Alþýðublaðið - 21.11.1935, Side 3
FIMTUDAGINN 21. NÓV. 1935
ALÞÍÐUBLAÐIÐ
ALÞÍÐUBLAÐIÐ
tJTGHJFAKDI:
ALÞYÐUFLOKKURINN
RITSTJÓRI:
F. R. VALDEMARSSON
RITSTJÓRN:
AOalstræti 8.
AFGRKIÐSLA:
Hafnarstræti 16.
SIMAR:
4900—4906.
4900: AfgreiOsla, auglýsingar.
4901: Ritstjóm (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. VUhjáhnss. (hehna)
4904: F. R. Valdemarsson (heima),
4905: Ritstjóm.
4906: AfgreiOsla.
STEINDÓRSPRENT H.F
SförsTikítrar og bðf-
ar era taldir hinir
mætnstn menn i her-
bfiðnm sjðifstæöis-
flokksins.
OLAFUR THORS, fomiaður
Mtis svokallaða Sjálfstæð-
isflokks, hefir gefið Eyjólfi Jó-
hannssyni pað vottorð, að hann
sé einn af mætustu mönnum
pjóðarinnar.
Kunnugt var Ólafi pó, að Eyj-
ólfur hafði framið ein hin stór-
feldustu svik, sem framin hafa
verið á Islandi. Þrátt fyrir pað,
eða var það >ef til vill vegna
þess, Mkar piessi flokksforingi
ekki við að kalla Eyjólf einn af
mætustu mönnum þjóöarinnar.
Ólafur hefir án efa vitað meira
um feril Eyjólfs í mjölkurmál-
unum en nokkur annar maður,
þegar hann gaf honum vottorð-
ið. Það er alkunna, að með þeim
hefir ætið verið hin nánasta sam-
vinna um alt, sem að þeim mál-
um lýtur. Og nú er ferill Eyjólfs
kunnari í þeim málum.
Þegar Samsalan var stofnuð,
var horfið að því óheillaráði.
þvert oflajn í tillögur Alþýðublaðs-
ins, að fela Mjólkurfélaginu að
annast hreinsun mjólkurinnar, og
það án þess að haft væri full-
komið eftirlit mieð vinnubrögð-
um þess.
Þegar eftir að Samsalan tök
til starfa, komu fram miklar
ui5[[o[m qb ‘qbcJ uin jiub;jbm[
hefði versnað frá því, sem áður
var. Alþýðublaðið benti þá strax
á, að ef þetta væri á rökum
bygt, hlyti það að stafa af þvi,
að Mjölkurfélagið hefði svik í
frammi við mjólkurhreinsunina.
Og nú er málið upplýst.
Eyjólfur hefir enn á ný orðið
uppvís að hinum svívirðilegustu
svikum.
1 fyrsta lagi svíkur hann gerð-
an samning við Samsöluna, þann-
ig að hann gerilsneyðir aðeims
einn fjórða part af þeirri mjólk,
sem honum bar að gerilsneyða. í
öðru lagi fremur hann þau stór-
feldustu vörusvik, sem uppvíst
hefir orðið um hér á landi. Þessi
vörusvik eru þess eðlis, að þau
gátu orðið þess valdandi, að upp
kæmi veikindi eins og taugaveiki
í bænum, og væru bæjarbúum
færðar sóttkveikjurnar vel aldar
á mjólkurflöskum. Og fyrir þessa
iðju hefir Eyjólfur tekið okurfé
af bændum, beinlínis stolið 2—3
aurum af hverjum mjólkurlíter
þeirra. Eyjólfur veit um alt þetta,
og hann veit meira; hann veit
að að því dregur, að svik hans
verði kunn. Þá er það, að hann
gerir síðustu og svívirðilegustu
tílraumna til þess að sölsa undir
sig alla mjólkursölu bæjarins, og
til þess fær hann í lið með sér
Mna alræmdu okrara, bakara-
meistarana. Þiessir herrar korna
með falsboð um það, að dreifa
mjólkinni um bæinn fyrir 3 aura
á líter.
Tilgangurinn er auðsær. Vöru- 1
sviikin eiga að halda áfram. Eyj-
ólfur á áíð fá tækifæri til þess
að fremja vörusvik sín og ok-
Ur í næði.
Sjálfstæðisflokkurinn síendur
sem einn maður við hlið hans í
þessu athæfi, og formaður flokks-
ins, Ólafur Thors, sem er allra
manna kunnastur framferði Eyj-
ólfs, telur hann einn af mætustu
mönnum þjóðarinnar.
Urn það var spurt hér í Iblaðinu
fyrir skemstu, hvar Sjálfstæðis-
flokkurinn hefði lært siðgæði í
utanríkismálum.
Það þarf ekki að bera fram
sömu spurningu um innanríkis-
málin, því augljóst er, að þar er
Eyjólfur fyrirmyndin, eða því
skyldi flokkurinn ekki læra áf
„mætustu mönnum þjóðarinnar".
Svargrein til Lár~
usar Jóhannesson"
ar.
1 285. tbl. Alþýðubl. 14. nóv.
’35 ritar Lárus Jóhannesson grein,
sem hann nefnir „Athugasemd".
Grcinin er lúaleg tilraun til að
gera mig og mitt fólk ómerkilegí
í augum almennings, þar sem
hann segir frásögn mína hlut-
dræga. Hefir hann í engu bnekt
liienhi í griein sinni, þvert á móti
staðfest alt í henni! Lárus kemst
að raun um það þar, að níðings-
verk hafi verið framið á Laufásv.
5 16. okt. ’35.
Það er rétt! Eitthvert fáheyrð-
asta, sem framið hefir verið fyrir
engar sakir.
Það er iekki ykkur að þakka,
Lárus, að verra hlauzt ekki af
þá daga, sem við vorum húsvilt.
Móðir okkar er á áttræðisaldri,
befir verið í rúminu síðan. Þið
miegið vera viss mn, að málstað-
ur ykkar verður ekkert betri,
hvorki í guðs né manna augum,
fyrir þetta. .Málaferli yðar í okk-
ar garð eru bygð á óhróðri og
ósanmndum. Sé öll yðar mála-
færsla á sama grundvelli, þá
megið þér vera hreýkinn. Ég tók
það fram í réttinum, að sókn yð-
ar væri röng, villandi og óstað-
flest, og ég held fast við það! \
Um eldshættu þá, sem jiér ger-
ið svo mikið úr, er þvaður. Að
vísu kviknaði lítils háttar í út frá
gasi í tlttt skifti, sem var þó
ekki meira en það, að brunaliðið
vaar ekki kallað og lögregiunni
ekki gert aðvart. Það er órann-
Þsakað hvernig kviknaði i; það
gengu fleiri um eldhúsið en við.
Eg ætla að benda yður á, að við
áttum ekkiert vátrygt í húsinu.
Glósur yðar hefði verið sennilegri,
befðum við átt hússkriflið, sem
eigendur vilja selja.
Fr. Emil'a Borg hefir alls staðar
borið óhróður um okkur, sem
hennar var von, því hún ier svo-
Það er sorgleg staðreynd, að
klíka sjálfstæðismanna hér í
Reykjavík, sem befir vélað til
fylgis við sig allmarga kjósend-
ur um alt land, skuli læra sið-
gæði af svikurúm og bófum eins
og Eyjólfi Jóhannssyni.
leiðis gerð. Von þótt okkur M
mótkast víst úr þeirri átt, þar
sem hún gerir föður sínurn í
gröfinni þann sóma, að gera orð
hans ómerk með íbúðina; samb.
139. tbl. Visis ’34, vísað til greinar
rninnar í Alþýðubl. 6. nóv. ’35.
Þér talið um gáleysi leigutaka,
sem var þó fyrir norðan allan
timann. Þess var að vísu von af
yður, að ófrægja fóik svo glæp-
samlega. Aðrar dylgjur yðar eru
með sama hætti, tómt þvaður.
Tilgangurinn er deginum Ijósari,
lýsir ágætlega yðar rétta manni.
Þér, herra Lárus Jóhannesson,
hafið nú kynt yður og Borgþórs-
fjölskylduna bæði í orði ogverki!
Það er svo útrætt um þetta af
minM hálfu.
Reykjavík, 16. nóv. ’35.
Vigfús Krisijánsson.
ísland í erlendum blöðum.
f Höiskolebladet 1. nóv. birtist
löng grein eftir Bjarna M. Gísla-
son rithöf. mn Matthías Jochums-
son, í tilefni af aldarafmælinu.
Gneinin niefnist „Matthias Joch-
umsson. Den islandske Björn-
sons 100 aars minde.“ Gœimnni
fylgir mynd af þjóðskáldinu. —
Bjarni M. Gíslason hefir gert mik-
ið að því, að skrifa fræðandi
^reinar í skandinavisk blöð, aðal-
lega dönsk, um ísland. Nýlega
hefir hann flerðast um Norður-
Slesvík og haldið þar fyrirliestra
með skuggamyndum um fsland
i ungmennafélögum. í Flensborg
Avis 3. nóv. er ítarleg grein, sem
nefnist „Den unge Slægt paa Is-
land“, og er þar sagt frá fyrir-
lestrastarfsemi Bjarna, en auk
þess útdráttur úr fyrirlestrum
hans, með myndum af Bjarna,
Korpúlfsstöðum og Fnjóskadals-
brú. (FB.)
Esperantoútvarp.
Otvarp frá Sviss, Hollandi,
Austurriki og Frakklandi. Á
mánudögum kl. 4,30—4,40 Genéve,
Sottens, öldul. 443 m. Á þriðju-
: dögum kl. 5,20—5,40 Hilversum
f II., öldul. 1875 m. Á miðvikudög-
um kl. 4,30—4,50 Vín (o. fl.
stöðvar), öldul. 507 m. Á fimtu-
dögum kl. 4,40—5 París PTT,
öldul. 432. Auk þess ier esperonto-
útvarp — fræðsla um viðkomandi
land og þjóð — frá ofangreind-
um stöðvum og einnig frá Eist-
landi, Tékkóslóvakíu, ítalíu.
Portúgal og nokkrum stöðvum í
Frakklandi. Væri ekki enn meiri
þörf fyrir okkar litlu þjóð að
styðja að útbreiðslu lesperantós?
Eða eigum við að halda áfram að
leggja vaxandi vinnu í ensku,
dönsku, sænsku, þýzku, frönsku,
spönsku, ítölsku, grísku og jafn-
vel latínunám? Esperantistar!
Hrindið af stað esperantónám-
skeiði við útvarpsstöðina okkar
í Reýkjavík!
K. G.
Farsóttartilfelli
í októbermánuði voru 1374
talsins á öllu landinu, þar af 516 í
Reykjavík, 243 á Suðurlandi, 116
á Vesturlandi, 399 á Norðurlandi
og 100 á Austurlandi. Kvefsóttar-
tilfellin voru langsamlega flest
eða 553 og þar næst kverkabólgu-
tilfellin (359). — Kíghóstatilfellin
voru 97, flest á No’rðurlandi eða
45, á Austurlandi 35, Vesturlandi
16, á Suðurlandi 1 og ekkert í
Reykjavík. Influenzutilfellin voru
að eins 3 og öll á Norðurlandi.
Tvö barnaveikistilfelli voru í
I'eykjavík, en ba naveiM varð ekki
vart annars staðar á landinu í
mánuðinum. Taugaveikistilfelli
ivoru 9 og öll á Norðurlandi. Skar-
latssóttartilfelli voru 6, eitt í
Reykjavík, 2 á Vesturlandi og 3
á Norðurlandi. — Mænusóttartil-
fellin voru 26 alls, 4 í jdeykjavík,
3 á Suðurlandi, 4 á Vesturlandi,
11 á Norðurlandi og 4 á Austur-
landi. Landlæknisskrifstofau. FB.
Islenzkir jurtaréttir.
I fyrrad. bauð frk. Thorlacius al-
þingismönnum, útvarpsráði, blaða
mönnum og nokkrum fleiri mönn-
Um til hádegisverðar í Oddfell-
owhúsinu og voru svo að segja
eingöngu á borðum íslenzkir
jurtaréttir, svo sem: hvannasúpa
með eggjum, soðinn karfi með
kartöflum og Mussolini-sós, græn-
kál með hrærðum eggjum, steikt-
um kartöflum, tómötum og lauk,
steiktur lambshryggur með hvít-
káli, kartöflmn, gulrótum og
grænum ertum, rúgstengur úr
rúgi frá Sámsstöðum, fjallagrasa-
is, kaffi með líkjör og fjallagrasa-
konfekt. Smakkaðist mönnum mat
urinn vel.
Kristrún í Hamravík
verður sýnd í kvöld fyrir
lækkað verð. Leikritið hefir nú
verið sýnt nokkrum sinnum við
mjög gó 'a aðsókn, m. a. í Hafnair-
firði tvisvar. Kristrún í Hamra-
vílk er tvímælalaust veigamesta
leákritið að efni, sem sýnt hefir
verið hér síðustu ár og ætti því
enginn að setja sig úr færi með
að sjá það.
VEGGMYNDIR,
Rammar og iunramm-
anir, bezt á
FREYJUGÖTU 11.
Sími 2105,
I
Súkkula&t
er bezt
VERIÍUWN
MmNBORG
NÝJASTA TÍZKA
London — Berlín
KVENKÁPUR.
VLWuir
[g A56tiT
um að finna fræðilegar villur,
sem ég gæti svo notað til árása
á socialismann, en það hneigð-
ist í þær áttir, að ég varð meira
og meira í vandræðum með mín-
ar eigin skoðanir. Áður var ég
þeirrar skoðunar, að kapitalism-
inn og eignarréttur einstakling-
anna á framleiðslutækjunum
væru náttúrugjöf og að minsta
kosti þættir, sem væru skilyrði
fyrir framþróun þjóðfélaganna,
— og ég leit svo á, eins og mér
hafði verið kent, um hið svo-
kallaða einstaklingsframtak, —
að það ætti eingöngu heima í
hinu kapitalistiska þjóðskipu-
lagi og þess vegna væri hið
kapitalistiska svo miklu fremra
hinu socialistiska skipulagi, þar
sem fólkið fengi ekki tækifæri
til að þroskast. Ég var þeirrar
skoðunar. Ég er það ekki leng-
ur. Og þegar maður er kominn
að þessari niðurstöðu, - að
eignaréttur einstaklingsins á
framleiðslutækjunum er hvorki
náttúrugjöf, eða þjóðfélags
fyrirbrigði, sem nauðsynlegt sé
að halda við svo að fólkið geti
haldið áfram braut sinni til
betri tíma — þá hefir sá, sem
heiðarlega hefir reynt að kryf ja
þessi mál til mergjar, ekki aðra
leið að fara en að tileinka sér
þær kenningar sem verka-
mannahreyfingin boðar.
Enginn neitar því, að á öld
kapitalismans hafa orðið miklar
tekniskar framfarir, en í dag
skapar auðvaldsfyrirkomulagið
hinar stærstu hindranir fyrir
frekari þróun. Þetta er mönn-
um líka ljóst í N. S. En í stað
þess að draga fram afleiðing-
arnar af þessu, þá boða þeir
miðlunarþjóðfélag, sem hugsjón
hreyfingarinnar, þar sem sagt
er að vísu að takmarka eigi
völd auðmannanna, en þar sem
þó er varðveittur fullur og
óskorðaður eignarréttur þeirra
á framleiðslutækjunum. Nægi-
lega oft höfum við í N. S. hæðst
að gömlu flokkunum fyrir að
þeir væru hræddir við hinar
róttæku breytingar og þeir að
eins löppuðu upp á gamla skipu-
lagið, en hvað er það annað sem
N. S. gerir, þegar um er að
ræða sjálfan grundvöllinn fyrir
þjóðf élagsbyggingunni ?
Ennfremur mundu þær sömu
andstæður vera í því þjóðfélagi,
sem N. S. berst fyrir og eru
í því núverandi. Auðmennirnir
munu eins og nú afla sér eins
mikils gróða og mögulegt er og
verkalýðurinn mun — einnnig
eins og nú —■ reyna að verja
sig eins og hann getur fyrir
arðráninu. Þess vegna mun alt
af í slíku þjóðfélagi vera bar-
átta milli vinnuseljenda og
vinnukaupenda og ríkið á þá
að hafa það hlutverk að vera
dómari í þessari baráttu. Og
þar sem þjóðfélagið byggist á
eignarrétti einstaklingsins, þá
hlýtur afstaðan óhjákvæmilega
að verða sú, að gefa auðmönn-
unum ákveðinn hluta af því
meirvirði, sem verkamaðurinn
skapar. Þess vegna hlýtur bar-
áttan milli stéttaxma einnig að
halda áfram í slíku þjóðfélagi,
ef til vill á annan hátt, en þó
án afláts, þar til breytingin á
grundvelli skipulagsins er orð-
in. Þess vegna mun einnig að-
eins vera hægt að stjórna slíku
þjóðfélagi með einræði. Án efa
er ástæðan til þess að svo marg-
ir eru enn f jandsamlegir verka-
lýðshreyfingunni og þeirri
kenningu, sem hún boðar, alt
það böl, sem fylgdi byltingunni
í Rússlandi og Ungverjalandi.
Maður hugsar ekki um það,
að báðar þessar byltingar áttu
sér stað í löndum, sem einmitt
vöru sloppin úr langvarandi
og eyðileggjandi styrjöld, sem
skapaðist af inperialistiskum
orsökum. Maður hugsar ekki
um það, að mesti vesaldómur-
inn skapaðist í innrásarstyrj-
öldum og gagnbyltingum fram-
kölluðum af auðvaldinu, sem
óttaðist um vald sitt.
Marxisminn er alþjóðleg
stefna, segir maður, og á þar
við eitthvað mjög niðrandi, eitt-
hvað auðvirðilegt — og það eru
mjög margir, sem láta blekkjast
af þessari agitation. En í hverju
er alþjóðahyggja hans fólgin?
Ég heyrði Nordahl Grieg tala
í útvarpið fyrir nokkrum dög-
um um þjóðarleikhúsið í Tiflis.
Hann lýsti hvernig vinnunni var
hagað einmitt til þess að finna
það form, sem passaði fyrir sér-
kenni þjóðarinnar og hann
nefndi orð Stalins: „Að leikhús-
ið á að hafa þjóðlegt form, en
sosialistiskt innihald”. Og þessi
orð ná sjálfsagt lengra en til
leikhúsanna — þessari grund-
vallarreglu er einnig hægt að
beita á öðrum sviðum þjóðfé-
lagsins — þetta er hin heil-
brigða og skapandi ættjarðar-
ást. Af þessu sér maður að ekki
einu sinni þessi kenning um „al-
þjóðlegan“ Marxisma stenst, að
eins ef maður krefur málið til
mergjar. Það er að minsta kosti
staðreynd, að á meðan hin
„þjóðlega" stjórnmálastefna á
ítalíu hefir skapað meiri og
meiri vesaldóm hjá allri alþýðu,
og sem nú hefir rekið fólkið út
í svívirðilegt ránsstríð, hefir
hin „alþjóðlega“ Marxistastjórn
í Sovét-lýðveldunum leitt til ó-
stöðvandi framgangs hin síðari
árin. Ef maður vill hafa svo
mikið við og lesa skýrslu Sovét-
stjórnarinnar um þróunina frá
6.—7. sovétþingsins, þá skilst
manni, að þar um ræðir svo
stórfenglega uppbyggingu að
veraldarsagan getur ekki um
aðra stórfenglegri. Og maður
skal ekki halda, að alt sé sett
þar fram eins og alt sé fullkbm-
ið, nei, þar er gagnrýnt hvass-
lega, þar sem ganrýni þarf með.
Þar sem eitthvað vantar, þar
er þess einnig getið og nokkuð
snarplega. Skýrslan er m. a.
prentuð í vikuritinu „Moskow
News“ 17. jan. þ. á. Af skýrsl-
unni fær maður framúrskar-
andi góða mynd af landi og
þjóð, sem heldur áfram í átt-
ina til betri og happasælli tíma.
Ég ræði þessi mál ekki nán-
ar hér. Það sést greinilega á
því, sem ég hefi skrifað, hvaða
afstöðu ég tek í framtíðinni.
Ég hefi skrifað svo ítarlega um
þetta vegna þess, að ég álít
það skyldu mína sem fulltrúa
hreyf ingarinnar.
Ég óska eftir að vera strik-
aður út af meðlimaskrá hreyf-
ingarinnar.
Bjarne Lie.
Þannig lýsir þessi fyrverandi
nazisti því, hvernig rannsókn
hans á þjóðfélagsmálum sneri
honum að stefnu Alþýðuflokks-
ins og frá kenningum nazism-
ans. Éftir að þetta bréf verð
kunnugt hefir mjög verið rætt
um rétt .Bjarne Lie til að sitja
áfram í bæjarstjórn Osloborg-
ar sem fulltrúi fyrir nazista.
Lie lýsti því strax yfir, að hann
mundi bera málið undir dóms-
málaráðuneytið og út af þeirri
yfirlýsingu skrifar „Morgen-
bladet“;
„Oft hefir það spursmál kom-
ið fram í slíkum tilfellum, sem
þessu, að stórþingsmaður legði
niður þingmensku, en alt af
verið útkljáð á þann hátt, að
ekki er hægt að leysa þingmann
frá þingmensku á kjörtímabil-
inu og ekki heldur geta kjós-
endur hans krafist, að hann
láti af þingmensku, þó að hann
brjóti öll þau loforð og skilyrði,
sem urðu þess valdandi að hann
var kosinn“.
Það eru ekki mörg blöð á
Norðurlöndum, sem eru íhalds-
sinnaðri og þröngsýnni en
Morgenbladet hér, þó tekur
það þessa afstöðu. En hvað
segja menn þá um afstöðu
Moggans heima í máli Magnús-
ar Torfasonar?
Oslo í nóv. E. V.
Skemtun
Jafnaðarmannafélags íslauds í
fyrra kvöld fór prýðilega fram og
var hið mesta fjör og kátíua. Var
litli salurinn í Iðnó þéttskipaður.
Nokkrar ræður voru fluttar. —
Freymóður Jóhannsson málari
las upp úr kvæðum Davíðs, Ein-
ar Bachmann las upp frumsam-
ið kvæði og Pétur sagði skrítlur.
Kvikmyndin, sem tekin var af
kröfugöngu Alþýðuflokksins 1.
maí í fyrra var sýnd og þótti
hún hafa tekist sæmilega. Margir
sóttu um upptöku í félagið á
fundinum,