Alþýðublaðið - 27.11.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.11.1935, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 27. nóv. 1935. ALÞtÐUBLAÐIÐ MnlýðsMurinn i fpraUd og einiiifl alpýðiiæsknnnar. Eftir fiaðjðn B. Baldvlnsson formann F. D. J. ALÞÍÐUBLAÐIÐ tTTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÖRN: AOalstræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstrætt 16. StMAR: 4900—4906. 4900: AfgreiOsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Ritstjóm. 4906: AfgreiOsla. STEINDÖRSPRENT H.F. Samvinna stjórn arflokkanna. O TJÓRNARFLOKKARNIR hafa ^ nú sem kunnugt er komið sér saman um afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1936, og jafnframt hafa peir samið um framgang margna merkra mála, sem horfa til mik- illa hagsbóta fyrir alla alpýðu manna. Grundvöllurinn undir fjárlaga- afgreiðslu stjórnarfiokkanna er annars vegár sá, að ríkinu ber að stuðla að pví, að allir pegna*r pess geti lifað við sæmileg kjör. og hins vegar sá, að ríkisbúið eigi að reka hallalaust. Þegar pessi grundvöllur er lagður — og engan annan grund- völl er sæmilegt að leggja —, pá verður ljóst, að á tímum eins og nú standa yfir, pegar allur almenningur er marg-hrjáður af atvinnuleysi og erfiðri afkomu smá-atvinnurekstursins, að ríkið verður að afla nýrra tekna til pess að hrynda i framkvæmd nauðsynjamálum alpýðunmar. Stærstu velferðarmál almenn- ings, sem afla verður fjár til á komandi ári, eru alpýðutrygging- arnar, nýbýli og samvinnubygðir og skuldaskdl smáútgerðarmanna. Alt eru petta mál, sem Alpýðu- flokkurinn hefir barist fyxir; en pau hafa mætt fullum skilningi af hálfu Framsóknarflokksins, og er gott samkomulag um frám- kvæmd peirra. Sama verður sagt um ýms smærri framfaramál, sem varið verður fé til á komandi ári. Til pess að fjárlög verði pann- ig úr garði gerð, að pess megi vænta, að ríkisbúið verði rekið hallalaust, hefir verið gripið til pess tvenns, að spara á rekstri ríkisbúsins, með pví meðal ann- as að lækka laun peirra apin- berra starfsmanna, sem elcki eru á launalögum, og hins vegar með pví að leggja á allverulegan há- tekjuskatt og hækka tolla á ým&- um vörum, sem ekld eru notaðar beint í págu atvinnuveganna. Þessar tekjuöflunarleiðir eru ekki sampyktar nema til eins árs. Frá sjónarmiði Alpýðuflokksins veröur pað að teljast hið mesta neyðarúrræði, að hverfa að pví ráði, að hækka t.olla af innflutt- um vörum, sem ekki geta talist hreimi óparfi, og hefir harla í pvj sambandi bent á, að heppilegri leiðir til pess að tryggja ríkissjóði tekjur, væri að ríkið tæki alla utanrikisverzlunina í sínar hend- ur, auk pess sem sú leið virðist næstum sú eina færa til pess að koma viðskiftum pjóðarinnar við útlönd á heilbrigðan grundvöll. Framsóknarflokkurinn hefir hins vegar ekki getað fallist á pessa leið, og verður pví að bíða enn um stund, par til hún verður farin. Ýms fleiri stórmál má benda á, sem Alpýðuflokkurinn hefir barist fyrir, en Framsóknarflokkurinn ber ekki gæfu til að fylgja. Nægir í pví sambandi að minna á frum- varp Alpýðuflokksins um togara- útgerð ríkis og bæja, sem tvi- mælalaust er merkasta frum- varpið, sem lagt hefir verið fyrir petta ping. En pessar staðreyndir sanna pað eitt, að pó margt geti á- unnist til hagsbóta fyrir alpýðuna með samstarfi núverandi stjórnar- flokka, pá verða pó sum hin merkustu mál alpýðunnar að bíða pess tíma, pegar Alpýðuflokkur- inn fer eirnn með völd í landinu. Samvinnan. Nóvember-heftið er nýkomið út. Flytur það forsíðumynd af þjóðleikhúsinu og grein um það eftir J. J. Þá er saga eftir Pétur Georg, sem heitir Ráðdeildar- menn. Þá er grein um Kaupfé- lag Stykkishólms, eftir Stefán Jónsson. Margt fleira er í ritinu. 9. nóv. s. 1. hugðu piltar þeir, er nefna sig þjóðemissinna, að svívirða minningu þessa dags með fundahaldi og skemtun. All-stór hópur af alþýðuæsku þessa bæjar mætti á fundi þess- um, í því skyni að fá að láta þar í ljósi skoðun sína á þjóð- ernis- og sjálfstæðismálum Is- lendinga, þar sem fundur þessi var auglýstur opinn fyrir alla þjóðrækna menn. En það kom á daginn, að ekki var tilætlun fundarboðenda, að alþýðuæska fengi þar málfrelsi, þó á dag- skrá væri þau mál, er mjög varða meirihluta þjóðarinnar, vinnandi fólkið til sjávar og sveita, Sýndi það sig að ætlun nazistadrengjanna var sú, að reka þar dyggilega enndi læri- feðra sinna, þýzku nazistanna, og túlka einhliða málstað ís- lenzku yfirstéttarinnar, sem lif- ir af leppmenskufé frá erlendu auðvaldi, og er reiðubúin til að ofurselja þjóðernislegt og f jár- hagslegt frelsi þjóðarinnar, fyr- ir persónulegan stundarhagnað. , (Sbr. skrif þeirra í sumar í „New Scotsman“, og frétt Mbl. um grein í „Times“, sem ékki birtist þar). Lok þessa fundar em öllum kunn. Fundarboðendur neituðu andstæðingum sínum um orðið, þvert ofan í vilja meirihluta fundarmanna, og hindmðu með ofbeldi að þar gætu fram farið friðsamlegar umræður um þjóð- emismál og önnur dægurmál þjóðarinnar. Félag ungra jafnaðarmanna ákvað eftir fund þenna, að boða til opinbers fundar um lýðræði og einræði, og bjóða pólitískum félögum ungra manna hér í bænum þátttöku 1 umræðum þessum. Hefir verið skýrt frá fundi þessum hér í blaðinu, og er ekki ástæða til að endurtaka það hér, en með línura þessum vildi ég aðeins vekja athygli á þýðingu þessa fundar fyrir al- þýðustéttimar, og þó sérstak- lega fyrir alþýðuæskuna. I fyrsta lagi kemur það í ljós, að á fundinum mæta ekki full- trúar frá tveimur af stærri stjómmálaflokkunum í landinu, og þó er til umræðu eitt stærsta málið frá síðustu kosningabar- áttu, og það mál, eða stefnur, sem mjög verður barist um á næstu árum. Ungum framsókn- armönnum má virða þetta til vorkunnar, vegna þess hve fá- mennir þeir em hér í bænum, þó óneitanleg-a hefði sýnt meiri karlmensku að skorast ekki úr leik fyrir þær sakir. En hverjar eru málsbætur „Heim- dallar", sem er „æskufélag" stærsta sjómmálaflokksins í bænum? (eða sem hefir verið stærstur). Grunur minn er sá, að nokkur tvískinnungur sé þar í liðinu, og erfitt að stíga í báð- ar fætur í senn. Yfirleitt ber Sjálfstæðisflokkurinn kápuna á báðum öxlum og haltrar milli lýðræðis og einræðis, því ein- mitt úr þeirri átt er mest hætta ofbeldis og einræðisstefnu. 1 þeim flokkinum er sérréttinda- fólkið, sem ekki vill láta skerða hlut sinn eða rétt til arðráns og kúgunar. Mennimir, er vilja grípa til einræðis, þegar fólkið hefir snúið við þeim bakinu, og verja rangfenginn hlut með of- beldi, þegar fjöidinn — meiri- hluti þjóðarinnar — hefir sigr- að á grundvelli lýðræðisins. Þess vegna hefir „Heimdell- ingum“ þótt hentugra að láta ekki uppi álit sitt á fundinum í fyrrakvöld. í öðm lagi er eftir- tektarverð sú stefnubreyting, sem gerði vart við sig hjá img- um kommúnistum, þar sem þeir lýstu sig reiðubúna til að verja „borgaralegt" lýðræði, og þar með náttúrlega berjast á grund- velli lýðræðisins. Mun þetta vera árangurinn af samþyktum heimsþings þeirra I Moskva, þar sem hetja þeirra, Dimitrov o. fl. lögðu áherslu á, að læra af at- burðunum í Þýzkalandi og víðar, þar sem fasistar í skjóh þess klofnings, sem var í verkalýðs- hreyfingimni, hafa náð yfir- tökum. Má vissulega f agna þess- um straumhvörfum, og þeim liðstyrk, sem lýðræðið hefir fengið á þenna hátt. Nokkrar líkur em til að þetta kunni að leiða til meiri einingar í verka- lýðssamtökunum, og ef þessum flokki tekst að tileinka sér raun- vemlega stefnur lýðræðisins, og sýna í starfsemi sinni fullkom- in heilindi í þessu máli, má vel svo fara, að ekki þurfi lengi að bíða þess, að þeir eða a. m. k. stór meirihluti þeirra, hverfi aftur til Alþýðuflokksins. 1 þriðja lagi hefir þessi fund- ur vakið athygli meðal alþýð- unnar, bæði æskunnar sjálfrar, og ekki síður f oreldra úr alþýðu- stétt, á því, að ekki má fljóta sofandi að feigðarósi. Áherslu beri að leggja á virka þátttöku í menningarlegri og fjárhags- legri viðreisnarbaráttu vinnandi stéttanna í landinu. Og athygli hefir beinst að því, að á skal að ósi stemma. Æskuna ber að þroska í félagsstarfi alþýðunn- ar, F.U.J., og auka ber sam- stilt starf og einingu í verka- lýðshreyfingunni. Eftirfarandi ályktun, sem samþykt var á fundinum með svo yfirgnæfandi meirihluta fundarmanna, að Guttormur Erlendsson (ritstj. Islands) lýsti þvi yfir, að þau væru óteljandi, ber þess glöggt vitni, hvaða afstöðu alþýðan tekur til þessara mála. Ályktunin. Almennur fundur, haldinn að tilhlutun F.U.J. í Iðnó 25. nóv. 1935, gerir eftirfarandi álykt- un: 1. Fundurinn lýsir yfir and- úð sinni á fasismanum, þessari ofbeldis- og einræðisstefnu yfir- stéttarinnar gegn hagsmunum alþýðunnar, réttindum hennar og samtökum. Skorar hann á alla alþýðu að standa fast gegn þessum kúgunartilraunum yfir- stéttarinnar, hvort sem þær heldur birtast í stefnu svokall- aðra þjóðemissinna, þessari þrællyndu eftiröpun þýzkra nazista eða í lýðskrums- og kúgunaraðferðum sjálfstæðis- burgeisanna. Lýsir fundurinn eindregnu fylgi sínu við lýðræð- iskröfur alþýðunnar og leggur áherslu á, að verja öll lýðræðis- réttindi í landinu og auka til hins ýtrasta. 2. Jafnframt skorar fundur- inn á alla alþýðu, að vera á verði gegn þeirri hættu, er sjálf- stæði landsins stafar af erlend- um lánardrottnum og lævísleg- um tilraunum innlendrar yfir- stéttar til að selja frelsi lands- ins í hendur þeirra. 3. Fundurinn telur, að eina leiðin til að verjast þessum auknu árásum innlends og er- lends auðvalcte, sé sameiginleg og samstilt barátta alþýðunnar. Skorar funduriim því sérstak- lega á F.U.K. og F.U.J. og þau önnur frjálslynd æskulýðsfélög, er til fást, að hef ja þegar samn- ingaumleitanir um sameigin- lega baráttu í þessum málum. Ályktun þessi þarf ekki frek- ari rökstuðning, en nú reynir á, hvort F.U.K. vill ganga að til- boðum F.U.J., og hvoi^ þeirra vilji er einlægur og heill, um einingu verkalýðsins, eða. hvort meira muni metnir sérstakir flokkshagsmunir, um það skal ekki rætt að svo stöddu, en bíður sins tíma. Aðalatriðið nú, er aukið starf allra meðlima F.U.J., ákveðin, markvís barátta fyrir þroskun allra meðlimanna, og fyrir auknu, fjölbreyttu féíagsstarfi. Heitir félagið á alla þá for- eidra, er fylgja Alþýðuflokkn- um að málum, að leggja fram sinn skerf til stuðnings við starfsemi F.U.J. Framtíðin er æskunnar! — HJynnum að þroskun hennar! Vemdum réttindi alþýðunnar, menningu þjóðarinnar og sjáJf- stæði! Alþýðan sjálf verður að vera á verði um sín eigin mál. Guðjón B. Baldvinsson. Músikklúbburinn. Elleftu hljómleikar verða haldnir annað kvöld (miðviku- dag) kl. 9 á Hótel Island. Fé- lagsmenn, sem hafa rauð kort, panti borð fyrir hádegi á mið- vikudag. Eftir hádegi er félags- mönnum með gul kort jafn- heimill aðgangur. Ökeypis skðlabæknr handa ffllsim bðrnnm. Hinar nýju tillögur Alpýðu- flokksins á alpingi um ókeypis skólabækur handa öllum börnum í landinu hafa vakið mikla at- hygli um land alt. Tillögur pessar eru í öllum að- alatriðum sniðnar eftir tillögum Vilmundar Jónssonar, sem birtar voru hér í blaðinu fyrir nokkru. Ýmsir af lesendum blaðsins hafa óskað eftir pví, að frá pessum tillögum yrði nánar skýrt hér í blaðinu, og verður pað bezt gert með pví, að birta gneinargerð pá, sem fylgir tillögunum. Fer hún hér á eftir: Með pessum tillögum er farið fram á pá höfuðbneytingu á frumvarpinu, að námsbókum peim, er ríkið gefur út, verði út- hlutað ókeypis til peirra, sem pær purfa að nota, en kostnaðinum verði náð upp með lágum skatti á hvert beimili, sem pessara hlunninda verða aðnjótandi, og verða hér leidd rök að pví, að unt sé að gefa pannig út nægan forða námsbóka til fullnægingar kröfum fræðslulaganna fyrir svo lágt árgjald á heimili, að smá muni eina megi telja, jafnvel miðað við pau útgjöld, sem heim- ili með aðeins einu Skólaskyldu barni purfa nú á sig að leggja í pessu skyni, hvað pá ef miðað er við barnafólk. En til pess er ætlast, að skatturinn, námsbóka- gjaldið, verði jafnhátt á hverju heimili, án tillits til barnafjölda. Fræðsiumálastjórinn hefir gert skrá yfir pær námsbækur, sem nú eru notaðar við bamafræðsl- una og hann telur fullnægja kröf- mn fræðslulaganna. Þær eru 15 að tölu og kosta samtals í út- sölu kr. 43,75, eða nærri llkrón- ur á ári fyrir heimili með einu skólaskyldu barni, miðað við skólaskyldu yfir fjögra ára tíma- bil. Hér í Reýkjavík, par sem skólaskyldan er 6 ár, er pessi kostnaður rúmlega kr. 7,00 á ári á eitt barn, og par sem Skóla- Skyldan er lengst í landinu, 7 ár, rúmlega kr. 6,00. Og hér er ókki tekið tillit til hinna tíðu og óvinsælu skifta á kenslubókum, sem hleypa kostuaðinum geipi- lega fram. Þessar 15 bækur hafa nú verið lagðar fyrir forstöðumann rikis- prentsmiðjunnar, og hefir hann gert áætlun um kostnað við út- gáfu slílkra bóka í nægilega stór- lun uppplögum að dómi fræðslu- málastjóra, til að endast öliu ^andinú í 3 ár, p. e. hverja bók i 6000 eintökum. Hann hefir mið- að við sams konar eða ekki síðri frágang á bókunum en nú er, gerir ráð fyrir, að ritlaun yrði að borga á hverja örk með kr. 100,00—200,00, að myndamót yrði að kaupa eða láta búa til, að bandið yrði sams konar og nú er á bókunum, að pappírsverð yrði eins og pað, sem nú er fá- anlegt í jafnstórum kaupum og hér yrði um að ræða, og að prent- kostnaður yrði greiddur við nú tíðkanlegu v-erði án nokkurrar sérstakrar ívilnunar. Á pennan hátt áætlar hann kostnaðinn við útgáfu pessara 15 bóka í sam- tals 90 púsund eintökum á kr. 100 000,00, og telur hann pessa áætlun ekki óvarlega. Ef ríkis- prentsmiðjan tæki að sér forsjá útgáfunnar og útsendingu bók- anna, eins og gert er ráð fyrir, telur hann réttara að ætla henni aukreitis í pví skyni um kr. 30C0 0D á ári1, og yröi pá priggja ára kostnaður við að sjá öllum skólaskyldum börnum í landinu fyrir námsbókum alt að kr. 110000,00, eða innan við kr. 37 000,00 á ári. Kostnaðurinn á hvert eintak í pessari útgáfu, komið í hendur notanda, yrði samkvæmt pessu um kr. 1,20, eða á allar 15 bæk- urnar rúmlega kr. 18,00, í stað kr. 2,90 á bók og somtals kr. 43,75 nú. Þegar búið væri að selja pann priggja ára forða, sem hér hefir verið áætlaður, 6000 eintök af hverri bók, við pví verði, sem nú tiðkast, væri almenningur bú- irm að tína út fyrir pær kr. 262 500,00, eða rúmlega kr. 150- 000,00 meira en kostnaðarverð- ið, sem engir smámunir eru, peg- ar telkið er tillit til þess, að pyngst skella pessi útgjöld á fá- tækustu barnafjölskyldunum í landinu. Þá er komið að tekjuöfluninni til pessa fyrirtækis, námsbóka- gjaldinu. Fræðslumáiastjórinn skýrir frá pví, að 12 000 skóla- skyld börn séu í landinu. Greiini- legar skýrslur liggja ekki fyrir um, frá hve mörgum heimilum pessi Skóláskyldu börn eru. Brynjólfur Stefánsson forstjóri hefir gizkað á, að tala skóla- skyldra barna á heimili sé ein- hvers staðar á milli eins og tveggja, og kemur þetta heim við álit fræðslumálastjóra. Próftaln- ing í 8 skólum, bæði í kaup- stöðum og til sveita, viös vegar um landið, sem farið hefir fram síðustu daga, bendir á, að ekki komi fleiri börn á heimili en í hæsta lagi 1,5. Eftir pvi ættu skólaskyld börn að vera á að minsta kosti 8000 heimilum, sem þá yrðu sköttuð námsbókagjaldi samkvæmt pessum tillögum. Kr. 5,00 skattur á heimili, sem fyrir- hugaður er, ætti pví að gefa um kr. 40000,00 árlegar tekjur, eða nókkum tekjuafgang eftir priggja ára starfsemi pessarar útgáfu. Rekstrarafgangurinn gæti og vel orðið meiri en hér er gert ráð fyrir, pvi að ékki er ótrú- legt, að úr framleiðslukostnaðin- um, eins og hann er hér áætlað- ur, megi verulega draga, að minsta kosti pegar frá líður. Má nefna petta til: Með hagkvæm- ari skipulagningu útgáfunnar má ef til vill draga nokkuð úr arkafjðldanum. Með þvi að hafa allar bækurnar í sama broti og sams konar bandi, má vafalaust að verul’egu nemi. Af sumum lækka bókbandskostnaðinin svo bókunum mætti hafa uppiögin máklu stærri, p. e. gefa þær út til fleiri ára í senn en þriggja, eða pá að láta letur standa á milli upplaga, sem drjúgan spam- að getur haft í för með sér. Rit- laun þarf ekki endalaust að borga af hverri örk, o. s. frv., o. s. frv, Fræðslumálastjóri tehrr og ríflega vera gert fyrir eintakafjölda upp- laga (6000), þannig, að ekki sé ólíklegt, að sumar bækumar að minsta kosti endist drjúgt leng- ur en í 3 ár, einlkum er frá liður og hehnilin hafa verið birgð að bókum. Það, sem sparast getur á penn- an hátt eða annan, verður að visu ékld látið liggja aðgerða- laust í sjóði, en notað til efling- ar og aukningar fyrirtækinu, svo sem til að bæta bækurnar að efni og frágangi, fjölga þeim eða til að útbýta ókeypis nreðal skóla- Skyldra baraa öðrum skólanaiuð- synjum en prentuðum bókum. eins og brt. 5 c. gerir ráð fyrir. Sérstök athygli skal vakin é þvi, að með stofnun pessa fyr- irtækis er ekki ætlast til, að sett verði upp nein ný rííkisskrifstofa með peim útgjöldum, er slíiku fylgir og mörgum er eðlilega þyrnir í augum. Ríkisprentsmiðj- aan annast petta alt á mjög svip- aðan hátt og aðra útgáfustarfsemi fyrir rikið. Ritstjórnin verðxu' priggja manna nefnd, sem aðeins á að hafa með höndum að meta pað, hverjar beékur skuli veija til útgáfu, og vera ríkisprentsmiðj- uimi til ráðuneytis, aðallega um frágang bókanna. Eiga störf hennar mjög lítinn aukakostnað Oð hafa í för með sér, enda hefir hún ekkert skrifstofuhald, og er sá kostnaður talinn með í öðrfum kostnaði, eins og haxrn er xeikn- aður hér að framan. Gert er ráð fyrir því i pessum tillögum, eins og í frumvarpinu, að námsbókaupplög einstakra manna, sem fyrir eru á markað- inum, verði keypt af rfkisútgáf- unni að svo miklu leyti, sem bæk- umar svara kröfum fræðslu- málastjómarinnar, og við pvi verði, er rtósútgáfan sé skað- laus af, enda vilji eigendumir láta þær af hendi. Frk. á 4. aiBu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.