Alþýðublaðið - 22.12.1935, Side 3
SUNNUÐAGINN 22. DEZ. 1935.
ALÞYÐUBtAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
OTGEFANDI:
ALÞÝÐUFLOKKURINN
RITSTJORI:
F. R. VAJLDEMARSSON
RITSTJÓRN:
Aflalstræti 8.
AFGREIÐSLA:
Hafnarstrætl 16.
SIMAR:
4900—4906.
4900: AfgreiBsIa, auglýsingar.
4901: Ritstjóm (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (helma)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjóm.
4906: Afgreiflsla.
8TETNDORSPRENT H.F
Með eða móti 41-
þýðnsambaadina?
FYRIR skömmu síðan fengu
bílstjórar miklar kjarabætur
fyrir atbeijna Alpýðusambandsins.
Öllum var ljóst, að j>eir voru
þtess á tengan hátt megnugir, að
bæta kjör stn án aðstoðar frá
öðrum vierkalýðsfélögum. Að eins
fyrir harðvítuga baráttu Alpýðu-
sambandsins fengu bílstjórar á
fólksflutningsbílum kjör sín stór-
bætt. Að eins fyrir harðvítuga
baráttu þess sama sambands, og
sérstaklega 'stærsta félags pess,
„DagsbrúnafV fengu vörubílstjór-
ar viðunandi lausn á Sogsdieilunni
í vor.
Af þessu hafa mjög margir bíl-
stjórar lært, að með Alpýðusam-
bandinu teru samtö'k peirra sterk;
án piess eru pau lítils virði. Þrátt
fyrir petta hafa ýmsir bílsjórar
látið íhaldsmenn, nazista og kom-
múnista ginna sig til þiess að taka
þátt í svokölluðu verkfalli gegn
vilja Alpýðusambandsins, veik-
falli, sem stefnir að pví einu
marki að sundra samtökum al-
pýðunnar, hindra atvinnubóta-
vinnuna og draga úr fjárfram-
lögum til opinberra verklegra
framkvæmda.
Bílstjóramir hafa ekki gert hina
minstu tilraun til þiess að rann-
saka, hvort hækkunin á benzín-
skattinum, sem kallað er að verk-
fallið beinist gegn, purfi að hafa
nokkur áhrif á kjör peirra og
afkomu. Svo virðist, sem þeir
hafi ekki svo mikið sem látið sér
koma til hugar, að öll verka-
lýðsfélög bæjarins, undir forystu
Alpýðu ambandsins, eru reiðubú-
in til pess að gera alt, sem í
þieirra valdi stendur, til pess, að
hækkun benzínskattsins rýri á
lengan hátt kaup eða afkomu bíl-
stjórastéttarinnar, og pað prátt
fyrir pað, pótt stærsta verklýðs-
félag landsins, „Dagsbrún“, hafi
pegar boðið peim aðstoð sina á
pessum grundvelli.
Þeim bílstjórum, sem hafa látið
ginnast af fortölum fjandmanna
alpýðusamtákanna, er bezt að
gera sér nú þegar ljóst, að Al-
þýðusambandið mun iekki sjá eftir
pví, pótt nöfn þeirra hverfi af
mieðlimalista þess. Þeirra yrði
tapið, ien ekki Alþýðusambands-
ins.
Það er einnig vert fyrir bif-
reiðaeigendur að gera sér ljóst,
að nöfn þeirra, sem þátt taka í
þessari herferð gegn alpýðusam-
tökunum, verða geymd, en ekki
gleymd, og að svo getur farið,
að afstaða þeirra í þessari deilu
verði tekin til nánari athugunar
nú um ártunótin.
„Svona á það að ganga maður“.
Þegar vörubifreiðastjórar gengu
á Lækjartorg í gær undir for-
ystu Kobba bílstjóm og stöðvuðU
strætisvagnana, stóðu tveir al-
þiektir íhaidsmenn á Lækjartorgi.
Sló pá annar þeirra á öxl hins og
sagði: „Svona á pað að ganga,,
maður!“
21 dezember
1935.
1 sumar töpuðu reykvískir
verkamenn um tveggja mán-
aða vinnu við það að styðja
vörubifreiðastjórana í Sogs-
deilunni af því að þeir gátu
ekkert sjálfir. Launin sem
þeir fá nú, eru þau, að vöru-
bifreiðastjórar gera það fyrir
íhaldið, fjandmenn allra
verkamannasamtaka, að
stöðva alla atvinubótavinnu í
bænum og svifta þar með 460
allslausra verkamanna allri
vinnu og auk þessa stöðva
vinnuna austur við Sog. —
Verkamenn munu þakka fyr-
ir sig og minnast launanna.
Bifreiðarstjórunum hefir
boðist samvinna úr tveimur
átturn:
Samvinna við Alþýðusam-
bandið um:
1. Perðaskrifstofu.
2. Gjaldskrár fyrir bifreiðar
og útvegun gjaldmæla.
3. Verðlag á gúmmí og vara-
hluti til bifreiða.
4. Aðstoð við samkaup á
nauðsynjum bifreiða.
5. Endurskoðim sérleyfa.
Samvinna við íhaldið um:
Benzínverkfall!
Samvinna verkamannanna
í Alþýðusambandinu og bif-
reiðastjóra hefir hingað til
borið góðan árangur, en í
þeirri samvinnu hafa bif-
reiðastjórar sannarlega verið
þyggjendur. — Er nú eftir
að vita hvort bifreiðastjórum
reynist hollara: samvinnan
við íhaldið, eða áframhald-
andi samvinna við verka-
menn.
Fyrri hluta árs var varið
til atvinnubóta kr. 300.000,
af því kom í hlut bifreiða-
stjóra kr. 86.000.
Eru bifreiðastjórar að
kvitta fyrir baráttu verka-
manna í atvinnuleysismálum,
með því að stöðva atvinnu-
bótavinnuna fyrir jólin og
með því að koma í veg fyrir
að atvinnulausir verkamenn
geti unnið sér fyrir brýnustu
nauðsynjum um hátíðamar?
Kobbi hvítliði,
maðurinn, sem þektur er frá
Mariannie-málinu liér um árið,
kom með tillöguna um að hefja
venkfallið á fundi bifneiðastjóra-
félagsius Hneyfill í fyrrakvöld. —
Þessi maður er alpektur hvítliði
og kosuingasmali íhaldsmanna.
Undir forýstu pessa manns gengu
vörubifneiðastjórar út í hið póli-
tiska verkfall í gær. ÞeLr vita pví,
hvert pieir eiga að snúa sér næst,
er þeir hefja baráttu fyrir bættum
kjörum sínum.
M er
tæklfæri
til að fá ódýra og
FALLEGA JÖLAKJÓLA
FYRIR JÓLIN.
Einnig nýkomið f jölbreytt
úrval af kjólaefnum.
Saumastofan
Laugaveg 12.;
(uppi).
Inngangur frá Bergstaða-
stræti. — Sími 2284.
EIN SÝNING LEIKRITSINS
LEIKFÉLAG Reykjavíkur ætl-
ar að sýna núna um jólin „I
annað sinn“ eftir James M. Bar-
rie. Ragnar E. Kvaran hefir búið
leikinn á svið, og befir Alpýðu-
blaðið haft tal af honum um
leikinn og hlutverkaskipunina.
Skýrir Ragnar E. Kvaran pann-
ig frá:
„Þetta jólaleikrit Leikfélagsins
er eftir enska rítsnillinginn Ja-
mes M. Barrie. Hefir Barrie ver-
ið aðlaður fyrir ágætt bókmienta-
starf. Þetta leikrit er eitt nafn-
toendasta verk hans og hefir far-
ið frægðarför um víða veröld."
Hvað getið pér sagt mér frá
leilknum?
„Mér er óskiljanlegt annað, en
að Leikritið muni vekja athygli
allra, sem hafa yndi af góðum
skáldskap. Á yfirborðinu er pað
glettið og skemtilegt, en með
punguin undirstraum ; alvöru og
ihugunar. í skemstu máli má
segja, að pað fjalli um hið gamla,
viðfangsefni, hvort meira skifti
fyrir lif manusins upplag hans
sjálfs, eða umhverfið„ sem hann
er settur í. En með þétta efni er
farið af þeirri varfærni og skiln-
ingi mannpekkjarans, að óhjá-
kvæmilegt er, að mönnum finnist
pví meira til um höfundinn, pví
mieiri athygli, sem leiknum er
veitt.“
/ .
Og nafn leiksins?
„Nafn leiksins er dregið af pví,
að persónurnar í honum eiga pað
sammexkt, að pær prá að fá
tækifæri til þess að fifa lífinu
að nýju, og þceim veitist tæikifærið
til pess á alveg furðulegan hátt
og áhorfendurnir fá að sjá,
hvemig pær snúast við p»ví hvler
eftir sínu upplagi.“
Hlutverkaskipunin ?
„Um hlutverkaskipunina er pað
að segja, að leikendurnir eru 11.
Kvienhlutveririn hafa á hendi:
Systurnar Þóra og Emilía Borg,
Martha Indriðadóttir, Soffía Guð-
laugsdóttir, Arndís Björnsdótir og
síðast ien ekki sízt Dóra Haralds-
dóttir, sem ier aðeins 11 ára. Karl-
mannahlutvetkin hafa á hendi:
Brynjólfur Jóhannesson, Harald-
ur Björnsson, Iridriði Waage,
Gestur Pálsson og ég. Það er eft-
irtektarvert við leikritið, aö í pví
er eiginlega ekkert aðalhluí verk.
Aliir leikendurnir hafa svo. að
segja jafnmikið hlutverk -=-* að
undanskildu mínu hlutvierki, sem
er minst — og er pó
réttara að segja, að hver leik-
andi hafi tvö hlutveik, pví að
sýndar eru tvær hliðar á hverj-
um manni. Ég veit það, að mörg-
um mun finnast mikið til sumra
leikendanna koma í hlutverkum
peirra og að menn muni sjá al-
veg nýjar hliðar á list peirra.
Ekki býst ég sizt við að yngsta
leikandanum, Dóru Haraldsdótt-
ur, verði veitt mikil athygli. Hún
DÓRA HARALDSDÓTTIR
befir mikið og erfitt hlutverk á
hiendi, og ég verð að segja, að
pað ier beinlínis undravert, hvað
petta barn getur. Það hefir ver-
ið sérstaklega ánægjulegt að æfa
piennan leik, og ég hygg, að ieik-
lendur okkar hafi sjaldan fengið
jafn-gott tækifæri til að sýna
hvað þeir geta og nú; leikritið
er pannig úr garði gert.“
Er pietta í fyrsta slrifti, sem
pér hafið leikstjóm á hendi fyr-
ir Leikfélagið?
„Niei, ég starfaði í allmörg ár
með félaginu áður en ég fór af
landi burt, og síðasta árið, er ég
dvaldi heima, hafði ég á hendi
framkvæmdastjórn félagsins og
leiðbeiningar jafnframt. Ég skal
taka það fram, að mér var p.að
ánægjuefni er félagið fór fram á
pað við mig, að ég leiðbeindi
við petta leikrit, því að pað er
mjög stoemtilegt viðfangsefni.“
I Það er betra seint
en aldrei. 1.................-■==
\
Pengum í gær hið margeftirspurða ullar- og silki-
1 í garn í najög fjölbreyttum litum. Eim þá er tími til
/ að fá peysu fyrir jólin.
P jónastofan H!ia,
L^ugavag 58,
ekkert
Þrifnaðarheimili
má vanta:
Jólasýntnq Letltfélacsms.
„I annað sinnu.
piESflr Jasaaes Barryr