Alþýðublaðið - 11.12.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1935, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 11. DBZ. 1B3S ■ GAMLSBIÖ ■ sýnlr kl. 9 La Cocaracha Mexikanski dansinn, tekinn í eðlilegum litum, með nýrri aðferð, svo það er hrein- asta unun á að horfa. áamir riddarar. Gamanleikur sem gerist á 16. öld, leikinn af hinum góðkunnu skopleikurum úr „Rio Rita“: Wheeler og Woolsey. Músíkklúbburinn beldur danzleik með stuttum hljómleikum á undan fyiir fé- lagsmienn og hljómsveit sína laug- ardaginn 14. dezember kl .9 á Hótel ísland. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Félagsmönnum ier heámilt að taka með sér einn gest. Menn sýni félagsskírteini. U&MUI KTUITUII „SknaBa-Sseinn" eftir Matthías Jocumsson. Sýning á morgun kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Lækkað verð. Sími 3191. „Dettifoss“ fer á fösudagskvöld (13. des) í hraðferð vestur og norður. Aukahöfn: Önundarfjörður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi. „BrAarfoss“ fer á föstudagskvöld um Vest- mannaeyjar, til Leith og Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. I. O. G. T. Stúkurnar „Dröfn“ og „Frón“ halda sameiginlengan afmæl- isfagnað næstkomandi fimtu- dagskvöld 12. þ. m., kl. 8y% síðd. í Góðtemplarahúsinu. Sameiginleg kaffidrykkja. Einsöngvar, Gamanvísur, Bögglauppboð, D^jiz (gömlu og nýju danzarnir) með góðri hljómsveit. — Bögglum veitt móttaka kl. 6—9 sama dag. Allir templarar velkomnir með gesti sína. Aðgöngumið- ar afhentir við innganginn. Skemtinefndin. ILÞtBUBLABID I DA6 DÖMAR Frh, af 1 .síðu- var sama dag dæmdur í 60 daga fangelsi, skilorðsbundið, og 1340 króna skaðabætur fyrir árás á mann, sem bjó í sama húsi og bakarinn og hann réð- ist á, og veitti all-mikla áverka, í ölæði. Hefir sá, sem varð fyr- ir árásinni verið óvinnufær síð- an, og voru honum því dæmd- ar svo háar skaðabætur. Þá hefir maður, sem dæmdur hefir verið 6 sinnum áður, ver- ið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir þjófnað; og tveir ungir menn í 15 og 30 daga fangelsi fyrir þjófnað og svik. FUNDUR Frh. af 1 .síðu. isma \oru í yfirgnæfandi meiri hluta á fundintim, og varð pað þess valdandi, að fundarboðendur neituðu algierlega að láta ganga til atkvæða um ályktun, sem for- maður ungra jafnaðarmanna bar fram. Óttuðust íhaldsnnenn það, sem raunar hefði orðið, að á- lyktunin yrði samþykt með yfir- gnæfandi mieirihluta. STBfBIB f ABESSlNfU. Frh. af 1. síðu. verði það keisaranum mjög dýrt spaug ef hann verður að beygja sig í þessu máli. Frá Róm kemur fregn um það, að Mussolini muni verða fús til að ræða um frið, ef hon- um eru ekki boðnir það sem hann kallar „óviðunandi úrslita- kostir“ heldur sé málinu haldið á samningagrundvelli. Kólera í ítaiska hertium í Somali- landi. LONDON, 10. des. FÚ. Sagt er, að kólera hafi brotist út meðal ítalskra hermanna í ítalska Somalilandi. Undanfarið hefir verið kvart- að um það, að erfiðlega gengi að koma flutningum, sérstak- lega matvælaflutningum, til abessinsku hermannanna í norður-Abessiníu. Nú hefir þetta starf verið falið sérstök- um embættismanni í Addis Abe- ba. 1 suður-Abessiníu eru minni vandræði með flutninga, þar sem landið þar er miklu auð- veldara yfirferðar fyrir inn- fædda menn. Addis Abeba í stöð- ugum ótta við ít- alska loítárás. LONDON 11. des. F.U. Snemma í morgun var í Addis Abeba gefið merki um, að flug- vélar væru að nálgast, og að íbúamir skyldu við því búnir, að forða sér, ef til loftárásar kæmi. 1 borginni ríkti fullkom- in regla, á meðan á því stóð, að flugvélanna væri vænst. En kl. 8 voru þær ókomnar, og gert ráð fyrir, að um skakka eftir- tekt hefði verið pö ræða. Blóðugir bardagar fyrir norðan Doio. OSLO, 10. dez. FB. Frá Addis Abeba hafa borist fregnir um það, að snarpar or- ustur hafi verið háðar allan dag- inn i gær á suðurvígstöðvunum. Miest var barist fyrir norðan Dob, og ier talið, að 1600 menn, þar af 700 Italir, hafí fallið eða særat í bardögunum. (NRP.) FLUGVÉLARSLYS ) j Frh. af 1 ,síðu. | Ellefu manns fórust. LONDON 11. des. F.U. Flugslys það, er varð í gær i Suður-Englandi, er belgisk flugvél hrapaði til jarðar og 11 manns biðu bana, er hið stór- kostlegasta, sem komið hefir fyrir í Englandi. Flugvélin hafði stöðugt sam- band við Croydon flugvöllinn, þar til örstuttu áður en slysið vildi til, og ekkert gefið til kynna, að neitt væri að. Eftir- litsmaður flugstjórnarinnar, er farið hefir til að skoða flakið af flugvélinni ,og rannsaka or- sökina að slysinu, hefir ekki komist að neinni niðurstöðu um það, hvað hafi valdið því, að flugvélin fórst. Munið mæðrastyrk nefndina. „Ég vil lifa litla jólin mín við ljósið það ,&em skín í barnsins augum; þar finst mér inn svo fritt og bjart að sjá, að frelsis- boði gæti þangað ratað, og enn þar minnir heit og þögul þrá á þúsund ára bróðurríki glatað." Skrifstofa mæðrastyrksnefndar- Innar í Þingholtsstræti 18 er opin á hverjum degi kl. 3—6; simi 4349 — Gjöfum ;er veitt móttaka þar á þessurn tíma. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Árni Árnason 10 kr. N. N. 25 kr., Ingvar Isdal 10 kr„ frá Áma, Gyðu og Nönnu 50 kr., O. N. 3 kr., A. M. 2 kr., Snæv. A. 10 kr., J. A. 5 kr. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinn- ar, Stefán A. Pálsson. M. A.-kvartettinn syngur í Nýja Bíó í kvöld kl. 7,15. Breytt söngskrá. Einnig syngur kvartettinn nýtt lag eft- ir Sigvalda Kaldalóns, tileinkað kvartettinum. Næturlæknir er í nótt Páll Sigurðsson Hávallagötu 15. Sími 4959. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apoteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 3 stig. Yfirlit: Lægð yfir Norður- Grænlandi, en háþrýstisvæði um Noreg og Bretlandseyjar. — Utlit: Suðvestan kaldi og smá- skúrir. UTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Um íþrótta- kenslu (Lárus Rist kenn- ari). 20,40 Hljómplötur; Endurtek- in lög. 21,05 Erindi: I sveit í Austur- Bayem (Knútur Am- grímsson kennari). 21,30 Hljómsveit útvarpsins (dr. Mixa): a) Adagio úr kvintett í F-dúr, eftir Bruckner; b) Symfonia pastorale, eftir Tartini. 21,55 Skýrsla um vinninga í Happadrætti Háskólans. Danzlög. Dagskrá alþingis í dag: í sameinuðu þingi er framhald 2. umræðu um fjárlögin og at- kvæðagneiðsla. Fundur í samein- uðu þingi hófst kl. 2. I efri deild: ekju- og eigna- skattur, vömtollur og lokunartími sölubúða. í neðri deild Lax og silungs- veiði, alþýðutryggingar, þingsköp alþingis, útgerðarsamvinnufélög, klaksjóður, heimild fyrir rikis- stjórnina til að reisa klakstöðviaí og til eignamáitís, í því skyni, ný- býli og samvinnubygðir og Ferða- skrifstofa ríkisins. La Cucaracha heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir um þessar mundir. Er myndin tekin með alveg nýrri upptökuaðferð og sýnd í eðlileg- um litum. Farþegar með e.s. Dettifoss í gær- kvöldi: Steingrímur Guðmunds- son, Ólafur Einarsson, Dagný Einarsdóttir, Ölafur Jónsson, Haraldur Sigurðsson, Frú Sig- urðsson, frk. Sigríður Back- mann, Guðmundur Jónsson, Ás- geir Ólafsson, Richard Noah, Komila Kristjánsd., Brynjar Eydal, Dóra Halldórsd. Köngulóin heldur Cabarettsýningu á föstudagskvöldið. Á þessari sýningu verður danzað, en annars skemta þar flestir sömu menn og áður; Friðfinnur, út- varpskvöldsleikendumir o. fl. Skipafréttir: Gullfoss fór frá Leith í dag áleiðis hingað. Goðafoss er á leið til Hamborgar frá Hull. Brúar- fo&s er í Reykjavík. Dettifoss er í Reykjavík. Lagaifoss er á leið til útlanda frá Fáskrúðsfírði. Sel- foss kom frá útlöndum í gær- kveldi. Drottningin er í Kaup- mannahöfn. Island fer í kvöld kl. 6 vestur og norður. Esja fór í gæifcveldi kl. 10Va í hringferð austur um land. Súðin er í Reykjavík. Höfnin: Sindri kom frá Englandi í gær- dag. Andri tófc hér ís og fór á veiðar í gæikveldi. Þýzkur tog- ari kom i morgun að fá sér kol og vistir. Otur fór á veiðar í dag. Tilkynning. Ég sendi öllum góðum borgur- um þessarar borgar ósk um gleði- teg jól og treysti þeim beztu að senda mér eitthvað smávegis fyr- ir jólin handa mér og hesti mín- um. Oddur Sigurgeirsson, Odd- höfða, Flughöfninni. ■ NfJA BIO n Hvíta íjflfeiagio. (The White Parade). Ámerísk tal- og tónmynd frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Lorette Joung, John Boles, Dorothy Wilson o. fl. Myndin gerist að mestu leyti á nýtísku sjúkrahúsi í New York, og er hugnærn saga um starf hjúkrunar- kvenna. Aukamynd: Talmyndafréttir. Svartlistar-skemtun var haldin í Oddfellow-húsinu á sunnudaginn var að tilhlutun Menningarfélags prentara. Prent- arar og aðrir, sem vinna að hinni svörtu list, komu þar saman og skiemtu sér við: ræðu, sem Jón H. Guðmundsson prentari, formaður Menningarfélags prentara, flutti, draugasögu eftir ungau prentara, Guðm. K. Eiríksson, sem Friðfinn- ur Guðjónsson prentari las upp. Gunnar Sigunmmdsson prentari söng nokkur fögur einsöngslög og Óskar Guðnason prentari las kímnisögu eftir Mark Twain. Síð- ast var siftginn danz, og lék hljómsveit Karls Runólfssonar tónskálds og f. prentara fyrir danzinum. Hvíta fylkingin lxeitir amerísk tal- og tón-mynd. sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Gerist myndin meðal hjúkrunarnema á nýtízku sjúkra- húsi í New Yoric. Þýzki sendikennarinn dr. Iwan, flytur í kvöld fyrir- lestur í háskólanum um „Deuts- che Gebirge“. Fyrirlesturinn hefst kl. 8,05 og er lokið kl. 8,50. Alúðarþakkir fyrir hluttekninguna við andlát og útför móður- systur okkar, Ingibjargar Ásmundsdóttur, frá Odda. Guðrún Reykholt. Ásmundnr Guðmundsson. Helgi Guðmundsson. Guðmundur Guðmundsson. Jarðarför litla drengsins okkar, Stefáns Karls, er andaðist 5. þ. m. fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 13. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar, Spítalastíg 1, kl. 1 e. h. Valgerður Stefánsdóttir. Erlingur Klemensson. VðrnbílastðOinl Dróttnr Framhaldsaðalfundur verður fimtudaginn 12. des. 1935 (annað kvöld) kl. 8 e. h. á stöðinni. STJÓRNIN. HannifcjSt til iólanna verður eins og fyr bezt að kaupa hjá okkur. __c-i. , ■ ------1 ■• • “ ■ ' Pantið í síma 1080 2678 4241 Samband ísl. samvinnufélaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.