Alþýðublaðið - 10.11.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1935, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINN 10. NÖV. 1935. Stórfengleg hugmynd um heimsendir gerð af Radio Pictures. Börn fá ekki aðgang. Alþýðusýning kl. 7: Continental Ehn bráðskemtilega danz- rnynd í síðasta sinn. Barnasýning kl. 5: i v llldýraveiðam Hin fróðlega og skemtilega dýramynd. „Skugga- Svelnn“ éftir Matthías Jochumsson Tvær sýningar í dag: Kl. 3 og kl. 8 sd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1. Sími 3191. 2. Cabarettsýning. Smábreytingar á prógramminu. I DAQ KL. 4. Aðgöngum. kosta 2 kr. í Oddfellow-húsinu frá kl. 2. D.ekkið gott kifíi með góðum kökum frá hinu vinsæla Konditori á Laugaveg 5. Fáum daglega nýtt: Vínarbrauð 12 aur. Hunangskökur 10 au. Franskar vöfflur 20 au. Tertustykki 25 aura. Allsk. smákökur 5 au. o. fl. o. fl. Ennfremur allskonar góður og ódýr matur. Aðeins notað fyrsta flokks efni. Veitiogahúsið RISHA Hafnarstræti 17. Eikarskrifborð. Nokkur ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á kr. 125.00. Góðir greiðsluskilmálar. Einnig ails konar húsgögn smíðuð eftir pöntun. Upplýsingar á Grettisgötu 69 frá kl. 2—7. DST* Kaupið Alþýðublaðið -?p@ ÖKEYPIS KENSLUB ÆKUR Frh, af 1. síðu. i verði, er miðað sé við kostnaðar- ; verð ríkisprentsmiðjunnar, efhún gæfi bækurnar út samkvjiemt ^ pessum lögum. Leita skal stað- ’ festingar rúðherra á öllum slik- um kaupsamningum. Um nóms- bækur þær, sem keyptar hafa ver- ið samkvæmt þessari grein, gildi að öllu leyti sömu reglur sem um nómsbækur þær, sem út eru gefnar skv. þessum lögum. Þó nær bann 9. gr. við sölu bókannai ekki til annara eintaka en þeirra, sem ríkisprentsmiðjan hefir látið úti og letrað á sikt bann. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað, og skal skólaskyldum börnum þegar séð fyrir ókeypis námsbókum frá og með skóla- árinu 1936—1937. KRISTRUN I HAMRAVÍK Frh. af 3. síðu. i þeirra Kristrúnar í þeim þætti er eiginlega eini samleikurinn í ölliu leikritinu. Það er nú ekki til neins að halda því fram, að „leikur“ frú Guðnýjar hafi, í venjulegri meik- ingu orðsins, verið svo frábær- lega góður, að leikurinn hafi bor- ið uppi leikritið. (En leikritið er þó fremur skáldsaga, sem er lssin upp á leiksviði.) En þó var það hún ein, sem bar alt uppi, eins og vera hlýtur. En iekki með „leik- list“, heldur með óvenjulegum persónulegum krafti, sem var sannur og falslaus, og svo mann- eskjulega hnessandi eftir alian þann ófögnuð af pjatti og pen- píuskap, sem búið er aö bjóða okkur á þessu sama leiksviði (svo og í útvarpinu, undir minni stjórn). £g skal ekki spá um það, hversu oft þessi leikur verður sýndur í Reykjavík að sinni. Ef til vill verður það ekki mjög oft. Þó er hann í sínum einfaidleik fyrir unga og gamla. En hitt hygg ég, að frú Guðný eigi eftir að fara umhverfis landið og sýna Krist- rúnu, og jafnvel þó að höfundur- inn nenni ekki að bæta um þetta leikrit sitt, þá mun það verða lei'krit alþýðunnar um langan aldur, eins og Skugga-Sveinn. Því að leikurinn er blóð af hennar blóði, og hún metur meir efnið en formið. 9. nóv. 1935. Helgi Hjörvai'. Lloyd George ræðst á ensku pjóðstjórnina. LONDON, 9. nóv. FB. Frá Llanfairfechan í Wales er símað, að DavidLloydGeorge hafi haldið þar fádæma hvassa ræðu stjórnmálalegs efnis. Var hann ómyrkur í máli um þjóð- stjórnina, hún hefði gengið vég blekkinganna frekar en nokkur ríkisstjórn önnur, sem hann hefði liaft kynni af. Einnig var David Lloyd Ge- orge mjög beiskyrtur um refsi- aðgerðirnar, sem brezka stjórn- in hefði haft í forgöngu 1 að stofnað var til af Þjóðabanda- laginu, en refsiaðgerðimar væri gagnslausar, það væri að blekkja sjálfan sig að halda, að þær mundu koma að gagni, sem prédikað væri. (United Press). Broadben! setur nýtt met i Ástralíufluginu Bicgsford-Smlth er cnn ekki komion frara. Broadbent er nú kominn til Ástralíu, og hefir farið fram úr meti Sir Charles Kingsford- Smith, er hann setti með flugi sínu milli Englands og Ástralíu haustið 1933. Broadbent kom til Port Darwin kl. 4,19 í morgun eftir enskum tíma. Hafði hann þá verið 6 daga, 21 klst. og 19 mín. á leiðinni, og er það hér ura bil 7 y2 klst. skemri tími, en það tók Sir Charles Kingsford- Smith að fljúga þessa sömu leið fyrir tveimur árum. Broadbent kvaðst hafa fengið ofsa-storm á leiðinni milli Ran- goon og Singapore, og gera menn ráð fyrir að í þeim stormi hafi Sir Charles hlekkst á. Leit- in að honum heldur áfram, og .er nú veður sagt mjög stilt á Dðnsku blððin flytja greinar með mynd- um um Kjarval ! D&fi Næturlæknir er í nótt Kristín Ölafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2116. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. MESSUR: Kl. 11 í dómkirkjunni, B. J. — 2 í frikirkjunni, Á. S. — 2 í Hafnarfjarðarkirkju, G. Þ. ÚTVARPIÐ: 15.10 Tónlei'kar frá Hótel Island. 18.30 Barnatimi: a) Um Matthías Jochumsson (Gunnar M. Magnúss kennari); b) Söng- ur (frú E.ísabet Einarsdóttir) 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Sígild skemti- lög. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Matthías Jochums- son, trúarskáKF.Ö (Magnús Jónsson prófessor). 20,40 Einsöngur: Sálmar og ljóð eftir Matthías (Sigurður Skagfield, með orgelundir- leik Páls Isólfssonar). 21,05 Upplestur: Or ræðum og ritum Matthíasar (séra Árni Sigurðsson). 21.30 Hljómplötur: Beethoven: Symfónia nr. 3 (Eroica). 22.10 Danzlög til kl. 24. Silfurbrúðkaup eiga í dag Þorgerður Jóns- dóttir og Jón Þorsteinsson Þrastagötu 1, Reykjavík. Tek að mér ett.riit með bygfliBBum, reikna út miðstöðvar og járnbenta steinsteypu, teikna og geri áætlanir. I gASfar Jörnndsson verkfræðingur, • Nýlendugötu 22. Sími 1661. A oppboAi. því, sem haldið verður á Lamba- stöðum á Seltjarnarnesi mánud. 11. nóvember kl. 2 síðd. verða auk húss þess, sem áður er aug- lýst — seldir ýmsir innan- stokksmunir, bækur og búsá- höld. Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbringusýslu. Bergur Jónsson. Málverbasýning Kristjáns H. Magnússonar Skóíavörðustíg 43. Öpin virka daga 1 til 9, á sunnudögum 10 til 9. Á aldaraímæll Matthíasar Jochumssonar verða undirritaðir bankar opnir kl. 10—-12. Búnaðarbanlíi Islands. ií_ Landsbanki Islands. IJtvegsbanki Islands h. f. Ensk flugvél fcrenn- ur fil kaldra kola í ítalskri höfn. LONDON, 9. nóv. FÚ. Ein af stórflugvélum enska félagsins Impenal Áirways „Syivanus" að nafni, brann til kaldra kola á höfninni i Brindisi í dag. Kom eldur upp í vélinni á meðan verið var að láta á hana benzín, og brann alt upp, sem brunnið gat í vélinni, á örfáum mínútum. Flugvél þessi hafði undanfar- in fimm ár verið höfð í förum milli Brindisi og Alexandríu. Sjö farþegar voru með vélinni, sem bíða nú eftir að félagið sjái þeim fyrir fari áleiðis. Mennim- jr, sem voru að láta eldsneytið í vélina björguðust með því að stökkva úr vélinni. / mmmmm-.- Norðmenn íiskuðu síld fyrir 3 millj. kr. við Isiand í sumar. KAUPM.HÖFN, 9. nóv. F0. Verðmæti þeirrar síldar, sem Norðmenn fiskuðu á Islands- miðum í sumar, er talið 3 mil- jónir króna. Auk þess komu skipin með 6,285 smálestir af fiski. KAUPM.HÖFN, 9. nóv. FO. j Dönsku blöðin, Social-Demo- kraten, Dagens Nyheder, Extra- bladet og Börsen, hafa flutt greinar með myndum um myndamöppu þá, sem gefin hef- ir verið út, af verkum Kjarvals. Segir Social-Demokraten að Kjarval minni á hina miklu Renaissance meistara. Kabarettinn var svo vel sóttur í fyrra- kvöld, að margir urðu frá að hverfa. I dag kl. 4 verður skemtunin endurtekin með breyttu prógrammi. Kristmann Guðmundsson les upp nýja sögu: „Konuránið“ og Alfred Andrésson syngur Kabarett- vísur. Munið eftir hlutaveltu Kvennadeild- ar Slysavarnafélags Islands í K. R. húsinu í kvöld kl. 5 e. h. Kvennadeild Slysavamafélagsins í Hafnar- firði heldur fund á Hótel Bjöm- inn í Hafnarfirði kl. 8y2 n. k. þriðjudagskvöld. Leikhúsið. Skugga-Sveinn verður leikinn í dag kl. 3 og í kvöld kl. 8. — Pantaðir aðgöngumiðar að há- tíðarsýningunni á mánudag verða seldir í Iðnó á morgun eft- ir kl. 1. Landssmiðjau er lokuð, mánudaginn 11. nóv. eftir klukkan 12 á hádegi. 1 árs afmæli Pðatanarfélags lerkamaana I tilefni af afmæli Pöntunarfélagsins verður haldin skemtun í Iðnó miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 8,30. Dagskrá: Ræða Jens Figved. Söngur Karlakór Alþýðu. Gam- anvísur Bjami Björnsson. Upplestur Árni Guðlaugsson. Söngur Karlakór Verkamanna. Upplestur Friðfinnur Guðjónsson. Söngur Karlakór Alþýðu. Danz, hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar fást í sölubúð félagsins á Skólavörðustíg 12 og kosta kr. 2,00. Fjölmennið á þessa einu skemtun félagsins á árinu. Skemtinefndin. 7 manna fólksflutningabifreið er til sölu; sparneytin, keyrð 48 þúsund kílómetra. Skifti á nýlegri iy2—2 tonna vöruflutningabifreið geta kom- ið til mála. Upplýsingar gefur GUNNAR GUNNARSSON (Nýja-Efnalaugin). Sím’i 4263. Kanpið Alpýðublaðlð!, nyja bio mm Brúðkaup keisarans. Stórfengleg og hrífandi þýzk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Paula Wesseley. Willy Forst. Erna Morena. Gustaf Grundgen og fleiri. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Engin barnasýning. Málverka* sýning JÓNS ÞORLEIFSSONAR í Austurstræti 14, 4. hæð, opin 10—10 á sunnudögum og 11— 5 á virkum dögum. iíMsmiðjan Rún Seíur beztu og ódým sto LÍKKISTURNAK. Fyrirliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. WHT Sími 4094, Kaupið happdrættismiða Myndlistafélags Islands. Að- eins eina krónu. Styrkið gott málefni. Borðið í Ingólfsstræti 16. — Sími 1858. Saumastofan á Vesturvalla- götu 12 tekur alskonar sauma- skap (áður á Smiðjustíg 13). Borðstofuhúsgögn til Sölu, einnig 2 nýir armastólar. Uppl. á Haðarstíg 15. 1/1 — 1/2 — 1/4 TUNNUR af úrvals spaðkjöti altaf fyrir- liggjandi. — SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA. — Sími 1080. Kaupi ullarprjónatuskur og gamlan kopar. Vesturgötu 22. Sími 3565. Munlð síma 1974, Fiskbúðin Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk- ur. Sólberg Eirlksson. I. O. G. T. Stúkau Einingin nr. 14 tilkynn- ir: Fundunnn í kvöld kl. 8% verður í Oddfellowbygging- unni (uppi). Á fundinum fer fram inntaka, innsetning embættismanna, dráttur í happdrættinu o. fl. Enmynda- tökunni verður að fresta til miðvikudagskvölds vegna málningar á Templarahúsinu. Æ. T. Stúkan Framtíðin nr. 137 held- ur fund mánudaginn 11. þ. m. kl. 8i/2 í G. T.-húsinu, litla salnum uppi. Kosning og inn- setning embættismanna!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.