CfTGEFANDI: AU>tÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðalstræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjáimss. (heima) 4904: F. R.Valdemarsson(heima). 4905: Ritstjóm. 4906: Aígreiðsla. STEINDÓRSPRBNT H.F. Kiðlir DagsbrAoar. SKRÁNINGAR Vinnu- miðlunarskrifstofunnar í Reykjavík, sýna að nokkuð á sjötta hundrað manns hér í borginni þurfa á atvinnubóta- vinnu að halda. Það verður því ekki með sann- gimi sagt að Dagsbrún gangi lengra í kröfum sínum en nauð- synlegt er, þegar hún fer fram á það að 300 menn komist í at- vinnubótavinnu nú þegar. Það er sem sé augljóst mál, að þó þessi krafa yrði uppfylt fengi hver hinna atvinnulausu manna í borginni, í hæsta lagi tveggja vikna vinnu í mánuði hverjum. En vikukaup það, sem goldið er í atvinnubótavinnunni er sem næst 65 kr. á viku og yrði þá mánaðarkaup þeirra, sem þess náðarbrauðs nytu, ca. 130 kr. Sjá allir hve langt það mundi endast til þess að fram- færa fjölskyldu. Það er því augljóst mál, að ríki og bær mega ekki undir neinum kringumstæðum skjóta sér undan þeirri skyldu, að upp- fylla þessa kröfu, og þó hún verði uppfylt má búast við að of þröngt verði í búum margra verkamanna á komandi vetri. Því er það að full þörf er á því, að kröfum Dagbrúnar um að veita atvinnulausum mönn- um rafmagn og eldivið, án end- urgjalds, sé einnig sint, og þá ekki síður þeirri kröfu að sjá þeim mönnum fyrir húsnæði, er nú standa alls lausir á götum borgarinnar. Kröfum Dagsbrúnar mun verða fylgt fast fram og er þess að vænta að íhaldið í bæjar- stóm hugsi sig um, áður en það daufheyrist við þeim. BaBpsýslnraiðstðð Isiacds. TÍMARNIR eru ágætix, ef rétt er að farið.“ Þessi furðulega auglýsing birt- ist frá firma, sem 'kallar sig „Kaupsýslumiðstöð Islands", og svo er haldið áfram og s’kýrt frá því að þessir herrar, sem slkrifstofu þessari stjórna, hafi mörg tækifæri til þess að útvega unglingum atvinnu í Danmöiiku. Það þarf naumast að geta þess, að engir möguleikar eru á því að koma unglingum héðan í atviinínu í Danmörku á heilbrigðum grund- velli. Hugsanlegt væri að þessir herr- ar gætu komið einhverjum lærl- Ingurn i vi'nhlu í |Raupmamnáhöfn, í fullu trássi við samtök iðnað- armanna þar, með þeim skilyrð- um, að meistarar þeirra bentu þeim út á gaddinn að néminu loknu, og myndu þeir þá vera útilokaðir frá allri vinnu í iðn sjnni bæði hér og annars staðar. Það hlýtur því að vera öllum ljóst, að auglýsingar þessar frá hlnni svokölluðu „Kaupsýslumið- stöð íslands“ ber að taka með A 6. hundrað manna skráðir atvinnulausir í Eeykjavík. Dagsbrúnarfnndnx* krefst ankinna at«* vlnnnbóta og hjálpar til atvinnnleysingla AIVINNULEYSIÐ legst þyngra og þyngra á al- þýðuheimilin hér í bænum eftir því sem haustar. Á hverjum degi eru Vinnumiðlunarskrif- stofumar fullar af atvmnulaus- um mönnurn og konum í at- vhinuleit. Sú atvinnubótavimna, sem bæj- arráð efndi til s .1. fimtudag, 'er langt frá því að vera fullnægj- andi, enda var ökki nema að mjög litlu leyti farið eftir ikröfum atvinnuleysisnefndar Pulltrúaráðs veiklýðsfélaganna, en hún fór inam á að atvinnubótavinnia yrði hafin þegar í stað fyrir 200 manns, og auk þess yTði efnt til atvinnubótavinnu fyrir konur, sem , hafa fyrir ómögum að sjá. En íbaldið neitaði. . Það samþykti hins vegar að efna til atvinnu- bótavinnu fyrir 100 manns og horga fyrir 8 klst. vinnudag. Vantaði þó ekki að fulltrúar Al- þýðuflokksins í bæjarráði, þeir Stefán Jóh. Stefánsson og Jón Axel Pétursson bentu fulltrúum íhaldsins á nauðsyn meiri at- vinnubóta. Og á fundi bæjarráðs á föstu- dagsikvöldið feldi íhaldið enn til- lögu frá fulltrúum Alþýðuflokks- ins um að bæta 50 mönnum við i atvinnubótavinnuna frá næsta fimtudegi. Og þó lá fyrir bæjarráðsfundin- um bréf frá Vinnumiðlunarskrif- stofunni um að nú eru skrásettir hér í bænum um 450 atvinnu- leysingjar, og þó ber þess að gæt, að meðal hinna skrásettu eru ekki nema fáar konur. En til viðbótar þessum 450 eru 100 verkamenn, sem eru í at- vinnubótavinmunni og eru því í raun og veru í hópi hinna at- vinnulausu. Atvinnuleysið er orðið svo ægi- legt, að úrlausn þess þolir enga bið, og verða athafnir að koma þegiar í stað. Bréf það, sem lá fyrir bæjarráði frá Vinnumiðlunarskrifstofunni, er svohljóðandi: „Sökum hinnar gífurlegu aukn- ingar atvinnulausra miainna, sem látið hafa sikrá sig hér á skrif- stofunni síðustu viku, virðist mér rétt að benda hinu háttvirta bæj- arráði á, að mjög nauðsynlegt er að bætt verði að töluverðum mun í atvinnubótavinnuna næstu viku. 1 gær, 19. sept., voru Skráðir hér á skrifstofunni 446 atvinnu- lausdr karlmenn. Auk þeirra eru, eins og bæjarráði er kunnugt, 100 þtfenn í atvinmubótavinnu. Má því tielja að í dag séu hátt á sjötta hundrað verkamanna atvinnulaus- ir, og eykst sú tala daglega vegna jaðstreymis í bæinn og þeirra at- vinnuvonar, er skapast við byrj- un atvinuubótavinnunnax, þvi eins og reynsla undanfarinna ára sýn- ir, koma menn mjög tregt til skráningar jafnvel þó þeir hafi verið atvinnulausir um lengri tíma, nema um einhverja von um atvinnu sé að ræða. Þessir 446 'karlmenn, sem skráð- ir eru, skiftast þannig eftir ó- magafjölda: Einhleypir og giftir barnl. 181 Giftir með 1 bam — — 2 börn — — 3 — _ _ 5 — _ — 6 — — — 9 — 89 76 50 21 16 6 5 1 1 Samtals 446 Kröfor Dagsbrúnarfnndaríns. Dagsbrúnarfundur, sem haldinm var í fyrra kvöld í K.-R.-húsinu til þess að ræða um atvinnuleys- ismálin, gerði ákveðnar kröfur í þeim málum. Að vísu var fundurinn fremur ilLa sóttur, eftir þvi, sem er að venjast um Dagsbrúnarfundi, em þó má fullyrða, að tillögur þær, sem bornar voru fram af stjórn- inni, samþýktar voru á fundimum og birtar eru hér á öftir, munu vexia í fuiiu samræmi við álit og sikoðanir mikils meirihluta vierka- lýðsins í bænum. , Kröfurnar, sem stjórn félagsins bar fram og samþyktar voru ein- róma, voru svohljóðandi: „Fjölmennur fundur í Verka- mannafélaginu Dagsbrún, haldinn 20. sept. 1935, skorar fastlega á bæjarstjórn og bæjarráð Reýkja- víikur: Að f jölga nú þegar í atvinnu- bótavinnunni upp í 300 manns og að greiða fult dagkaup kr. 13,60 þeim mönnum, sem í vinn- unni eru. Sé sú vinna raunveruleg at- vinnubótavinna, en ekki umskírð bæjarvinna eða framkvæmd á veitkum, sem bærinn hvort sem hinni mestu varfærni, og ætti eng- inn að láta sér koma til hugar að gera neins konar . samninga við þá stofnun án þess að ráð- ins, atvinnuleysisnefndir úr öðr- um verklýðsfélögum, sem kosnar kimna að verða, og atvimnuleysis- nefnd Fulltrúaráðs verklýðsfélag- anna, sem þegar ier starfandi, en fyrir forgöngu hennar er atviinnu- bótavinnan, sem nú er, hafin. Ríður nú á þvi, að verkalýður- inn standi sem órjúfandi heild um kröfur sínar og fylgi þeim fram til úrlausnar. Núpsvðtn aítnr orðin lítil og sæmileg jtir- er ier nauðsynlegt að láta \ánna. Að starfrækja nú þegar al- menningsmötuneyti, þar sem atvinnuleysingjar fái ókeypis fæði. Að allir atvinnuleysingjar fái ókeypis gas, rafmagn og koks, vetrarmánuðina. Að bærinn geri nú þegar ráð- stafanir til að bæta úr húsnæð- isþörf þeirra manna, er hús- næðislausir verða 1. okt. næst- komandi og ábyrgist greiðslu á húsaleigu fyrir þá, sem atvinnu- lausir eru og þess óska. Að framfylgt sé þeirri samþykt bæjarráðs, að þar sem unnið er í atvinnubótavinnu utanbæjar, að flokksstjórar hafi á vinnustaðnum nauðsynleg lyf og sáraumbúðir, ef slys eða veikindi bera snögg- lega að höndum. Að um leið og kensla byrjar í barnaskólunum séu hafnar fullkomnar mjólkur og matar- gjafir fyrir verkamannabörn. Einnig krefst félagið að börn- um verkamanna, sem heima eiga í úthverfum bæjaxins, sé séð fyrir ókeypis ferðum til og frá skól- unum með Strætisvögnum Reykjavíkur." Auk þess að samþykkja þessar kröfur og nokkrar aðrar tillögur viðvíkjandi þessum málum kaus fundurinn 7 manna nefnd til þess Núpsvötn eru nú orðin lítil og sæmileg yfirferðar og leiðin austur yfir Skeiðarársand er orðin fær. Póst- og símamála- stjóri Guðmundur Hlíðdal fór í fyrradag austur.yfir sandinn, til þess að rannsaka skemdir þær sem orðið hafa á símanur af völdum flóðsins. Skýrir hann svo frá. ,,1 fyrradag athugaði ég á- samt Skúla Sigurðssyni, síma- verkstjóra jökulhlaupið undan vestanverðum Skeiðarárjökh og skemdir á símanum af völdum þess. Alls hafa sópast burt um 40 staurar, enda hefir hlaupið komið fram á þremur stöðum: sem sé í Súlu, í Blautukvísl og á einum stað þar á milli, þar sem ekkert vatn hefir komið fram áður, en nú rennur þar fram nokkurt vatn ennþá. All- ur sandurinn milli Lómagnúps og Blautukvíslar hefir lagst undir vatn, og eru jökulhrann- ir alt frá jökli og fram allan sand svo langt sem augað eygir. Nú eru vötnin orðin lítil og sæmileg yfirferðar. Hélt ég svo austur yfir Skeiðarársand að Skaftafelli og Svínafelli, og eru hvergi sjáanlegar breytingar á jöklinum fyrir austan Blautu- kvísl. Vænti að aðgerð á síman- Kaa*l Hlldebrand látinn. Síðustu útlend blöð herma, að Karl Hildenbrand sé látinn. Kari Hildenbrand var aðalfulltrúi Þjóð- verja hér á alþingishátíðinni og KARL HILDENBRANDT. flutti ræðu á Þingvöllum, sem vakti mikla athygli. Karl Hildenbrand var fæddur árið 1864. Hann var prentari að iðn, en síðan gerðist hann blaðamaður og nakkru síðar var hann kosinn landsþingsmaður í Wúrtemberg pg síðar rikisþingmaður. Eftir byltinguna 1918 varð hann sendi- herra Wurtemberg í Berlin, en eftir að það embætti var lagt niður starfaði hann eingöngu að stjórnmálum og var mjög starf- endi í Jafnaðarmaimaflokknum. Hann var ákaflega vinsæll maður, ekki eingöngu í sínum flokki heldur einnig í öðrum flokkum. Eftir að nasistar brutust til valda var Hildenbrand sviftur öll- um störfum sínum og atvinnu og lifði upp frá því í fátækt, um verði lokið innan 10 daga. 1 gær fór Þorbergur Þorleifsson alþm. vestur yfir Skeiðarár- sand. (F.Ú.) enda var eignum hans um leið stolið af nazistaskrilnum. Fyrir hálfu öðru ári var Hilden- brand varpað í fangaherbúðimar í Moabit, og var hann þar í sex mánuði. Þegar honum var varpað í fangaherbúðirnar voru kona hans og dóttir fárveikar, og er talið, að dvöl hans í fangaherbúðunum og þær misþyrmingar, sem hann varð þar að þola, hafi eyðiiagt heilsu hans, enda var hann orð- inn aldraður maður. Fyrir nokkru bárust og fréttir um það til Kaupmannahafnar, að hann hefði verið dæmdur f sex mánaða fangelsi fyrir leynilega starfsemi sína fyrir jafnaðar- ínannaflokldnn — og svo kom fréttin um að hann væri látinn. Enginn veit hvernig lát hans hefir borið að. Öll líkindi benda til, að nazistaskrílnum hafi tekist að myrða hann í fangelsum sínum, eða jafn vel að' hann hafi verið „skotinn á flótta", en slíkt er algengt í Þýzikalandi um þessar mundir, eins og kunnugt er. Karl Hildenbrand færði okkur Islendingum veglega gjöf frá þjóð sinni, sem þá var frjáls þjóð. Hann færði okkur tækin, sem mynda uppistöðuna í Rannsókn- arstofu háskólans. Hann var mjög glaður yfir því að geta fært okk- ur þessa gjöf, enda var hún veg- leg. Ýmsir Alþýðuflokksmenn fengu tækifæri til að kynnast Hilden- brand er hann var hér. StarfstAlknafélagið Sóbn heldur fun4 í K. R.-húsinu uppi kl. 8 y2 á þriðjudaginn 24. þ. m. Fundaref ni: Haustráðningamar og atvinnu- leysið. Stúlkur úr húsum beðnar að f jölmenna. Nýir meðlimir tekn- ir inn. Stjómin. Eg verð til viðtals í kennarastofu skólans dagana 23.—28, sept. kl. 5-—7 síðdegis til að innrita í Miðbæjarskólann og Skild- inganesskóla þau börn, sem ekki voru í þeim skólum síðastl. vet- ur og ekki tóku próf inn í þá í vor. Prófeinkunnir frá öðrum skói- um leggist fram, ef til eru. Á sama tíma óska ég að eiga tal við aðstandendur þeirra vænt- anlegra skólabarna, sem hugsa til að fá hér í vetur undirbúning undir inntöku í Mentaskóla eða Verzlunarskóla. Skólastjórinn. færa sig við leiðtoga veikalýðs- að starfa að atvinnuleysismálun- félaganna hér. jum í siamxáði við stjórn félags- Auglýsingaaðferð Lofts Guðmundssonar, ljós- myndara kgl., gefur mér tilefni til að bjóða öllum, sem vilja gera samanburð á 15 fótó og venjulegum myndatökum mínum, að sitja fyrir þessa viku, frá 23. til 29. þ. m. og fá fullgerða eina mynd, án nokkurs annars endurgjalds, en að afhenda mér til eignar og umráða 2 lappa af 15 fótó-spjaldi Lofts. Virðingarfylst SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, ljósmyndari. Lækjargötu 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.