Alþýðublaðið - 24.10.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1935, Blaðsíða 2
ALÞTÐUBLAÐIÐ FIMTUDAGINN 24. OKT, 1935 Ipróttalíf í Vestmannaeyjum. Eftir Árna Guðmundsson. Staðhættir. Það er ekki hægt að . segja, að staðhættir til ípróttaiðk- ana í Eyjum séu góðir. Mi'klu fremur má segja, að aðstaða í- þróttamanna þar sé yfirleitt erfið og ilL Tilfinnanlegast vamtar góða íþróttavelli. Eirm íþrótta- völlur er til, en hann er mjög slæmur, haröur, ósléttur, sendinn á a’lstóru svæöi — og liggur auk j e s i’la við hvað veður sner:ir. Hand'knattieikavöllur er enginn vneirfe í Lyngfellsdal, sem er langt frá bænum. Frjálsar íþróttir eru iðkaðar í Herjólfsdal. Þar er stökkbraut og hlaupabraut, en köstin eru æfð á knattspyrnuvell- inum. — Síaður þessi liggur alt of langt frá bænum til þess, að vænta megi almennran þátttöku í æfingum. I rúm tvö ár höfum við; barist fyrir því að fá nýjan (þrðttavöll í svonefndum „B jtni’. Er ætlunin að þar verði á sama staðnum æfinga- og 'kapp-vellir fyrir allar þær íþróttir, sem við getum iðfcað. Staður þessi liggur nærri bænum og veðursiæld er þar mifcil. — En enn hefir hæstv. bæjarstjórn ekki séð sér fært að verða við umleitunum íþrótta- manna um þetta mál. Annað, sem mjög há:r íprótta- starfsemi i Eyjum, eru atvinnu- hættir Éyjabúa. Sökum vertíðar- innár er ékki hægt áð byrja æf- ingar fyr en um miðjan maí. Au'k þess missum við marga af okkar beztu mönnum á sumrin morður í sildina. Fjölmargir mjög efnilegir ungir inenn. hafa algerlega orðið að hætta vegna atvinnunnar, sem er mjög óregluleg og erfið. Knattspyrna og handknattleiknr. Knattspyrna hefir löngum vtrið uppáhaldsiþrólt Vestm.eyinga. — Háfa Vestm.eyingar oftsinnis far- ið 'knattspyrnuferöir til Reykjavík- ui og boðið reykvískum knatt- spyrnumönnum heim — og jafn- an staðið sig vel. Tilfinnamlega hefir vantað hæfan kennara í þeirri grein, sem öðrum. En með- an við höfum ekki betri völl upp á að bjóða, teljum við naumast fatírt að fá fastan íþróttakennara ttil Eyja. Hin erfiða aðstaða hefir veikt mjög áhuga manna fyrir iþróttinni — því er ekki að neita, og getur engan furðað á því. Þeir, i sem mestan áhugann hafa, eru hinir yngstu. Er nauðsynlegt sem fyrst að bæta úr hinni brýnu | nauðsyn á bættum staðháttum. til þess að áhugi hinna ungu ' kafni ekki fyrir skilningsleysi þeirra, sem með völdin fara. Handknattleik úti byrjuðu skái- ar að æfa i Vestm.eyjum fyrir nokkrum árum, en síðan 1930 j hafa kvennadeildir íþróttafélag- anna haldið uppi slíkum æfing- ' ÁRNI GUÐMUNDSSON. um. Árlega keppa þær um bikar, sem til þess hefir verið gefinn, en það er á þjóðhátíð Vestm.eyja. Eins og áður er sagt er eina æfingasvæðið úti í svonefndum Lyngfellsdal. Verða síúlkurnar að fara þangað 3 'km. veg og síðan yfir fjallshrygg, yfir í dalinn. Er slíkt fyrirkomulag vitanlega óvið- unanlegt til lengdar, og hlýtur að drepa niður hvern neista af á- huga. Frjálsar íþróttir. Mikill áhugi er fyrir frjálsum íþróttum) í Eyjium, þrátt fyrir hina slæmu aðstöðu, enda hafa Vest- mannaeyingar komist í röð með beztu iþróttamönnum landsins. — Athyglisvert ier það, hve Vestm.- eyingar hafa komist langt í ein- stökum íþró.tagmnum. Má benda á þrístöikk, en í því hafa Vestm.- eyingar sett 4 met, hvert á eftir öðru, þar af 3 af sama manni í sumar. I því eigum við einnig drengjamet. Þá má nefna þol- hlaup. Við eigum met í 10 km. hlaupi, Hafnarfjarðarhlaupinu og Álafosshlaupinu (niður eftir). Einnig drengjami3|t í 3 l(m. hlaupi. Lo'ks má benda á stang.arstökk- ið. I því höfum .við á:t met í mörg ár. Allir íslenzkir stangar- stökkvarar, sem nokkuð kveður að (að undanteknum Hallst. Hin- ri'kssyni í Hafnarfirði) eru Vest- mannaeyingar — eða frá Vestm.- eyjum. Má nefna Friðrik Jesson (methafann), Ásm. Steinsson, Karl Vilmundsson, Sig. Steinssön, Ólaf Eriendsson, Óskar Valdasan o. fl. — en allir stökkva menn þessir yfir 3 st. Drengjametið á Ól. Er- lendsson (3,025). — Hefir verið komist svo að orði, að Vestm.- eyingar væri fæddir með stöng- I na í höndunum — og er það ekki svo mjög fjarri sanni. I öðrum íþróttum hafa Vestm,- eyingar og getið sérgóðan orðstlr, — en það er sama sagan, áhuginn Tilkynnning. Heiðruðum viðskiftavinum mínum tilkynnist, að kortaverzl- un mín, sem verið hefir í Safnahúsinu, verður opnuð á morgun á Hverfisgötu 4 — húsi Garðars Gíslasonar. — Þar verða til sölu fermingarkort , jólakort, allskonar tækifæriskort og skrautritun á heillaóskaskeyti. Virðingarfyllst HELGI ÁRNASON. VinnnmlðlnnaFshrilstoIan i Reykjavik Hafnarstræti 5. Sími 2941. — Kvennadeildin opin frá kl. 3—5 e. h. Mikið úrval af ágætum vistum á boðstólum, bæði utan og ! innanbæjar. Húsmæður, snúið yður til skrifstofunnar ef yður vantar stúlkur til þvotta, hreingeminga eða í aðra hlaupavinnu, mun skrifstofan þá samstundis senda yður hæfan kvenmann til þeirra verka er þér óskið að fá unnin. stendur mjög völtum fótum — og honum verður ekki bjargað við (þ .e. a. s. ékki gerður al- mennur) fyrr en nýr völlur er fenginn. Fimleikar og sund. Við eigum því láni að fagna að eiga eitt af beztu fimleikahúsum landsins og prýðilega sundla'ug. Leikfimi er mikið iðkuð, einkum á haustin, en vertiðin dregur mjög úr allri slíkri starfsemi meðal í- þróttamanna. En leikfimi er kend taf kappi í skólunum, og er það góður grundvöllur að öðrum í- þróttaiðkunum síðar. Sundskylda hefir verið í Vest- mannaeyum í mörg ár, en lítill árangur af kenslunni, meðan kent var í köldum sjó. En síðan við fengum heita sjó- laug hefir alveg stungið í stúf. Aðsókn að lauginni er feikileg, — alt að 400 manns daglega. — Enn erum við langt á eftir met- tnumlí sundi, en hins vegar hefir sundíþróttin komist á þann rek- ■spöl hjá o’kkur, sem við teljum hinn heilbrigðasta — það er orð- ið almenningseign. Það má full- ýrða, að í Vestmannaeyjum verði hvert mannsbarn synt eftir fá ár. Árangursins er þ-egar tekið að gæta, m. a. í hinu mikla sund- móti, sem haldið var í Vestm.- eyjum um síðustu mánaðamót. Sundið er allra íþrótta fegurst — og hefir mesta hagkvæma þýð- ingu, ekki sízt fyrir bæ eins og Vestmannaeyjar. Er því gleðilegt, hve mi'kið líf hefir færst í það í Vestmannaeyjum síðan laugin var bygð. Við eigum líka því láni að fagna að hafa fyrirmyndar sund- kennara, þar sem er Friðrik Jes- son." Ýms félög í Eyjum, svo sem Kvenfél. Líkn og Kvennadeild Slysavarnafélagsins hafa sýnt skilning sinn á ágæti sundíþrótt- arinnar með því, að gefa vandaða verðlaunagripi til sundkeppni, og er það mjög virðingarvert. — Hvenær s'kyldi bæjarstjórn Vest- mannaeyja öðlast slikan skilning? íþróttastefnan. Okkur er það ljóst, að það er ekki höfuðmarkmið íþróttanna, að nokkrir afreksmenn geti kept um met — og metarð, en allur al- menningur satndi óvirkur sem á- horfendur, heldur hitt, að allir geti iðkað íþróttir sér til gagns og skemtunar, og enginn þurli að fara á mis við ágæti þeirra. En til þess að það sé mögulegt, verða ráðandi menn i hverjum bæ að gera meira fyrir þessa hreyfingu en nú er. Þeim verður að skiljast það, að almenn í- þróttastarfsemi miðar að meiri hreysti sá'ar og líkama, meiri drengskap og m'éira viti. Farráða- menn íþróttanna í Eyjum eru á- kveðnir í því, að gera alt, sem unt er til þess, að koma nýju og enn meira lífí í íþróttastarfsem- ina en verið hefir. — En til þess að það sé hægt, verður almenn- ingi að skiljast, hve mikið menn- ingarmúl er hér á ferðinni. Og það verður líka að breyta hugs- unarhættti og lifnaðarháttum í- þróttamannanna sjálfra, ef vel á að fara, því þeir eru, því miður, fjarri því, að vera í nógu nánu samræmi viö tilgang íþróttanna. Að það takist að koma málum þessum á hei'brigðan grundvöll efum við ékki, en það getur orð- ið erfitt, því við mörg andstæð öfl er að etja. En við* trúum á framtíðina og sjáum í henni framkvæmd hins mikla takmaiks: „Mens sana in eorpore sano (heij- brigð sál í hraustum líkama).” Arnl Guðmundsson. Sigurður Einarsson flytur erindi í útvarpið íkvöld um nýjar bækur á Norðurlanda- málum. Veðrabrigði. Er það ekki yndislegt að sjá gylta og silkimjúka víðihnappinn, þar sem hann er að gægjast út um sprunguna á þurra og feyskna hýðinu, sem hlíft hefir nýja lífinu í vetrarkuldunum?- Væri víðihnappurinn eins stór og heimur vor, þá myndi hávað- inn og lætin hræða margan í þeim heimi, þegar hýðið rifnaði. Einhverjir þar myndu halda að heimurinn væri að farast. Það er vor. — Sjáið ekki léttfættu og létt- klæddu ungu stúlkurnar bruna á- fram með hattinn í bendinni til þess að blessuð sólin geti vermt á þeim kollinn ,og gefið ljósu krullunum þeirra gullinn blæ. Þær ganga fjörlega og bera höf- uð sín hátt. Lífstykkin eru sprungin utan af þeim, svo brjóst þeirra geta hafið sig frjáls og óþvinguð, er þær anda að sér hin- um hressandi og svala blaé hins nýja og frjálsa lífs —- hins nýja tíma. Það fór margt sömu leið og líf- stykkin. — Hin unga kona — móðir framtíðarinnar, hefir brotið af sér öll bönd. — Sumum þykir nóg um. — Það er vor. Þarna stendur stórhópur af ferðbúnu fólki. Það er auðséö á öllu, að það ætlar í fjallgöngur — upp á jökla. Fljótt á litið virð- ist það alt vera karlmenn, en þegar andlitin snúa að marrni, kemur þaðj í ljós, að þar er einnig hið veikara kyn í styrkleik hins nýja tíma. Þar eru engin síð og víð pils, er minna á móhrauka, engin mitti svo mjó, að hægt sé að spanna, ekkert heimasætu eÖa hefðarfrúar teprulegt göngulag. — Það er nýi timinn, sem leitar út, — út úr hinum þunga og .þreytandi búningi, út úr hinum þrönga stakk erfðavenjanna, út úr þröngum hýbýlum, þröngum og rykugum götum og þungu andrúmslofti borgarinnar; út i bjð víðáttumikla og heilnæma, á brattann — upp á fjöll. Það er vottur af vorhug hins nýja tíma. Tyrkneska konan hefir ’kastað frá sér blæjunni og auðgar nú og fegrar lífið með ljósi augna sinna og blíðu brosi. Kínverska móðirin er aÖ hætta að setja fætur meybarna sinna í kvalapressu þeirrar erfðavenju, er hatdið hefir velli i Kma í mörg þúsund ár. (' Kona hinnar vestrænu menning- ar hefir losað sig vi'ð margt ok- ið. Hárið hennar er léttara, hatt- urinn minni, gaddarnir, sem fylgdu honum, farnir; pilsin styttri og léttari, og.^tundum eng- in; lífstykkið, öll þvingandi bönd og fatadúð er horfið. Hún lætur sig ekki lengur binda sem fanga við eldhúshlóðirnar. Hún er ekki lengur ánægð með aðeins að fæða og fóðr» mannlífið, hún vill vera með í því að skapa hinn nýja heim. Hún er orðin læknir, lög- fræðingur, listamaður, vísinda- maður og rithöfundur. Hún er •stigin upp í sæti dómarans, sendi- herrans og þingmannsins. Hún ætlar auðsjáanlega að hafa hönd í bagga, eða þá að taka völdin úr höndum þeirra klaufa, sem lagt hafa frumgróða æsku henn- ar — soninn hennar — undir sverðið eða haft hann fyrir skot- spón brjálaðra og drápsjúkra þjóða, og látið hana sjálfa sæta kvalakjörum, búa við smán og þröngan kost. — Það er vor. Menning hins vestræna og aust- ræna heims er eins og gljúpur jarðvegur, þar sem frjómagn moldarinnar er í ákafri gerjun undir vekjandi áhrifum vors og sólar og vökvandi regnskúra. Það má búast við, samkvæmt fornum sið náttúrunnar, að eitt- hvað töluvert spretti af illgresi, en þar verður líka áreiðanlega fögur veröld, auðug af blóm- skrúði og gæðum þeim, er Ieggja jafnt börnum jarðar sem fuglum himinsins lofsöng lífsins í muinfl. Það er vor. — Hvað sem hret- unium líður, þá kemur sumarið. Pétw Sigur'ðsson. Bændaskólinn á Hólum i Hjaltadal var settur 16. þ. m. Skólinn starfar í 2 deildum. 32 nemendur eru komnir og von ú 8 í viðbót. Kennarar eru 4 og auk þess stundakennarar í slníð- um, söng og leikfimi. Unglinga- deild starfar við skólann eftir nýjár, ef nægileg þátttáka fæst. (FO.) NOTIÐ IR ELLI~hjólbarða NMAAUOLYÁINCAR ALÞÝatiHi rrAm\ VIOiKIFTI Skósmíðavinnustofa mín er á sama stað, Laugaveg 24. Jón Ragnar. Fljót afgreiðsla. Tek að mér eins og áður allar raflagnir og viðgerðir á raftækjum. Einnig uppsetning loftneta. Verkstæði Týsgötu 3, sími 1705. — Jón Ólafsson, löggiltur rafvirki. Bálfarafélag Islands. Innrltun nýrra félaga i Bökaverztun Snæbjarnar Jónssonar. Árgjald kr. 3.00 Æfitillag kr. 25,00. Gerist féiagar. REGNHLIFAR teknar til viðgerð- ar á Laufásveg 4. Peró í pottinn gerir blæfagran þvottinn. Munið síma 1974, Fiskbúðin Hverfisgötn 37. Ávalt nýr fisk- ur. Sólberg Eiríksson. Tilkynning. Reykhúsið, Grettisgötu 50,B, sími 4467, tekur á móti kjöti og öðru til reyk- ingar eins og að undan- förnu, með sanngjöi^nu verði. HjaKti Ljðsson. S. 6. T. Eldri dðDzarnir Íaugard. 26. okt. í Good- templarahúsinu. Pantið aðgöngumiða í síma 3078. S. G. T. hljómsveitip spilar. Aðgöngumiðar afhentir á laugard. kl. 5—8. Sími 3355. Einungis danzaðir eldri danzarnir. Stjórnin. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. * # Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. .. Fasteignasala. jannööiaísjansjses

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.