Alþýðublaðið - 22.12.1935, Síða 2
SUNNUDAGINH 22. DZZ. 1935.
XLÞTÐUBLADIÐ
félagsins verður haldin dagana 27. og 30. des. í Alþýðu-
húsinu Iðnó og byrjar kl. 4 e. m.
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Dagsbrúnar
26. des. kl, 2—4, 27, des. eftir kl. 1, 29. des. kl. 2—4
og 30. des. eftir kl. 1, á saana stað, og kosta kr. 0,75
fyrir <.börn og 1 kr. fyrir fullorðna sem fylgja börn-
unum.
DANZLEIKUR verður á eftir bæði kvöldin og hefst
ki. 10 e. m. — Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað
og tíma og hinir, og eftir 4 í Iðnó báða dagana, og
kosta 2,00 kr.
HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE SPILAR.
NEÍTVDIN.
U-
:-U
ö
u
m
m
n
m
m
n
m
m>
m
m
u
m
m
u
m
u
m
m
Sími 3507.
Verzlun
Jólavörurnar verður bezt að kaupa í
verzluninni í Verkamannabústöðunum.
Því verjdunin kappkostar að selja allar sínar fjölbreyttu vörur
verði — t. d.
Moiasykur .......... á 27% eyri % kg.
Strausyloir . ...... á 22% eyri y> kg. f
Hveiti nr. 1. ...... á 22% eyri % kg.^
Hrfegrjón............ á 20 aura % kg.
Haframjöl ......... á 20 aura % kg.
Kartöflumjöl......... á 25 aura % kg.
á borgarinar lœgsta
Hveiti 10 Ibs. Alexandra. Kr. 2.00. .
Rúsínur.............1 á kr. 1.00 % kg. •
Sveskjur ............ á kr. 1.25 % kg.
Flórsykur ........... á kr. 0.65 % kg. ,
Kakosmjöl ........... á kr. 2.50 % kg.^j
Súkkat............. á kr. 3.00 % kg.
u
u
m
m
m
m
m
m
u
n
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m, Appelsínur frá 10 aurum til 30 aura, 12 stykki fyrir 1 kr. Epli. Vínber.
Niðursoðnir ávextir. Alt krydd í jólabaksturinn.
U
J3.
m
m
xt
m
m
m
m
m
Súkkat, sælgæti, vindlar, sígarettur og margskonar munngæti í fjölbreyttu og smekk-
legu úrvalL
AJt fyrsta flokks vörur. Fljót og lipur afgreiðsla. Sendum um alla borg-
ina. — Sími 3507.
Verzlun
Verkamannabústððunum.
Sími 3507.
Sími 3507.
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
u
m
m
m
m
u
m
m
u
n
u
að pér hafið séð auglýsingu
hans í
Raf skinnu.
fferksmitlan fiiin
Selur beztu og ödýrustu
LIKKISTURNAR.
Fyrirliggjandi af öllum
stærðum og gerðum.
Séð um jarðarfarir.
Góöariólamatar,
gott jóUskap.
Svína-kótelettur,
Nautakjöt af ungu í buff
og steik,
Grænmeti, flestar teg. og
og annað, sem yður vant-
ar á jólatrorðið verður
réttast að kaupa í
Kjötbtið Reykjavlknr
Vesturgötu 16. Sími 4769.
Standlampar,
Leslampar,
Loftlampar,
Vasaklútar og
V asaklútamöppur.
Urvalið er lítið en gott.
Skermabúðin
Láugaveg 15.
„6ullfoss“
fer annan jóladag (26. desem-
ber) að kvöldi, um Vestmanna-
eyjar béint til Kaupmannahafn-
ar.
,Dettifoss‘
fer héðan annan jóladag (26.
desember) að kvöldi, um Vest-
mannaeyjar til Hamborgar.
Fyrstu ferðir skipa vorra
næsta ár (1936) verða þannig:
Brúarfoss frá Kaupmannahöfn
11. jan, frá Leith 15. jan., til
Reykjavíkur 18. jan., til Breiða-
f jarðar og Vestf jarða.
Dettifoss frá Hamborg 9. jan.,
frú Hull 13. jan., til Austfjarða
og Reykjavíkur, vestur og norð-
ur (hraðferð).
Lagarfoss frá Kaupmannahöfn
9. jan., frá Leith 13. jan., til
austur og norðurlandsins og
Reykjavíkur.
Gullfoss frá Kaupmannahöfn
22. jan., frá Leith 25. jan., til
Vestmannaeyja og Reykjavíkur.
Hraðferð vestur og norður.
H.f. Eímskipafélag
Ístands.
Eikarskrifborð.
Nokkur ný og vönduð eikar-
skrifborð til sölu á kr. 125.00.
Góðir greiðsluskilmálar. Einnig
alls konar húsgögn smíðuð eftir
pöntun.
á Grettisgðtu 69
Upplýsingar
frá kl. 2—7.
KVIKMYNDIR. Nokkrar góðar, þöglar kvikmyndir, sem hafa
verið sýndar í Kaupmannahöfn, seljast, ásamt auglýsingaefni,
sérstaklega ódýrt. Snúa ber sér til „LYNGBYVEJENS KINO“,
Klerkegade 2, Köbenhavn.
Confect- öskjur í ö 11 u m hugsanlegum stærðum. — Með verði sem er mjög hóflegt. Bristol, Bankastræti 6.
SMÁAUGLÝSINGAR 1 i ALÞÝÐUBLAÐSINS 1 Munlð síma 1974, Fiskbúðin Hverfisgötu 37. Avalt nýr fisk- ur. Sólberg Eiríksson.
Smíða trúlofunarhringa. Jón Dalmannsson, gullsm., Vitastíg 20.
Vindlar í góðu úrvali, með ná- kvæmlega réttu verði. Bristol, Bankastræti 6. Fæði. Borðið þar sem mat- urinn er beztur og ódýrastur. Matstofan Tryggvagötu 6. Sími 4274.
TJllar prjónatuskur allskonar, og gamall kopar keypt, Vestur- götu 22. Sími 3565.
í jólamatinn
kaupa allir það bezta og vil ég því minna á nokkuð
af vörum þeim, sem verzlanir mínar hafa á boðstól-
um, og skal þá fyrst frægt telja:
HANGIK JOTIÐ
Nautasteik
Nautabuff
Kálfasteik
Rjúpur
Hakkað kjöt
Kjötfars
Svínasteik
Svínakótelettur
Kindabjúgu
Miðdagspylsur
Vínarpylsur
Medisterpylsur
og að ógleymdu
Áleggspylsur
Ostar
Smjör og egg
Sardínur
Gaffalbitar
Reyktur lax
Borgarfjarðar dilkakjðtinu
Dilkalæri af 13—18 kg. dilkum verður góð jólasteik.
Hvítkál
Rauðkál
Púrrur
Sellerí.
Rauðbeður
Gulrætur
WHF" Einnig nýir og niðursoðnir ávextir.
Það mun borga sig vel, að koma og gera kaupin í kjötverzlunum
okkar.
K|5t & Fiskmetisgerllin,
Grettisgötu 64. Sími 2667.
Reykhúsið,
Grettisgötu 50 B. Sími 4467.
KJðtbúðin I Verkamannabústððannm
Sími 2373.
Best til jólanna:
Hangikjöt úr Þingéyjarsýslu.
Grísakjöt. ,
Rjúpur.
Nautakjöt.
Kindakjöt.
Melónur.
Bananar.
Vínber.
Sítrónur.
Tómatar.
Appelsínur.
Rauðkál.
Hvítkál.
Rauðbeður.
Gulrætur.
Sellerí.
Purrur.
Gjörið svo vel og sendið pantanir yðar snenuna.
Versl. Kjot & Fiskur
Sírnar 3828 og 4764.
Mánndaginn 30. desember og þriðjudaginn 31.
desember verður ekki gengt afgreiðslustörfum í spari-
sjóðsdeild bankans.
Landsbanki íslands.
Spikfeitt Hangikjöt af Hólsfjöilum.
Drifandi Laugav. 63, sími 2393.