Alþýðublaðið - 10.11.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1935, Blaðsíða 2
Kaupendur ALÞYÐUBLAÐSIWS fá fyrlr iélln: 1018 kr. i peningum og 22 dýrmæta muni, 3185 kr. virði. 1. vinningur: 500 kr. í peningum. 4. vinningur. Vinningarair í hinni miklu verðlaunasamkeppni Alþýðublaðs- ins eru allir mjög dýrmætir og eigulegir, en flestir munu þó óska eftir því að þeir verði svo heppnir að fá fyrsta vinninginn í sam- keppninni, sem er 500 kr. — fimm hundruð krónur — í pening- um. Er margt hægt að gera fyrir svo mikla peninga og þeir geta jafnvel gjörbreytt litlu heimiíi. Er og þess að vænta, að einhver sá fái fyrsta vinninginn, sem verður þurfandi fyrir hann um jólin. "^ITvinningur: TELEFUNKEN tJTVARPSTÆKI, 5 lampa; kostar kr. 520. Allir vilja eign- ast útvarpstæki af beztu tegund. Telefunken er ágætt firma og tækið, sem er í verðlaunasam- keppninni er af gerð 1935. TJt- varpstæki eru nú yfir 10 þús- ixnd í landinu, en fjölda mörg heimili. vantar þó tæki. það er óhætt að segja, að alþýðufólk þrái mjög að eignaat útvarpstækið og vonandi fær einhver sá tækið, sem ekkert tæki á. 3. vinningur: PFAFF-saumavél, með skáp, 420 kr. P^aff-sauma- . -, fyrir þessar vélar hefir haft umboðið í nokkur ár og selt töluvert á hverju ári, enda hefir salan farið vaxandi eftir því sem gæði Pfaff sauma- véíanna hafa orðið kunnari. 5. vinningur: Hægindastól! og funkisliíila frá Húsgagnc /innustofu Erlings Jónssonar. S c <V tw 03 <0 £ 53 ö tH bo £ '2 .rH 0 'S 40 s-i 34 'ö 03 Ö 40 Oj rS ^ 34 ^3 ‘3 I 8? ö £ # ,a w &‘3 J2 3 "Sj ej “O O o cq *o “3 ÍH ,w V r-j s c 40 03 g 34 fl C 40 fl J s - t "Sj 03 m o 34 Cá e. S n-> "y :0 S t: 3 fl oi cá ‘t—í A -oS bc ^ 3- tc £ as 9i fl bí) <3 ^ 40 bO cð O 324 :i'í3rfeJ iffji Það er áreiðanlegt að marga af lesendum Alþýðublaðsins mun fýsa að vinna í verðlaunasamkeppninni vinninginn nr. 5, sem myndin er af hér að ofan: hægindastólinn og standhilluna frá Húsgagnavinnustofu Erlings Jónssonar á Baldursgötu 30. Er það hvort tveggja 300 kr. virði. Þessi gerð af hægindastólum kom á markaðinn í vor og er því alveg nýjasta tízka, enskt „modell“. Stóllinn er klæddur með gráu og mórauðu ullartaui. Hefir og einnig verið notað í stólinn bezta tegund af fjöðrum og bólstri. Standhillan er einnig af allra nýjustu tízku. Er hún notuð fyrir bækur og blöð. Er mjög smekklegt að láta standa á henni litla standmynd, eða fallegan borðlampa, annars er hægt að nota hilluna að mestu leyti eins og borð. Er hillan búin til úr bezta hnotutré og er póleruð. Húsgagnavinnustofa Erlings Jóns- sonar er ein sú fyrsta, sem bjó hér til þessar nýtízku bólstruðu mublur. Verzlunarbúð hefir Erlingur Jónsson á Laugaveg 11. Grammófónn, með málakenslu- plötum frá Hljóðfærahúsinu og Atlabúð, kr 345,00 virði. — Grammófónninn er af góðri og vandaðri gerð. 8. vinningur: 9. vinningur Arnar reiðhjól á 185 krónur Því miður getur Alþýðublaðið ekki birt mynd af 9. vinriingnum í verölaunasamkeppninni, ien það er reiðhjól, 185 króna virði, fiá reið- hjólaverksmiðjunni Örninn, en það er viðurfcendasta reiðhjóla- verksmiðjan og reiðhjólaverzlun- in í landinu. Þetta reiðhjól er, eins og allar vörur þessarar verzl- unar, af beztu og sterkustu gerð. Ef karlmaður vinnur það, fær hann karlmannsreiðhjól; ef kona vinnur það, fær hún kvenreið- hjól. 23. vinningur: Kaffiste!!. 23. vinningur er kaffistell fyrir 12 manns frá Edinborg, viður- kendustu leirvöruverzlun landsins. - —- | 6. vinningur: G.O.-stálhúsgögn á 250 kr. á landi. — ^ r ^ Enda eru þessi húsgögn mjög falleg en einföld. 1 verðlaunasam- keppninni eru tveir stólar og eitt borð, 250 króna virði. ',s '■ 7. vinningur. á ferðalögum. Sá sem fær þannan ágæta vinning getur undir eins og vorar aftur farið í ferðalög og legið úti með félögum sínum. Alþýðublaðið valdi þenna vinning hjá beztu ferðaút- búnaðarverzlun . . borgarinnar af vjt því að það vill vekja ungt fólk til áhuga fyrir ferðalögum og úti- legum, en fátt mun vera ungu fólki hollara. 14., 15., 16. og 17. vinningur. 10. og 11. vinningur. Ryksugur eru mjög nauð- synlegar á hverju heimili. Tvær ryksugur eru í verðlaunasamkeppninni, báðar frá viður- kendustu og beztu firmum í þessari grein, „Protos“ (185 kr.) og „Vampyr" (145 kr.). Ég undirritaður óska i.ér með að gerast kaupundi ALÞÝÐUBLAÐSINS. Nafn ....................................... Heimilisfang................................ Skilyrðin fyrir þátttöku í verðlaunasamkeppninni. Allir geta verið þátttakendur í þessari miklu samkeppni, ef þeir eru kaupendur blaðsins og hafa staðið í skilum við það, það er, að þeir hafi greitt þrjá mánuði af blaðinu, annað hvort fyrir- fram eða eftir á, þegar þeir senda inn svör sín. En svörunum verða að fylgja kvittanir fyrir greiðslu á blaðinu, (þó ekki gaml- ar kvittanir) eða greiðsla ef um nýja kaupendur er að ræða. Conway-Stewart-sjálfblek- ungarnir frá Pennanum eru ein- hverjir beztu sjálfblekungar, er nú eru fluttir til landsins. Þeir fjórir sjálfblekungar, sem eru í verðlaunasamkeppninni, eru af beztu gerð frá þessu firma. 13. vmningur. Þrettándi vinningurinn er borðklukka af beztu og falleg- ustu gerð frá Haraldi Hagan og kostar hún 90 krónur. Er þetta mjög fallegur og vandaður gripur. 12. vinningur: Vetrarfrakki frá Marteini Einarssyni & Co. á 125 kr. 12. Vinningurinn í aftmfceppn- inni er ágætur vetrarfrafcki á fcarlmann f<á Vefnaðarvöruverzl- un Marteins Einarssonar & Co. og fcostar hann 125 krónur. 18., 19. og 20. vinningur: Conclin blýantar. 81.,19. og 20. vinningur í sam- keppninni ieru Conclin-blýantar af beztu gerð frá V. B. K., en sú verzlun er þekt um land alt fyrir ágætar vörur. 21. og 22. vinningur: Rafmagnsstraujárn. 21. og 22. vinningur eru tvö raf- magnsstraujárn frá Raftækja- einkasölu ríkisins. Eru þessi straujárn af allra beztu tegund. 24. - 100. vinningur eru 5 og 10 krónur í peningum. 24.—49. vinningur eru 10 kr. hveir og 50.—100. vinningur eru 5 kr. hver. 4200 króna verðlaun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.