Alþýðublaðið - 24.10.1935, Side 3

Alþýðublaðið - 24.10.1935, Side 3
FIMTUDAGINN 24. OKT. 1935 ADÞÝÐUBI3AÐIÐ Ríkisútgáfa skólabóka. ■\l I-ÍÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI. L *> í'ÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F R VA.LDEMARSSON RITSTJÖRN: Aöalatræti 8. AFGRKIÐSLA; Hafnarstræti 16 SIMAR: 4000—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingttr. 4001: Ritstjóm (innlendar fréttiri 4902: Ritstjóri. 4903: VUhj. S. Vilhlálmss (heima) 4904: F. R. Valdemarsson i heima > 4905: Ritstjóm 4906: Afgreiðsla. STEINDORSPRENT H.F. Hve lengi? D RAUÐVERÐ hækkar um 10 20°/o. Það er engin ástæða til þessarar verðhækkunar, siegir Guömundur Oddsson, fram- kvæmdastjórinn við eitt stærsta brauðgerðarhús borgarinnar. Eng- in ástæða, það getur raunar ekki verið alls kostar rétt, því alt hef- ir sínar orsakir, og orsakirnar eru þær, að brauð er selt hér í bæn- um með það fyrir augum fyrst og fremst, að bakarameistarar græði, en ekki af því að þessar rúmar þrjátíu þúsUndir manna, sem hér búa, þurfi að fá brauð á borð. Eitt brauðgerðarhús er rekið hér í borginni með þörf neyt- enda fyrir augum, það er Alþýðu- brauðgerðin, og það hefir enga ástæðu séð til þess að. hækka brauðverðið. Framkvæmdastjóri þess hefir staðið við þá staðhæf- -ingu í veiki, að engin ástæða væri til verðhækkunar. „Það er alveg vafalaust, að heildsalar og kaupmennirnir í Reykjavík hafa notað sér tak- mörkuð lfeyfi innflutnijngsniefndar- innar til þess að okra á nauð- synjavörum almennings, og ég er þ-ess albúinn að sanna það með ednstökum ákveðnum dæmum, ef tilefni gefast," segir Fritz Kjart- ansson, sem er nákunnugur öil- um störfum kaupmanna, í blað- ínu í gær. Hvað v-eldur? Því er auðsvarað. Verzlunin er rekin sem gróða- fyrirtæki einstakra manna án þess að taka tillit til hvers þjóð- in þarfnast. Hve lengi á þessu að fara fram? Er ekki meginþorra þjóðar- innar þegar ljóst, að alla verzlun ber að miða við þarfir þjóðar- heildarinnar, er ekki öllum að verða ljóst, að þjóðin er þess ekki megnug, að láta verzlunina vera í höndum manna, sem hugsa aðeins um sinn eigin hag? Hve 1-engi á þjóðin að bíða eft- ir því, að ríkið taki alla utanríkis- verzlunina í sínar hendur, þann- ig að hún verði rekin með þjóð- arhag fyrir augum, en ekki bag örfárra manna? Því gætu þingmenn Framsókn- ar svarað, því á þeim einum ptendur í þessu máli, og Fram- sóknarmönnum væri sæmra að liugsa um þessi mál með fullri alvöru -en að vera með vífilengj- ur út af málum, sem stjórnar- floikkamir hafa samið uin að hrinda í framkvæmd, eins og þeir gera; í blaði sínu í gær. ' Hve lengi ætla Reýkvíkingar að bíða eftir að taka tækifærin frá brauðgerðarhúsum og 'kaupmönn- um til þ-ess að o'kra á lífsnauð- synjum almennings? Því svarar almenningur sjálfur. Finst ykkur ástæða til þess að draga lengur að sameinast í (nieyt- endafélög og taka dreifingu vör- unnar i ykkar eigin bendur? Heildsalar og smásalar leggja milljónaskatta á þjóðinia. Þingið á að létta skatti heild- Frh. af 1. síðu. bækur fýrir bamafræðsluna' í landinu og útbýta þeim ókeypis til allra skólabama — að vísu ,með nokkmm halla hih fyrstu ár, sem síðan yrði fljótlega jafn- aður eða meira en það.- Þegar þess er nú gætt, að ríkið ver yfir hálfri miljón króna á ári til bamafræðslunnar, er auð- sætt, að hér væri um viðbótar- útgjöld að ræða, sem smámuni eina má telja, auk þess sem fá- um útgjöldum ríkissjóðs væri betur varið, að ég ekki tali um það, ef miðað er við sameigin- leg útgjöld ríkis og sveitarfé- laga til þessara mála, sem nema að minsta kosti einni miljón kr., og gert er ráð fyrir að útgáfu- kostnaður skólabókanna væri borinn af báðum aðiljum. II. Nú árar illa eins og kimnugt er. Ofan á viðskiftakreppuna hefir það bæzt á þessu ári, að þorskafli hefir víða brugðist til- finnanlega og síldarvertíðin á Siglufirði gersamlega. Því er ó- venjulega illa ástatt fyrir ríkis- sjóðnum. Hann hefir ekki ráð á að gefa bömum bækur. Þegar * svo árar, verður hver að bjarga sér, hinir efnuðu sér og einkum og sérstaklega hinir fátæku sér. Jafnvél þeir fjölskyldufeður, sem koma slýþpir heim eftir tyær dauðar vertíðir, hafa bet- ,-pr ráð á útgjöldum til kenslu- bókakaupa handa börnum sín- um en hinn sameiginlegi sjóður hinna ríku og fátæku í landinu, ríkissjóðurinn, og þvi betri ráð, . því fleiri böm sem þeir eiga til að fæða, klæða og kenna, Ég ætlá, að óg, hafi þá lífs- reynslu, að ég þekki vini vora svo, sem oss standa hægra meg- in í pólitíkinni, hvort sem þeir eru fjær eða nær, . að ekki .þýði að hreyfa því á þessu þingi að setja á stofn ríkisútgáfu skóla- bóka á þeim gmndvelli, sem hér hefir verið stungið upp á, ef það á að kosta ríkissjóð 30—40 þús. króna aukin ársútgjöld til fræðslumálanna. Hitt væri reyn- andi að stinga upp á þeirri rík- isútgáfu, sem ekki kostar ríkis- sjóð einusinni þær 8 -þúsundir króna á ári, sem frumvarp það, er fyrir Alþingi liggúr, gerir ráð fyrir, heldur bókstaflega ekki einn eyri. Og hér er uppá- stunga um slíka ríkisútgáfu, sem þó er mannskemdalaust fyrir Alþýðuflokkinn að berjast fyrir til bráðabirgða: 1. Ríkisprentsmiðjan gefur út og prentar allar kenslubæk- ur, sem til barnafræðslunnar þarf. 2. Allir forstöðumenn bama- skóla og umferðakenslu í land- inu senda prentsmiðjunni í tæka tíð fyrir byrjun hvers skólaárs greinargerð um væntanlegan nemendafjölda, frá hve mörg- um heimilum nemendurnir séu (sjá síðar), og áætlun um, hvað þeir þurfi af kenslubókum yfir skólaárið. Ríkisprentsmiðjan sendir þeim þegar nægan bóka- forða til ársins. Þetta em jafn- einföld viðskifti og þegar hér- aðslæknarnirir panta kúabólu- efni frá lyfjaverzlun ríkisins, sem lætur það af hendi ókeypis til þeirra eftir þörfum hvers eins. 3. Skólastjórar og umferða- kennarar útbýta síðan kenslu- bókunum til nemenda sinna eft- salanna af henni, neytendafélög- in eiga að létta- skatti smásalanna af henni. Hve lengi á þjóðin að bíða eftir framkvæmdum? ir þörfum þeirra, og enginn spyr um hvað þær kosti. 4. Til þess að standast út- gjöldin við þetta innheimta toll- heimtumenn ríkisins skólabóka- gjald af hverju heimili, sem barn eða born á í skóla eða um- ferðakenslu, sama gjaldið hvort sem börnin eru fleiri eða færri. Skólaskyld börn eru um 12000 í landinu. Þau munu vera frá 6000—7000 heimilum. 5 kr. gjald á heimili, samtals 30—40 þúsundir króna, er að dómi fróðustu manna nægilegt til að standast allan kostnaðinn. Er bömin koma til kenslunnar að haustinu, sýna þau skólastjóra sínum eða umferðakennara kvittun tollheimtumanns fyrir skólabókagjaldi heimilisins, og þá eiga öll böm á því heimili rétt á ókeypis skólabókum á því skólaári. Nú er svo mikil fátækt á heimili, að það getur ekki greitt skólabpkagjaldið, og er það þá greitt af hlutaðeigandi sveitarsjóði eins og nú er skylt, er aðstandendur geta ekki séð börnum sínum fyrir kenslubók- um. Tollheimtumenn standa skií á skólabókagjaldinu til ríkisfé- hirðis, sem greiðir það aftur til ríkisútgáfunnar. Eru þetta ein- föld og ódýr viðskifti, enda ó- skattlögð af óþörfum millilið- um. Skólabókagjald þetta er hverfandi skattur, miðað við það, sem fyrir það fæst og að- eins örlítið brot af því, sem nú er varið til kenslubóka á barna- heimilum. Mér er tjáðf að nú þurfi að sjá hverju skólabarni fyrir 16 kenslubókum meðan skólaskyldan varir, og kosti hver bók að meðaltali alt að kr. 3,00. Skólabókagjaldið á heim- ili mundi þá svara til andvirðis rúmlega hálfrar annarar býkar á ári, og mættu vera mikil við- brigði fyrir alla, en einkum fyr- ir þá, sgm flest eiga þömin. Ber- um þetta saman yið hinn blóð- uga nefskatt, kirkjugjaldið, og það, sem það gefur .í áðra hönd, sem er öllum lítið og flestum ekki neitt. 5 króna. skólabóka- gjald yrði og aldrei nema lítið brot af því,nsem fólk yrði að borga fyrir kenslubækur frá Jón Magnússon: FttJÐIR. (Reykjavík 1935). Skömmu eftir að ég steig á fand í Reykjavík síðari hluta sum- ars var mér sagt að í vændum væri ný ljóðabók eftir Jón Magn- ússon. Mér þóttu þetta allgóð tíð- indi, ekki sí’st vegna þess, að það» var orðið svo langt síðan að mað- rur hafði séð nokkuð eftir Jón Magnússon, ekkert að ráði síðan ljóðabók hans, „Hjarðir“, kom út 1929. Hitt var mér kunnugt, að Jón ralí með dugnaði iðnaðar- og kaupsýslustarfsemi hér í bænum. Og einhverra hluta vegna er það orðin þjóðleg fákænska hér á landi, að telja þá rnenn tapaða andlegu lifi þjóðarinnar, sem fást við kaupsýslu. Á dögunum kom mér þessi nýja bók Jóns Magnús- sonar í hendur, og ég verð að segja, að mér brá mjög þægilega í brún, er ég hafði lesið nokkuð fram( í bókina. Það kann að vera ekki ýkja mikið sagt, að hún er það langmerkilegasta, sem komið hefir frá hendi Jóns Magnússomar, augljós og tvímælalaus framför frá fyrri ljóðum hans. En þar við má líka bæta því, að hún er með veigameiri ljóðabókum ís- lenzkum, sem mér hafa rekist í þeirri ríkisútgáfu, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi því um ríkisútgáfu skólabóka, sem nú liggur fyrir Alþingi, og þó að sú útgáfa tækist í bezta lagi. Jafnvel 10 króna skólabóka- gjald á heimili væri gjöf en ekki gjald, en fyrir það mundi mega kosta útgáfur allra innlendra kenslubóka í landinu og útbýta þeim ókeypis til allra nemenda í öllum skólum öðrum en Há- skólanum. í fyllingu tímans, þegar krepp'unni linnir og þorskúrinn og síldin gera aftur skyldur sín-' ar við landið, rennur það ljós upp fyrir þingmönnunum, að innheimta þessara 5-karla eða 10-karla sé naumast tilvinnandi, enda óréttlátur skattur, þó að lítill sé, og þá verður hann af- numinn. Og þá stærum við okk- ur af því að hafa hér á sama snið og Rússar eða Ameríku- menn, hvorum sem þá verður nú fínna að líkjast. IH. Ég hefi borið þetta mál undir þrjá hina fróðustu menn, sem allir hafa leyft mér að nefna nöfn sín í sambandi við þessar uppástungur mínar, svo sem til áherzlú, og þáð eru þeir settuf fræðslumálastjóri»Helgi Elías- son, forstöðumaður ríkisprent- smiðjunnar, Steingrímur Guð- mundsson, og bóksali Eggert-F. Briem. Afhendi ég svo -málið, í nafni 12000 skólabarna og 6000— 7000 heimilisfeðra, flestra blá- fátækra, flokksmönnum mínum á Alþingi og öðrum réttlátum, sem þar kunna að vera innan veggja, til góðrar fyrirgreiðslu; Vilm. Jónsson. Lítil siidveiði íverstoðvúnnm í gær. Til Sandgerbis komu í gær- mörgun: Ingólfur með 12 tunn- ur síldár og Kári með 17, 9g í gærkveldi kom vélbáturinn Björg- vin með 150—170 tunnur áætl- aðar. Aðrir bátar vora ekki á ajó í gær. bendur upp á síðkastið, að öðrum alveg ólöstuðum. Meginefni þessarar bókar er fólgið 1 tveim ljóðaflökkum, „Víg- vellir" og „Or æfisögu Björns sýslumanns“. Hefst bókin á hinum fyrri og lýkur með hinum síðari. I „Vígvellir“ ræðir höfundurinn í mergjuðum ljóðum hina ógurlegu bölvun nútímamannsins, ófriðinn, hernaðaræðið. Hann leiðir lesand- ann beint í tortíminguna sjálfa, þar sem öllum ógnum hinnar ný- tizku morðfræði er hleypt af s!að. Hann sýnir upprofið, er „rennur fram af rökkurbergi skýja, röðul- fossinn hlýr og geislabreiður.” Hann lætur boðskap friðarhöfð- ingjans Messíasar hljóma eins og milt intermezzo inn í þórdunur striðsins, eins og til að minna á sokkið land, eða heim, sem er orðinn að þýóðsögu gagnvart staðreyndum daglegs lífs. Hann leiðir lesandann inn í vop/a- smiðjurnar, þar sem „kaldur súg- ur fer um risa rjáfur" og Vélatröll, sem brjós'k í breiðum > kjöftum bryðja járnið, elta það og mót». Rauðar elfur renna fram og atorkna. Reimar hvina. Hjól og ásar þjóta. Inn í hergagnasafnið, og síðan titilokun bljöðfæraleik- ara eon. Ég hefi heyrt ýmsa menn tala um það, að ég hafi ekki tekið nógu djúpjt í árin'n'i í greiú þeirri, jor ég reit I Alþýðublaðið hinn 2. okt. síðast liðinn, uní útilokun íslenztkra hljóðfæral'eikara af Hó- Jel Borg. Eru það aðallega menn, sem hafa fylgst með og viía nckk- uð hvað gerst hefir í ánálinu. Ég vil hér með taka það fram, að það var ekki meiuing mín, að fara að gera að umræðuefni þær „senur“, sem hafa orðið á Borg- inni fyr og síðar; sllkt heyrir til „Ðagens Orden“ á þeim stað, enda kippir sér enginn vanur maður upp við slíkt. — Þó get ég á hinn bóginn ekki neitað því, að framkoma Jóhannesar við mig sem erindreka Fél. ísl. hljóðfæra- léikara hefir upp á síðkastið borið vott um ttlfinmmlegan skort á almennum kurteisisreglnm. Þessi útilokunarstefna Jóhann- ' esar á Borg gefur að mínu áliti mjög vítavert og hættulegt for- dæmi. Mætti ekki búast við því, að þetta smiti út frá sér, ekki fað eins í okkar verkahring, hljóð- færaleikara, heldur og í fleiri at- vinnugreinum, og gæti það þá orðið býsna hættulegt. Hvernig höfum við Islendingar efni á því, á þessum tímum, þegar vart mun vera til erlendur gjald- eyrir til nauðsynlegustu vöru- kaupa, að útiloka innlenda menn frá atvinnu hér. í landinu, en greiða fleiri púsundir króna í er- lendurn gjaldeyri mánadarlega fyrir sömu vinnu a<T óp'örfu? — Ég vil í þessu sambandi gera dálitla fyrirspurn til gjaldeyris- og innf lutniingsnefndar: Hafa : stofnanir hér á landi, sem eru jafn háðar riki og bæ sem þessi, fult og ósköráð leyfi til að ráða yfir þeim erlenda gjaldeyri, sem Til Hafnarfjarðar komu þessir bátar með síld í gær: Heimir með 40—50 tn. Huginn fyrsti 100, og Jarlinn með 50—60 tunn- ur. Vélbáturinn Hafþór kom í gær til Akraness með 72 tunnur síld- ar. — Allir bátar þáðan fóru á vdðar í dag. (FO.) augliti til auglitis við þá, sem létu það verða iðju sína að hlýða skipunum þeirra, sem kynda hin miklu vítisbál styrjaldanna. Og lo’ks kveður höfundur um verk- fallið. Mennirnir sjá, að „senn er þessi stormur ekki stæður.“ Þeir hætta að skapa sjálfum sér tjón, en jafnframt klækjagróða „þeirra fáu, er vopnaauðnum velta, varg- anna, sem lifa á mannablóði". Þá fyrst, þá loksins er frið að eygja. Ég lít svo á, að það sé æði- mikill fengur í þessum kvæðum fyrir íslenzkar bókmentir. Og liitt þykir mér vert að benda á, hve afar fágætt það er, að ís- lenzk skáld og rithöfundar vaxi svo upp úr eymenskunni, að þau taki sér alþjóðleg viðfangsefni til meðferðar. En það er einmitt þetta, sem Jón Magnússon hefir gert hér. Og það er ramur og dulur stuggur í þessum stefjum, sem gefur grun um að Jón Magnússon kynni að búa yfir orfcu, sem hvergi nærri er komin í ljós ennþá. „Or æfisögu Björns sýslu- manns" er ramíslenzkt efni, sag- an um kotunginn, sem berst við örbirgð sína með ódrepandi karl- mensku og ögrandi þrjózku, — skarplega dregnar augnabliks- myndir af gullvægri skapgerö. 1 þessum kvæðaflokki eru víða ágæt tilþrif. — Svo Ritddmar Alfiýðablaðsins t Kveðlð vlð nýjan streng. þeim áskotnast, eða fara slíkar greiðslur, sem hér um ræðir, fram undir eftirliti, og þá hverju? Ot- vegar ef til vill nefndin sjálf gjaldeyri til slíkra greiðslna? — Þetta þætti mér Vænt um að fá upplýst við tækifæri. — Hér er starfræktur tónlistar- sikóli, sem kostar eflaust mikið fé. — Skóli þessi á að menta menn á sviði tónlistar, m. ö. orð- um útskrifa hljóðfæraleikara. Hvað á svo að verða urn þessa menn. Til hvers eiga menn að .leggja á sig það erfiði og þann kostnað, sem slíkt nám hefir í för með sér, ef þeir eru svo úti- lokaðir fiá þeim stofnunum, sem hafa beztu atvinnuskilyrðin að bjóða? Þannig er um að litast hvert sem lttið er. Alt mælir hér á móti. Hér verður eitthvað að ge a. Þetta mál er alvarlegra en svo, að það megi láta það afskiftalaust. — Þá ætla ég að drep ameð ör- fáum orðum á aðra hlið þessa máls. — Maður skyldi nú ætla, að hinir er'endu h 1 jóðfæra'eikarar, sem hingað hafa komið, væru síst lakari en þeir innlendu. Á það hefir oft á tíðum skort mjög. Er þar skemst að minnast, er A. Roseberry lék íslenzka þjóð- sönginn í veizlu, skömmu eftir að hann kom hingað. — Lagið mun víst flestum viðstöddum minnisstætt i þeim búningi, sem hann flutti það, þeim sem anniars gátu komið því fyrir sig, hvaða lag var ve^íð að leika. — Égf nefni þetta að eins sem dæmi. Það væri full þörf á því, a>ð vijkja lítið eitt nánar að því, sem oft hefir verið boðið upp á hér á þessu sviði, ásamt ítiti því, sem erlendir ferðamenn, sem hingað haf akomið, hafa látið i ljós á því, með skrifum á er- lendum vettvangi, ief það mætti verða til þess að skapa eftirlit mieð slíku og breyta lítils hátt- ar smiekk þess fólks, sem mest sækir kaffihúsin nú, en sem virð- ist sem stendur bezt lýst með þessum gamla sígilda málshætti: „Bezt sem vitlausast." Bjarnl Bödvarsson. Bjarni Björnsson les upp úr æfintýrum Ander- hens í útvarpið í kvöld. tér íjleirum kvæðum, þó að hér verði ekki talið. Jón Magnússon er orðinn djarf- Þri í formi en hann var í fyrri bókum sínum og tilbrigðaríkari. Vafalaust er það framför, e* litið er á heildina. Sums staðar kynni þó aö orka tvímælis, hversu við- feldið formið er. Einkum gætir jpess í kvæðinu „Vala“ — sem er annars merídlegt kvæði. Þorkell í Hraundal er ljómandi fallegt lyriskt kvæði, svo lyriskt að það minti mig á augabragði á ákveðið tónverk eftir Mozart, og kemur það mér jafnan í hug, er ég lít á kvæðið síðan. En að einu verður að finna við Jón Magnússon og það mjög al- varlega. Það getur ekki heitið, að það bregði nokkurs staðar fyrir gamansemjii í þessum ljóðum. Það er eiginlega alveg brent fyrir það. Þau eru alvara, bitur alvara eða tregaþrungin alvara frá upphafi til enda, en þó karlmannleg al- vara. En „vér íslands böm, vér erum vart of kát“, nú í aðsteðj- andi haustrigningum, síldarleysi og hækkandi kolaverði, þó að skáldin okkar létu öðru hvoru slkína í ofurlítið bros, eða græsku- laust spaugsyrði. Jón Magnússon getur það líka, ef hann gefur sér tíma til þess. Hann hefir ekki gert það að þessu sinni — en hann hefir kveðið góð kvæði — kveðið við nýjan streng. Sigurdur Einarsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.