Alþýðublaðið - 22.10.1935, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 22. OKT. 1935.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
VIRGÍMIA CIGABEISUR
zu sik.
Pákkínn
I{oslcir
kr. 1*20
Ritfregn.
SKUGGSJÁ, ræöur frá
AuckJand i Nýja-Sjálandi
eftir J. Krishnamurti. IV.
árg. Rey'kjavík, úlgefandi
Aðalbjörg Sigur'ðardóttir.
Útgefandinn getur þessa: Ræð_-
ur þær efíir Krishnamurti, sem
hér birtast, voru allar, nema sú
síðasta, fluttar á Nýja-Sjálandi í
fyrra. Vöktu þær rnikla athygli,
og var hefti það, sem þær birtust
í, þegar endurprentað á síðast-
liðnu hausti.“
Krishnamurti talar margt og
mikið við jarðarbúa, endurtekur í
sífellu og segir ýmislegt mjög
efíirtðktarvert.
Hér skulu birt nokkur sýnis-
horn úr þessu síðasta hefti:
„Frá mínu sjónarmiði eru allar
trúarskoðanir, allar fyrirmyndir,
aðeins þrándur í götu, af því að
þær hindra skilning yfirstandandi
augnabliks. — —
Samfélagið er ekki annað en
einstalklingurinn margfaldaður
með þúsundum. — Það ér eins
og þér eruð sjálfur. Það kúgar,
stjórnar, drottnar, afbakar. — ■-
Alt þjóðerni er bygt á því, að
fáir menn arðræna fjöldann til
þess að hafa mestan hag af fram-
leiðslunni. — —
Allar þjóðir, allar ríkisstjórn-
ir, eru skyldar til að búast við
ófriði; þú getur ekki elskað frið
og á sama tíma talað um föður-
iandselsku. Þú getur ekki talað
um bróðerni mannanna og krist-
Sndómf í sama orðinu, því að það
er hvað upp á móti öðru. — —
En liver getur sagt, hvað er
þjónustá? — Hermaðurinn, sem
er reiöubúinn að drepa þá, sem
ráðast inn í land hans, segist
þjóna landi sínu. Slátrarinn segist
þjóna þjóðfélaginu. Arðræning-
inn, sem hefir einokun á fram-
leiðsluíækjunum, segist þjóna rík-
inu. Prestarnir, sem kúga með
trúarbragðaskoðunum, segjast
Jrjóna landinu, þjóðfélaginu. — —
Þetta er afstaða trúarbragð-
anna: Þú getur aldrei fundið
sannleikann sjálfur. — Það geta
ekki nema einn eða tveir menn,
— þess vegna skal ég vera milli-
liður og hjálpa þér; á þann veg
verð ég droítnari þinn og kúgari.
Svona eru einmitt aðferðir trúar-
bragðanna. Það eru 'kænlegar
ráns- og kúgunár-aðferðir, að
undiroka fólkið miskunnarlaust;
alveg eins og stóreignamennirnir
gera á sínu sviði, — annar flokk-
urinn á andlega sviðinu, hinn á
því veraldlega. En þegar betur
er aðgætt, þá eru báðir miskunn-
arlausir arðræningjar."
Og fó.lkið, sem hlýddi á Krish-
namurti, hrópaði:
„Heyr, heyr, he(yr!“
Krishnamurti vill að vér losum
af oss hlekkina. Hann segir:
„Það eru ekki nema örfáar
undantekningar rnanna, sem slíta
sig lausa, þá menn nefnum vér
Krist, Buddha, Lenin eða X. Y.
Z.“
Borðbðnaðar
Matskeiðar, ryðfrítt stál 0,75
Matgaffiar, ryðfrítt stál 0,75
Desertskeiðar, ryðfrítt .stál 0,75
Désertgáflár, ryðfrítt stál 0,75
Teskeiðar, ryðfrítt stá’l 0,40
einnig 2ja turna silfurplett með
lægsta verði.
Einarsson
éb EJörnsson,
Bankastræti 11.
Hagiabyssa, tvíhleypa, nr. 12
til sölu. Ásvallagötu 51.
Sparið peninga! Forðist ó-
þægindi! Vanti yður rúður í
glugga, þá hringið í síma 1736,
og verða þær fljótt látnar í.
Muníð síma 1974, Fiskbúðin
Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk-
ur. Sólberg Eiríksson.
Hér sjáið þér ofurlítið af því,
| sem Krishnamurti segir og ritar.
Nokkurir telja hann sameigna-
mann, aðrir heimspeking og einir
heimsfræðara.
Þeir, sem vilja 'kynnast betur
skoðunum hans, þurfa að lesa alt
heftið.
Málleysur nokkrar hafa slæðst
inn i þýðinguna, eins og aö
byggja upp, byggja upp öld eft-
ir öld, byggja hugsanálíf sitt al-
veg upp að nýju.
Þetta upp á að fara. Segja
mætti að móta hugsanalíf. Þá er
kúgunarmeðal óviðkunnanlegt
orð. Oft mætti nota kúgun fyrir
meðal.
Ruglað er saman tvítölu og
fleirtölu, og er það átakanlegt.
— Skilyrðistengingin er e/, en
ekki ef að.
Þá er orðið háttur raunalega
notað. (
Auðviíað eru þessi lýti smá-
•munir móts við þa'ð, sem sæmi-
Iega er orðað í kverinu.
Hafi svo þýðendur og útgefandi
alúðarþakkir fyrir alt það, sem
þeir hafa vel, gert og prýðilega.
HalUjrímur Jónsson.
GUÐÍtíIN GEIRSDÓTTIÍt.
Peró t pottmn
gerir blæfagran þi ottinn.
xzíœnnmmzszzím
Málafiutniíigur. Samaingagerðir
Stefán Jóh. Stefánsson,
Ii æstaréttarmálaf lm.
Ásgeir önðmundsson,
cand. jur.
usturstræti 1.
Innheimta. Fasteignasaia.
Sfml 3680.
Silfurbrúðkaup.
Frú Guðný Árnadóttir og Sam-
úel Pálsson kaupm., Bíldudal,
eiga silfurbrúðkaup í dag.
Smíðum alls konar HIJSGÖGN eftir nýjustu tízku.
ALFEEÐ & JÚLÍUS,
húsgagnavinnustofa, Vatnsstíg 3B.
VÖNDUÐ VINNA. *Wir LÁGT VERÐ.
„Stanning eða algert stjérnleysi!“
i PamnHrMii f da§
Q TAUNING eða alge t stjórn-
íeysij" — það er kjör-
orði'ð, sem Alþýöuflokkurinn
gengur með til kosninga í Dan-
fmöiiku í dag.
Og þeir, sem fylgst hafa með
aðföium íhaldsflokkanna í Dan-
mörku undanfarna mánuði, geta
vaila verið í efa um það, að
Alþýðuflokkurinn hafi með þess-
um einkunnarorðum, sem hann
hefir gefi'ð kosningaba, áítunni,
Mít naglann alveg á höfuðið. Hjn
danska þjóð yrði, ef Staunings
>og Alþýðuflokksstjórnarinnar
misli við, leiksoppur í höndum
innbyrðis sundu :þykkra í; alds-
flokka, sem ekkert liafu læ.t á
á:um kreppunnar anmað en það,
að apa upp Nazisíúkveðjuna
þýjku, og enga hugsjón hafa aðra
en þá, að rifa niður þær skipu-
lagsbreytingar, sem stjórn Staun-
ings hefir gert til, þess að yf.r-
st.'ga erfiðleika viðskiftakneppunn-
ar og tryggja velferð hinna vin:i-
pndi stétta í lanclinu. Þeir halda,
að Joeir gætu á J;ann hátt komisi
aftur í paradís hinnar „f jálsu
samkeppni", þar sem engin bönd
voru á gróöabralli þeirra. En eins
og nú er komið viðskiftaháttum
heimsins, myndu þeir með því
leiöa algert öngþveiíi yfir þjó'ðina.
Stjórn Staunings, sem byggist
á samvinnu milli Alþýöuflokksins
ins og radikala flokksins, sem er
frjálslyndur mentamaima- og
smábænda-flo’kkur, hefir nú setið
að völdum í sex >og hálft ár.
Það er löng stjórnartíð — lengri
en þekst befir 'eftir heimsstyrj-
öldiha í no’kkru þingræðislandi.
Og það hafa verið e.fið ár, því að
strax sama árið og stjórnin tók
við vöídum, 1029, skall viðskifla-
fcreppan á sem síðan hefir herjuð
■ heiminn. Annars staöar hefir hver
stjórnin fallið eftír a'ðra fyrir erf-
iðleifcum kreppunnar. En Staun-
ing hefir, þ:á!t fyrir harðvítuga
mótspyrnu þröngsýnna og eigin-
gjarn a íhaldsmanna, loi;t þjóð
slna roeð einurð og víðsýni út úr
öngþveiíi kreppunnar og unnið
stórsigur það eina s’kifti, sem
kosningar hafa furi'ð fram í
stjórnartíð hans, í árslok 1932.
Alþýðuflokkurinn jók þá at-
'fcvæðatölu sína Ur 593 000 upp í
661 000 og fékk í fyrsta skifti í
sögu sinni eins mörg átkvæði og
þingsæti í dans’ka þjöðþinginu
eins og stórkaupmanna- og stór-
atvinnurefcenda-flokkurinn, sem
kannast við íhaldsnafnið, og stór-
bændaflokkurinn, sem kallar sig
í vinstri flokk, báðir til samans.
Og þó var viðskiftakreppan í |
Ðanmörfcu þá upp á sitt allra
versta. Verðfalliö haföi neytt
óteljandi iðnaðarfyrirtæki til að
loka, og íala atvinnulausra verka-
manna var af þeirri ástæðu komin
íupp í 200 000. Og verðmæti út-
fluttra landbúnaðarafurða hafði
síðan 1929 falli'ð úr 1400 milljón-
um króna nióur í 830 milljónir.
Það var fyrir afkomu dönsku
þjóðarinnar sérsta'klega alvarlegt,
því að andvirðið á útfluttum
landbúnaðarafurðum: svmákjöti,
eggjum, smjöri og nautákjöti,
nemur 80°/o af verðmæíi alls út-
fluínings f.á Danmörku, þannig
að það er fyrst og fremst fyrir
þær, að Danmöik fær þann er- :
lenda gjaideyri, sem hún þarf til
þess að ge a gert innkaup sín í
útlöndum á hráefnum til iðnaðar-
ins og öðrum nauðsynlegum
varningi. Verzlunarj fc.uðurinn
við úílönd fór því ískyggilega
versnandi. Og ofan á alt annað
bættist, að landbúnaðurinm var j
refcinn með tapi og bændurnir
sukku dýpra og dýpra í skulda-
fenið. Það var upp úr þessum
vandræðum versta kreppuársins,
að nokkrum hálfnazistiskum stór-
bændum >og aðalsmönnum tókst
að stofna hin svonefndu „Bænda-
samtök“ — Landbrugernes Sam-
menslutning eða L. S., eins og
þau eru venjulega kölluð — á
móti stjórninni árið 1932.
Öllum þorra hinna vinmandi
stétta var þó þegar þá orðið
ljóst, að það var stjórn Stounings
og Alþýðuflokknum og verkalýðs-
samtökunum, sem stóðu á bak við
hana, að þakka, að yfirvofandi
neyð hafði þrátt fyrir alt verið
afstýrt. Verkalýðssamtökin reynd-
ust nægilega sterk til þess, að
standa á móti öllum launalækk-
unum meðal þ>eirra verkamanna,
sem vinnu höfðu. Og þ>eir hafa
öll kreppuárin haldið þeim til-
tolulega háu launum, sem þeir
höfðu áður en kreppan skall á.
Fyrir faglærða verkamenn í
Kaupmannahöfn mámu þau laun
og nema enn 80 krónum á viku,
en 68 krónum fyrir ófaglærða.
Enda er það sannast orða, að
hvergi í heiminum eiga verfca-
menn í dag við betri kjör að
búa en í Danmöiku. Þeim at-
vinnulausu hjálpaði stjórnin aftur
á móti með stórkostlegri fram-
lengingu á atvinnuleysisstyrknum,
sem nemur um 100 krónum á
mánuði, og áður óh-eyrðum fjár-
framlögum tii opinberra fram-
fcvæmda.
Jafnframt þessu hljóp stjórnin
undir bagga með bændunum
bæði með beinum fjárframlögum
>og afurðasöluiögum, sem trygðu
þeim viðunandi verð á korni,
og kjöti á innlenda mark-
aðinum. En í kreppumálum
bændanna var við ramman reip
að draga, því að bændurnir í
Danmörku eiga ekki annað sam-
an en nafnið. Það eru 1100 stór-
jarðeigendur í landinu, 100 000
meðalbændur og alt að því
100 000 húsmenn, og margir iiinna
síðast nefndu verða, aúk búskap-
arins, að leita sér launavinmu til
þess að getá lifað. Hiagsmunir
þessara stéttarbrota eru því
töluvert ólífcir.
Það lætur að líkindum, að
stjórn Staunings taldi sér skyld-
ast að hjálpa smábændunum.
Og fyrir þá valt meira á því að
létt væri á þeim vaxtabyrðin og
skuldabyrðin, heldur en verðið
væri hækkað innanlands á af-
urðum eins og korni, sem þeir
ekki framleiða en þurfa að
kaupa. En stjórnin var neydd
til þess að semja um þetta, eins
og raunar alt annað, við íhalds-
ftokkinn og stórbændaflokkinn.
Því að enda þótt þeir væru í
minnihluta í þjóðþinginu, höfðu
þeir og hafa enn, sakir úrelts
kosningafyrirkomulags meiri
hluta í efri deild danska þings-
ins, landsþinginu, sem er kosið
eftir alt öðrum reglum en þjóð-
þingið, og gátu .þannig stöðvað
alla kreppulöggjöf stjórnarinn-
ar, ef þeir ekki þóttust fá nógu
mikjið fyrir sinn snúð. Þeir not-
uðu þessa aðstöðu til þess að
tryggja stórbændunum í
„vinstri“-flokknum bróðurpart-
inn af þeirri kreppuhjálp, sem
danska landbúiiaðinum var
veitt. Og þeir notuðu hana líka
til þess að velta kostnaðinum
af kreppuhjálpinni með neyzlu-
sköttum af sér yfir á hið breiða
bak þjóðarinnar. Stjórnin varð
að ganga inn á slík kaup, þótt
henni væri það nauðugt, til þess
að allir fengju þó eitthvað og
fjárframlög hennar til atvinnu-
leysisstyrkja og opinberra fram
kvæmda yrðu ekki skorin nið-
ur af lándsþinginu. Það er ekki
hennar sök, heldur landsþings-
ins og íhaldsmeirihlutans þar,
að ekki hefir verið hægt að
létta vaxtabyrðina og skulda-
byrðina á dönsku smábændun-
um enn þann dag í dag.
Stauning og stjórn hans var
það fuilkomlega ljóst, að at-
vinnuleysisstyrkurinn var að-
eins bráðabirgðahjálp og af-
urðarsölulögin aðeins byrjunar-
ráðstöfun til þess að yfir-
vinna afleiðingar viðskifta-
kreppunnar. Innflutningshöftin
og innflutningsskamtanirnar,
sem kreppan hafði í för með sér
á erlendum mörkuðum, fyrst
og fremst á Englandi, sem hefir
verið langstærsti kaupandi
danskra landbúnaðarafurða,
sýndu að engin von var til þess,
að verzlunarjöfnuður landsins
við útlönd yrði réttur við með
auknum útflutningi. Það varð
að takmarka innflutninginn að