Alþýðublaðið - 11.12.1935, Page 3

Alþýðublaðið - 11.12.1935, Page 3
MIÐVIXUDAGINN 11. DEZ. 1935 ALÞTÐUBLAÐIÐ ALÞÍÐUBLAÐIÐ OTGEFAKDI: ALÞÍÐUFGOKKURINN RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: AOalstrœtl 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SlMAR: 4900—4008. 4900: AlgrreiOala, auglýstngar. 4901: Ritstjóm (iimlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.VilhjÉilmss. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Ritstjóm. 4006: AfgreiSsla. STBINDÖRSFRENT H.F Svar verkalýðsins. FRÉTTIN um það, að Verka- lýðs- og smábændafélag Hrútfirðinga hafi haldið aðalfund, kosið nýja stjórn og ákveðið að segja sig úr hinu svo kallaða Vierklýðssambandi Norðurlands og ganga í Alþýðusambánd ís- lands, var ekki næsta fyrirferðar- inii'kil í blöðum og útvarpi. Eigi að síður segir pessi frétt sína sögu; hún segir söguna um það, hvernig íslenzkur verkalýð- gr hyggst að mætast í teinni sam- fylkingu undir merki Alpýðusam- bands Islands. Pieir óhappamenn, sem gerðust til þess að kljúfa samtök alpýð- unnar á Islandi fyrir nokkrum árum og veikja pannig vörn henn- ar gegn yfirstéttum og auðvaldi, hafa nú lo'ks fengið skipun austan frá Moskva um að vinna með Alpýðuflokknum. I krafti pessarar skipunar hrópa nú pessir óhappamenn um sam- fylikingu verkalýðsins bæði í tima og ótíma. Venkalýðurinn heyrir hróp peirra og metur að verð- leikum. Hami skilur vel, að hinar vinnandi stéttir bæði til sjávar og sveita eiga að standa sameiruaðar í lífsbaráttunni, og hann skilur einnig, að skipulag peirrar sam- fylkingar er pegar til; hann veit, að Alpýðusamband Islands. er sú félagsbeikl, §em á að sameina allan íslenzkan verkalýð. Sú. ákvörðun, sem Verkalýðs- og smábænda-félag Hrútfirðinga tó'k á aðalfundi sínum nú fyrir skemstu er pví svar verkalýðsins við hrópum kommúnista um sam- fylikingu. Svarúð er: Við hverfum burt frá peim, sem hafa sundrað verka- lýönum, burt frá kommúnistunum til Alpýðusambandsins, pví undir meiikjum pess berst samfylking islenz'krar alpýðu. VerkalýAsfélðgin og bindindismðlið. A Lýðræðl og sparnaðnr. A að !oka alþiosi fyrir kjðseDdnm? LTAF öðru hvoru flytja blöðin fregnir um pað. að uppvíst hafi orðið um ólöglega áfengissölu og áfengisframleiðslu. Piessi iðja virðist á engan hátt pafa farið pverrandi eftir afnám bannsins, enda virðist vaxandi fyllirí og vaxandi afleiðingar pess sýna, að sterku drykkirnir liafi ekki komið í stað pess á- fiengis, sem fiyrir var, heldur til viðbótar við pað. En pjóðin verður að gera sér ljóst, hvílíkt afhroð hún geldur yegna áfengisnautnar, Þar er um að ræða beint fjárhagslegt tjón, tap starfsorku, hieilsu og heimilis- friðar. Um pessar staðreyndir párf leikki að fara fleiri orðum; pær eru alkunnar. En pað ier ljóst, að baráttan gegn áfiengisnautninni verður að læras’t í aukana, og páð er einnig víst, að kjarnann í peirri baráttu verður alpýðan að mynda, og EfN af brtt. peim, sem fjár- veitingan. flytur við fjár- lögin fyrir árið 1936, er sú, að skera niður útgáfu Þihgtíðind- anna. Þessi svo kallaða sparnáð- artillaga er svo sem ekki ný fyrir alpingi. Fyrir ca : 10 árum Var j mjög um hana barist, og var pá >einn helzti andstöðumaður Jónas Jónsson frá Hriflu, 9em nú mun fylgja pessari tillögu einna fast- ast ásamt fulltrúum Sjálf- stæðisflokksins í f járveitinga- nefnd. Oftar hafa sjálfnefndir sparnaðarmenn fcomið fram með slíka tillögu, og síðast í fyrra skaut hún upp höfðinu, ien var pá vísað frá af forseta samein- aðs pings, Jóni Baldvinssyni, á peim forsendum, að hítn bryti í bága við ákvæði gildandi ping- skapa. Sjálfsagt munu „sparniáð- armennirnir“ reyna að sjá við peim leka nú. En hvað kemur til, að peir menn, sem telja sig frjálslynda og fyigjandi lýðræði í landinu, skuli bera fram slíka til- lögu? Samkv. stjórnarskrá landsins á ping að vera háð í heyranda hljöði. Nú er öllum ljóst, að fæst- ir geta hlýtt á umræður á ping- fundurn, og liggja til þess margar orsakir. En til p'ess að kjós- endur alment geti fylgst með af- stöðu pingmanna, p. e. umboðs- manna sinna á löggjafarpingi pjóðarinnar, var tekinn upp hátt- ur annara pingræðislanda og á- kveðið i pingsköpum að prenta skyldi umræður um málin. Var sá siður pegar upp tekinn á með- an alpingi var að eins ráðgefándi, og hefir haldist til pessa dags. Þessi „sparnaður" eða niður- skurður tillaga ér pví algerlega í bága við lýðræðisákvæði stjórn- arskrárinnar og gildandi ping- sköp, par sem sampykt hennar hefði í för með sér lokun pings- ins fyrir kjósendunum. Ef til vill munu menn segja, að fáir lesi Þingtíðindin; en pví er til að svara, að með útgáfu peirra er kjósendum tryggður aðgangur að afstöðu pingmanna; enda mun alls ekki óalgengt að kjósendur lesi ýmsa kafla í pingtíðindun- um um pau mál. ér peir hafa sér- stakan áhuga á. Auk pess má benda á, að ping- menn sjálfir nota pau óspart til að leiða fram viðhorf sitt og ann- ara pingmanna til ýmsra mála á ýmsuni pingum, Enn fremur er all-algengt, að málafærslumenn noti umræðupartinn til skýringar á ýmsúm óljósum ákvæðum laga. Af framanskráðu verður ljóst, að niðurfelling á prentun um- ræðupartSins er hreint brot alffð- rœt)l$gmndvelU stjómarskrárinnar og tilraun til ad loka pinginu fyrir kjósendum landsins. Formælendur tillögu pessarar munu aðallega bera fram pau rök. að petta sé spamaður fyrir rikis- hagsmuna sinna og menningar vegna verður hún að taka pátt í pessari baráttu. Öllum pieim, sem pátt taka í hagsmuna- og menningar-baráttu verkalýðsins, parf að verða pað ljóst, að samtök peirra eru sterk-' ari, ief félagarnir hafnia áfiengis- nautn með öllu og \dnna að pví, að útrýnia drykkjuskap og drykkjusiðum úr iandinu, og enn fremur, að verkalýðsfélögin eru sterkasta aflið, sem hægt er að beita tij eflingar bindindi. Vierkalýðsfélögin eiga að taka bindindismálið til umræðu og at- hugunar nú pegar. sjóð, og skal víkja að peim rök- um fáeinum orðum. Fjárveitinganefnd gerir ráð fyr- ir, að spamaður pessi muni nema 60 pús. kr.; er auðsætt, að sá út- reikningur er mjög bygður í lausu lofti1. Er sýnilega gengið út frá pví, að allur kostnaður við inn- anpings-skriftir og við prentun umræðupartsins sparist með ráð- stöfun pessari. Skal drepið á lít- ilsháttar, hverjar likur eru til að svo verði. Þegar pingmenn vita, að skýringar peirra á málum koma ekki lengur fyrir sjónir al- mennings í umræðupartinum, pá munu pieir lengja mjög greinar- gerðir með frv. og nefndarálitum til pess að skýra afstöðu sína. I öðru lagi em sterkar líkur til, að peir knefjist oftar en nú er útvarpsumræðna, pegar um stór- mál er að ræða, og í priðja lagi munu pieir oftar en nú tiðkast nota rétt sinn til að gera grein fyrir atkvæði sínu, og krefjast pess, að þau verði bokuð og síð- an pnentuð í skjalaparti. Má pví telja vafalaust, að kostnaður auk- ist allverulega vegna útvarps- mnræðna, og að skjalapartur Þingtíðindanna aukist gífurlega, svo að pnentunarfcostnaður minki ekki svo neinu vemlegu nemi. Sá eini liður, sem pá getur komið til með að sparast, er pá laun innanpingsskrifaranna, og verður ékki talið, að dragi mikið um pá upphæð. Innanpingsskrifararnir eru nú fulltrúar pjóðarinnar, engu síður en pingmennirnir; peir eru tengi- liður milli umbjóðenda og um- boðsmanna, p. e. pingmanna og kjósenda. Þeir eru einn hlekkur- inn í þeirri keðju, sem mynd- uð ier til verndar og viðhalds lýð- ræðinu í landinu, og fyrir petta starf fá peir að eins kr. 9,50 á dag. Ef pingmönnum leikur sérstak- ur hugur á að stytta og bæta um- ræður á pingi, pá er ráðið ekki að svifta nokkra menn lélega borgaðri atvinnu uin skamman tíma ársins, heldur setja nýja skipun á um umræðurnar í ping- sköpum alpingis.. Á pessum tímum ber öllum lýð- ræðissinnum tekki að eins að vernda puu lýðræðisréttindi, sem til eru í landinu, heldur auka pau og efla á allan hátt. Krafa, kjósendanna hlýtur pví að verða ;sú, að ^ stað pess að skerða lýð- ræðið með slíkum aðfierðum, beri að efla pau á allan hátt og bæta; vinnubrögð öll á alpingi, til pess að auka álit pess og virðingu. Hver frjálslyndur . kjósandi í landinu væntir pess, að roeiri hluti pingmanna meti lýðræðið roeira en 10—20 pús. kr. í peningum, og gerir pá kröfu til frjálslyndari manna, að peir bregðist ekki mál- stað sínum. t L. Fr. Vélbáturinn Sjöfu kom í gærmorgun til Akra- ness með 122 tunnur síldar. — Síldin var fryst. Bátarnir Har- aldur, Aldan, Rjúpa og Sindri fiska á Breiðafirði og selja afl- ann í belgiskan togara, (FÚ.). M. A.-kvartettinn syngur I Nýja Bíó í kvöld kl. 7,Í5. Aðgöngumiðár á 1,50, 2,00 og 2,25 eru seldir í Hljóðfæra- verzlun Katrínar Viðar og Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn. Breytt söngskrá. Iþróttablaðið, Konráð Gíslason verzlunarmað- ur er byrjaður að gefa út blað, sem leingöngu er helgað málefn- um íprótíamanna og ípróttum. 1. og 2. tölublað eru nýkomin íit í eiinu; og> í fáurn orðum sagt er petta blað mjög prýðilegt, enda var pað vitað um ritstjórann, að hann hefir mikla blaðamsnsku- hæfileika, ritar gott mál og lipurt. I ávarpi, sem birtist í fyrsta blaðinu, segir svo: „Ipróttablaðið, sem inú hefur göngu sína, mun gera sér far um) að hafa augun opin fyrir öllu pví, sem gerist á sviði ípróttamálanna, og flytja lesendum sínum inn- lendar og erlendar fréttir og greinar um ípróttamál. Með sögu isleínzkra ípróttablaða fyrir augum, parf að visu nokkra bjartsýni til pess að ráðast í út- gáfu nýs ípróttablaðs; en væntan- lega ræður sú bjartsýni niðurlög- um síns versta andstæðings, sem er tómlætið. Vér Islendingar erum sennilega eina pjóðin á hnettinum, af hin- um svo kölluðu menningarpjóð- um, sem á ekkert opinbert mál- gagn fyrir ípróttamenn sína.“ Og pað er satt, sem drepið er á í pessum ávarpsorðum, að pað er meira en lítil skömm fyrir okkur íslendinga, að ípróttamenn o'kkar skuli ekki fyrir löngu hafa eign- ast sitt eigið blað, sitt eigið mál- gagn, sem eingöngu beitti sér fyr- ir málum peirra og vekti áhuga fyrir ípróttum og iðkunum p'eirra. Og pað verður að telja mikla bjartsýni á aukinn proska í- próttamanna, að pora að ráðast í svo áhættusamt- fyrirtæki, sem blaðaútgáfa fyrir pá hefir sýnt sig að vera.“ Bn útgefandinn, eigandinn og ritstjórinn, sem er einn og sami maður, er pektur að áhuga og miklum dugnaði, og ef honum tekst ekki aö halda pessu nýja ípróttablaði uppi, pá tékst pað engum. I pessum fyrstu tveimur tölu- blöðum er efninu mjög vel fyrir komið, og pað er fjölbreyttara en búast mátti við, pegar tekið er tillit til stærðar blaðsi-ns. Efnið er petta: Ávarp, Mynd af skíðaskál- anurn í Hveradölum (teikning). Fyrsta skíðaiörin, Viðtal við Bene- dikt G. Waage, forseta I. S. I., með mynd. Beztu stangarstökkv- prar í Evrópu, með fróðlegu yfir- liti. Joe Louis, mieð mynd af pess- um svarta hnefaleikakappa. Knatt- spyman, fróðleg grein, eftir Tóm- as Pétursson. Hyers krafist er af pátttalíiendum í Olympíuleikunum 1936, með töflu, er sýnir ípróttaaf- rek Islendinga, Dana og Norð- mainna, og heimsmet birt til sam- anburðar. Golfiklúbbur Islands. með mynd. Tennisfréttir. Frásögn af vetrarstarfsemi ípróttafélag- (inna hér í bænum. Olympíuklúbb- ur Islands, eftir K. Þ. Enska meistarakeppnin í knattspyrnu. Ipróttahús Jóns Þorsbernssonar og ýmsar ípróttafréttir. Eins og sjá má á pessu yfirliti yfir efnið, er það mjög fjölbreytt og læsilegt. Ætti pvi að vera ó- parfi fyrir pann, sem þetta rit- ar, að vera að hvetja ípróttamenn og ípróttaunnendur til að kaupa Ipróttablaðið og styrkja pað á allan hátt. Blaðið fæst í Bókaverzlun Þór. B, Þorlákssonar og hjá Eymund- sem, og par er einnig tekið á móti áskrifiendum. V. S. V. Kaupið Alþýðublaðið. Ensko námnmennlmir hafa saní allrar pjóðarlnnar. Laun nátnumanna eru ekkisamboðin sið- uðu þjóðféiagi, segir námumálaráðherra LONDON, 9. des. FÚ. Námumálaráðherra Bretlands svaraði í dag með opinberri tilkynningu yfirlýs- ingu námueigenda í Bretlandi, sem þeir gáfu út á fimtudaginn var. Hann segir, að frá hvaða sjónarmiði sem er, sé málstaður námueigenda þannig, að þeir standi í öllu ver að vígi en verkamennimir. Hann heldur á- farm með því að gagnrýna og deila á námueigendur fyrir það að þeir skyldu gefa út boðskap um deiluatriðin áður en talað var við hann, og fulltrúa verka- mannanna. Ráðherrann deildi ennfremur á námueigendur fyrir það, að hafa færst undan að semja um kaup- ið á allsherjar grundvelli, þann- ig að sömu kaupsamningar giltu um land alt. Telur hann, að aug- ljóst sé, að námueigendur miði að því einu, að fá því til vegar komið, að kaupið sé sem lægst á hverjum stað. Hinsvegar sýni skýrslur það, að 61,2 af hundr- aði námumanna hafi aðeins 38 shillinga og 5 pence í vikulaun þegar þeir hafi fulla vinnu, og hann spyr að l*kum: „Eru slík- ar launagreiðslur samboðnar siðuðu þjóðfélagi?" Námueigendur hafa lofað því, að koma á stofn kolasöluskrif- stofum þar sem líkur em til að megi auka kolaneyzlu, með það fyrir augum, að gera vinnu námumananna stöðugri. Um þetta segir ráðherrann, að allar slíkar ráðagerðir verði að vera bygðar á lagalegum grundvelli, með það fyrir augum, að þær vreði framkvæmdar. Að öðmm kosti sé þetta alveg árangurs- laust. er fallln. MADRID, 9. des. Chapaprieta forsætisráðherra hefir beðist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, vegna á- greinings milli þeirra flokka, sem taka þátt í stjórninni, um hinar víðtæku tillögur Chapapri- eta á fjárhagssviðinu. Zamora ríkisforseti hefir tekið lausnar- 'beiðnina til greina. — (United Press. — FB.). Takið eftlr: Látið sóla jólaskóna yðar á Þórsgötu 23. Ódýrustu skóviðgerðir bæjarins. Vönduð vinna, bezta efni, góður frágangur. Fljót af- greiðsla. Sent og sótt um allan bæ. Sími 2390. Sími 2390. Hjörleifur Kristmaimsson. 1935 SVEA verður yðar happaár, ef þér líftryggið yður hjá S V E A . Leitið upplýsinga hjá umboðs- mönnum: Aðalumboð fyrir ísland: C. A. BROBÉRG, Hafnarstræti 19. jta &.’'**?* jtw, Sími 3123. RÉYKIÐ TYRKNESKAR CCARETTUR 1 ffb STK. PAKKINN KOSTAR FAST OLLUM VERZLUNUM # 10 appelsínur fyrir 1 krónu, “’W W Drífandi Laugav. 63, simi 2393

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.