Alþýðublaðið - 15.10.1935, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAGINN 15. OKT. 1935.
'A'L'PÝÐUBDAÐIÐ
Ektó hélt ég, að það ætti fyrir
okk'úr Jónasi Þorbergssyni að
liggja, að skrifast á í blöðum um
handrit aö þingfrétiuni. En pað
kemur margt ómerkilegt v fyrir í
lífinu.
Otvarpsstjori segir í Nýja dag-
blaöinu í gær, að sluft hafi ' verið
um þingfréttamann, af }>ví að ég
hafi ekki orðið „við þeirra sjálf-
sögðu kröfu fréítastofunnar“ að
„leggja fram“ handrit að þing-
fréttum, og því sé nú þessi
mannáskifti gerð — „til þess að
fullnægt verði þessari starfsreglu
fréttastofunnar, sem, 'eins og allir
sjá, er sett til þesS að tryggja
hlutleysisöryggið'1 — eins og út-
varpsstj. kemst að yorði.
Ég skal ekki fara neitt út í það,
hver háski „hlutleýsisöryggi" út-
varpsins gæti staðið af þingfrétía-
fluthingi mínum. Útvarpssíj. segir
sjálfur í grein sinni, að þingfrétt-
ir útvarpsins hafi „siðbætt“ blöð-
ini Ég hlýt þá að eigá bróðurpart-
inn áf þeirri siðabót.
En er 'það rétt, að ég hafi ekki
„lágt fram“ handrit að þingfrétt-
um?
Yfirborðið í frásögn útvarps-
stjóra um þetta má að litlu leýti
til sanns vegar færa, þ. e. að
segja: sjálf orðin eru að hálfu
leýti rétt, en alt efni frásagnar-
innar og innihald er rangt.
/ skrifstiofu útvarpsráds, og í
niífium vörzlum í skrifstofu Al-
pingis eni gei/md handrit ml)i að
peim pingfréttum, se/m ég hefi
sagi, lið fijrir lið og staf fyrir
staf um öll pau atriði, sem máli
skifia og nokkiir ágminingur eðd
vofengihg getnr orðið um.
Mig furðar, að útvarpsstjóri
skuli ekki vita þetta lengur, því
að ég hefi oftár en einu sinni
skýrt honum frá þessu, hvernig
ég gengi frá handritum mínum að
þingfréttum, og að þau væru til
taks, hvenær sein til þyrfti að
taka.
Þingfréttir skiftast í tvent, eins
og, útvarpið hefir sagt þær. 1
fyrsta lagi eru skýrslur um þing-
fundi, hvaða mál eru tekin fyr-
lir, í hvaða röð, hverjá áfgreiðsiu
mál og tillögur fá, hvernig at-
kvæði falla o. s. frv. Frá efni í
umræðum hefir ekki verið skýrt,
nema beinum tillöguní, sérii undir
atkvæði koma, t. d. rökstuddum
dagskrám.
Hvernig ætti nú nokkur maður
að segja alt þetta í útyarpið
handritslaust ? Hvernig mætti það
vera, að ég hafi ekki haft „rit-
aða heimild fyrir flutningi frétta"
af þinginu, ' eíns og útvarpsstj.
segist hafa óskað, en ég- hafi. lát-
ið undir' höfuð leggjast.
En þessi óhjákvæmilegu hand-
rit má gera með tvennu móti: að
skrifa hvert einasta orð, sem
S'egja skal, með greinarmerkjum,
kommum og punktum. Þetta er
öruggast að gera, ef annar flytur
fréttirnar heldur eri.sá, sem sem-
ur þær, og þetta gerði Jón Sig-
urðsson skrifstofustjóri, því að
liaiui flutti ekki sjálfw fréttirn-
ítr, heldur las þulurinn þær. Það
er algert rangminni hjá útvarps-
stjóra, að ,Jón Sigurðsson hafi
flutt fréttirnar. Það gerði hann
ektó, utan eitt kvöld eða tvö. Og
ég held, að ég ljósti ©kki upp
neinu leyndármáli, þó að ég segi
eins og er, að Jón Sigurðsson var
víst aíl-þreyttur á því, að mega.
ektó nota svo mikið sem skamm-
stafanir þingsins sjálfs né stytta
(neitt í handritinu, sem íegið gat í
augum uppi hvort heldur fyrir
hann sjálfan eða hvern annan,
sem þekkir til þingstarfa.
Því að það er hægt að gena
öldungis fullnægjandi handrit
með því að skrifa einungis aðal-
atriðin, titil máls, tölu atkvæða,
fangamark þingmanna við nafna-
kall (eins og gert er í ■ sjálfum
þingtíðindunum), skammstafanir
þeirra þingnefnda, sem mál fer
til, o. s. frv. í þingtíðindunum
sjálfum eru notaðar margs konar
styttingar og skammstafanir um
atikvæðagneiðslur og afgneiðslu
mála, og vefeugir enginn, að þau
séu fullnægjandi „handrit".
Á þennan hátt hefi ég gert
handrit að þingfréttum. Það er
'ekki einasta að þiau nægi þeim,
sem semur þau, heldur hverjum
skynsömum manni, sem þekkir
skammstafanir þingtrðindianna
'sjálfra og veit þingsköp Alþingis.
Þessi handrit mín frá fyrri
hluta þessa þings liggja nú og
hafa legið geymd í 'skjalaskáp út-
varpsráðs, stálskápnum, sem
stendur við skrifborðið mitt í
skrifstofu útvarpsráðs, 2. skúffu
að neðan, framarlega, ininan í
gulri örk (sem strangt tekið er
eign alþingisskrifstofunnar). Ut-
an á er skrifað „Þingfréttir".
Handritin eru á lausum blöðum,
en blöð • hvers fundar eru heft
saman með heftivél og stimplaður
á dagurinn, sem frá þeim fundi
var sagt í útvarpinu, alt með um-
merkjum ieins og ég gekk frá
þessum handritum, þiegar þingi
var frestað í vör.
1 þéssi handrit vantar sums
staðar tengisetningar og umbúða-
orð, .eins og t. d.: Fund'ur hófst
. Frv. var vrsað til . . ., Næsta
mál var . . . o. s. frv.
Skýldu nokkurntíma hefjast
deilur um það, hvernig pessum
En það er annað, sem ég get
ekki „lagt fram“, og hann ekki
heldur. Ég get ektó lagt fram
neina sönnun fyrir því, að ég hafí
flutt þingfréttirnar eins og ég hefi
skráð þær í handritunúm. 1 því
efni hefi ég ©kkert fyrir mig að
bera annað en það, ef menn
treysta mér til að hafa gert þa'ð1
og treysta mér til að hafa sagt
frá eins og ég vissi sannast og
réttast.
En ef petta er rengt, hvaða ráð
kann útvarpsstjóri þá? Hvað
stoða þá „framlögð" handrit fyrir
„hlutleysisöryggið" ?
Útvarpsstjórí heldur fast við
dauðan bókstafinn. Sannleikurinn
er þó vitanlega sá, að hándrit
pess manns, sem sfálfur flytur
pau í útvarpW, eru eftir á nái-
'kvœmlaga jafnmikið sörmwiar-
gctgn og tmusiið á mtmnimim
sjálfnm hrekkur til — og ekki
hóti ineir.
■ * *
Jafnvel handrit annara, sem
þulurinn flytur, eru ófullnægjandí
sönnunargagn. I þingfréttatíð
Jóns Sigurðssonar skýrði útvarpið
frá þvi í þingfréttum, tvö kvöld
í röð, að Alþingi væri að setja
lög um sjávelki í Vesímannaeyj-
um. Ef nú þetta stendur ekki í
handriti Jóns Sigurðssonar — og
ég held að það standi þar.ekki —
er þá handrit hans sönnun fyrir
því, að útvarpið hafi ekki skýrt
frá þessu, að Vestrnannaeyingar
væru að koma á fót hjá sér sjó-
veiki ?
„Handrit" fréttastofunnar,
hversu trúlega sem þau eru „lögð
fram“ og hversu vel siem þau
eru geymd, hafa yfirieitt nákvæm-
lega sama gildi og gullið, sem á
bak við þau stendur hverju sinni.
GuIHð er trúmenska þeirra, s*em
með frásögnina fara; silfrið er
traust hlustendanna. En ef sjálfur
málmurinn er ekki fyrir hendi,
hvernig geta þá pappírsblöðin
orðið trygging?
Ef útvarpsstjóri gætir málm-
forðans eins vel og ég hefi gætt
handritanna, þá er ekkert að ótt-
ast um hlutleysisöryggið.
Þess.i skrif okkar Jónasar Þor-
bergssonar eru annars næsta ó-
ist vegna jarðskjálftans í Eyjia-
firði í fyrra. Sérstök vatnsveitu-
nefnd hiefir verið kosin til þess
að annast framlkvæmdir verksíns.
Hana sfcipa: Hreinn Pálsson út-
gerðarmaður, Júlfus Oddson
kaupmaðiur og Jón Sigurðsson
vélfræðingur.
Teijknirigar gerði Sveinbjörn
Jónsson byggingameistari, Akur-
eyri, en verkstjóri er Ágúst
Jónsson, Ólafsfirði.
Reglugerð hefir verið samin um
notktm vatnsins og samþykt af
sýslunefnd og send Ráöuneytinu
til staðfestingar. Er þar meðal
annars gert ráð fyrir að notend-
m; greiði vatnsskatt til þess að
standast kostnað af vatnsveituinni
og rekstri hennar. Vatnsveitu-
nefnd býst við nokkrum tekjum
af sölu vatns til skipa, einkum
til veiðiskipa á síldarvertíð.
Jarðyrkja hefir farið hraðvax-
andi í Hrísey síðustu missiri og
leggja menn nú mikla stund á
túnrækt, ásamt nautgripárækt óg
alifuglarækt, samhliða útgerð. —
Milli 30 og 40 nautgripir eru nú í
eynni, og mikil uppskera af góð-
um jarðeplum.
Síðasta þorskvertíð var afar-
léleg, en neknetaveiði bætti hana
upp. Vélbátar öfluðu frá 200—
('JM) '«i og—oe qj9a 'Jriuum oos
Með því að Nýja dagblaðið gat
ektó tekið þessa grein míria fyr
en síðar, hefir ritstjóri Alþýðu-
blaðsins sýnt mér þá vinsemd að
ljá henni rúm. H. Hjv.
Peró í pottmu
gerlr Wæfagran þvottinn.
Islenzkar skólatöskur, þægi-
legar og ódýrar eftir gæðum.
Geri einnig við notaðar töskur.
Gísli Sigurbjörnsson, söðlasmið-
ur, Laugaveg 72. Sími 2099.
Hvað á að hafa í inatiim í dag?
Beinlausan fisk, hakkaðan fisk,
ýsu, þorsk, saltfisk o. m. fl. Alt
í síma 1689. Reynið viðskiftin!
Fiskbúðin Brekkustíg 8.
Munið síma 1974, Fiskbúðin
Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk-
ur. Sólberg Eiríksson.
Sparið peninga! Forðist ó-
þægindi! Vanti yður rúður í
glugga, þá hringið í síma 1736,
og verða þær fljótt látnar i.
Vanur kénnari kennir og les
með börnum og unglingum gegn
fæði og húsnæði eða peningum.
Uppl. í síma 3923 kl. 5—9.
KENSLA.
IHF*’ Bókfærslunámskeið Árna
Björnssonar cand. polyt., byrjar
18. þ. m. Tilkynnið þátttöku í
síma 4024.
lægsta verði.
K. ISfn&reson
& ISjðrnsson,
Bankastræti 11.
Huld. Sagnakver. Ævintýri.
Fæst hjá bóksðlum. Snæbjörn Jónsson.
iiiffétíii ííiarpsffls
Eftir Helga Hjörvar.
setningum var hagað í þírigfrétt-
lum, hvort t .d. sagt var: fundur
hófst, eða: fundur var settur?
Verði það, þá má segja, að þessi
liandrit séu ekki alveg fullnægj-
andi, og það er það, sem útvarps-
stjórinn á við, þó að hann segi
það dálítið sérkennilega í gr.ein
sinni. Hann vill, að övitar geti
stafað á handritin. En til þess
hefi ég gefið út sérstakar bækur,
mjög góðar. .
Annar liður þingfréttanna, eins
'Og ég hefi sagt þær, er að skýra
frá efni þingskjala, málunum
sjálfum, greinargerð flutnings-
manna, nefndarálitum ó. s. frv.
Hvað eru nú beztu handritin þar?
Ætli það séu ekki þingskjölin
sjálf? Jón Sigurðsson klipti þau
niður og límdi á blöð kaflana,
sem lesa skyldi, skrifaði svo á
nrilli það, sem þulurinn skyldi
segja. Á sama hátt skrifaði hann
þær klausur, þar sem hann dró
sarnan efni eða sagði stuttlega
frá.
I
Ég hefi haft öldungis sama lag-
lið í aðalatriðinu, nemia hvað ég
hefi markað við, með glöggum
merkjum, þá kafla, sem ég las
orðrétt, en þar sem ég skýrði frá
efni með éigin orðum eða dró'
saman, það hefi ég skrifað orði
til orðs á rendur þingskjalanria
sjálfra, og par stendur pað. Fast-
ar samtengingarfclausur, eins og
i d,: 1 greinargerðinni segir . . .,
Enn fremur segir í sörnu grein
. . . o. s. frv., hefi ég ekki skrifað.
Þessi handrit mín frá yfirstand-
andi þingi eru varðveitt í skrif-
stofu Alþingis.. Ég hefi ekki tetóð
þau þaöan, þvl að ég hefi notað
sömu skjölin alt þingið út. Skjöl-
in liggja í réttri röð, vandlega frá
gengið, og stimplað á hvert þing-
skjal, hvaða dag var skýrt frá
lefni þess í útvarpinu. Enn frem-
ur eru varðveitt þar ienn sams
konar handrit míri frá aðalþiinginu
1933. (Á haustþingi 1933 og á
þingi 1934 sagði Lárus Blöndal
þingfréttir, vegna þess að ég ósk-
aði að losna við þær, sökum ann-
rskis.) Handrit mín að funda-
skýrslum frá þinginu 1933 er að
finna með ummerkjum í néðsta
hólfinú í eikarskjalaskáp út-
varpsráðsins, fram við dyrnar í
skrifstofu þess.
1 vörzlum útvarpsráðs og nrin-
um vörzlum í skrifstofu Álþingis
eru þ.ví varöveitt fyllilega örugg
handrit að öllum þingfréttum,
sem ég hefí sagt í útvarpið. efiir
6. júní 1932. En handritin frá
þingunum 1931 og 1932 hætti ég
nýlega að geyrna lengurj því að
engum lifandi manini dettur vist í
hug, að farið verði héðan af að
rekast í þingfréttum frá þeim ár-
um. Þó liggja enn fyrir orðrétt
handrit mín að frétt frá 1931, sem
vefengd var í Morgunblaðinu.
Það er eina skiftið, sem ég veit
til að frásögn mín af þingi hafi
verið œngd. En handritið að
þeirri frétt er skrifað eftir gerða-
bók efri deildar og að nokkru
ieyti af munni núverandi foraeta
sameinaðs þings, Jóns Baldvins-
sonar. Enn fremiir liggja fyrir
prðrétt handrit mín að því, sem
ég sagði um stjórnárskiftin á
])ingi 1932, tildrög þeirra, yfirlýs-
ingar flokkanna, blaðaummæli o.
fl., en það voru viðkvænrustu
fréttirnar á því þingi.
C11 þessi fandrit að þingfréttum
mínum, sem sagðar eru síðar en
6. júni 1932, en sumar fyrir meir
en fjórum ávum, skal ég „leggja
fram“ fyrir útvarpsstjóra' í viður-
vist hverra þeirra votta, sem hann
óslíar.
Neyzluvatn hvarf í Hrísey
i jarðskjálftum í fyrra.
En nú eru Hríseyingar að gera vatns-
veitu, sem kostar um 20 þúsund krónur.
Hríseyingar hafa verið undan- J
farið að grafa eftir neyzluvatni,
sem þ.eir ætla að leiða um eyna
til heimilisnota, fiskiþvottar og
útgerðar. — Jarðyrkja fer þiar
éínnig hraðvaxandi og búpeningi
fjölgar öid síðustu missirin. —
Hreinn Pálsson útgerðarmaður
skýrir útvarpinu þannig frá í 'yiö-
j íali:
„t landskjálftanum í fyrra
hvarf þvínær alt vatn í Hrísey.
Jörðin sprakk og brunnarnir
þprnuðú, en bruninar þessir voru
hér og hvar einstakra rnanna
eignir. Aðeins í íeinium stað, niöur
við sjó, þraut þó aldrei vatn. Þar
var í sumar grafinn brunnur, 7
metra djúpur, 2,50 meter í þver-
mál. Kemur þar upp feikna mikið
og ágætt neyzluvatn.
Uppi á eynni verður vatns-
geymir, og verður vatninu dælt
í gegnum 15 cm. víðar trépípiur
úr brunninum upp í geyminn, en
frá geyminum á vatnið að renna
sjálfkrafa til notenda. Brunmur-
inn er nú fullgjör .og dokið er við
leiðslur upp að geyminum. Verk-
ið liggur niðri í vetur, en hefst
með vorinu, og verður þá lokið
við -leiðslur heim til notenda.
Áætlað er að vertóð muni kosta
um 20 þús. kr. — Ríkissjóð’ur
styrkir það af fé því, er safnað-
Smíðum alls konar HÚSGÖGN eftir nýjustu tízku.
ALFBED & IÚLÍUS,
húsgagnavimiustofá, Vatnsstíg- 3B.
VÖNDUÐ VINNA. -»8*F- LÁGTVERÐ.
þörf og hefðu engin þurft að
vera, en mér finst hann eiga sök-
íina. 1 fyrsta lagi hefði hann getað
sagt mér það hreint og klárt, að
ég yrði að „leggja fram“ þetta
sikrautskrifaða handrit, sem hann
vill fá, eða hætta við þingfrétt-
irnar. Þá var mitt að ganga að
eða frá. Ég get skrifað beldur
vel, ef ég vanda mig. Þó svo að
„fréttastofan" hefði líka óskað að
fá þingfréttirnar í danskri þýð-
ingu t. d. til geymslu, þá mátti
einnig gefa mér kost á að sæta
því. Það var almenn kurteisi. 1
öðru lagi hefði hann getað sagt
mér frá því, að nú væri annar
maður ráðinn í þingfréttimar, þó
ektó hefði verið fyr en í fundar-
byrjun, þegar Alþingi hófst á ný;
þá var breytingin gerð með minui
vitund, og epginn hefði farið að
fást um það. Ég er yfirleitt ekkert
rið rökast í því, þó að skift væri
um mann. Ég hefi engin sérrétt-
indi til að segja þingfréttir. Og
ég álít, að það inegi skiftia um
tmenn í þessu starfi, án þess að
leggja fram nein handrit að á-
stæðum fyrir því, hvorki við blöð
né aðra. Þess vegna finst mér
líka ótímabært af útvarpsstjóra,
að vera að búa til sakir, þar
sem á engri sök þurfti að halda.
Ég álít að vísu, a'ð útvarps-
stjóri sé hér að gera ráðstafanir,
sem hann hefir ekkert ejndæmi
um, fremur nú en áður. En ég
er iekki heldur neitt að rekast í
því;það fcemúr mér ékki við.
14. okt. 1935. 1
. Helgi Hjörvar.
Ódýr orgelkensla fyrir byrj-
endur. Bjöm Jónsson, Óðins-
götu 24.
Málaflutningnr. Samningagerðir
Stefán Jóh. Stefánsson,
hæstaréttarmálaflm.
Ásgeir Guðmundsson,
cand. jur.
Austurstræti 1.
flmlieimta. Fasteignasala.
ferbmiSjaa RAn
Selur beztu og ódýrustu
LlKKISTURNAR.
§
Fyrirliggjandi af öllum
' ?
stærðum og gerðum.
Séð um jarðarfarir.
WT' Sími 4094,
naðir.
Matskeiðar, ryðfrítt stál 0,75
Matgafflar, ryðfrítt stál 0,75
Desertskeiðar, ryðfrítt stál 0,75
Desertgafflar, ryðfrítt stál 0,75
Teskeiðar, ryðfrítt stál 0,40
einnig 2 tuma silfurplett með
Hornafjarðarkartöflur 12 kr. pok. Gulrófur af Aiftanesi 6 kr. pok. Drífandi Laugav. 63, simi 2393
♦