Alþýðublaðið - 24.10.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1935, Blaðsíða 1
Aðeins 2 krónur á mánuði itpistar Alþýðublaðið. Berið það saman við verð og gæði annarra blaða. BITSTJÖRI: F. R. ÍJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN FIMTUDAGINN 24. OKT. 1935 267. TÖLUBLAÐ Þeir, sem borga 2 krónnr á mánnOI fyrir Alþýðublaðið geta auk þess tekið þátt í verð- launasamkeppnmni um 4200 krónur og unnið 500 krónur í pen- ingum, eða aðra góða jóla- gjöf. Rfkisútfiáfa skóiabóka Ókeypis kenslubækur hunda ðllum nemendum f landinu. Síórorusta i aðsigij ISuður - ibessinfu. Abessiniumenn undirbúa grimma sókn i Ogaden Nussolini biður um frest á refsiráöstöfununum. Eftir Vilmund Jónsson, landlœkni. i. AE eftir ár, nú í 6 ár, hefir verið flutt á Alþingi frum- varp til laga um ríkisútgáfu skólabóka. Upphaflega var frumvárpið samið áð tilhlutun kennarastéttarinnar f landinu, en Alþýðuflokkurinn tók það þegar að sér og hefir jafnan barist fyrir því á Alþingi og utan þess. Örlög frumvarpsins hafa þó orðið þau, að það hefir dagað uppi þing eftir þmg, og má vel vera, að svo fari enn um sinn, enda er satt bezt að segja, að það á naumast annað skil- ið. Svo merkilegt mál, sem um er að ræða, er frumvarpið til- tölulega nauða ómerkilegt, og má Alþýðuflokkurinn raunar fyrirverða sig fyrir það. Sjálfur má ég sárlega blygðast mín fyr- ir að hafa flutt það á þinginu að minsta kosti tvisvar sinnum og þurfa nú að játa, að loks eft- ir á koma mér ósvinnum ólíkt betri ráð í hug. Með frumvarpinu eins og það hefir legið og liggur enn fyrir Alþingi, er ekki hærra stefnt en það, að koma að einhverju leyti betra skipulagi á útgáfu og sölu kenslubóka en nú er á þeirri útgáfu og sölu í höndum einkaútgefenda og bóksala. Og er að vísu éinsætt, að á þenna hátt mætti takast aðbætaútgáf- una stórum og lækka þó jafn- framt verð bókanna svo að verulegu næmi. En alt annað ó- lag í sambandi við öflun þess- ara almennu nauðsynja er látið ósnert, og er ekki ofsögum sagt af hinu takmarkalausa lang- lundargeði og óbilandi sáttfýsi við eymdina og ójöfnuðinn — einkum þegar kaupskapur er annars vegar. Eftir sem áður á það að vera svo flókið mál og vandasamt verk að rétta skóla- börnum bækurnar, eftir að þær eru að fullu samdar, prentaðar, innbundnar og tilbúnar til not- kunar, að til umbunar fyrir það þurfi að greiða andvirði fimm bóka fyrir hverjar 4 afhentar eða jafnvel fjögra fyrir hverj- ar 3. (1 frumvarpinu eru bók- sölum ætluð 20—25% sölu- laun). Eftir sem áður á mikið af forleggjarastarfinu og ærinn kostnaður að ganga í margbrot- ið reikningshald yfir hvem pésa og flókin skuldaskil við f jölda umboðsmanna víðsvegar um Neðanmálsgreinin í dag. Sigúr&ur Einarsson alþingis- maður ritar neðanmálsgrein i þlaðíð i dag um hina nýju ljóða- hók Jón8 Magnússonar skólds: Flúðir. Telur hahn bókina merkam bökmentaviðburð og sé um sýni- lega framför að ræða hjá skáld- inu frá fyrri bókum þess. Áður hafa komið út eftir þennan höf- und ljóðabækurnar Bláskógar og HJarðtr. VILMUNDUR JÓNSSON landlæknir. land, mismunandi skilsamra og sumra prettvísra. Eitt ríkis- skrifstofubáknið enn, svo vin- sælt sem það er! Eftir sem áður á að toga andvirði hvérrar kenslubókar undan blóðugum nöglum hvers öreiga, því fleiri krónur því fleiri bömum sem hann á fyrir að sjá. Eftir sem áður á að níðast á fátækra manna bömum, og bæta því of- an á ill húsakynni, lélegan að- búnað og ónæði við námið, að mörg böm þurfi að vera um hverja kenslubók, slítandi þær á milli sín, með öllu því aggi, úlfúð, heift og sárindum, sem því fylgir. Þeirri einni ríkisútgáfu skóla- bóka er Alþýðuflokknum sæm- andi að berjast fyrir, er tekur til lit til alls þessa með því að gefa út vandaðar kenslubækur og út- býta þeim ókeypis til allra skólabarna í landinu, hverju barni eins' mikið af kenslubók- um og það þarf á að halda. Ráðsettum borgurum til fró- unar vil ég geta þess, að hér er ekki stungið upp á neinu ó- heyrðu. Og þetta tíðkast ekki eingöngu í því illa landi, Sovét- ríkjunum, heldur í mörgum öðr- um löndum og þar á meðal í jafn virðingarverðu landi í aug- um heimsins og Ameríku, bæði í Bandaríkjunum og Kanada, og var löngu fyr tekið þar upp en í Rússlandi. Raunar gætir undarlegs ó- samræmis í hinni opinbem for- sjá vorri fyrir bamafræðslunni. Er ekki öllum bömum, ríkum og fátækum, séð fyrir ókeypis kennurum, ókeypis húsnæði til kenslunnar, ókeypis ljósi og hita, ókeypis bekk til að sitja á og ókeypis borði til að vinna við, ókeypis ræstingu, ókeypis töflu til að skrifa á og krít til að skrifa með, ókeypis landabréfum og margvíslegum öðmm kenslutækjum, ókeyp- is læknisskoðun, sumstaðar ókeypis mjólk og ókeypis lýsi? Aðeins éitt hefir gleymst og ekki hið þýðingarminsta, heldur að mörgu leyti hið sjálfsagð- asta: að láta bömunum í té ó- keypis kenslubækur, sem em grundvöllurinn imdir allri fræðslunni og öllum bömunum er gert skylt að nota. Fróðustu menn hafa tjáð mér, að ríkisforlagi, sem væm trygðar 30—40 þús. kr. á ári, væri leikur einn, miðað við nú- verandi kröfur og verðlag, að gefa út allar tíðkanlegar kenslu- Frh. á 3. síðu. Kosningarnar í Danmðrkn tákna tímamöt í dðnskam stjórnmálnm. Ihaldsmenn bera sig llla yfir ésigrinnm. KAUPMANNAHÖFN, 23/10. (FÚ.) STAUNING, forsætisráðherra Danmerkur, hefir í viðtali ;við blöð látið í ljósi að hér eftir geti enginn vafi verið á því, í hverja átt stefna beri í stjóm- málum Dana. Og hann gerir sór von um, að sú stefna, sem nú verður tekin upp, komi þjóð- félaginu að meiri notum, heldur en sú stefna, sem íhaldsflokkur- inn og vinstri flokkurinn hafa fylgt til þessa, og að hún leiði tii vaxandi velgengni og ault- innar ..atviimu fyrir danska verkamenn. , Christmas Möller, foringi í- haldsfloikksins, segir, aö hér sé iiim miikinn sigur að ræða fyrir jafnaðarmenn, og að baráttan um landsþingið bytji strax é morg- un. Dr. Krag, foringi vinstri manna, segir, að kosningarnar sé bitur áminning fyrir danska bændur. Sigur jafnnðarmanna tftkni það, að enn verði hert á þvingunar- ráðstöfununum. Per Albin Hansson, forsætisráð- herra Svia, segir í blaðaviðtali, að sænskir jafnaðarmenn taki af alhuga þátt í hinum glæsilega sigri danskra jafnaðarmaxma. Nygaardsvold, forsætisráðherra Norðmanna, segir, að kosninga- sigur jafnaðarmanna muni hafa hinar merkilegustu afleiðingar fyrir alla átjórnmálastarfsemi á Norðurlöndum. „Social-Demökraten“ í Kaup- mannahöfn ritar um kosningarnar. á þá leið, að afturhaldið komist ekki framar til valda í ^ganmörku, í og muni hún jafnan verða lýð- ræðisriki. Berlingske Tidende skrifar á þé leið, að vonir íhaldsmanna um kosningasigur hafi brugðist, og segist blaof*i vilja leggja áherzlu é þetta og jafnframt láta í ljós ugg sinn og ótta um framtíðina. ABESSINIUMENN SÆKJA FRAM í OGADEN 23. okt. FÚ. verður rofið inn kemur. r ákveðinn til -VV. Í3& -ii&slsW EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í jniorgun. e IMSKEYTI frá London ^ herma, að svo virðist sem Abessiníumenn séu í þann veginn að hef ja grimma sókn á suðurvíg- stöðvunum, hjá Gorahai I Ogaden, til jþess að hrekja ftali ór landinu á þeim slóðum. Foringi Abessin- íumanna í Ogaden, Ras Desta, hefir safnað 300,000 manns til þessarar sókn- ar, og gefið út ávarp til þeirra með áskorun um það, að reka ítalska árás- arherinn ekki aðeins út fyrir landamæri Abessin- íu, heldur og burt úr Afr- íku. Gorahai hefir gífurlega hem- aðarlega þýðingu, vegna þess að þar eru mikil vatnsból, en Ogadeneyðimörkin annars vatnslaus, og ítölsku hermenn- imir aðframkomnir af þorsta. En auk þess er Gorahai mið- stöð, þar sem vegir mætast úr öllum áttum. ítaíir leggja því einnig afar mikla áherzlu á það að ná þessum þýðingarmikla stað á sitt vald, og er búizt við sórorustu þar næstu daga. — Margir spá því, ‘ á75 það inuni verða Márneorustan í Abessiníu- stríðinu, en hjá Mame á' Frakk- landi var framsókn Þjóðverja stöðvuð í heimsstyrjöldinni árið 1914. Mussolini biður um frest á framkvæmd refsiráðstafanna. Þeir sem bezt eru að sér um það, sem nú er að fara fram á bak við tjöldin milli ftaiíu, Eng- lands og Frakklands, fullyrða að Mussolini hafi farið þess á leit að framkvæmd refsiráðstaf- ananna verði frestað á meðan á samningaumleitunum stendur milli þessara rikja. Telur hann að það myndi greiða fyrir góð- um árangri þeirra. STAMPEN. Mussolini býðst til að minnka herinn í Libyu. LONÐON 24. okt. F.B. Fullyrt er, samkvæmt áreið- anlegum heimildum, að ítalska ríkisstjórnin hafi sent Breta- stjórn orðsendingu þess efnis, hún sé fús til þess að kalla eitt herfylki heim frá Líbyu, og verði gerðar ráðstafanir tU þess, að heimflutningur herfyikisins geti hafist þegar. (United Press). Ráð Djóðabandalags ins verður ekki kall- að á fund út af samningaumleitun- unum fyrst um sinn. LONDON, 24. okt. FB. Blöðin í London birta fregnir (Frh, £ 4. sfðu.) Dingrof á Englandi. Kosningar 14. nóvember. Ihaldið ætlar að nota sér óiriðarhræðsluna. LONDON, E NSKA þingið á föstudagÍD Framboðsfrestur er 4. nóvember, en fram að fara 14. ráð fyrir, að hið nýkjörna þing komi saman til þess að kjósa forseta, 26. nóv. og að þingið verði formíega sett ogr konung- ur haldi hásætisræðu sína 3. desember. Attlee, leiðtogi Alþýðuflökks- ins, lagði fram tillögu til van- j traustsyfirlýsingar á stjómina í dag. Tillagan er rökstudd með því, að stjórnin hafi brugðist trausti þingsins, látið undir höf- uð leggjast að ráða fram úr at- vinnuleysinu á verstu atvinnu- leysissvæðunum. Hún hefði ekki haft neina fasta stefnu að því er snerti framfærslu atvinnu- lausra manna. 1 lok ræðu sinn- ar krafðist hann þess, að til- tekinn yrði dagur. þá er umræða ATTLEE. skyldi fara fram um þessa til- lögu. Forsætisráðherra, Bald- win, svaraði þessu fyrir hönd stjómarinnar, og neitaði því, að umræða færi fram um þetta mál. Kvað hann þingið engan tíma hafa til slíkrar umræðu nú. (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.