Alþýðublaðið - 21.11.1935, Page 2
FIMTUDAGINN 21. NÓV. 1935
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Meiri flutningar til Itaiíu
yfir Alpafjöli en nokkru sinni!
Fyrstl dagur refslráðsts fananna
OSLO 19. nóv. F.B j
Samkvæmt símskeytum til
Sjöfartstidende var meiri inn-
flutningur en nokkru slnni til
ítalíu á fyrsta degi refsiaðgerð-
anna gegnum St. Gotthardt-
jarðgöngin. Voru flutt um jarð-
göngin í gær 35.000 smálestir
af vörum, aðallega kol frá
Þýzkalandi. (NKP).
Banna Bretar sölu
á oííu og benzírii til
Italíu?
OSLO 19. nóv. F.B.
Sámkvæmt símskeytum frá
Londón til norskra blaða hefir
brezka ríkisstjómin í huga að
gera refsiaðgerðirnar enn víð-
tækari og banna útflutning á
olíú og bénzírti til ítalíu. (NRP).
Allsherjarsjóma nna
verkfall yfírvof-
andi i Ameríku
gegn útflutningi
olíu til ítaliu.
LONDON, 19. nóv. FT'I.
WiHiám Green, formaður am-
eríska verkamannasambandsins,
American Fiedératíon of Labor,
t>agði í dag, að ef flytja- ætti út
olíu og - ýms önnur hráefni til
Italíg, iftætti búast við því, að
hásetar gerðu ; allsherjarvérkfall.
Slík ákvörðun, sagði hann, myndi
eikki vera gerð í samúðarskyni
við pau lönd, sem beita nú refsi-
aðgerðum gegn ítalíu, en að eins
til þéss að koma í veg fyrir það,
að Bandaríikin kynnu að dragast
inn í stríð.
Sérstök innflutnings
leyfi fyrir saltfisk og
harðfisk til Italíu.
KAUPMANNAHÖFN 19/11 FO.
Samkvæmt tilkynningu til
norsika utanríkisráðuneytisins
hefir, ítalía ákveðið, að hér efíir
skuli þurfa sérstök innflutnings-
leyfi til að flytja inn saltfis’k og
harðfisk.
Ras Seyoum hefir
hefir safnað miklu
liði suðvestur af
Makale.
LONDON, 20. nóv. FO.
Ras Seyoum hefir komið fyrir
stórum her manna á Tembien-
hásléttunum, suður og vestur af
Makale. Italir ætla sér að neyna
að umkringja hann, og jafnvel
þótt þeim takist það, getur það
haft alvarlegar afleiðingar fyrir
Itali sjálfa, því þeir myndu standa
ver að vígi til bardaga, en Ras
Seyoum.
Abessiníumenn bú-
ast til varnar aust-
ur af Harrar.
Hersveitir AbessiníUmanna á
suðurvígstöðvunum búast nú til
varnar við Djidjiga, en það er
nokkrum kílometrum í austur frá
Harrar. Sagt er, að þeir séu búnir
að gera gildrur fyrir skriðdreka
Itala, þannig, að þeir hafi gert
skurði og grafir og þakið síðán
yfir með hríslum og grasi.
Japanir hóta striði nema
Mur-Kina skilji við Nanking.
Lxtar NankingstjörniD mðliða fskiftalanst?
MacDonaid ætlar
að gera aðra tilraun
LONDON 20. nóv. F.B.
Stanley Baldwin átti í gær
viðræður við Bretakonung og
Ramsay MacDonald, varafor-
setá þjóðstjórnarinnar, en hann
féll sem kunnugt er í kosning-
unum síðustu, í Seahamkjör-
dæmi, en fyrir það kjördæmi
hafði hann lengi verið þingmað-
ur.
Stanley Baldwin er þess mjög
fýsandi, að Ramsay MacDonald
geti setið í þjóðstjóminni áfram
og er fullvíst, að umræður um
framhaldssetu hans í stjóminni
fóru fram í gær milli hans og
Baldwins.
Stjómmálamenn, sem gerst
fylgjast með í. því, sem slíkum
málum við kemur, fullyrtu í
gærkveldi, að MacDonald hefði
að lokum fallist á það fyrir til-
mæli Baldwins, að bjóða sig
fram til þings aftur. Þá senni-
legt að einhver þjóðstjórnar-
þingmannanna segi af sér þing-
mensku, en MacDonald bjóði
sig fram í aukakosningunni, sem
þá verður að fara fram.
(United Press).
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ:
Frá HallgrLmsnefnd Furufjarð-
arsóknar, fyrir bækur 6 kr„ gjaf-
ir 1,15, alls kr. 7,15. Frá Arn-
finni Björnssyni, Miðfelh, fyrir
bækur 6 kr. Áheit frá ónefndum í
Stykkishólmi 20 kr. Til minningar
um Símon Sveinbjörnsson skip-
stjóra 100 kr. (Minningabók Hall-
grímskirkju). Kærar þakkir. Ól.
B. Björnsson.
LONDÖN, 19. nóv. FÚ.
J apanska stjórnin hefir sent
herstjórninni í norðiu-fylkj-
um Kína úrslitakosti, og krefst
svars fyrir hádegi á morgun.
Ef norðurfylkin ekki segi sig
úr sambandi við Nankingstjórn-
ina, hóta Japanir að ráðast inn
í Norður-Kína.
Það er almennt viðurkennt, að
norðurfylkin eigi ekki annara
kosta, en að lýsa yfir sjálfstæði
sinu, til þess að þóknast Jap-
önum. Enn fremur er gert ráð
fyrir, að Nankingstjórnin láti það
afskiftalaust, ekki sízt, þar sem
hún hefir fyrir nokkru skuld-
bundið sig til þess að stofna ekki
til innbyrðis styrjaldar i Kína.
til þess að sameina allt Kína-
veldi undir eina stjórn, nema að
kommúnistar eigi hlut að máli.
En Nankingstjórnin heíir sett
fylkjunum það í sjálfsvald, hvort
Islenzkur málari fær
viðurkenningu í
Danmörku.
Nýir kanpendnr
fá
E
ALDfBDBUBIB ókeypis
til næstu mánaðamóta.
nn
er hægt fyrir nýja kaupendur að
taka þátt í
VERBLADNASAMKEPPNt
blaðsins og eignast tækif æri til að vinna
penings eða géða gripi
fyrir jólin.
KAUPMANNAHÖFN, 16/11.
Ungur í-slenzkur málari, Svavar
Guðnason frá Hornafirði, er nú
einasti islenzki nemandinn á lista-
háskólanum í Kaupmannahöfn.
Ilann hefir fengið myndir teknar
á haustsýningu dansikra lista-
manna, sem opnuð verður á
morgun, en sýningin er opin lista-
nrönnum á öllum Norðurlöndum.
bæði gömlum og ungum, og
sendu þeir margar þúsundir sýn-
ishorna. Aðeins nokkur hundruð
voru tekin á sýninguna, og þykir
það mlkill sómi meðal listamanna,
að fá verk sín sýnd á hemni.
(FÚ.)
Fey major víkur lyr-
ir Staihemberg.
VINARBORG, 20. nóv. FB.
Á fundi Heimwehrliðsins í gjær-
kveldi tilkynti Fey majór, að hann
léti af yfirherstjórn þess hluta
liðsins, sem hefir aðalbækistöð í
Vinarborg.
Starh-emberg tékur við stjórn
þess í stað hans, og befir hann
nú á hendi yfirstjórn alls Hieim-
wehrliðs í Austurrfki, nema í
Steiermark. (United Press.)
60 ára afmæli Guðspeki-
félagsins.
Það var hátíðlegt haldið
sunnudaginn 17. þ. m. í húsi fé-
lagsins við Ingólfsstræti hér í
bænum. Samkvæmið hófst með
borðhaldi kl. 6 síðdegis og stóð
til miðnættis. Margar ræður
voru haldnar og Marinó Krist-
insson söng einsöng. Samsæti
þetta var fjölment og fór hið
bezta fram.
Guðspekifélagið sextugt.
Eftirfarandi línur áttu að orð-
ast þannig í greininni um Guð-
spekifélagið síðast liðinn sunnu-
dag: „Munur á nöfnum, munur á
tungum, munur á tilburðum og
enginn teljandi annar.“ Og aðeins
þetta var haft eftir Otto Penzig:
„Guðspekin er í einföldu máli
sagt ekkert annað en ákveðið
fræðikerfi og ákveðin lífsskoðun.
sem auðvitað hlýiur fyr eða síðar
að leiða til alveg gagngerðra um-
skifta á hugarfari og breytni
þeirra manna, siem aðhyllast
hana.“ H. J.
þau vildi hafa sjálfstæða borgara-
stjórn.
Mo winckel helir ekki
lengur óskift fylgi í
Vinstriflokknum.
OSLO, 16. nóv. (FB.)
Landsráð Vinstriflokksins er á
fundum í Oslo þ-essa dagana.
Landsráðið hefir með 31 :6 at-
kvæðum lýst fylgi sínu við stefnu
Mowinokels fyrverandi forsætis-
ráðh-erra og stjórnar hans.
Egiítar heimta fnlt jafnrétti við
Breta í Egiftalandi.
LONDON 18. nóvember.
Fréttarltaii Unitéd Press í Cþ jro
hefir átt viðtal við Navas Pasha,
leiðtoga wafdistanna eða egipzku
þjóðernissinnanna um stúdenta-
óeirðirnar að undanfömu og or-
sakirnar til þeirra.
.,Höfuðorsakirnar,“ sagði Navas
Pasha, „sem liggja til grundvallar
fyrir óánægju Egipta, eru þær,
að Bietar taki ekki nægilegt til-
lit til Egipta og komi fram við
þá eins og þeir væru nýlendu-
þjóð, sem væri þeim háð að öliu
leyti. Mér er óhætt að fullyrða,
að óánægjan er megn um gervalt
Egiptaland út af fram'komu Breta,
og þessi óánægja getur hæglega
þá og þegar brotist út á ný og
haft enn alvarlegri afleiðingar en
óeirðirnar 1930 og 1919. Heyrð-
ist þó aldrei þá, að menn hópuð-
ust saman til þess að hrópa:
„Niður m-eð Bretland!" eins og
átti sér stað í óeirðunum núna.
Vér -erum mótfallnir því, að briezki
flotinn eða stór hluti hans sé
hafður í Alexandria, án þess að
um það sé samið við ríkisstjórn-
ina. Hér er farið að ieins og
Egiptaland væri nýlenda. Hins
vegar mun mega fullyrða, að
| Egiptar séu þess albúnir að g-era
samning við Br-eta og leyfa þeim
| að nota hafnir Egiptalands og
greiða götu þeirra á allan hátt,
ef til ófriðar toemur, en það verð-
ur að gerast á þeim grundvelli,
að Egiptar og Bretar séu jafn-
réttháar bandalagsþjóðir, Enn er
þess að geta, að Bretar vilja að
þeir, sem ensku mælandi eru í
Egiptalandi og þeim fylgja fastast
að málum, fái aukna fulltrúatölu
á þingi, sem yrði þá í skökku
hlutfalli við þjóðarviljann og ó-
réttlát í garð annara flokka, því
að fyrir þeim vakir, að breyt-
ingunni v-erði komið á með skír-
skotun til ákvæða gildandi stjórn-
arskrár. Þ-etta eru þau atriði, sem
mestum deilum valda.“
(Fuad Egiptalandssoldán var af
Bretum gerður konungur þar í
landi 1922, en frá 1882—1914 var
landinu raunverulega stjórnað af
br-ezkum lembættismönnum, og að
vissu leyti má hið sama segja
•enn í dag, þótt Egiptaland f-engi
sjálfstæði og yrði g-ert að kon-
, ungsríki 1922. Árið 1928 frestaði
Fuad konungur framkvæmd
i stjóínarskrárinnar um stundarsak-
' ir. (United Press. — FB.)
Bifreiðastjórafélagið „Breyfiil“
heldur fund í Iðnó (uppi) í kvöld kl. 12 á miðnætti.
Fundarefni: Samningarnir og ýms önnur félagsmál,
sem upp kunna að verða borin.
Félagar! Mætið stundvíslega og sýnið félagsskírteini
ykkar við innganginn.
STJÓRNIN.
ÚMAftUCLÝSINGAi;
vifliKiFíi ríU"nfí)
Borðið í Ingólfsstræti 16. —
Sími 1858.
Munlð síma 1974, Fiskhúðin
Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk-
ur. Sólberg Eiríksson.
Bálfarafélag íslands.
Innrítun nýrra félaga í Bókaverzlun
Snæbjarnar Jónssonar. Argjald kr. 3.00
Æfitillag lcr. 25,00. Gerist félagar.
REGNHLIFAR teknar til viðgerð-
ar á Laufásveg 4.
Sparið peninga! Forðist ó-
þægindi! Vanti yður rúður í
glugga, þá hringið í síma 1736,
og verða þær fljótt látnar í.
Það er nú þegar á allra vit-
orði að skó- og gúmmí-viðgerðir
eru ódýrastar og beztar á
Þórsgötu 23. Sími 2390. NB.
Sent og sótt um bæinn.Hjörleif-
ur Kristmannsson.
Ráðningarstofa Reykjavíkur-
bæjar óskar eftir 6 drengjum 14
—17 ára á ágæt heimili til
sveita. Sími 4966.
Gylling. — Viðgerðir.
Jón Baimaimsson gullsmiður,
Vitastíg 20.
Kjólasaum. Tek að mér að
sauma kjóla á fullorðna. Kjóla
og kápur á börn. Laugaveg 53
A. Sími 4461. Jónína Einars-
dóttir.
Borðið meiri síld.
Við seljum marineraða
síld með heitum karftöfl.
á aðeins 50 aura.
RISNA, Hafnarstr. 17.
aniasaæannneassci
Kaupið Alþýðublaðið!
Nazisti hreknr
keaningar nazista.
FRÁ FRÉTTARITARA
ALÞtÐUBLAÐSINS í OSLO.
Við síðustu bæjarstjómar-
kosningar í Oslo tókst „Na-
sjonal samling", sem er norski
nazistaflokkurinn, en foringi
hans er Vidkun Quisling, fyr-
verandi landvarnarráðherra, að
fá einn fulltrúa kosinn, Bjarne
Lie hæstaréttarmálafærslu-
mann. Þessi eini fulltrúi nazist-
anna í bæjarstjórninni hefir nú
nýlega sagt skilið við flokkinn
og hefir það vakið gífurlega at-
hygli í Noregi vegna þess m. a.
að Bjarne Lie var talinn einn
af þeim fáu mönnum, sem ein-
hvers virði væru í þessum
flokki, en opið bréf, sem Bjarne
Lie ritaði Quisling um leið og
hann sagði skilið við flokkinn
hefir ekki vakið minni athygli.
1 bréfi þessu lýsir hann því
djarflega yfir að ástæðan fyrir
því, að hann vill ekki lengur
binda trúss við nazismann, sé
sú, að skoðanir sínar á verka-
mannahreyfingunni, pólitík Al-
þýðuflokksins og uppbyggingar-
starf Sovét-lýðveldanna séu
gerbreyttar. Tel ég að bréf þetta
eigi erindi til íslenzkra blaðles-
enda og þá ekki sízt þeirra, sem
hafa látið nazistakenningar
Sjálfstæðisflokksins og afleggj-
ara hans, ,,Þjóðemissinna“,
blekkja sig til fjandskapar við
verkalýðshreyfinguna og bar-
áttu Alþýðuflokksins innan
þings og utan fyrir dægurkröf-
um verkalýðsins.
Bréf Bjarna Lie er svo hljóð-
andi:
„Þegar ég á sínum tíma gekk
í „Nasjonal samling" lágu að-
allega til þess þrjár ástæður:
1. Stefnuskrá hinnar nýju
hreyfingar var mjög mörkuð af
félagslegum (sosiölum) málum.
2. Kenning hreyfingarinnar
um hið samvirka þjóðfélag og
uppbygging þess með samvinnu
allrar þjóðarinnar, og hin frið-
samlega lausn þjóðfélagsbarátt-
unnar, sem af samvinnunni
leiddi.
3. Andúð sem ég hafði á til-
finningunni á hinum „alþjóð-
lega Marxisma", án þess þó að
ég hefði gert mér ljóst hvorki
hvað Marxisminn var, eða í
hverju alþjóðahyggja hans væri
fólgin.
Það verður að vera afsökun
mín hvað viðvíkur þriðja lið,
að það bæði var og er ríkjandi
mjög mikið þekkingarleysi um
þessi mál, bæði í hreyfingunni
og fyrir utan hana. Ég viður-
kenni hreinskilnislega, að or-
sökin til þess að ég fór að
hugsa rækilega um þennan
grundvöll, var hin stefnufasta,
skipulagsbundna og ábyrgðar-
fulla þjóðmálastefna, sem
verkamannastjórnin fylgdi, og
sem a. m. k. hafði þau áhrif á
mig, að ég tók mér fyrir hend-
ur að kynna mér, einnig eins vel
og ég gat, stjórnmála- og f jár-
málakenningar, sem menn þess-
arar stjórnar boðuðu. Seinna
bættist þarna við og jók mjög
á áhuga minn afstaða sú, sem
hreyfingin tók til hinna alþjóð-
legu mála og snertu refsiað-
gerðirnar við ítalíu, einnig vörn
sú, sem kom fram í blöðum
hreyfingarinnar fyrir hinu
ítalska árásarstríði. Ég var og
er í öllum tilfellum ósammála,
bæði þessari beinu og óbeinu
vörn fyrir hinu greinilega im-
perialistiska stríði, en það hefir
á hinn bóginn fengið mig til að
skilja margt, að hreyfingin tók
þá afstöðu, sem raun varð á.
Ég get með sanni sagt, að ég
gekk að þessu námi — já, nám
varð það, — bæði með vakandi
áhuga og gagnrýnandi. I byrj-
un hugsaði ég næstum því mest