Alþýðublaðið - 15.10.1935, Síða 4
ÞRIÐJUDAGINN 15, OKT, 1935.
G AMLA BIÖ
Hjartakónpr.
Síðasta sinn.
„Skngga-
Sveiun'*
eftir Matthías Jochumsson.
Frumsýning á morg-
un kl. 8 og 2. sýning á
föstudag kl. 8.
Aðgöngumiðar
að báðum sýningun-
um verða seldir í Iðnó
í dag kl. 4—7 og eftir
ki. 1 daginn sem leik-
ið er.
NB. Fastir kaupendur
sæki frátekna miða
sína kl. 4—7 í dag
(þriðjud.), eftir þann
tíma seldir öðrum.
Sími 3191.
Sknrðarspiss
frá gassnðutækjnm tapað-
ist fyrir nokkrum dögum
á leiðinni frá Samvinnubú-
stöðunum niður á Nýlendu-
götu. Skilist í Vélsmiðju
Kristjáns Gíslasonar, Ný-
lendugötu, gegn þóknun.
Skriftarkensla.
Námskeið byrjar næstu daga.
Einkatímar einnig fáanlegir.
Guðrún Geirsdóttir.
Sími 3680.
TilkynniDg.
Reykhúsið, Grettisgötu 50 B,
sími 4467, tekur á móti kjöti og
öðru til reykingar eins og að
undanförnu, með sanngjörnu
verði.
Hjalti Lýðsson.
Kennari óskar eftir herbergi,
sem næst miðbænum. Helst gegn
kenslu. Tilboð merkt ,,Strax“,
leggist inn á afgr. Alþbl.
G.s. Isiand
fer annað kvöld kl. 8 til
Leith og Kaupmannahafn-
ar (um Vestmannaeyjar
og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla í
dag. Tilkynningar um vör-
ur komi í dag.
Sbipaafgr.
Jes. Zimsen.
Tryggvagötu — Sími 3025.
Trésmiðafélag Reykjavfkpr
heldur fund í baðstofu iðnaðarmanna fimtudaginn 17. okt. n. k.
kl. 8 s. d.
Fundarefni:
1. Lögð fram bréf frá landssambandi iðnaðarmanna.
Lagt fram bréf sem fer fram á skiftingu félagsins í
sveina og meistarafélag og frestað var á síðasta
fundi.
Önnur mál.
Stjómin.
2.
3.
TILKYNNING.
Það tilkynnist hér með, að ég undirritaður hefi
selt herra Finni Einarssyni, bókaforlag mitt með öll-
um þeim réttindum, sem því fylgja.
Um leið og ég þakka viðskiftavinum mínum, fyrir
viðskiftin á undanförnum árum,. vona ég að hinn nýi
eigandi megi njóta hins sama vilvilja og þeir hafa
sýnt mér.
Virðingarfylst.
Ársæll Árnason.
Samkvæmt oíanskráðu, hefi ég keypt bókaforlag
hr. Ársæls Árnasonar. Vænti ég þess, að ég fái að
njófca sömu velvildar viðskiftavinanna og mun gera
mér alt far um að gera þá ánægða.
Pantanir á bókum verða afgreiddar frá Bókaverzl-
un Guðmundar Gamalíelssonar, Lækjargötu 6 A og
þangað ber að beina öllum bréfum og fyrirspurnum
og mun þeim verða svarað um hæl.
Virðingarfylst.
Flnnur Elnarsaon.
AiÞfntmuB
Samainsar A. S. B.
við Samsðlona.
Undanfarið hefir stjóm A. S. B.
staðið í samningum við Samsöl-
una, sem enn er ólokið. Viðhorf
er nú að ýmsu leyti breytt frá
því, sem var þegar síðasti fundur
A. S. B. var haldinn, vegna þess
að vinnuskifting sú, sem um var
rætt á fundinum, gat ekki komist
á fyrir 1. október, og varð því
að segja upp samningnum, því
fresturinn fyrir samningsuppsögn
ter bundinn við þaim dag. Liggur
samningurinn nú fyrir allur til
endurskioðunar. Annað kvöld boð-
ar stjórn A. S. B. til félagsfundar
til þess að ræða kröfur félagsins í
heild og er afaráríðandi að fé-
lagsstúlkur mæti vel og geri sér
þær ljósar. Afgreiðslustúlkur í
brauðsölubúðum hafa verið lægst
launaðar af öllum búðarstúlkum,
og þó að kjör þeirra væru mikið
bætt með samningnum í fyrra,
þá var sá samningur ekki annað
en fyrsta sporið á Teiðinni til
viðurkenningar á starfi þeirra og
tilverurétti. Stúlkur þær, sem
vinna svo kallaðan hálfan dag,
hafa um 42 stunda vinnuviku og
vinna á helgidögum, þegar aðrir
hafa frí. Það er því ekkí furða
að þær beri sig saman við vei'ka-
fólk, sem vinnur 48 stundir á
viíku, hefir frí á öllum helgidög-
um og fær kaup, sem hægt er að
draga fram lífið af.
Fundur A. S. B. mun ræða
þetta, kröfur stúlknanna og bezta
fyriilkomulag vinnunnar fyrir
sjálfar þær og Samsöluna.
Stjórn A. S. B.
Geysir gaus iim 70 m.
í gœr.
Um hundrað menn frá þýz'ka
rannsóknarskipinu „Meteor“ fóru
I gærmiorgun austur að Geysi, og
fór Jón Jónsson frá Laug með
þeim
Er austur kom báru þeir sápu
f Geysi, en þó ekki eins mikið
og venjulega.
Hófust nú smágos, 10—12
metra há, hætti svo um stund.
Hófust síðan gos á ný svo tun
munaði. Gaus hann samfeldum
vatnsstrók 60—70 metra háum.
.Lék alt umhverfi hversins á reiði-
sikjálfi og heyrðust miklar drunur
og undirgangur.
Segist Jón aldrei áður hafa séð
jafnmikið gos, hvorki að krafti
né vatnsmagni. Bjuggust þeir við
því, að goshóllinn springi þá og
þegar, en svo varð þó ekki. Þeytti
hann þó einu sinni upp stóru
stykki úr skálinni. Gos þetta stóð
í 7 minútur.
Jafnaðarmannafélagið
heldur fund í kvöld í Iðnó
uppi.
I DAG
Næturlæknir er í nótt Kristín
Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími
2116.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfs-apóteiki,
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Þingfréttir.
19,45 Fréttir.
20,15 Erindi: Heilbrigðismál, I:
Um fingurmein (Kristinn
Björnsson læfcnir).
20,40 Einleikur á fiðlu (Þórarinn
Guðmundsson).
21,05 Samtal milli Jóhannesar
Kjarval og Vilhj. Þ. Gísla-
sonar, í tilefni af fimtugs-
afmæli Kjarvals.
21,30 Hljómplötur: Danzlög.
Hlutavelta Alþýðufélaganna
á sunnudaginn gekk mjög vel,
og seldist alt upp. 1 happdrætt-
inu komu upp þessi númer: Nr.
89 200 1. olía, nr. 2158 úrið, nr.
989 og 3571 brauð f. 5 m. fjölsk.,
nr. 2857 og 246 25 krónur, nr.
1967 farseðill, nr. 204 útvarpst.
Munanna má vitja í Skrifstofu
MSjómannafélagsins í Mjólkurfé-
lagshúsinu kl. 4—7 daglega.
Sigurður Baníelsson
á Kolviðarhóli verður jarð-
sunginn í dag í grafreit, sem
hann lét gera fyrir ofan Hólinn
og sem um leið verður vígður.
Margt manna héðan úr bænum
fór uppeftir til að vera viðstadd-
ir jarðarförina, enda var Sig-
urður heitinn ákaflega vinsæll
maður. Hann hafði búið á Kol-
viðarhóli um 30 ár og tekið á
móti mörgum þúsundum gesta,
sem allir munu ætíð mixmast
hans og konu hans með þakk-
læti.
Aðalfundi
Glímufélagsins Ármanns hef-
ir verið frestað til fimtudags-
kvölds, en verður þá á sama
tíma og auglýst hefir verið.
K.K. 3. og 4. flokkur.
Knattspyrnumyndin verður
sýnd á morgun kl. 7,15 stund-
víslega í K. R. húsinu. Allir K.
R.-ingar innan 16 ára eru sér-
staklega ámintir um að mæta.
Leikfélag Keyk javíkur
hefir frumsýningu á Skugga-
Sveini eftir Matthías Jochums-
son annað kvöld kl. 8 og aðra
sýningu á föstudagskvöld kl. 8.
Skipaíréttir:
Gullfoss er væntanlegur til
Vestmannaeyja í kvöld. Goða-
foss fór frá Hamborg í gær á-
leiðis til Hull. Brúarfoss er á
leið til London frá Reyðarfirði.
Dettifoss er á Borðeyri. Lagar-
foss er á Borðeyri. Selfoss er
væntanlegur til Gautaborgar í
dag.
Höfnin.
Nova fór vestur og norður í
gær. Island kom að vestan og!
norðan í gær. I nótt kom Gyll-
ir af ufsaveiðum og Geir af ís-
fiskveiðum. Lyra kom í nótt frá
útlöndum.
Slökkviliðið
var kvatt síðastliðinn sunnu-
dag kl. 10,45 f. h. að Laugaveg
1. Hafði kviknað þar milli þilja
í vegg í gömlu hesthúsi, sem
stendur á bak við verzlunina
„Vísir.“ Tókst slökkviliðinu að
kæfa eldinn, áður en nokkur
skaði varð. Sama dag kl. 4,15
síðd. var slökkviliðið kvatt að
Suðurpólum. Hafði krakki brot-
ið þar brunaboðann í ógáti
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Hafnarfirði
heldur fund í kvöld kl. 8(4
að Hótel Björnian. j
EICT|d3ZEr
Esja
austur um til Sigluf jarðar
föstudag 18. þ. m. kl. 9 sd.
Tekið á móti vörum á
morgun og til hádegis á
fimtudag.
Kaupið Alþýðublaðið.
NÁJA BIÓ
Brlðg á sjúkra-
stofu K.
Amerísk tal og tónmynd
samkvæmt víðfrægri sögu
eftir A. J. Groniu.
Aðalhlutverkin leika:
Kalph Bellamy, Fay Wray
og Walter Conolly.
Myndin gerist á stóru ný-
tízku sjúkrahúsi og er
henni talið það mest til
gildis hve vel tekst að sýna
nútíma tækni í læknavís-
indum.
Hér með tilkynnist að sonur og bróðir okkar
Ástvaldur Sigurður Blómquist,
er andaðist 7. þ. m. verður jarðsunginn fimtudag 17. þ. m.
Húskveðjan hefst kl. iy2 á Kirkjuveg 11, Hafnarfirði.
Helgi Guðmundsson, Súsanna Jóhannsdóttir,
og bræður.
Hijómleíkar, sðagur og eriudl
verður flutt í dómkirkjunni annað kvöld kl. 8V2.
Efnisskrá:
1. Kirkjukórinn syngur.
2. Tríö: Eggert Gilfer, Þórarinn Guðmundsson
Þórhallur Árnason.
3. Erindi: Gísli Sveinsson, sýslumaður.
4. Einsöngur: Marinó Kristinsson, stud. theol.
5. Kirkjukórinn syngur.
Aðgangseyrir, sem er 1 króna verður varið til
skreytinga á kirkjunni, fást hjá K. Viðar, Ey-
mundssen og við innganginn.
Dómkirkjuuefndin.
4. S. B.
Umræðuefni:
HUB
heldur fund í K. R.-húsinu uppi
miðvikudaginn 16. okt. kl. 9 e. h.
SAMNINGAR VIÐ SAMSÖLUNA.
Kröfur stúlknanna.
Stjórain.
Reynið einn pakka í dag
PERO
í pottiim
gerir blæfagran
þvottinn.
VENUS H F.
Laufásveg 58. Sími 2602.
RÉVKIÐ
TYRKNESKAR
CGARETTUR
1 ffh STK.
PAKKINN
KOSTAR
FAST
OLLUM VERZLUNUM