Alþýðublaðið - 04.12.1935, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.12.1935, Qupperneq 4
MIÐVIKUDAGINN 4. DEZ, 1933 ^ GAMLA BlO ■ zouzou „HIN SVARTA VENUS“. Afar skrautleg og fjörug óperettukvik- ^ mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fima og líkams- fagra Josephine Baker Þýfi fundið. Poki, fullur af vörum, sem stol- ið var úr Kaupfélagi Þingeyinga nóttina milli 27.-28. nóv., befir fundist við Mundlaugarlág, rétt suinnan við Húsavíkurþorp. Vör- umar voru mjög sfoemdar af bleitu. Rannsó'kn út af innbrotinu stendur enn yfir, (FÚ.) „Goðafoss“ fer í kvöld um Vestmanna- eyjar, til Hull og Ham- borgar. ,.8ríarfoss“ fer annað kvöld til Vest- fjarða, (ekki Breiðaf jarð- ar), Siglufjarðar og Ak- ureyrar, og kemur hingað aftur, Fer héðan 13. desember tsi Leíth og Kaupmanna- hainar. MINNISBLAÐ II. 4. des. 1935. iius jalnan tu sölu, t. d. 1. Stein- steypunus á eíúrsottum stað í vescurDænum, þenugar ibúöir í goöu standi. Mgnarioð. Tæki- færísverö ef samið er strax og laus íbúð um áramót eöa fyr. 2. Hátf nytisku húseign nálægt nuÖDænum, ágæt ibuð laus nú þegar. 3. Verziunar og íbúðar- hus á götuhomi. Bytti fyrxr mxnni exgn likieg. 4. Embýlishus, hentar vel þeim, sem þurfa mörg svetixhús. 5. Séxegt stem- steypuhús í vesturbænum, 6. Haxx husexgn (neörx hæö) í aust- urbænum. 7. Nýtisku, verður fuligert 14. maí. Teikmng til at- hugunar. 8. Fjögra ibuöar, nýtt stemsteypuhús, hentug íbúða- stærð, öii þægmdi. 9. Steinhús, f jórar smáxbúöir, gjarnan í skiftum. 10. Steinsteypuhús sem nýtt. Tvær jafnar ibúðxr með sérhitun og sérþægindum hvor. 11. Vandað nýtxskuhús, þrjár íbúðir, aliar með sér baði, 12. Hálf húseign, (efti hæð), ná- lægt höfmnni. Væg útborgun o. m. m. fi. Gerið svo vel að spyrj- ast fyrir sem fyrst. Það kostar ekkert. Fasteignir teknar í um- boössölu. Þeir, sem vilja fela mér eignasölu, geii mér sem fyrst viðvart. Nú er sá rétti framboðstími upp á vorsölur. Annast eignaskifti. Skrifstofu- tími 11—12 og 5—7 og endra- nær eftir samkomulagi. Símar: 4180 og 3518 (heima). Gerið þér svo vel, „FASTEIGNASALA“. AÐALSTRÆTI 8. (Inngangur frá Bröttagötu.) HELGI SVEINSSON. stríðib I ABESsINÍB. Frh. af 1. síðu. samkomulagi við olíufélag, sem er undirfélag Standard Oil Com- pajny í New Jersey, um aÖ láta ítalíu í té olíubirgðir, gegn þvii, að félagið fái 30 ára einkasölu- réttíndi á olíu á Italíu. Enn frem- ur ler fullyrt, að félagið hafi fall- ist á að veita ítalíu lán, að upp- hæð 1 milljarð líra, til oliukaupa. Að því ;er U. P. hefir fregnað, er olía sú og benzín, sem hér er um að ræöa, unnin úr jörð í Rúmieníu; en hvort olíubirgðirnar eru þar ienn eða hver skilyröi hið umrædda félag hefir til þess að fooma olíunni til Italíu, þegar olíu- bannið fcemst á, verði það sam- þyfot, verður eigi um sagt. Fneginirnar eru frá heimildar- mönnum, sem Unifed Press hefir xieyn-t að árieiðanleik. Unit-ed Press hefir gert fyrir- spuxn hjá forsetá Standard Oil, C. W. Teaglp í New York, og neitaði hann því, að sér væri kunnugt um þetta mál, og sagðist álíta, að hér væii um öfgafregnir að ræða, sem væru fjarri öllum sanni. (IJnited Pness.) Undanhald líala í Ogaden staðfest í opinberri frétt frá Addis Abeba. LONDON, 3. dez. FU. Fregnir 'hafa foornið um það daglega undanfarið, að ítalir hefðu hörfað á suðurvígstöðvun- um. Virðist alt benda til þess, að þær séu samxar. Abessinsíka stjómin tilkynnir opinbexlega í dag, að ítalir hafi farið úr Goi(ai- hai og Gerlo Gubi. Virðist það idkki standa í beinu sambandi við árásir af hálfu Abessiníumanna, beldur hafi ítalir gefið upp stað- inn af sjálfsdáðum. Abessinsfoa herlinan er nú 40 milur norður af Gorahai. Stefna Englands í ut- anríkismáium óbreytt. LONDON 3. des. F.B. Brezka þingið var sett í dag og var hásætisræða konungs lesin af lordkanslaranum. I ræð- unni var það tekið skýrt fram, að stefíia ríkisstjómarinnar í utanríkismálum væri óbreytt og myndi hún veita Þjóðabandalag- inu fullan stuðning eins og verið hefði, og einnig myndi ríkis- stjómin leitast við að styðja að því, að Afríkustríðið milli Itala og Abessiníumanna yrði til lykta leitt hið bráðasta með samkomulagi, sem Þjóðabanda- lagið, ítalía og Abessinía mætti við una. I ræðunni var ennfremur lát- in í ljós ósk um það, að góður árangur næðist á flotamálaráð- stefnunni, sem hefst í London eftir nokkra daga. Ennfremur var tilkynnt, að bráðlega yrði lagðar fyrir þing- ið tillögur tii þess að bæta úr því, að landvamir Bretlands væri eigi eins fullkomnar og nauðsynlegt væri. (United Press). Japanar métmæia ásökunam iiínerja. LONDON 4. des. F.Ú. Japanska utanríkisráðuneytið tiikynti opinberlega í gær, að japanska stjómin hefði alls ekki í hyggju að skerða sjálfstæði Kína, að nokkra leyti, og að ekki væri um nein brot á 9-velda samningnum að ræða, í sam- bandi við árekstur þann, sem orðið hefir milli Kínverja og Japana í Norður-Kína. Fulltrúar Japana og Kínverja ræðást við í Peiping í dag. ILÞÝÐUBLAÐ I DA 6 KiNVERJAR KÆRA Frh. af 1. síðu. verja í París fram við frönsku stjómina. Japan var eitt af rífojum þeim, | sem á sínum tíma undirritaði 9- | velda samninginn, og sfouldbinda saminingsaðilar sig til að virða í : öllum greinum sjálfstæði og landsréttíndi Kína, og sjá til þess, að efoki sé gengið á lönd Kína- veldis. Enskt skip fer aö leita að Elisworth og Kenyon. LONDON 4. des. F.Ú. Ekkert hefir heyrst til loft- skeytatækja þeirra Ellsworth og Kenyon síðan um daginn, að tvö skip frá Nýja Sjálandi tóku á móti ógreinilegum skeytum frá þeim, þar sem augljóst var að þeir vom að reyna að segja til um það, hvar þeir væm niður komnir. Nú er veríð að hefja leit að þeim. Brezka hafrannsóknaskip- ið „Discovery II“, sem nú er á leið til suðurheimskautshafa, hefir verið skipað að koma við í Nýja Sjálandi, og búa sig þar út undir það, að taka þátt í leit- inni að þeim félögum. Beinar flugíerðir milli Bretlandseyja og Norður-Ameríku? LONDON, 3/12. (FU.) Atlantshafsflugráðstefnan í Ot- tawa var sótt af fulltrúum Bret- lands, Irlands, Kanada og Banda- ríkjainna. Var í leinu hljóði sam- þylkt á ráðstefnunni, að hefja foöinnunar- og neynslu-flug á næsta ári, og litlu seinna póstflug milli Halifax í Nova Scotia og Norður-írlands. Ráðstefnan ákvað að haga tilraunafluginu þannig, að það mætti verða grundvöllur að j reglulegu Atlantshafsflugi, með a. m. k. tveim flugferðum hvora leið vikulega. Fulltrúamir fara af stað til Washington á morgun með það fyrir augurn, að koma á sem víð- tækastri samvinnu um þessi mál við Bandaríkjastjóm. íþróttafélag Reykjavflmr heldur eitt af sínum vinsælu skemtikvöldum 6. des. að Hótel Borg, samanber auglýsingu í blaðinu í dag. Skemtanir félags- ins em ávalt kærkomnar, og í þetta sinn skemta margir beztu skemtikraftar bæjarins. Fundi Kvennadefldar Slysa- varnafélagsins verður frestað til miðvikudags 11. nóv. 1935, vegna danzleiks deildarinnar, er haldinn verður í Oddfellowhús- inu í kvöld. Athugið! Starfsstúlknafélagið „Sókn“ hefir skrifstofu í Mjólkurfélags- húsinu nr. 15, 2. hæð, opin alla miðvikudaga og fimtudaga frá 7—9 síðdegis. Þær stúlkur, sem vilja skrá sig í félagið ,eða leita upplýsinga um það, geri svo vel og snúi sér þangað. Skipafréttir: Gullfoss er væntanlegur til Kaupmannahafnar í dag. Goða- foss er í Reykjavík. Dettifoss er á leið til Hull frá Hamborg. Brúarfoss fer vestur og norður annað kvöld. Lagarfoss er á Akureyri. Drottningin er á leið til Kaupmannahafnar. Island fer í fyrramálið frá Kaupmanna höfn áleiðis hingað. Súðin og Esja eru í Reykjavík. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. Næturvörður er í nótt í Reykjavíkur og Iðunnarapóteki. Vieðrið: Hiti í Reykjavík 0 st. Yfirlit: Djúp lægð og nærri kyr- stæð fyrir austain land. Utlit: All- hvass norðan í dag, len hægari í nótt. Víðast þurt og sums staðar bjart veður. ÚTVARPIÐ: 14,00 (til 16,00) Utvarp ,frá al- þingi: Eldhúsdagsumræður. 17,00 (til 19,00) Utvarþ frá al- þingi: Eldhúsdagsumræður. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,00 Utvarp frá alþingi: Eldhús- dagsumræður (til kl. um 1,30). Garðar Guðnason bílstjóri í Höfn i Hornafirði, sem getið var um í útvarpsfrétt 24. f. m., ier fyrsti og eirxi maður, sem farið hefir á bíl kringum landið.- — Hann hafði áður farið á bíl frá Hornafirði suður um land til Reykjavíkur, (FU.) Músikklúbburinn. 11. hljómleikar Músikklúbbsins verða endurteknir í kvöld kl. 9 á Hótel ísland. Þetta verða sein- ustu rteglulegu hljómleikamir fyx- ir nýjár. En i ráði er að halda stutta hljómleika með danzi á eftir næst komandi föstudag, og verður nánar tilkynt um það á hljómleikunum í kvöld. Skugga-Sveinn var sýndur tvisvar á sunnudag- iim við ágæta aðsökn. Næsta sýn- ing verður annað kvöld kl. 8, og er þá verð aðgöngumiða lækkað í fyrsta sinn. Þai' sem aðsófcn hefir verið góð að leiknium fyrir fult verð, vill Leikfélagið gefa mönn- um kost á að komast í leikhúsið fyrir lægra verð, þó óvíst sé, hvað þær sýningar verða margar. Marglembd ær. Það er talið til einsdæma, að ær ,sem Jón Jónsson, bóndi að Ytra-Lóni á, var fjórlembd s. 1. vor og vorið 1934. Ærin er nú 5 vetra. Átti hún tvævetur 2 lömb, þriggja vetra þrjú lömb, fjögra vetra fjögur lömb og fimm vetra fjögur lömb. Gekk hún með þrem- ur lömbum í sunxar, en eitt lamb var þá vanið undir aðra á. Móðir foennax varð 8 vetra og alt af þrílembd, þar til síðasta árið, að hún átti að eins eitt lamb. (FÚ.) Reykjavíkurmyndirnar verða sýndar í kyöld. í Varðasr- húsiniu. Jón biskup Helgason skýrir nxyndimar. Hin svarta Venus heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir um þessar mundir. Er það óperettukvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Josephine Baker. I. O. G. T. Stúkan 1930. Fundur á morgun. Lögð fram tillaga og tekin endanleg ákvörðun um að stúkan leggi niður starf nú þegar. Áríð- andi að allir stúkufélar mæti. Æt. V íkingsf élagar. Fjölmennið í heimsókn til st. Morgunstjarnan nr. 11 í Hafnarfirði í kvöld. Lagt verður af stað frá Templarahúsinu kl. 8,15 stundvíslega. Fyrir 10. þ. m. verða svörin frá kaupendum í Reykjavík og Hafnarfirði, við hinum 9 spurningum í verð- launasamkepni Alþýðublaðsins, að vera komin til blaðsins. Send- ið svörin því, sem allra fyrst og skrifið greinilega. Svörin frá kaupendum utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar verða að vera komin fyrir 14. þ. m. S. P. R. Utborgum neikninga fer fram annað kvöld (fimtud.) kl. 6—7 á Skólavörðustíg 38. Ljóðmæli eftir Bjanna Jónsson kennara ei’u nýkomin á bókamarkaðinn. Nokkrir vinir hans hafa gefið bókina út. f F. U. J. heldur skemtifxxnd annað kvöld í K.-R.-húsinu uppi. Til sfoemtun- ar verður m. a. ræða: Guðbrand- ur Jónsson, upplestur: Pétur Pét- urssom o. fl. Aðgangur 1,50, kaffi imnifalið. Danz á eftir. FjTsti viimingurmn í verðlaunasamfoeppni Alþýðu- biaðsins er 500 krónur. Sendið svör ykkar sem allra fyrst og 'kvittanimar fyrir greiðslu blaðs- ins í 3 mánuði með. mm nitja biö ai Siðnstn afreksverk Bulldog Drommond’s. Amerísk tal- og tónmynd samkvæmt hinni heims- frægu leynilögreglusögu eftir Sapper. Aðalhlutverkin leika: Loretta Young, Ronald Colmann og Warner Oland. Aukamynd: MICKEY MOUSE í ræningjaklóm. — Teiknimynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Ólafur og hávaðlnn. Þessi vísa var kveðin í gær- kveldi á þingpöllunum undir ræðu Öiafs Thors, en Ölafur var óvenju spakur og af sér genginn: . Heyri ég ráma rórninn þinti rogast burt með stóryrðin. Hvað er eftir, Óli minn, úr því ’ann sveik þig, hávaðinn? F. U. J. F. U. J. Skemtifindnr verður haldinn í K. R. húsinu uppi fimtudagskvöld kl. 8V2. DAGSKRÁ: Upplestur. Ræða: Guðbrandur Jónsson rithöfundur o. fl. Aðgöngumiðár kr. 1,50. Kaffi innifalið. Mætið réttstundis. Skemtinefnd og stjórn. Gestamét ungmennafélaga í Iðnó, laugardaginn 7. þ. m. hefst kl. 9 síðd. DAGSKRÁ: 1. Skemtunin sett: Skúli Þorsteinsson. 2. Vikivakar: 24 böm. 3. Einsöngur: Ungfrú Jóhanna Jóhannsdóttir, frú Þorbjörg Halldórs frá Höfnum leikur undir. 4. Erindi: Aðalsteinn Sigmundsson. 5. Strengjahljómsveit leikur. 6. Upplestur: Stefán Jónsson. 7. DANZ. Aðgöngumiðar seidir í Iðnó frá 4—7 og á laugardag eftir kl. 2. I Hárvötn Á. V. R. | Eau de Portugal Eau de Cologne Eau de Quinine Bay Rhum Isvatn Reynið þau og sannfærist um gæðin. Smekklegar umbúðir. Sanngjarnt verð. AFENGISVERZLUN RIKISINS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.