Alþýðublaðið - 10.11.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1935, Blaðsíða 1
3185 króna virði í völdum munum frá viðurkendustu sérverzl- unum höfuðstaðarins, fá kaupendur ALÞÝÐUBLAÐSINS, fyrir jólin. r RITSTJÖRI: F. R. VALDEMA1ÍSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XVL ARGANGUR SUNNUDAGINN 10. NÓV. 1935. 282. TÖLUBLAÐ 1015 krónur í peningum í verðlaun fá kaupendur ALÞYÐUBLAÐSINS fyrir að svara nokkrum spumingum. Nýtt frumvarp um ókeypis skólabækur handa ollum börnum lagt fram á alþingi að tilhlutun Al- þýðuflokksins. Nazistiskt ofbeldi á opinberom fnndi í gærkveldi, semendaðimeð að peir leituðu á náðir iðgreginnnar FULLTRCAR Alþýðuflokks- ins í efri deiid lögðu í gær frarn breytingartillögur við frumvarp um ríkisútgáfu skóla- bóka, sem nú liggur fyrir Al- þingi. BreytingartiUögur þessar eru í ölium aðalatriðum samhljóða tiUögum þeim, sem Vihnundur Jónsson kom fram með í grein hér í blaðinu nýlega og stefna að því að öU skólabörn í land- inu fái ókeypis skólabækur. Frumvarp þetta mun vekja mikla athygli og fara aðaltillög- urnar hér á eftir. Ríikið gefur út allar námsbækur, sem nauðsynlegar ieru til bama- fræðslunnar í landinu samkvæmt skrá þeirri, er um getur í 1. gnein, og dreifir þeim út á meðal allra skólaskyldra barna í landjnu. Ritstjórn námsbó'ka þeirra, sem út eru gefnar samkvæmt þessum lögum, annast þriggja manna nefnd: fræðslumálastjóri, sem er formaður nefndarinnar, og tveir menn, tilnefindir til fjögra ára í senn, annar af stjóm Sambands íslenzkra barnakennara, en hinn af ráðherra. Ritstjórnin velur bæk- ur til útgáfu. Ríkisprentsmiðjan annast út- gáfu námsbóka þeirra, sem út em gefnar samkvæmt þessum lögum. Hún annast prentun þeirra bók- band og útsendingu. í tæka tíð fyrir byrjun hvers skólaárs senda skóla- og fræðslu- nefndir, hver úr sínu skóla- eða fræðslu-héraði, ríkisprentsmiðj- unni greinargerð um, hverjax og hve margar námsbækur muni þurfa handa s'kólaskyldum börn- um í héraðinu á skólaári þvi, ier í hönd fier. Gnemargerðinini skal fylgja skýrsla yfií tölu skóla- skyldia barna héraðsins, og skal þess getið, á hve mörgum heim- ilum liin s'kólaskyldu böm séu. Rílkisprentsmiðjan sendir síðan öilum skóla- og fræðslunefndum nægan námsbó'kaforða til skóla- ársins. Til þess að standast kostnaðinn við útgáfu námsbóka þeirra, sem út eru gefnar samkvæmt þessum lögum ,lætur ríkissjóður inn- Mikil síldveiði við Sandgerði og Vestmanna- eyjar. Vélbáturinn Björgvin kom til Sandgerðis um kl. 17 í gær með rúmar 100 tunnur síldar, er hann hafði aflað í 6 net, en 25 netum tapaði hann vegna of- mikillar síldar. Hann lagði net sín út af Eyrarbakka síðdegis í gær og byrjaði að draga þau kl. 19,30 í gærkvöldi. Lagarfoss kom til Vest- mannaeyja í gær með 140 tunn- ur síldar, er hann hafði veitt í 25 net. Vonin var að koma um kl. 18,30 með áætlaðar 200 tn. síldar, er hún hafði veitt í 22 net. Margir bátar eru ókomnir enn. Jtlit er fyrir ágætt veiði- veður í nótt. (FtX). heimta með öðrum skatttekjum sínum námsbókagjald af hverju- heimili, þar sem er skólaskylt barn, eitt eða fleiri. Námsböka- gjaldið skal nema 5 krónum á heimili, og má innheimta það með lögtaki. Geti framfærandi skóla- skylds barns ekki greitt náms- bókagjaldið, skal það greiðast úr sveitarsjóði sem önnur gjöld til skólahalds. Námsbækur þær, sem út eru gefnar samkvæmt þessum lögum, mega ekki án heimildar ráðherra ganga kaupum og sölum, að við- lögðum sektum, .10—100 krónum, enda skal þess getið með greini- legri áletrun á hverju eintáki. Ráðherra skal, að fengnum til- lögum ritstjórnarinnar, leggja fyrir rikisprentsmiðjuna að gefa út eða útvega og útbýta til skóla- skyldra barna á sama hátt sem námsbókum þeim, sem út eru gefnar samkvæmt þessum lögum, öðrum skólanauðsynjum, svo sem forskriftarbókum, stílabókum, teiknibókum, vinnubókum, pappír Degar formanni Félags ungra jafnaðarmanna var neitað um orðið, gegn mótmælum fundar- manna, komst fundurinn í uppnám NAZISTAR boðuðu til fundar í K.-R.-húsinu hér í gær- kveldi móti „hinni marxistisku ríkisstjórn“ eins og sagt var að þýzkum Nazistasið í fundarboð inu, og voru „allir þjóðræknir menn“ boðnir velkomnir. Piltur, að nafni Helgi Jónsson, sem lætur kalla sig „foringja" í hópi Nazistanna hér eftir fordæmi Hitlers, talaði fyrstur, og tök ræða hans um 20 mínútur. Meðan hann talaði, fór Guðjóin B. Baldvinsson, formaður í F. U. J., til fundarstjóra og bað hann um orðið, en honum var svarað því, að ræðutímanum væri öllum ráðstafað. GUÐJÓN B. BALDVINSSON og ritföngum, enda sýni það sig, að greidd námsbókagjöld hrökkvi fyrir slíkum viðbótarkostnaði. Nú eru fyrir á markaðinum námsbækur. sem að dómi rit- stjórnarinnar fullnægja kröfum þeim, sem gerðar eru til slikra námsböka í skrá þeirri, er um (getur í 1. grein, og er þá ríkis- prentsmiðjunni heimilt, i samráði við ritstjórnina, að semja um 'kaup á upplögum þeirra böka vfó þvi Frh. á 4. síðu. Pegar ræðu Hielga Jónssonar var lokið, stóð Guðjón upp og skýrði frá því, að sér hefði verið neitað um orðið, og óslcaði eftir að fundurinn væri látinn skera úr því með atkvæðagreiðslu, hvort ekld skyldu aðrir þjóðræknir menn en þeir, sem flokksbundnir væru í flokki þjóðernissinna, fá leyfi til þess að tala á fundinum. En fundarstjóri neitaði að verða við þeirri ósk. Hins vegar komu fram háværar Kveldúlfnr svíkur samninga við Sildarverksmiðjn ríkisins. Tillaga um skaðabótamál á hendur Kveldúlfi er feld fyrir atbeina Þormóðs Eyjólfssonar. AFUNDI stjórnar síldarverk- smiðja ríkisins hér í bæn- uin í gær báru fuUtrúar Alþýðu- fiokksins þeir Jón Sigurðsson og Páll Þorbjamarson fram til- lögu um að stjómm fæH Stefáni Jóh. Stefánssyni hæstaréttar- málaflutningsma,nni að höfða skaðabótamál á hendur h. f. Kveldúlfi fyrir samningsrof og krefjast 10 þús. króna skaða- bóta af félaginu. Ástæðan fyrir þessari tillögu er sú, að í vor gerði stjóm Síld- arverksmiðjanna samning við h.f. Kveldúlf um að verksmiðjan keypti síld af tveimur togurum félagsins, og skildi síldarmagnið miðast við hlutföll á veiði tveggja togara af 6, sem Kveld- úlfur gerði út á síldveiðar. Þessir 6 togarar Kveldúlfs . öfluðu samanlagt um 24 þúsund mál og bar því Kveldúlfi að skila til verksmiðjunnar á Sól- bakka um 8 þúsund málum, eða 3. hluta af veiði þessara 6 tog- ara. En Kveldúlfur skilaði ekki nema um 2600 málum og þar sem verksmiðjuna á Sólbakka vantaði síld til bræðslu og starfsmenn verksmiðjunnar voru upp á fast mánaðarkaup, þá hefir verksmiðjan orðið fyr- ir talsverðum skaða af þessum samningsrofum Kveldúlfs og fulltrúar Alþýðuflokksins töldu sjálfsagt að hann yrði krafinn skaðabóta fyrir svikin. Þormóður Eyjólfsson flutti breytingartillögu við tillögu þeirra Jóns og Páls, um að þar sem Pétur Magnússon hefði flutt mál fyrir verksmiðjurnar, þá sæi hann ekki ástæðu til að breyta um málaflutningsmann fyrir verksmiðjumar. Var þessi breytingartillaga samþykt með 3 atkv. gegn 2, Alþýðuflokksmanna. Kom nú tillagan um að hef ja skaðabótamáUð til atkvæða og var hún feld með 2: 2 en Þor- móður Eyjólfsson sat hjá og bjargaði því þessum 10 þúsund krónum fyrir Kveldúlf, því að ekki þurfti að efast um hvernig þeir mundu greiða athvæði í svona máli, Sveinn Benedikts- son og Jón Þórðarson. raddir um þaö á meöal áheyr- enda, að Guðjóni skyldi veitt orð- ið. Spurði þá Guðjón í beyranda hljóði, hve margir fundarmenn væru þvi meðmæltir, að hann fengi að tala. Réttu þá á að gizka1 þrír fjórðu hlutar allra fundar- manna upp hendina, og fjöldi manna skoraði á Guðjón að taka þegar til máls. Gekk Guðjón þá að ræðu- mannsborðinu, en nokkrir „þjóðemissinnar“, sem voru í einkennisbúningi, sem er eftir- líking á búningi þýzku verka- lýðsböðlamia, réðust á hann og hrintu honum niður í salinn. — Komst þá alt í uppnám í saln- um og urðu talsverðar rysking- ar og skifti það ekki nema ör- fáum togum að flestir Nazist- amir lágu flatir á ræðumanns- pallinum eða 1 salnum og var þeim haldið þar. En fáeinir björguðu sér á flótta og hlupu þeir til lögreglunnar og báðu um hjálp. Komu fljótlega með þeim margir lögregluþjónar og gerðu sig líklega til að ryðja salinn. Kallaði Guðjón B. Baldvins- son þá út yfir salinn, og bað aUa fundarmenn, að afstýra frekari ryskingum og ganga af fundi. Fóm þá flestir fundarmenn út. Aðeins „þjóðeraissinnar" í ein- kennisbúningi þýzku Nazist- anna urðu eftir í salnum undir lögregluvemd. Urðu nokkrar ryskingar um leið og fundar- menn gengu út og beittu lög- regluþjónamir, þótt ótrúlegt sé, kylfum sínum, til vemdar Nazistunum. Oti fyrir húsinu var því næst skotið á fimdi og töluðu þar Guðjón B. Baldvinsson og Ás- geir Blöndal Magnússon. Á eftir ræðu þeirra var borin upp og samþykt í einu hljóði svofeld á- lyktun: Fundurhm lýsir andstygð sinni á hinni iimfluttu kúgunar- og ofbeldisstefnu, sem skreytir sig með nafninu þjóðernissinn- ar, en eru ekkert annað en vika- piltar argasta afturhaldsins. .... Italir hafa teklfl Mai eftir hlóíajp viitureign. Svikarinn Ras Gugsa gerð« nr að landsstjöra f Makale. EINKASKEYTl TIL ALÞÝ ÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i gærkveldL TALIR hafa nú náð Gorahai í Suður-Abes- siníu með sínum þýðingar- miklu vatnslindum á sitt vald. Bardagarnir um bæ- inn voru afar harðir og blóðugir, og Italir réðust á hann með skriðdrekum, fótgönguliði og flugvélum í einu. Flugvélarnar vörp- uðu á annað þúsund sprengikúlum yfir____bæ- inn áður en Abessiníu- menn létu undan síga. Enginn veit enn með nokk- urri vissu um það, hve margir hafa beðið bana í þessum blóðugu bardög- um. Herforingi Itala, Gra- ziani, lýsir því yfir að sóknin haldi áfram á suð- urvígstöðvunum. Ras Qugsa gerður að landsstjóra í Makale. De Bono, yfirhershöfðingi Itala á norðurvígstöðvunum, sendi Mussolini svohljóðandi skeyti í gær, eftir að ítalski her- inn hafði tekið Makale: ‘„Fáni vor, sem dreginn var niður á kastalanum í Makale þ. 22. janúar 1896, blaktir nú þar aftur síðan í dag, föstudag, kl. 9.“ Landráðamaðurinn Ras Gugsa hefir af ítölsku stjóm- inni verið gerður að landstjóra í Tigrehéraðinu í Norður-Abes- siníu, með aðsetursstað í Maka- le. Hann hefir þegar tekið við stjórn borgarinnar í nafni Italíukonungs. STAMPEN. Kyrð eftir storminn á norðurvígstöðv- unum. LONDON, 9. nóv. FÚ. Á norðurvíg:stöðvunum nota ítalir daginn í dag til þess að styrkja aðstöðu sína og búast um. De Bono tilkynnir, að enn hafi Abessiníumenn gengið Itöl- um á hönd þar nyrðra. Að omst- um hefir einkum kveðið á lín- unni milli Aksum og Takasse, Verkalýðsæska Reykjavíkur mun halda í heiðri minningu 9. nóv., dagsins, þegar verkalýð- urinn stóð sameinaður gegn bæjarstjómarafturhaldinu i Reykjavík. — Minning þessa dags mun jafnan verða íslenzkri alþýðu hvöt í lífsbaráttunni gegn erlendu og innlendu auð- valdi, sameinuð í frelsisbaráttu hinnar vinnandi íshenzku þjóðar. þar sem hægri fylkingararmur Itala sækir fram. Italir hafa nú náð á vald sitt, og halda í hers höndum, þúsundfermílur af abessinsku landi. Aðeins fjórir Italir hafa fallið, segja skýrslur Mussolinis! Til marks um það, hve ófrið- ur þessi hefir verið blóðsút- hellingarlaus, að minnsta kosti að því er snertir mannfall og slysfarir af hálfu Itala, birtir ítalska herstjómin í dag til- kynningu þess efnis, að á tíma- bilinu frá 3. október til 8. nóv. hafi einir 36 menn verið drepn- ir í hinum ítalska her, og hafi 32 af þeim verið innfæddir menn. í sömu skýrslu segir, að 81 maður hafi særst á hlið Itala, þar af 71 innfæddur maður. Enginn hafi verið tekinn hönd- um, úr hinum ítalska her. Itölsk flugvél yfir Addis Abeba? Síðdegis í dag flaug flugvél yfir Addis Abeba, og fór mjög hátt í lofti. Er haldið, að það hafi verið ítölsk hemaðarflug- vél, og ef svo hefir verið þá er hún sú fyrsta, sem kunnugt er um að fljúgi yfir höfuðborg- ina. Norska utanríkis- ráðuneytið varar við útflutningi til Italíu. KAUPM.HÖFN, 9. nóv. FÚ. I tilefni af því, að innflutn- ingur ítalskra vara til Noregs verður bannaður frá 18. nóv., hefir norska utanríkismálaráðu- neytið varað norska útflytjend- ur við því, að halda áfram að senda vömr til Italíu eftir þann tíma, án þess, að þær séu greiddar fyrirfram, vegna þess að samningamir um „clearing“ verði numdir úr gildi. Roosevelt sendi Kalinin árnaðarósk- ir á afmæli rúss- nesku byltingar- innar. Símskeyti frá Washington herma, að Roosevelt Banda- ríkjaforseti hafi í tilefni af átján ára afmæli Bolsévíkka- byltingarinnar sent forseta alls- herjarframkvæmdanefndar sovétstjómarinnar, Kalinin, símskeyti með „hamingjuósk á þessum minningarríka afmælis- degi“, eins og komist er að orði í skeytinu STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.