Alþýðublaðið - 25.10.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1935, Blaðsíða 2
'AI3PÝÐ0BEAÐIÐ FÖSTUDAGINN 25. OKT. 1935. P* SÍMI 350 7. Verslun SÍMI 3 50 7. Kiörorð okkar er: Bestar vðrnr. Lægst verð. Verzlunin mun kappkosta, a8 selja allar sínar fjölbreyttu vörur með borgarinnar lægsta verði. — Til dæmis: Molasykur . 27% eyrir % kg. Strausykur . 22% eyrir % kg. Hveiti ..... 22% eyrir % kg. Rúgmjöl 11% eyrir % kg. Hrísgrjón . 20 aura % kg. Kartöflumjöl . 25 aura % kg. „ EPLI — APPELSlNUR — VÍNBER. Hreinlætisvörur, snyrtivörur, burstavörur og ýmiskonar smá-varningur, súkkulaði, sælgæti, vindlar og ýmsar tóbaks- vörur í smekklegu úrvali. Alt fyrsta flokks vörur. — Fljót og lipur afgreiðsla. Sendum um alia borgina. Verslun Alpýðubrauðgerðarinnar Sími 3507. VERKAMANN ABÚ STQÐIJM. Sími 3507. Félag styrkpega í Reykjavlk Fundur verður haldinn í baðstofu iðnaðarmanna á laug- ardagskvöld kl. 8. „.STJÓRNIN. Ósýnilegi maðurinn, skáldsaga eftir H. G. Wells, er nýkomin á markaðinn í íslenzkri þýðingu. Er útgefandi, Bókaút- gáfan Esja, nýtt forlag. Allsherjar kolaverk fall yfirvofandi á Englandi. LONDON 23. okt. F.Ú. Kolanámueigendur tilkyntu námumálaráðuneytinu í London í gær bréflega, að þeir gætu ekki orðið við kröfum námu- manna, um að semja á alls- herjargrundvelli við brezka námumenn. Bréfið var birt í kvöld. Námueigendur styðja málstað sinn á þann hátt, að í hinum ýmsu námuhéruðum í Bretlandi séu skilyrði mjög mismunandi, og verði því, að þeirra áliti, að haga samningunum í hverju einstöku héraði samkvæmt þeim skiiyrðum, sem þar séu fyrir hendi. Þeir minna á það, að áð- ur hafa verið gerðar tilraunir með að reka iðnaðinn á þeim grundvelli, er námumenn nú fara fram á, og halda því fram, að reynsla ársins 1926 hafi ték- ið af öll tvímæli um að slíkt fyrirkomulag sé æskilegt. — Námueigendur taka það fram, að í gildi séu, milli námumanna og námueigenda, héraðssamn- ingar, sem námueigendur séu fúsir að ræða við námumenn, ef þeir vilji. En þeir segjast ekki trúa því, að verkamenn ætli sér að gerast samningsrofar, með því að hefja allsherjarverkfall og stofna iðnaðinum og sinni eigin atvinnu í hættu á þann hátt. Ægilegir skógar- brunar í Bandaríkj- unum. LONDON 23. okt. F.Ú. Hinar skógivöxnu hlíðar Mount Wilson í Klettafjöllum Bandaríkjanna standa í björtu báli. Einn maður hefir þegar farist í eldinum, fjöldi manna hafa orðið meðvitundarlausir, þrjátíu hús hafa brunnið til kaldra kola, og járnbrautir eyðilagst á parti. Slökkviliðs- menn og slökkvitæki er nú verið að senda loftleiðis frá San Francisco. Vindur er all-hvass, og eykur það mikið á hættuna. Fólki í nærliggjandi héruðum hefir verið skipað að hverfa úr húsum sínum. Hjtt dilkajðt Ný litiir og hjörtu. Sviðin svið. Nýr mör. Nýtt grænmeti. Verzlunin Herðabreið, Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565. ximmsíímzíximm W.AI|GlYimGAR Attvausi/.c'iíNs ViaWIHI'ÍIAIiSINlHl Skósmíðavinnustofa mín er á sama stað, Laugaveg 24. Jón Ragnar. Reykjaskóli í Hrútafirði verður settur fyrsta vetrardag. Nemendur eru 45 og skólinn fullskipaður. Skólastjóri og (kennarar, nema hannyrða kennari, eru hinir sömu og í fyrra. Húsakynni skólans voru aulkin í sumar og er því verki nýloikið. (FU.) Fljót afgreiðsla. Tek að mér eins og áður allar raflagnir og viðgerðir á raftækjum. Einnig uppsetning loftneta. Verkstæði Týsgötu 3, sími 1705. — Jón Ölafsson, löggiltur rafvirki. Peró í pottinn gerir blæfagran þvottinn. Munlð síma 1074, Fiskbúðin Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk- ur. Sólberg Eiríksson. Soðin svið, ný lifrarpylsa, nýreykt dilkalæri. — Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 16. Sími 4769. Llfur ®8 svlð. K]St & Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64, Beykhdsið, Grettisgötu 50 B, og Kjötbdiin, í Verkamannabústöðunum Verksmlfljan Rún Selur beztu og ódýrustu LÍKKISTURNAR. Fyrirliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. 3W Sími 4094, Delecious epli - Vínber - Bananar. -W WSt Drífandi Laugav. 63, simi 2393, BERTA RUCK: I stolnu 22 flikn niður !kinn hennar og leituðu að munni hennar, og Philip Chancery kysti ungu stúlkuna mjög ástúðlega. Þetta var töfrandi- augnablik. Hvað sem sí'ðar kynni að bera við, myndi Júlía aldnei gkiyma þessu áugnabliki. Júlia geymdi endurminninguna um þennan kveðjukoss inst í hjarta sínu, þar sem ungar stúlkur geyma æfin- íega alt það, sem einhvern tima í lífinu hefir verið þeim einhvers virli. oúlia náði fljótt valdi á tilfinningum sínum. Hann gekk út úr herberginu. Konurnar tvær heyrðu hanin ganga hröðum skrefum niður tröpp- urriar. Það var lííkt og þessi ungi njósniaraforingi væri að flýja undan einhverju. Það gat vel verið, að það væri einhver freisting, sem var að ná töfcum á honum. Júlia var mj jg æst og heyrði útihurðina falla að stöfum á eftir honum. Phil vár farinn. Farinn til unnustu sinrrar í Devonshire. Jú'ía var nærri þvi sannfærð um, að því vteri þainnig farið. Henni datt nldrei í hug, að nokkuð annað gæti fengið Phil til þiess að' hverfa fiá Landon og fara ú)í í svieit. Það valr þessi ungástulka, Bietty. Daly, sem krafðist hans. Og hún, Júlía Acroyd, varð að láta sér nægja að lifa í endurmiimingunni um hann. Hún hafði um þessar mundir vanið sig á að „gleyma“ ýmsu^ ' sem fyrir hana bar. Mieð frábærum viljastyrk hafði hún rekið úr huga sínum minninguna um fátækt sína og einstæðingsskap, þegar hún var afgreiðslustúlka í (búð. Hún bannlýsti fcniplingadeíldina hjá Pink & Voyie; hún bannlýsti Harrison og hina andstyggilegu ástleitni hans. Hú:a bannlýsti frfj Darch og. hina tryggu vinkonu stoa, Sally, dóttur Eric Travers. Og eins og hún hafði bannlýst Sally, svo mundi hún einnig rífa rnynd Phils úr huga sínium. Hún átti að geta það. Þegar ungfrii Isobel Travers lét í Ijós um kvöldið hrygð sína yfir fjarveru Phils, setti Júlía upp sólSkinsandlit og skellihló. — En er ég ekki hjá þér, kæra frærika? Eða ertu þegar orðin leið á mér? Ég gæti nærri því trúað að svo væri. En nú iskulum! við ráðgast um það, hvað við eigum iað gera af ákkur í næstu viku. Þý manst eftir síðdegisveizlunni hjá Láru frænku á laugar- daginn. Og þú varst eitthvað að tala um, að þig langaði til að, sjá málverkasýningu Coupils. Og hvenær æt'arðu að bjóða sir Charles Miniver hingað til kvöldverðar, eins og hainn var að mæl- ast til? v — Þegar þér sýnist, Júlía mín. — Jæja, sagði Júlía 'ákveðin. Þá skulum við bjóða honum hingað á fimtudag. Síðan settist hún við skrifbDrðið og reit boðsbréfið. Meðan hún skrifaði varð andlit hennar mótað skörpum, ákveðn- um dráttum. t Hún varð að gleyma. XVII. KAPÍTULI T rúlofnn. Margt hafði drifið á daga Júlíu síðan 'kvöldið góða, snemma um vorið, þegar hún kom að húsi frænku Sallys í fyrsta skifti. Og1 það allra dásamlegasta eða að mirista kosti það allra dásam’ieg- asta að dómi heimsins, vaxð opinbert fallegan sumarmorgun í byrjun júnímánaðar. Jafnvjel í London voru trén enn þá hvanngræn. Smáblöð þeirra titruðiu í giáu vatni Thamesárinnar, sem rariri fram hjá Ernbank- ment. Sólargeislarnir léku sár í messingplötum hurðariinnar á húsi Isobel Travers, sólskinið rann inn um gluggana í hinni fallegri borðstofu, þar sem húsfreyjan sat vlð morgunverðarborðið í mjúkum svörtum musselinskjól, en við hlið hennar sat hin svart- hærða Júlía Aokroyd í hvítum léreftskjól. 1 raun og veru hefði Júl'a átt að v-ena í svörtum lastingskjól og standa. f yrir innan afgreiðsluborÖið hjá Pink & Voyle, — en hvers vcgna að vera að rifja upp þess ahorfnu daga? Júlia var nýbúin að tæmia kaffibollann sinn, og nú var ’nún etn- mitt að s'.anda upp til að fylla bolia Isobel frænku, og um leið og' hún gerði það, beygði hún sig yfir hið gráa höfuð eldri konunnaD og leilt í blaðið, sem hún var að lesa. Blaðið var „Morning Post”, og klausan, sem Isobel Travers las af augsýnilegum áhuga, eins og hún flytti henni mjög nrerk tíðindi, var svohljóðandi: J „Trúlofun þeirra Sir Charles Minivér af Miniver Háll, Essex, og Júlíu Travers, dóttur hins látna Eric Travers fcapteiris, frænku Bourneville iávarðar.” Já, Júlía var trúlofuð. Á baugfingri bar hún fallegan hring með stórum ópal, sem var í urngerð af skínandi deniöntum, sem í sólskininu virtust varpa frá sér grænum, rauðum og bláum neistum. Hringurinn fanst henni enn vera þungur á hendinni og hún kunni ekki við hann, því að það var ekki lengra síðan en í þær, að Charles Miniver hafði látið hann á fingur hennar. — Ég skil það varla enn, hvernig þetta hefir orðið, sagði Isobel Travers og lagði blaðið frá sér. Hin vingj-arnlegu augg he-nnar fengu dreymandi útlit um 1-eið og hún sagði þ-etta. — En ég er v-iss um, að þetta ier í riajun og veru þiað bezta, s-em gat orðið. Að vísu — Sir Gharl-es Miniver virðist í fljótu bragði v-era nokkuð gamall fyrir þig. Við skulum nú sjá. Þú ert enn ekki orðin fullra 20 ára, Júlía, og b-ann er ... — 45, svaraði hin unga h-eitmiey Charl-es Miniv-ers með tölu- v-erðri tilgerðar-kátfnu, sem hún gat þó -ekki gert fullkomna. — Nú, jæja, það -er alls ekki of hár aldur fyrir hann til aið f-esta sér maka, að minsta kosti ekki fyrir karímenn, sagði Isobel Travers, s-em -einnig var á lífcum aldri og Sir Miniv-er. Og auk þ-ess mun hann, ikæra bamið mitt, hugsa rriiklu m-eira um þig og el$ka þig beitar, h-eldur -en einhv-er og einhver ungur strákurinn. Ég h-eld, að ég muni aldrei hafa v-erið hrifin af ungum manni. — Ég -ekki heldur, lýsti Júlía yfir. — Eini maðurinn, sem ég hefi nokkru sinni þekt, s-em var þegar á unglingsárunum ákafl-ega mym-darlegur og elsklu-egur, v-ar Philip Chanoery, minn ágæti Phil. — Já, já, það g-et ég vel hugsað mér að hann hafi v-erið. Og — ég h-efi fengið mjög Vingjarnl-egar hamiingjúóskir f;á Seymour frænda og Lauru fræriku, bætti litla svikakv-endið við í flýti. Hún vildi sízt af öllu, að hún væri mint á Phil. — Það virðist svo, s-em þau séu bæði ákaflega hrifin af þ-essari trúlofun, bætti hún enn fremur við. — O-já; þau eiga Ifka ekki von á að missa þig. — N-ei, þú munt efcki missa mig, Isobel frænka. Ég sagði þér frá því, hverju Charles lofaði mér. Hann ætliar að fcaupa húsið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.