Alþýðublaðið - 04.12.1935, Qupperneq 1
A|^ króna virði
@lMívöldum
munum
frá viðurkendustu sérverzl-
unum höfuðstaðarins, fá
kaupendur
ALÞYÐUBLAÐSINS,
fyrir jólin.
XVI. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAGINN 4. DEZ. 1935
302. TÖLUBLAÐ
BITSTJÖBI: F. E. VALDEMABSSON
UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN
1III ^F^nur
IWlw j peningum
í verðlaun fá kaupendur
ALjt»YÐUBLADSINS
fyrir að svara nok .rum
spurningum.
Samningar um kaup ð
stœrsta togara, sem hetlr
flutzt tll landsins, standa yflr.
InnflntniiiBS" oo ojaldeyrislejffi fyrir tooaramnn var veitt í gær,
NOKKRIR menn hér í bæn-
um eru nú að undirbúa
kaup á einhverjum stærsta tog-
ara, sem keyptur hefir verið til
landsins.
Hafa þieir sótt um innflutnings-
leyfi fyrir skipiö og fengið pað.
Sömulieiðis hafa {>ei'r fengið leyfi
til pess fyrst um sinn að verja
gjaldeyri fyrir seldaji afla skips-
ins erlendis upp í greiðslur á
verði þess, en það munu þeir að
einhverju leyti fá að láni í ensk-
um banka. Peir menn, sem standa
að kaupunum á pessum togara,
mumiu vera:
Guðmundur Jónsson, fyrrum
skipstjóri á „Skallagrími".
Jón Oddsson skipstjóri í Hull,
Bjöm Ólafs skipstjóri.
Gteir Sigurðsson skipstjóri.
Jón Ólafsson lögfræðingur.
Sigurgeir Einarsson stórkaup-
maður.
Jón Bjömsson kaupmaður.
Maggi Magnús læknir.
Guðmundur Jónsson mun pegar
vera farinn til Englands til pess
að siemja um kaup á togamnuni.
Togarinn er sagður vera um
700 tonn að stærð, eða allmiklu
stærri ien nokkur togaranna hér
og mun kaupverðið vera um 7000
sterliingspund.
Togarinn er ekki nýr, en til-
ætluin eigendanna mun vera, að
búa hann út með nýtízku tækjum
til pess að vinna fiskimjöl -og
bræða lýsi -tun borð í skipinu. Er
það mexkilieg nýjung og má
vænta sér mikils af henni.
Verkamenn á Seyðisfirðl
iýsa fullu transti á núver-
andi stjörnarflokkum.
Asjkornn á affiingi að sam|iybkja
frnmvarp Alpýðuflohkslns um tog~
araútgerð rikis* og bæiar~félsga~
Frá fréttaritara Alþýðublaðslhs.
SEYÐISFIRÐI í gæxkveldi.
JÖLMENNASTI fundurinn,
sem haldinn hefir verið í
Verkamannafélaginu „F r a m“
var haldinn á sunnudag. Sóttu
fundinn um 140 manns og stóð
hann í sex klukkutíma.
Jón Sigurðsson, erindreki Al-
þýðusambands Islands, sat
fundinn, en einnig fekk Jón
Rafnsson, sem verið hefir að
haida fundi hér á Austf jörðum
undanfarið, að sitja fundinn.
Á fundinum voru eingöngu
rædd almenn stjómmál, og voru
umræður f jörugar.
Askorun á alpingi
um að sampykkja
frumvarpið um tog-
araútgerð ríkis og
bæja.i
Á fundiinum kom fram svo-
hljóðandi áskorun á alþingi:
„Fjölmexmur fundur í Verka-
mannafélaginu Fram á Seyðis-
firði, haldinn á fullveldisdagiim
1935, lítur svo á, að ástand og
ásigkomulag íslenzkra togara
sé þannig, að ekki sé lengur
við unandi. Togurimum hefir
fækkað ár frá ári, þrátt fyrir
fólksfjölgun, og þar af leiðandi
aukna atvixmuþörf. I»eir togar-
ar, sem til eru, eru dýrir í
rekstri, gamlir og úr sér gengn-
ir og því öryggi þeirra manna,
sem á þeim vinna, mjög lítið.
Fundurhin ályktar því, að
brýna nauðsyn beri tii að liaf-
ist sé handa nú þegar, um að
auka og endurnýja togaraflot-
ánn, og skórar á alþingi, það
er nú setur, að samþykkja fram-
komið frumvarp til laga frá
Alþýðuflokknum, um togaraút-
gerð ríkis og bæja“.
Var áskorun þessi samþykt i
einu hljóði af öllum fundarmönn-
um.
Með Alpýðuflokkn-
um gegn öllum öf-
ga og ofbeldisstefn-
um.
Exninig kom fram svohljóðandi
ályktun, sem ier traustsyfirlýsing
tíl núverandi stjómar og stjórnar-
flokka: i
„Fundur í Verkamannafélag-
inu Fram á Seyðisfirði, treyst-
ir núverandi stjórnarflokkum
og ríkisstjórn áfram, eins og
hingað til, til þess að vinna
með öryggi og festu, að .fram-
gangi þeirra mála, sem verða
mega til þess að efla hag og
velgengni alþýðuimar.
Jafnframt skorar funduriim
á alla þá, sem vinna vilja að
hagsmunum og þjóðernislegu
frelsi verkalýðsins, að styðja
núverandi stjórnarflokka til
þess að vinna öfluglega á móti
öllum öfga- og kúgunarflokk-
um og stefnmn, sem til eru og
fram kunna að koma“.
Var þessi ályktun samþykt m>eð
yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. !
Kommúnistar reyndu að spilla
fundiinum eins og venjulega, og
komu enn fram með hið svokall-
aða „samfylkingartilboð“ sitt. En
það fékk sömu útreið og á síðasta
fundi félagsins og var felt með
yfirgnæfandi meirihluta atkvæöa.
Um 40 nýir félagar hafa gengið
í félagið á síðustu fundum,
En þetta er fjölmennasti vehka-
mannafélagsfundur, sem hér hefir
verið haldinn.
Ql
Gifnrlegar æsingar
í franska þingínu.
Atkvæðagreiðslan um fasistafélðgln
fer fram á morgun.
CHIANG-KAI-SHEK
forsetí Kínaveldis.
2 menn gera til-
rann til að ráða
sér bana í nðtt.
í nótt komu tvær óvenjuiegar
tilkyinningar til lögreglunnar.
Maður hringdi á lögreglustöð-
ina og bað lögregluþjón að koma
í hús sitt í miðbænum, því að
gas streymdi þar út um lokaðar
dyr.
Er lögreglan kom að og opnaði
hurðina, sá hún, að skrúfað hafði
verið frá gashana, og streymdi
gasið út í berbergið. Lá maður
þar í rúmi og var orðinn aðfram
kominn.
Opnaði lögreglan alla glugga
og hjálpaði manninum, og rakn-
aði hann þá við.
Bifneiðarstjóri einn tilkynti lög-
reglunni, að ungur maður væri
á leiðinni út hafnargarðinn og
ætlaði að líkindum út í vita, og
þætti honum ferð hans grunsam-
leg.
Lögreglan brá þ-egar við, elti
manninn og náði honum, rétt i
því, að hann ætlaði að kasta sér í
sjóinn.
Nýr doktor í npp-
eldisírœ i.
Kinverjar kæra
Japana í Lond-
on og París.
LONDON, 3/12. (FO.)
Kínverski sendiherrann í Lond-
(on fór í gærdag á fund utanrík-
ísmálaráðherrans, Sir Samuel
Hoare, og var erindi hans það,
að draga athygli ráðherrans að
framfierði Japana í Norður-Kína.
Vildi sendihierrann telja, að Jap-
anir hefðu gerst brotlegir við 9-
velda samninginn. Sams konar
málaleitan bar sendiherra Kín-
Frh. á 4. síð'u.
ElNKASKEYTl TIL
ALÞÝÐU BLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
ÍMSKEYTI frá London
segja, að Sir Samuel
Hoare utanríkismálaráð-
herra hafi skyndilega
veikst af ofþreytu, og hafi
honum verið veitt frí frá
störfum í einn mánuð. —-
Greiðir sósialradi-
kali flokkurinn at-
kvæði á móti stjórn-
inni?
PARÍS, 4. des. FB.
Umræðum í fulltrúadeildinm
verður lokið á morgun um frum-
varp það, sem lagt hefir verið
fyrir þingið um pólitísk félög,
vopnaburð þeirra og ýmsa aðra
starfsemi, en frumvarpið, ef það
verður að lögum heimilar upp-
lausn slíkra félaga o. s. frv.
Umræðurnar hafa sem vænta
mátti aðallega snúist um fas-
istafélögin og hafa margir
ræðumenn úr róttæku flokkun-
um verið hinir harðorðustu í
Anthony Eden hefir verið
falið að gegna störfum
utanríkisráðherrans á
meðan.
AUs konar orðrómur hefir
gosið upp í sambandi við þessa
frótt. Fáir trúa því, að ástæðan
til þess, að Anthony Eden er
látinn taka við stjórn utanrík-
isráðuneytisins á þessari þýð-
Heflr Samuel Hoare orðið
að vibja fyjrir Anthonjr Eden
Opinberlega tilkynnt, að Hoare sé veikur
og Eden hafi tekið við embœtti utanrík-
isráðherrans um mánaðartíma.
Matthías Jónasson frá Rey'kjar-
fiirði L Amaríirði lauk munnlegu
doktorsprófi í hieimspeki við há-
skólann í Leipzig 18. f .m.
Matthías hiefir lagt stund á
uppeldisfræði, heimspéki og sögu
síðast liðin 5 ár, og fjallaði do;kt-
orsritgerð hans um menningar-
skoðanir svissneska uppeldisfræð-
•ingsins Pestalozzi.
Matthías Jónasson er hinn mesti
dugnaðarmaður og hefir brotist
áfram til náms, þrátt fyrir mi'kla
fátækt.
Hainn hafði 1-engi stundað sjó-
mensfcu á skútum í Amarfirði,
áður lein hann hóf skólanám, en
gat sér brátt góðan orðstír við
mámið, og hefir lokið öllum próf-
um með beztu einkunnum.
LAVAL
garð stjómarinnar fyrir að hafa
ekki heft starfsemi þessara fé-
laga. Var um tíma í gær mjög
æsingasamt í þinginu. Margir
þingmanna kröfðust í ræðum
sínum, að gerð væri gangskör
að því, að leysa upp fasistafé-
lögin. Einn ræðumanna, Geur-
not, sagði: „Elf stjórnin breytir
ekki um stefnu, skiftum við um
stjóm.“ Ræðumaður þessi er
úr sósialradikala flokkinum.
Sumir hafa tekið þessi um-
mæli sem aðvömn til stjómar-
innar frá sósialradikala flokk-
inum, en hann hefir aðstöðu til
þess að fella stjórnina, en aðr-
ir vilja ekki skilja ummælin
þannig, og gera ekfci ráð fyrir,
að sósíalradikali flokkurinn ó-
skiftur greiði atkvæði móti
Laval á morgun. — (United
Press).
LONDON, 3. des. FÚ.
UiIRÆÐUR hófust í dag í
franska þinginu um það,
hvaða ráðstafanir gera skyldi
viðvíkjandi fasistafélögunum.
Er ekki búist við að atkvæða-
greiðsla fari fram í málinu fyr
en á fimtudag. Þingmenn jafn-
aðarmanna og kommúnista réð-
ust mjög á fasistafélögin og
stjórnina, og ollu ræður þeirra
miklum æsingum. Varð um skeið
að fresta fundi í liálfa klukku-
stund vegna ókyrðar í húsinu.
ingarmiklu stimdu, sé sú, að
Sir Samuel Hoare geti ekki
gengt embætti sínu sökum
veikinda. Mjög margir álíta,
að hér sé þvert á móti um
stórpólitískan viðburð að ræða,
viðburð, sem muni fá örlaga-
ríkar afleiðingar, einkum fyrir
ítaiíu.
Það er kunnugt, að Anthony
Eden, hefir framar öllum öðr-
um barist fyrir því, að refsi-
ráðstöfunum yrði beitt gegn
Italíu til þess ýtrasta. Og sölu-
bannið á olíu og benzíni til Ital-
íu, sem nú er í aðsigi ,er fyrst
og fremst hans verk.
Ef það er rétt, sem full-yrt er
í Genf, að England sé staðráð-
ið í að knýjá ítalíu til þess að
beygja sig fyrir vilja Þjóða-
bandalagsins, þá verður aðstaða
Mussolinis eftir þetta mörgum
sinnum erfiðari en áður.
Anthony Eden mun áreiðan-
lega ekki láta sitt eftir liggja
til þess, að Þjóðabandalagið
beiti þeim vopnum, sem það á
yfir ao ráða, þannig, að Italía
verði að beygja sig fyrir vilja
Þess. STAMPEN.
Hefir Mussolini
trygt sér olíu eftir
semáður?
ANTHONY EDEN UMKRINGDUR AF LJÓSMYNDURUM
tea Press hefir íengið f
borg, hiefiir ítals'ka stó
Frh. á