Alþýðublaðið - 25.10.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1935, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 25. OKT. 1935. ALÞtÐUBLAÐID Námskeið Heimilísiðnaðarfélagsms sækja 51 ungar stútkur. Viðtal við frú Gaðrúaii Pétarsdótfur for<- mann félagsins> ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFA NDI: Xf'YÐUFDOKKURINN RITSTJORI: F. R. VAJLDEMARSSON RITSTJÖRN: ASalatræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. StMAR: 4000—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir i 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson l heima) 4905: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsla. STEINDÓRSPRENT H.F. Hvttð ber að gera fi innfIntninga* og gfaldeyi IsmáEnn* um ? ÞJÓÐARBÚIÐ aflar sér tákna með ])ví að selja oðrum pjóðum vörur. Aðrar tekjur þéss eru að litlu teljandi því enn'þá hefir pað ékki tekist að afla nokkurra verulegra tekna af ferðamannastraum hingað. Útgjöld þjóðarbúsins eru fyrst og fremst verð, sem greitt er fyrir erlenda vöru, vextir og af- borganir af skuldum og fé, sem landsmenn eyða erlendis. Pað ætti að vera óparfi að fjöl- yrða um þá staðreynd, að þjóðar- búið fær ekki lengi staðist, ef pað aflar ekki tekna til pess að niæta útgjöldunum. Hvert pað fyrirteeki, sem rekið er með halla frá ári til árs, hlýtur aÖ safna skuldum, og að pví rekur, að pað verður gjaldprota. Þjóðarbúið er engin undantekn- ing frá þessari reglu. Það ier pví skylda, sem enginn stjórnmála- flokkur, sem vill láta taka sig alvarlega, getur skotið sér und- an að benda á pær leiðir, sem hann telur að fara verði til að þjóðarbúið verði rekið hallalaust. Nú liggur sú staðreynd fyrir, að um langt skeið hefir ekki tek- ist að afla þjóðaxbúinu peirra tdrna, sem með þarf til pess að standast tfil útgjöld fíess. Til pess að ráða Öot á pessu hafa verið settar hömlur á út- flutning gjaldeyris og innflutning vöru. Alpýðuflokkurinn hefir haldið pví afdráttarlaust fram og held- ur því enn fram, að innflutn- ingshöftin og gjaldeyrishömlurn- ar hafi ékki og muni ekki ná tilgangi sínum, pó pær hafi ver- ið til nokkurra bóta. Hann heldur pví ’fram, að taka purfi ennpá traustari tökum á þessum málum, verzlunin við út- lönd þurfi að komast í hendur rikisins og sömuleiðis yfirráðin yfir gjaldeyrinum. Hvað vill S jálf stæðisf lokkurinn ? En pað er ástæða til að spyrja ihaldsmennina, sem kallia sig Sjálfstæðisflokk, að pví, hver sé peirra stefna í verzlunar- og gjaldeyris-málunum. Blöð peirra flytja dag eftir dag heimskulegt glamur um innflutnings- og gjald- eyris-hömlurnar, en hvergi vott- ar fyrir tillögum fráf'peirra hendi, er miði að pví að tryggja að þjóðarbúið verði rekið hallaíaust. Það verður að spyrja Sjálf- stæðisflokkinn, í trausti pess að hann sé pó viðtalsverður, hvort hann vill leggja pað til, að við- skiftin við útlönd veröi gefin frjáls að fullu og öllu, svo hvfer og einn megi kaupa og selja eins og honum bezt líkar. Það er ástæða til að ætla, að Undanfarin sex ár hefir Heimilisiðnaðarfélag Islands haft námskeið í allskonar saumi fyrir ungar stúlkur. Aðallega hefir þessum námskeiðum ver- ið hagað þannig, að stúlkurnar lærðu þannig saumaskap, að barm gæti komið þeim að liði, þegar þær eru orðnar húsmæð- ur, að þær gætu þá saumað á sig og bömin sín allan hinn al- gengasta klæðnað og gert við föt fjölskyldunnar. Fyrstu þrjú árin voru þessi námskeið höfð að vetrinum á daginn, enda naut Heimilisiðn- aðarfélagið þá styrks, sem gerði því f ært að reka þessi námskeið. En svo óheppilega tókst til að alþingi svifti félagið þessum styrk svo að það gat ekki rek- ið námskeiðin með sama hætti og áður. Tók það þá til bragðs, til þess að starfsemin legðist ekki alveg niður, að hafa nám- skeiðin að kvöldi til. Fékk það þá miðbæjarskólann til afnota hjá Reykjavíkurbæ endur- gjaldslaust og rak námskeiðin þar. Á síðustu fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar var áætlaður til félagsins um 500 kr. styrk- ur til þess að það gæti haldið starfsemi sinni áfram og nú al- veg nýlega hefir atvinumálaráð- herra lofað að styrkja félagið með 1200 krónum gegn því að bærinn legði því til sömu upp- hæð og samþykti bæjarstjórnin það einróma. Er þetta fé tekið áf atvinnubótafé, enda eru nám- skeið félagsins, sem það hefir nú, að nokkru leyti skoðuð sem atvinnubótavinna fyrir konur. Heimilisiðnaðarfélagið hóf svo starfsemi sína að þessu sinni með námskeiði í saumi og prjóni 19. þessa mánaðar og hefir það aðsetur sitt í húsí Garðars Gíslasonar stórkaup- manns á Hverfisgötu 4. Tíðindamaður Alþýðublaðsins fór þangað í gær og voru þá 24 ungar stúlkur að vinnu í rúm- góðri og bjartri stofu. Hann hitti þar frú Guðrúnu Péturs- dóttur, sem er formaður Heim- ilisiðnaðarfélagsins og spurði hana nánar um fyrirkomulag á námskeiðinu. „Námskeið með þessu sniði eru rekin af kvenfélögum víða um land,“ segir frú Guðrún, „og veitir Heimilisiðnaðarfélagið þeim styrk af þeim styrk, sem alþingi veitir því. Nú er n’ámskeiðinu hér skift í tvær deildir, því að aðsóknin er svo mikil. Á daginn eru 24 stúlkur, sem læra prjón og saum, og á kvöldin eru 27, sem En ef svo er, hvað vill hann pá? Alpýðuflokkurinn getur verið Sjálfstæðisflokknum sammála um pað, að innflutningshöftin hafi ékki náð tilgangi sínum, og hann er neiðubúinn að ræða 'íiverjar pær tillögur, sem fram kunna að koma til umbóta, hvaðan sem pær koma. Þetta mál er stærsta mál pjóð- arinnar nú um sinn, og pess vegna ber stjórnmálaflokkunum að ræða pað af festu og fullri alvöru. Alpýðuflokkurinn einn hefir ákveðna stcfnu í málinu, fyrir henni mun hann berjast, en hann skorar á hina flokkiaina að leggja skýrt fram pau ráð, sem læra það sama. Hver de;ld starf- ar í 4 stundi á dag og er ráðgert að námskeiðið standi í tvo mán - uði. Við urðum að hafa nám- skeiðið á kvöldin meðal anhars vegna þess að margar konui' geta ekki sótt það á daginn.“ Eru aðeins ungar stúlkur á námskeiðinu ? „Stúikurnar eru í stórum meirihluta, en auk þeirra eru giftar konur og eru þær aðal- lega á kvöldin. Á dagnámskeið- inu er að eins ein gift kona og hún á 5 börn. Hún sagði okk- ur, er hún byrjaði, að hún hefði fundið það svo oft síðan hún eignaðist börnin, hve slæmt það væri að geta ekki sjálf saumað utan á þau fötin, enda er það aðaltilgangur okkar í Heimilis- iðnaðarfélaginu að hjálpa stúlk- um og konum til náms svo að þær þurfi ekki alt af að kaupa allan saumaskap, þegar þær þurfa að fara að sjá um heim- ili sín, því að það vill verða f jár- frekt og flestar f jölskyldur hafa ekki svo mikið fé handa á milli að þær geti staðið straum af því.“ Er námskeiðið ókeypis? „Já og nei. Það er að segja, fátækar stúlkur fá ókeypis kenslu, en þær sem geta borg- að gera það, enda er gjaldið ekki hátt. Alt námskeiðið í tvo másuði kostar 25 kr.“ j, Eru kenslukonurnar margar ? „Við erum fjórar. Ég kenni prjónið, en þær Brynhildur Ing- varsdóttir, Lára, Sigurbjörns- dóttir og Guðrún Ásmundsdótt- ir kenna saumið“. Ungu stúlkumar vinna af kappi. Þær seta við að sauma allskonar flíkur og aðrar prjóna. Heimilisiðnaðarfélagið á þakki skyldar fyrir áhuga sinn fyrir þessu mikla nauðsynja- máli og ég hygg að það sé ekki hægt að meta til peninga, hve námskeið þess sé mikils virði fyrir þær nngu konur sem sækja þau og tihonandi f jölskyldur þeirra. Stærsfa slldasv söltusiarstllð Norðurlanda á Slglufirðl. SIGLUFIRÐI í gær. Hinn 22. p. m. lauk H. Chris- tiansen að gera síldarstöð Ö. Tynes á Siglufirði. Uppjylling, sem par er gerð, er 15 pús. fer- metrar að stærð og fyllir upp alt lónið innan Siglufjarðareyrar. Mannvirki petta er til hins mesta þrifnaðar fyrir bæinn, pví áður voru parna um hverja fjöru fúlar og daunillar leirur, Mokað var úr bátahöfninni 18 pús. rúmmetrum, og er par nú 4,5 metra dýpi, er áður voru purr- ar leirur um fjörur. 1 bátahöfn- inni er ágætt vetrarlægi fyrir 30 sfcip frá 50—100 smálesta, og aldrei er par lagís í meðal frostavetrum. Við bátahöfnina er talin stærsta síldarsöltunarstöð Norðurlanda. Þeir Tynes og Christiansen segj- ast hafa fullgert petta mikla mannvirki í öruggri trú á fram- tíð staðarins, prátt fyrir mikla erfiðleika síðustu síldarvertíð. Margir bátar réru í gær til að afla fiskjar í togarann Kóp. — Afli trillubáta var 3Ó0—700 kg. Mikið af fiski peirra var selt í bæinn. Hæstur afti stærri báta var 3500 kílógr. — Annars er pað mikill neisti af ábyrgðartil- finningu leynist ennpá í fórum flokksins, að hann muini svaria pessari spurningu neitaandi. peir tjelja að beita beri í inn- flutnings- og gjaldeyris-málinu til pess að pjóðarbúið verði re’kið hallalaust. 400 hesíar a| hejfi brenna. í gær brunnu nær 400 hestar ; af heyi á Síðui í Víðidal I Húna- vatnssýslu. í gærmorgun pegar fólk kom á fætur var reykur mikill við hlöðuna, og kom; í ljós að eldur ! ,var í heyinu. Heyið var að brenna í allan gærdag, og var eldurinn | enn óslöktur kl. 6 í gærkveldi. yar pá slökkvitilraunum hætt vegna pess, að vonlaust var að heyinu yrði bjargað. Heyið var í nýlegri steinhlöðu áfastri fjárhúsi, en fjárhúsið var í engri eldshættu vegna pess, að pað er alt úr 'Járni. Heyið var mestmegnis taða eða töðugæft h*y. (FÚ.) Ný dráttarbraut í liinri Njarðvík. INNRI NJARÐVIK í gær. Fyrsti báturinn var í dag dreg- inn á land á nýrri dráttarbraut, sem hefir verið gerð í sumar í Innri Njarðvík í Gullbringu- sýslu. Brautin er 200 metrar að .lengd á steinsteyptum, járnbcní- um undirstöðum, sem liggja nið- ifjr í fjöriuna út í 3 metra dýpi um smástraumsflóð. Á undirstöð- um pessum eru 4 brautir, tvær undir kili og sín til hvorrar hlið- ar. Á brautunum rennur vagin, 20 m. langur og 4,5 m. á bneidd. Tekur hann alt að 50 smálesta skáp. Síðar á að koma í viðbót við hann 10 m. langur vagn, og taka pá vagnarnir saman alt að 150 smálesta skip. — June Munk- tel-vél dregur bátana á land, en gamalli togaravindu hefir verið breytt í vindu, sem notuð er við landsetningu skipanna. Vagninn smíðaði Stálsmiðjan og Hamar í Reykjavík, en vind- unni brcytti Vélsmiðja Hafnar- fjarðar. Erlendur Steinar Ólafs- son úr Reykjavík stóð fyrir lagn- ingu brautarinnar. Tuttugu menn unnu við brautina í 4 mánuði. Nú er hægt að draga á land 15 s'kip siðar á að bæta við uppsátri fyrir önnur 15. Þá er í ráði að koma á fót bæði tré- smíðaverkstæöi og vélaverkstæði, er annast alt, er lýtur Tað báía- viðgerð. Eigandi pessa mannvirkis er Eggert Jónsson frá Nautabúi, og rekur hann pað á sinn kostnað. (FÚ.) afli tregur og misjafn. Kópur fékk alls í gær um 11 smálestir fis'kj- ar. (FÚ.) * Atvinnulausir piltar. Þeir piltar, sem byrja vinnu næstu viku, korni til viðtals í porti Austurbæjarskólans kl. 1 Va á morgun. Sömu piitar komi í smípar kl. 5 í dag. 17—18 ára piltar komi í leikfimi kl. 10 f. h. á mánudag í Austurstræti 14 (efstu hæð) og til bóklegs náms sama dag kl. 5 á sama stað. 14 —15 og 16 ára piltar 'komi í lei'kfimi á mánudaginn kl. 11 f. þ. í Austurstræti 14, en til bók- legs náms kl. 6 sama dag. Til Akraness komu með síld í gær Kjartan Ólafsson með 80 tunnur, Hafpór 24, Svanur 16, Bára 11 og Frygg 9 tunnur. (FÚ.) BotnVörpungurinn Júní seldi í Grimsby í dag eigin afla og keyptan fisk, 940 vætti; alls fyrir 1400 stpd. (FÚ.) Höfnin: Skallagrímur fór í gærkveldi á veiðar. Gulltoppur fór á veiðar í nótt. Nýbomið: HVITKÁL Faiíegar kventoskur, GIJLRÆTUR IÍAUÐRÓFUR TOMATAR (grænir). NÝJASTA TlZKA. ER ÁGÆT , ' - ( fermmgarypf. Hljóðfæraverzlun. Lækjarg. 2. Anna í Orænnhlíð I.-III. tiinti i er bezta fermingargjöfin. Kveanadeild Sissavarnarfélapins í Bafnarfirði. heldur hinn árlega bazar sinn laugardaginn, 1. vetr- ardag, 26. okt. í Bæjarþingsalnum kl. 8 e. h. NEFNDIN. Kaupið Alþýðublaðið! Smíðum alls konar HÚSGÖGN eftir nýjustu tízku. ALFKEÐ & JtJLÍUS, húsgagnavinnustofa, Vatnsstíg 3B. VÖNDUÐ VINNA. LÁGT VERÐ. Hin nýja bók eftir Halldór Kiljan Laxness: Sjálfstætt fálk sfiðari hlnti er komin út og fæst hjá bóksölum. Aðalsala hjá: Verð 10 kr. heft. — 12 — innb. niM Bókaveruliin - Sinii 133»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.