Alþýðublaðið - 19.11.1935, Side 1
a sÆi m króna virði
«l®Sívöldmn
munum
frá viðurkendustu sérverzl-
unum höfuðstaðarins, fá
kaupendur
ALÞÝÐUBL AÐSIN S,
fyrir jólin.
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XVI. ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAGINN 19. nóv. 1935.
289. TÖLUBLAÐ
1A1 krónur
m V M v { peningum
í verðlaun fá kaupendur
ALÞÝÐUBLAÐSINS
fyrir að svara nokkrum
spurningum.
Bygging nýrrar mjélk-
nrhreinsunarstðtt¥ar
ákveðinlMlólkursðlunelínd
byggÍDgar.
innur er nú þegar hafinn.
Mjólkursölunefnd
samþykti á fundi sínum í
morgun, að hefja þegar undir-
búning um byggingu nýrrar
mjólkurstöðvar í stað þeirrar
stöðvar, sem hingað til hefir
haft hreinsun og er eign Mjólk-
urfélags Reykjavíkur.
Alþýðublaðið gerði kröfu til
þess strax í fyrra vetur, þegar
Mjólkursamsalan var sett á stofn,
að mjólkurstöð Mjólkurfélags
Reykjavikur yrði tekin leigunámi
til þess að koma í veg fyrir, að
Eyjólfur Jóhannsson og hans nót-
ar gætu haft svik í frammi við
mjólkurhreinsunina ieða okrað á
henni.
Þegar þessi krafa náði ekki
fram að ganga, krafðist blaðið
þess, að eftirlit yrði framkvæmt
af hálfu Mjólkursölunefndar með
mjólkurhreinsuninni, og ekki yrði
látið nægja, að trúnaðarmenn
Eyjólfs Jóhannssonar yrðu látnir
einir um það.
Við endurskoðun á reikningum
frá Mjólkurfélaginu um rekstur
stöðvarinnar kom það í ljós fyrir
skömmu síðan, að Eyjólfur Jó-
hannsson hafði falsað reikninga
um reksturinn til þess að geta
okrað á mjólkurhreinsuninni.
Mjólkursölunefnd hefir nú loks
séð, að slíkum manni sem Eyj-
ólfi Jóhannssyni er ekki treyst-
pndi' í neinu, og hefir því bæði
gert ráðstöfun til þess að færa
piður í sannvirði það gjald, sem
greitt er fyrir hreinsun mjólkur-
ínnar í stöð Mjólkurfélagsins, á
meðan hún er notuð, og nú enn
fremur að hefja undirbúning um
byggingu nýrrar mjólkurstöðvar.
Samþykt Mjólkursölunefndar
um þetta fer hér á eftir:
„Þar sem Mjólkurfélag
Reykjavíkur hefir enn eigi svar-
að fyrirspurn nefndarinnar um
sölu á mjólkurstöð þess, lítur
nefndin svo á, að það gefi eng-
an kost á sölunni undir nokkr-
um kringumstæðum.
Samkvæmt fyrri ályktun
sinni samþykkir nefndhi því, að
hefja þegar undirbúning um
byggingu nýrrar mjólkurstöðv-
ar, og beinir þeirri ósk til land-
búnaðarráðherra, að hann feli
sérfræðingum og ráðimautum
ríkisins á þvi sviði, að gera
teikningar og áætlun um slíka
stöð svo fljótt, sem því verður
við komið“.
Þormóðnr Eyjólfsson fer
með blekkíngar og ósanníndi.
EStir Jöhaan F. Gaðmnndsson verkstjóra.
FIi.Á Jóhanni F. Guðmunds-
syni, verkstjóra við Síldar-
verksmiðju ríkisins á Siglufirði,
barst Alþýðublaðinu í gærkveldi
símleiðis eftirfarandi grein, sem
svar við ómaklegum árásum
Þormóðs Eyjólfssonar, sem enn i
er formaður verksmiðjustjórn-
ariimar, á Jóhann og aðra
starfsmenn verksmiðjanna:
Það kann að þykja nokkúð
hál braut fyrir ekki hærra sett-
an mann en verkstjóra við síld-
arverksmiðju að fara í ritdeilu
við sjálfan formann verksmiðju-
stjómarinnar, hinn góðkunna
drengskaparmann Þormóð Eyj-
50 búsDDd króna
áriegar tekjnr handa
Menningarsjóoí.
Erindi til Alpingis frá
Mentamálaváði.
MENTAMÁLARÁÐ íslands
hefir farið þess á leit við
Alþingi, að Menningarsjóði Is-
lands verði framvegis trygðar
árlegar tekjur, er nemi að
minsta kosti 50.000 krónum,
þannig að við tekjur þær, sem
sjóðurinn hefir af sektum fyrir
Frh. á 4. síðu.
ólfsson. Hjá þessu verður þó
ekki komist.
Hirrn 7. þ. m. birtist í Nýja
Dagblaðinu viðtal við Þormóð
Eyjólfsson, þar sem honum far-
ast svo orð:
,,Hann“ (þ. e. Jón Gunnars-
son, framkvæmdarstjóri) „hefir
gerbreytt stjómarháttum verk-
smiðjunnar, komið þar á full-
kominni stundvísi og beitt sér
með góðum árangri, gegn
drykkjuskap starfsmannanna".
Hin sjálfsagða yfirlýsing, sem
nokkrir starfsmenn verksmiðj-
anna sendu gegn þessum lúa-
legu aðdróttunum, virðist hafa
orðið til þess að koma hinum
áður rólegu skapsmunum Þor-
móðs eitthvað örlítið úr jafn-
vægi. Sést þetta m. a. á því,
að hann símsendir og lætur
birta í Nýja dagblaðinu nærri
þriggja dálka grein, sem á að
vera svar við yfirlýsingunni, en
er þó lítið annað en persónu-
legar skammir, sérstaklega þó
um mig. Er það vel til fallið,
á meðan samgöngur eru ekki
lengra á veg komnar, að nota
símann sem tengilið í blaðadeil-
um, og mun ég einnig gera það
að þessu sinni.
Þormóður löðrungar Þormóð.
Þegar deilt var um þaðj hvar
Frh. á 4. síöu.
AtyjrðDflokhsmaðar
kosiDi í hreppsaefnd
við aukakosnioga ð
Húsavik.
Frá fréttaritara Alþbl.
HOSAVÍK í gær.
ASUNNUDAG fór fram kosn-
ing á einum mamni í ’hrepps-
nefndina hér, og stilti Jafnaðar-
mannafélagið upp ritara sfnum,
Sigurði Kristjánssyni.
Svo vonlaus þótti andstæðing-
um Alþýðuflokksins kosningin, að
Framsóknarmenn og Kommúinist-
ar ákváðu að styðja frambjóð-
anda Alþýðuflokksins, en þá tóku
íhaldsmenn það ráð að stela nafni
formanns Jafnaðarmannafélagsins
þvert ofan í ákveðin mótmæli
hans.
Kosningin fór þannig, að fram-
bjóðandi Alþýðuflokksins, Sigurð-
ur Kristjánsson var kosimn með
195 atkvæðum, en formaður Jafn-
aðarmannafélagsins, sem íhalds-
menn höfðu stolið á lista sinn,
fékk 75 atkvæði.
Sýnir þetta mjög Ijóslega, að
fylgi Alþýðiuflokksins fer mjög
vaxandi hér í Húsavík, eins og
um allt Norðurland.
Koimúnistar
fara fýlufðr til
verbamanna á
Sefðisfirði.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
SEYÐISFIRÐI í gær.
FULLTRÍTI frá kommúnist-
um hefir farið hér um
Austurland undanfarið og reynt
að koma á sundurlyndi milli
verkamánna, en það hefir
kommúnistum ekki tekist til
þessa.
Boðaði þessi fulltrúi, sem er
Jón Rafnsson til almenns verk-
lýðsfundar hér í gærkveldi og
mættu á fundinum rúmlega 100
manns.
Frh. á 4. síðu.
Ihaldsmenn
kusu nazista
og tðpuða.
Eftirtektarverð-
| ar kosnigar i
stúdentaráð*
ALMENNAR kosningar í
stúdentaráð Háskólans
fóru þannig í gær, að íhalds-
menn lánuðu nazistum atkvæði
og mistn við það 1 sæti. Rót-
tækir háskólastúdentar hafa nú
í fyrsta sinni hreinan ineirihluta
í stúdentaráðinu, eða 5 stúd-
entaráðsmenn af 9.
Nýlega fóru fram almennar
kosningar í stúdentaráð Há-
skólans. Reyndust þær kosning-
ar ólögmætar og var kosið aft-
ur í gær.
Fyrri kosningamar fóru
þannig, að Félag róttækra há-
skólastúdenta fekk 71 atkvæði
og tvo menn kosna, þá Bjöm
Sigurðsson og Benedikt Tómas-
son. íhaldið fekk 57 atkvæði og
Frh. á 4. síðu.
Befslráðstafanlmar gengn i gildl i gær.
Italfr héldu upp á daginn með vfndrykkju
Frakkar halda áfram viðskiftnm við Italíu.
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í. morgun.
O EFSIRÁÐSTAFAN-
^ IRNAR gegn ítalíu
gengu, eins og ákveðið
hafði verið, í gildi í gær.
Hafa fimtíu þjóðir þar
með stöðvað allan inn-
flutning frá ítalíu og út-
flutning þangað á flestöll-
um nauðsynjavörum til
iðnaðar.
ítalir reyndu að talta þessum
alvarlegu viðburðum þannig, að
ekki yrði vart við neinn bilbug
á þeim. Samkvæmt fyrirskipun,
sem gefin var út af stórráði
fasistaflokksins á laugardags-
kvöldið, héldu þeir daginn há-
tíðlegan sem „smánardag
heimsins“, drógu alstaðar fána
á stöng, festu upþ eirtöflur á
opinberum byggingum, sem á er
Ietrað: „Italía í umsáturs-
ástandi“ og tæmdu óteljandi
vínflöskur upp á stríðslukku
ftalíu og sundurlyndi óvina
hennar!
Vafasamt, að refsi-
ráðstafanirnar verði
framkvæmdar.
Það er af flestum talið mjög
RAÐHERRAR MUSSOLINI.
vafasamt, aði í raun og veru verði
hægt að framkvæma refsiráðstaf-
anirnar. Enginn gengur þess dul-
itm, að mótspyrnain gegn þeim
er mjög stierk, einnig í þeim
löndum, sem formlega hafa sam-
þýkt þær. Þannig skrifar enska
íhaldsblaðið „Daily Mail“:
„Það er mjög vel hugsanlegt,
aö þessi hættulega tilraun falli
um sjálfa sig,“
Það er lítill efi á því, að ítalska
þjóðin stendur á þessari stundu
nokkum veginn einhuga á bak
við Mussolini. Hins vegar orkar
það ékki tvímælis, að fjárhagur
Italíu er orðinn mjög bágboiimn,
og að gullforði landsins getur
Stjórn Ifgaardsvolds hefir óskift
transt norska álpýðaflokksins.
Sijöroin býst við að vinna meirihiota
ð jiingi við kosDingarnar á komandi hansti.
OSLO 18. nóv. F.B.
SAMBANDSSTJÓRN Alþýðu-
flokksins hélt í gær fund með
ríkisstjórninni til þess að ræða
stjórnmál, ástand og horfur.
Umræðurnar á fundium leiddu
í Ijós, að ríkisstjórnin nýtur
óskifts trausts að kalla innan
flokksins. Það er gengið út frá
því sem gefnu, að ríkisstjórnin
muni reyna að halda völdun-
um þangað til þingkosningar
fara fram að ári.
Norskn kommðnist-
arair haida ðfram
»i r|_ w
ur grundvöllur til samkomulags-
umleitana.
Blöðin leggja áherslu á, að
með ákvörðun sambandsstjórn-
arinnar sé opnuð leið til þátt-
töku í II. Intemationale.
(NRP).
varla hrokkið fyrir meiru en þeim
innflutningi, sem gera má ráð fyr-
ir til áramóta.
Þeir, sem bjartsýnastir eru á
árangur rafsiráðstafananlna, gera
sór þess vcgna vonir um það, :..ð
Italía muni þá verða neydd til
þess að ganga að þeim skilmál-
um, sem Abessinía og Þjóða-
bandalagið álíta viðunandi.
STAMPEN.
Ekkert eftirlit
með fram-
kvæmd refsiráð-
Istafananna á
Frakklandi.
BERLIN, 19. nóv. FÚ.
I gær, á fyrsta degi refsiað-
gerðanna, var ekki sagt strang-
ara tolleftirlit við Iandamæri
Frakklands og ítaliu en venju-
lega, því að toil-embættismenn
höfðu þá engin fyrirmæli fengið
í þá átt. Eins var í frönsku Mið-
jarðarhafshöfnunum unnið að
uppskipun og flutningi ítalskra
vara.
Ras Seyoum er
Itölum erfiður.
LONDON, 19. nóv. FB.
Fréttastofa United Press í Lon-
don fékk símskeyti í gærkveldi
frá Webb Miller, en hann er nú
á vígstöðvunum, og var skeyti
hans sent yfir Asmara. Segir í
því, að Italir hafi sent þrjár her-
deildir innfæddra Sakalihermanina
sem skjótast til austurhluta Tem-
bien,. þar sem hersveitir Ras
Seyoum hafa nú skyndilega kom-
j ið fram. Hefir Ras Seyoum þar
30 000 manna lið. Fullyrt er, að
Italir hafi lítið getað njósnað um
herflutniuga Ras Seyoum að und-
anförnu og ekki vitað hvar hann
sjálfur hefir dvalist allmaigar
undanfarnar vikur. (Uinited Press.)
sintii
DDdír yfirsklDi „sam-
fjrikingar/4
Frá Kommúnistaflokknum
hefir Alþýðuflokkurinn fengið
nýtt samfylkingartilboð. Sam-
bandsst jórnin samþykti einróma
að þessa málaleitun yrði að
skoða þannig, að hafnað sé til-
boði Alþýðuflokksins um sam-
komulagsumleitanir, þ. e. tilboð
því sem Alþýðuflokkurinn áður
sendi kommúnistum. Með tilboði
komulagsumleitanir, þ. e. tilboði
Ihaldsstjórnin ætlar að útvega
NacDonald ðruggt kjðrdæmi.
EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL.
KAUPMANNAHÖPN í morgun.
STANLEY IÍALDWIN fór
um helgina út á landsetur
sitt í Checquers til þess að
geta hugleitt í friði endurskipu-
lagningu ensku stjórnarinnar.
Alment er búist við, að stjórnin
geri alt til að útvega MacDonald
þingsæti í neðri málstofuiuii til
þess að hann geti haldið ráð-
herrasæti sínu í stjómhini.
Hefir komið til mála að einn af
hinum fáu áhangendum hans,
sem koshm var á þing og fekk
11000 atkvæða meirihluta, segi
af sér en MacDonald bjóði sig
fram í hans stað.
Nokkrar breytingar teru hins
vegar fyrtrsjáanlegar á stjórninni.
Þannig er gengið út frá því sen
sjálfsögðu, að Malcolm MacDon
ald,' sem hefir verið nýlendumála
ráðherra síðan í sumar, en fél
við kosningarnar, eins og faði
hans, fari frá.
Flotamálaráðherrann, Sir Bolto
Eyress Monsell, og loftvarnaráð
herrann, Sir Philip Cuncliffe Lis1
er, hafa enn fremur báðir lýs
því yfir, að þeir óski þess ekh
að vera ráðherrar framvegis. Bali
win verður því að útvega sér a
minnsta kosti þrjá, ef ekki fjór
nýja ráðherra.
Ýmsar getgátur eru þega
komnar fram um það, hverjir fyi
ir valinu verði, en ekkert áreiðar
legt liggur fyxir um það enn þf
STAMPEN.