Alþýðublaðið - 11.12.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1935, Blaðsíða 1
A fimtu~ daglnn er fresturinn útranninn til þess að senda svör við verð- launaspurningum ALÞÍÐU- BLAÐSINS. RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XVI. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN 11. DEZ. 1935 306. TÖLUBLAÐ Símasamtðl ili Noriarlðnd lækka nm helming nmiólin. Fyrsta samtalið milli íslands og Suður-Ameríku fór fram í gær. Viðtal við Quðm. Hlíðdal póst- og símam.stj. S IMTÖL milli íslands og Norðurlanda, Þýzkalands og Bretlands læ'kka um jólin um hielming,“ sagði Guðm. Hlíðdal póst- og símamálastjóri i viðtali við Alþýðublaðið í morgun. „Samningar hafa undanfarið stað- ið yfir um þetta mál milli síma- stjómanna ,í þessum löndum," hélt hann áfram, „og eru samn- ingar þegar komnir á við Dani. Norðmenn, Svia og Þjóðverja, en enn er ekki komið fyllilega sam- komulag á við Breta. Gjaldið lækkar um helming, eða úr 33 krónum fyrir þriggja mínútna samtal niður i kr. 16,50, og það gildir jafnt hvert sem tal- að ier í þessum löndum. Er þetta gert til þess, að þeir, sem eiga kunningja og vini erlendis, geti heilsað upp á þá frá heimili sínu á þessari miklu hátíð nú lum jólin og nýjáiið. Þetta verð gildir á tímabilinu 21. desember til 6. janúar. Samtal við Buenos Ayres í gær. Hvemig hefir talsambandið við útlönd gefist þennan stutta tima, sem það hefir verið? „Ágætliega, það hefir verið not- að á hverjum degi mjög mikið, Andstæðingar Ihaldsins i yfir- gnæfandl meiri- hlnta á fnndinnga fólksins i gœr. FÉLAG ungra íhaldsmanna hélt loks í gærkveldi fund þann með stjórnmálafélögum ungra manna ,sem það hiafði boð- að til fyrir löngu. Á fundinum voru mættir full- trúar frá öllum flokkum. Fyiir unga Jafnaðarmienn töl- uðiu Guðjón B. Baldvinsson og Pétur Halldórsson, unga Fram- sóknarmienn, Þórarinn Þórarins- son, unga kommúnista Ásgeir Bl. Magnússon og Áki Jakobsson, unga íhaldsmienn Jón Agnars, Jóhann Möller og Thor Thors, sem var sóttur til að reyna að vinnia það upp ,sem hinir tveir höfðu eyðilagt, og fyrir nazistana Jón Aðils og Helgi Jónsson. Umræðumar voru fjörugar á köflum. Var Varðarhúsiö fullskip- að, en margir hiustuöu á ræðurn- ar fyrir utan húsið, en á það hafði verið sett gjallarhom. Þiegar Guðjón B. Baldvinsson og Þórarinn Þórarinsson byrjuðu að tala, æptu nazistar og íhalds- mienn og blésu, í fingtur sér. Flélkk það þó ekkiert á ræðumennina, og hættu andstæðingarnir þá skríls- látunum. Andstæðingar íhalds og naz- Frh. á 4. síðu. fwegar tekið er tillit til allra áð- stæðna. í gær átti ég fyrsta samtalið, sem farið hefir fram milli islands og Suður-Amieríku. Ég talaði við Mr. Burton forstjóra „Internatio- nal Tielegraph and Telephon Co.“ í Buenos Ayres í Argentínu.“ Og hvemig gekk samtalið ? „Sæmilega. Héðan heyrðist all- vel, en ekki eins vel frá Buenos Aynes. VegaLengdin héðan til Buenos Ayres er um 11000 km., eða ná- lægt því jafnmikil og þvermál jarðar, en rúmum þriðjungi lengri heldur en til Japan. Mr. Burton sagði mér, að nú væri hásumar í Argientínu, og í gær var 32 stiga hiti í Buenos Ayres, en þar sést aldrei snjór eða ís.“ Gjöld fyrir hrað- skeyti lækka. Eru nokkrar fleiri nýjungar frá frá yður? „Já, það má segja það í frétt- um, að í ráði er að laékka frá nýjári gjöld fyrir hraðskieyti inn- anlands úr þreföldu gjaldi niður i tvöfalt gjaid, í samræmi við það, að nú þegar er búið að lækka hraðskeytagjöld til út- landa.“ Bæjarfulltrði niidir sabamúlshSlðDD fjrlr svlb. Opinbert sakamál hefir verið höfðað gegn Sigurði Jónssyni, rafvirkja og bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, fyrir að hafa gefið út ávisun á Útvegs- bankann, er ekki var innistæða fyrir í bankanum. Var Sigurður kærður af í manni, sem hafði ávísunina í höndum. Garðar Þorsteinsson alþingis- maður . hefir verið skipaður verjandi Sigurðar. Dómar í lögreglurétti fyrir árásir, barsmíðar, pjófnað og svik. Nokrir menn hafa nýlega verið dæmdir í lögregluréttin- um hér, í all-þunga refsingu, fyrir árásir og barsmíðar. Meðal þeirra er maður, sem ráðist í haust á jámsmíðanema á knæp- unni „White Star“ og barði hann og nefbraut. Var árásarmaðurinn dæmdur í 30 daga fangelsi, skilorðsbund- ið, og 216 króna skaðabætur. Bakari nokkur hér í bænum Frh. á 4. síðu. Á fundi í jafnaðarmannafélag- inu „Frumherjar“ á Þingeyri miðvikudaginn 4. þ. m. var sam- þyikt í einu hljóði eftirfarandi til- laga: „Frumherjar" á Þingeyri skora á alþingi að samþykkja á þessu þingi óbreytt frumvörp þau til laga um: Ríikisframfærslu sjúkra manna og öikumla, um alþýðutrygging- ar, um framfærslulög og um rik- isútgáfu skólaböka, ev nú liggja fyrir þinginu og flutt eru af Al- þýðuflokknum. Á fjölmennum fundi, sem hald- inn var í jafnaðarm'anniafélaginu „Leiftur" á Patréksfirði 5. þ. m., var eftÍTfarandi áskorun sam- þýkt með samhljóða atkvæðum: Að skora á alþingi að sam- þykkja frumvörp tíl Laga um: al- þýðutryggingar, framfærslu, rík- isframfærslu sjúkra manna og ör- kumla, togaraútgerð ríkis og bæjarfélaga og ríkisútgáfu skóla- bóka. Á fundi í Vierklýðsfélagi Pat- reksfjarðar nýlega var einnig samþykt að skora á alþingi og þingmann kjördæmisins að sam- þykkja tryggingarfrumvörp Al- þýðuflokksins, svo og frumvarpið um togaraútgerð ríkis og bæja. Belgisk flugvé! ferst tneð allri áhöfn á Englandi. LONDON, 10. des. FÚ. Belgisk flugvél fórst í dag í Surrey í Suður-Englandi. Hún var á leiðinni frá Briissel til Croydon, og átti mjög skammt ófarið. Þar sem slysið var ný- skeð er fréttin var send, voru ekki komnar um það ljósar fregnir, en óttast, að allir sem í flugvélinni voru muni hafa far- ist. Voru það sjö farþegar og þriggja manna áhöfn. Síðari fregn staðfestir, að all- ir sem í flugvélinni voru hafi farist. Frh. á 4. síðu. HERMENN RAS TAFARIS Á LEIÐINNI TIL NORÐURVIGSTÖÐVANNA Friðartilboðið vekur óheinju gremju á Englandi. Alþýðuflokkurinn krefur íhaldsstjórnina reikningsskapar. Óhugsandi að Abessinía gangi að tilboðinu. EIK KASKTCYTI TIL AEÞÝBUBEAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN I morgun. FRIÐARTILBOÐ þeirra Sir Samuel Hoares og Lavals til Mussolinis hefir vakið óhemju gremju og andúð um alt England, ekki aðeins á meðal AI- þýðuflokksmanna og annara stjórnarandstæðinga, heldur og langt inn í raðir Ihaldsflokksins. Tilboð- ið hefir að vísu ekki verið birt ennþá, en svo mikið er talið víst, að Mussolini myndi eftir því fá stærri landflæmi í Abessiníu en hann gæti tekið herskildi í tíu ára styrjöld. Enska stjórnin virðist sjálf vera inn- byrðis ósammála um tillögurnar. Anthony Eden er sagður sáróánægður með frumhlaup Sir Samuel Hoares, og fyrir hans forgöngu hefir stjórnin þegar samþykt nokkrar breytingartillögur við tilboðið. — Hvaðanæfa úr landinu koma harðorð mótmæli gegn því, að „friðarspillirinn verði verðlaunaður“ með stór- um landvinningum eins og fyrirhugað sé í sáttatilboði þeirra Sir Samuel Hoares og Lavals. Enska þingið tekur naállð fyr- Ir I dag. Fiiðartilboðið verður tekið til nueðferðar í neðri málstofu enska Blóðugnr bardagi i Norður-Kína. Japanar ráðast á Kfn^erja skamt VráPeiping LONDON 11. des. F.Ú. FREGN er nýkomin um það, að japanskar hersveitir hafi tekið bæinn Chu Yan, skammt norðan við Peiping. — Fregnin er mjög óljós, en í japönskum blöðum er skýrt frá því í morgun, að lent hafi í snörpum bardaga milli kín- verskrar hersveitar í Chu Yan og manchukuoiskrar hersveitar. Hafi foringi Kínverja beðið bana snemma í viðureigninni, og lið hans síðan hörfað undan, og her Manchukuomanna þegar sest að í borginni. Japan heimtar jafn- stóran flota þeim enska og ameríska. LONDON 11. des. F.Ú. Á fundi flotamálaráðstefn- unnar í London í gær lögðu Japanir fram kröfu sína um jafnrétti í flotamálum við Bandaríkin og Stóra-Bretland. Ekki er unt að sjá, hvemig stefna Japana í þessum mál- um og samkomulag Bandaríkj- anna og Breta verður samrýmt. Fundirnir fara fram fyrir luktum dyrum. ísiisksala. Júpíter seldi í fyrra dag í Grimsby 1040 vættir fyrir 1900 sterlingspund (að frádregnum tolii). Max Pembertan seldi í fyrrá dag í Grimsby 860 vættir fyiúr 1629 sterlingspund. Júní sieldi í Grimsby í gær fyrir 1188 sterlingspund. þingsins í dag, og er búist við hörðum umræðum. Hugh Dalton, sem var aðstoð- armaður í utanríkisráðurneyti Al- þýðuflokksstjórnarinnar á árun- um 1929 til 1931, mun g.era fyr- irspum til stjórnarinnar um inni- hald þiessa fiiðartilboðs og krefja hana reifcningsskapar á gerðuin utanrikisráðherrans, Sir Samuel Hoares. í viðtali viö blað enska Alþýðu- flokksins, „Daily Hierald", hefir Hugh Dalton haft eftirfarandi orð um þetta tilboð: „Það myndi hafa ægilegar af- iieiðingar í för með sér, ef enska þingið féllist á þennan glæp, já, mieira en glæp — þetta samnings- rof og morð á öllu réttlæti.“ STAMPEN. Enska síjórnin ger- ir breytingatillögur. LONDON 10. des. F.B. Ríkisstjómin kom saman á fund í dag, til þess að ræða friðartillögur Frakka og Breta, frá öllum hliðum. Kom það mönnum mjög á óvart, að fund- ur þessi var haldinn. Að aflokn- um umræðum var fallist á ýms- ar viðaukatillögur, sem voru sendar frakknesku stjórninni þegar í stað, að fundinum lokn- um. Þagar fr.akkneska stjómin hefir fallist á tillögurnar, verð- ur Mussolini send opinber til- kynning um þær. Að því er United Press hefir fregnað, mun brezka stjómin krefjast þess, að Abessiníu- stjóm fallist á tillögurnar, án þess þó að fylgja kröfum þar um fram með hörku. United Press. Laval og Eden verða samferða til Genf í dag. PARÍS 11. des. F.B. Laval hefir lýst yfir því, að endurskoðaðar friðartillögur, sem frakkneska og brezka stjórnin séu einhugu um, hafi verið sendar ríkisstjóminni á Italíu og ríkisstjórninni í Abess- iníu. Laval lýsti því jafnframt yfir, að hann mundi leggja af stað til Genf á miðvikudag og ferðast í sömu lest og Anthony Eden, til þess að ræða við hann frekar um friðartillögurnar, áður en fimm manna nefndin kemur saman á fund í Genf, en það eru nú taldar líkur til, að henni verði falið að athuga friðartillögumar fyrst, en ekki 18 manna nefndinni, eins og ráð hefir verið fyrir gert. United Press. Abessinía gengur aldrei að tillögum fioare og Laval. KALUNDBORG, 10. des. FÚ. I franska Somalilandi er al- ment álitið, að Abessiníumenn muni aldrei geta gengið að sáttaskilmálum þeim, sem Frakkar og Englendingar hafa undirbúið, og Laval og Hoare samþykt fyrir sitt leyti. Frá Djibuti kemur fregn um það að menn sé tekið að gruna, að stór- veldin muni hafa í hyggju að þvinga keisarann til sátta á þessum grundvelli. En það fylg- ir fregninni, að fólkið muni aldrei láta sér það lynda, og Frh. á 4. síðu. Áskoranir írá verkalýðnutn um að sampykkja frum- vörp Alpýðufiokks- ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.