Alþýðublaðið - 07.01.1936, Blaðsíða 1
XVII. ARQANGUR
ÞRIÐJUDAGINN 7. JAN. 1936.
4. TÖLUBLAÐ
EITSTJOBI: F. R. VALÐEIVIARSSOK
tTTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKUEINN
Uadirbúningur fyrir vetr*
arvertíOina er pegar baf-
inn f 6Ilum verstððvum.
T TM 230 vélbátar munu stunda
U veiðar frá 7 aðalverstöðv-
um hér sunnaulands í vetur á
vertíðimii. Er undirbúningur
þegar hafinn í öllum verstöðv-
um undlr vertíðina, en hún byrj-
ar þó ekki fyr en um 10. þ. m.
og sumstaðar eltki fyr en um
næstu mánaðamót.
Alpýðublaöið átti í morgun við-
tal við fréttaritara sína í ver-
stöðvunum hér sunnanlands.
Skýrði fréttaritarinn í Vest-
mannaeyjum svo frá, að þar væri
undirbúningur undir vertíðina
þegar hafinn. Þar byrjar vertíðin
hjá nokkrum bátum upp úr miðj-
um mánuðinum, en margir byrja
ekki fyr en um mánaðainót.
Alls munu um 100 bátar stunda
veiðar frá Vestmannaeyjum í
vetjur.
Frá Stoikkseyri, en þar er út-
gerð alt af að aukast, munu 9
vélbátar stunda veiðar á vertíð-
mni; en hún byrjar ekki fyr en
eftir mánaðamót. Tveir bátar eru
í þann veginn að fara til Sand-
gerðis, og ætla að stunda veiðar
þaðam, þar tii veiðar hefjast frá
StokkseyTÍ. — Nokkrir bátar hafa
róið uindanfarna dagia, en ekkert
aflað.
Frá Eyrarbakka stunda veiðar
að eins þrír bátar, en einn þeirra,
Freyr, formaður Jón Helgason, fer
til Sandgerðis einbvern næstu
daga.
í Sandgerði eru öll pláss upp-
tekin nú þegar, en þaðan geta 30
bátar stundað veiðar.
Vertiðin hefst þar um næstu
Írelgi, og hafa nokkiir bátar til-
kynt, að þeir byrji 10. þ, m. —
AÖkomubátar' em þegar byrjaðir
að koma og auk þess sjómenn,
sem annaðhvort ætla að vera á
bátunium eða vinna að aflanum
í landi.
Mótmæli gegn
klofningstil-
raunum
kommúnista i
Dagsbrún.
Forseta Alþýðusam-
bandsins hefir í dag borist
svohljóðandi bréf frá Jóni
Guðlaugssyni, bifreiðar-
stjóra, sem mótmælir því,
að honum sé stilt upp á
svoköliuðum samfyilúngar-
lista kommúnista við
stjórnarkosning-u í Dags-
brún.
„Það er á móti mínum
vilja, að mér er stilt I sæti
varaformanns við stjórnai’-
kosningu í Dagsbrún og
óska ég þess eindregið að
mér verði eigi greidd at-
kvæði heldur verði kosinn
listi sá er fram er borinn
af félaginu Dagsbrún.
Reykjavík 7. jan. 1936.
Jón Guðlaugsson.
Til forseta Alþýðusam-
bands íslands Reykjavík.“
Frá Kefiavík munu ganga um
30 bátar, og er nú búið sig undir
vertíðina þar af miklu kappi. Afli
befir verið mjög tregur þar und-
anfarið.
Frá Grindavík muriu ganga 30
bátar. Afli befir verið þar mjög
tnegur undanfarið og enginn bát-
íur á sjó í dag.
23 vélbátar stunda
veiðar frá Akranesi
i vetur.
Vélbátar á Akranesi eru nú
famir að búa sig undir vertíðina
og eru margir þegar tilbúnir.
Alls munu stunda veiðar frá
Akranesi 23. bátar.
Sextán bátar réru að kvöldi
2. þ. m. og öfluðu eitt þúsund og
fimm hundruð til tvö þúsund og
fimm hundruð kg.
Mikill afli á ísafirði
í gær.
Undanfarið hefir verið miikil
aflatregða á Isafirði, esn í gsa}
skifti um og öfluðu bátar mjög
vel.
Fengu bátarnir frá 10—12 þús-
und pund af vænum fiski.
Nýr sfcipstlðri ð
„Skallasrími”
Signrðnr finðiónsson
frá Byrarbnkka.
Guðmlundur Jónsson, sem verið
hefir sikipstjóri á togaramum
Skallagrími siðan það skip kom
hilngað, lætur nú af þvi staifi og
tekur nýtt skip. Fór hann út með
Goðafossi í gærkveldi til að
ganga frá kaupum á þvi.
Við skipstjóm á „Skailagrími“
tekur ungur maður, Sigurður
Guðjónsson frá Litlu-Háeyri á
Eyrarbákka, sem undanfarin ár
hefir verið fyrsti stýrimaður á
Þórólfi. Er Sigurður Guðjónsson
viðurkendur framúrskarandi
dugnaðarmaður.
LOFTSKEYTAMENN í HEE8ÚÐUM ABESSINÍUKEISARA
1 DESSIE .
HellitigningaM ibessinio.
illir flutningar Itala strandaðir.
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐU BLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
HELLIRIG NIN G AR ganga
nú á herstöðvunum í Norð-
ur-Abessiníu og hafa þegar orð-
ið stórskemdir á þeim fáu veg-
um, sem þar hefir verið kost-
ur á. Á svæðinu milii Dessie og
Makaie hafa vegimir algerlega
skolast burtu, og herbúðir Haile
Selassie keisara í Dessie eru af
þeirri ástæðu án nokkurs sam-
bands við umheiminn. Abessin-
íumenn kalla þetta bara smá-
skúrir, enda byrjar aðalrign-
ingatíminn ekki fyrr en um
miðjan febrúar og stendur þá I
marga mánuði. Abessiníumenn
búast við því að hafa mikinn
hag af rigningunum, sem nú
standa yfir, en telja hins vegar,
að öll framsókn af hálfu Itala
sé orðin óhugsanieg, þar eð
rigningarnar lami alla flutninga
fyrir þeim. Opinberar fréttir frá
Rómaborg skýra þó frá morg-
um nýjum loftárásum bæði í
Norður- og Suður-Abessiníu og
fullyrða að fjöldi Abessiníu-
manna hafi verið drepnir og
særðir í þeirn.
Sænski yfirlæknirinn, Hyland-
er, hefir nú gefið ýtarlega
skýrslu um loftárás ítala á
sjúkrastöð Rauða-Krossins
sænska, og hefir hún verið birt
í Stokkhólmi.
Hylander segir, að loftárás-
in hafi verið gerð á sjúkrascöð-
ina að yfirlögðu ráði, og það sé
Undirbúningur laga um nýja
tekj ustofna s veita og bæ jaf éla ga
ASIÐASTA alþingi var sam-
þykt þingsályktunartillaga
úm að atvtnnumálaráðhierra skip-
aði þriggja manna nefnd til að
semja frumvarp að lögum um
tekjustofna sveita- og bæjar-féi-
laga.
Atvinnumálaráðben’a hefir nú
síkipað þessa nefnd og eiga sæti
í henni alþingismennirnir Jónas
P Guðmundsson, formaður, Bern-
hard Stefánsson og Magnús Guð-
mundsson.
Með samþykt framfærslulag-
anna nýju ieru sveitarflutningair
niðurjeldir og framfaarslusky] da
flutt á dvfilarsveit. Enn íremur
yar á siðaste þiingi, með löggjöf-
inni lum viðauka við kreppulána-
sjóð ætluð upphæð til lánveit-
inga handa sveitum og bæjarfé-
lögum, og þar með gerðar ráð-
stafanir til þess að koma fjárhag
sveita og bæjarfélaga á heilbrigð-
an grundvöll og gera upp að fullu
skuldaskil þeirra innbyrðis. Og
mieð nýrri löggjöf um íekjuöflun
handa bæjar- og sveita-félögum,
sem nefndin á að undirbúa, er
ætlast til að koma fjárhag þeirra
á öruggari grundvöll.
I stjóm Skuldaskilasjóðs bæjar-
og sveita-félaga hafa verið skip-
aðir, auk Hilmars Stefánssonar,
| Búnaðarbanka-stjóna, Jónas Guð-
mundss. og Magnús Guðmundss.
engin afsökun til fyrir fram-
ferði ítala. Hann segir, að
sjúkrastöðin hafi orðið fyrir
„mörg hundruð sprengikúlum
og hreinni og beinni haglahríð
af vélbyssukúlum“ og kallar á-
rásina „blóðbað, sem ekki verði
með orðum lýst.“
Nýjasta níðingsverk
ið: Loftárás á eg-
ipzka sjúkrastöð hjá
Daggah Bur.
Opinber tilkynning frá stjórn-
inni í Addis Abeba skýrir frá
því, að ítalir hafi á laugardag-
inn gert nýja loftárás, þessu
sinni á sjúkrastöð Rauða mán-
ans egypzka hjá Daggah Bur.
Flugvélamar skutu úr vélbyss-
um á sjúkrastöðina og biðu tveir
Abessiníumenn bana í þeirri á-
rás.
Á Egiptalandi eru töluverðar
æsingar út af þessu nýjasta níð-
ingsverki Itala.
STAMPEN.
Er fraoski Atlants-
hafsllotina að fara
til Hiðjarðarhafs?
LONDON 6. jan. F.Ú.
Alíir flotaforingjar í annari
flotadeild franska flotans liafa
verið kvaddir á fund í Brest.
Þéssi deild flotans á að fara
næstu daga í 45 daga siglingu
til Afríkustranda, en það er tek-
ið fram, að í þessari ákvörðun
felist enginn stjórnmálaiegur
tilgangur.
Eoglendíngar taka stór
iargegask!) til her-
flntnlngatilEgiptaiands.
LONDON 6. jan. F.B.
Samkvæmt símskeytum frá
London til Sjöfartstidende hefir
Cunardlínu-sliipið „Scuthia“
verið tekið úr Atlantshafs-áætl-
unarferðum. Skip þetta er 20
þús. smáiestir að stærð og verð-
ur notað til lieriiðs- og her-
gagnafiutninga tii Aiexandriu.
Mörg önmir faiþegaskip eru
höfð tilbúin í sama augnamiði,
Hæstiréttur á inóti Roosevelt.
Kreppnhjálpin til bæada dæmd ðgild.
WASHINGTON, 7. jan. FB.
ESTIRÉTTUR Bandaríkj-
anna úrskurðaði í gærkvöld
úr gildi tiiskipun þá, sem sett
var um skipuiagningu á land-
búnaðarmálum, en skipulagn-
ingin var í höndum viðreisnar-
ráðsms og var komið í fram-
kvæmd til þess að aðstoða
bændur. Sú aðstoð átti að vera
með því fyrirkomulagi, að tekið
væri ákveðið gjald af seldum
landbúnaðarvörum, og af sjóði
þeim, sem þannig myndaðist
skyldi bæta bændum það upp,
að þeir takmörkuðu stærð sáð-
landa sinna. Hæstiréttur komst
að þeirri niðurstöðu, að rikis-
stjórnin hefði ekkert vald tU
þess að hafa ákvörðunareftirlit
með framleiðsiu bænda á þann
hátt, sem gert var ráð fyrir,
þ. e. til þess að flytja her og
hergögn f stórum stíl til Alex-
andrinu, ef ástæða þykir til,
vegna þess að enn ófriðiegar
horfir en nú. (NRP.).
___
400 italsklr hermenn
falfnir, segtr Italska
stjörnin.
LONDON, 6. jan. FÚ.
Samkvæmt opinberum til-
kynningum, sem gefnar voru út í
Róm í gær, hafa rúmiega 400
ítalsíkir hiermenn fallið í orustum
í strfðinu við Abessiníú, s'iföan
það hófst.
Af verkamönnum, sem sendir
höfðu verið frá Italíu til ítölslku
úýlendanna í Afríku, höfðu dáið
á árinu 259, en verkamenn eru alls
taldir hafa verið 61 000, og flest-
ir ]>eiría í Eritreu.
Páfinn neitar sám-
vinnu við evangel-
isku kirkjuna um
friðarumleitanirnar.
LONDON, 6. jan. FB.
Dr. S. M. Ðerry hefir f. li.
frjálsu evangelisku kirknanna gef-
ið út tilkynningu, siem hefir vakið
allmikla eftirtekt, þvi að í henni
er fyllilega gefið i skyn, að páf-
inn hafi hafnað boði frjálsu evan-
gelisku kirknanna og ensku kirkj-
unnar um að taka þátt í hreyf-
ingu til þess að stuðla að því, að
friður kærnist á.
Það var látið skýrt í ijós við
páfann, að því ier S. M. Berry
siegir, að „vér myndum allir fús-
lega safnast undir fána hans, ef
hann tæM að sér forustuna til
þess að koma friði á.“
Páfinn sá enga leið færa til
þess að ná þessu marM og hafn-
aði því að ta'ka að sér forustu
ensku friðarvinanna.
(United Press).
Oiiuf ranaleiðslfan
í helmÍEsunB meiri
nukfcru sinni
LONDON, 6. jan. FÚ.
Samkv. mánaðarlegri skýrslu
hagstofu Þjóðabandalagsins var
olíuframleiðsla í heiminum) í dkt.
takmörkunum sáðlands og upp-
bótargreiðslum.
Niðurstaða Hæstaréttar hefir
vakið feikna eftirtekt, þar sem
um eitthvert merkasta nýmælið
á sviði viðreisnarmálanna var
að ræða og hefir þessi úrskurð-
ur valdið stjórninni og viðreisn-
arráðinu miklum vonbrigðum,
þar sem miklar vonir voru
bundnar við, að árangurinn af
þessum ráðstöfunum yrði mikill,
og horfumar góðar í þá átt, að
áliti stjórnarinnar. Niðurstaða
Hæstaréttar er hinsvegar svo á-
kveðin og skýr, að það veróur
sennilega ógerlegt að lögleiða
ráðstafanir í þessa átt á ný,
nema sem viðbótargrein við
stjómarskrá Bandaríkjanna. —
(United Press).
sl. mieiii en nokkru sinni fyr, eða
rúmlega 100 milljón metrictonn,
og aufcning á framlei&slu mest í
Bandarikjunum.
yNokknr
menningar
fyrirbrigðF
Greinaflokk>
nr eftir Hall-
dór Kllfan
Laxness
hefst hér f
blaóinn ð
morgnn.
„,Straum og skjálftalækn-
ingar í Skagafirði" heitir
grein eftir Halldór Kiljan
Laxness, sem birtist hér í
blaðinu á morgun. Er það
fyrsta greinin í greinabálki,
sem H. K. L. ritar fyrir Ai-
þýðublaðið um „Nokkur
menningarfyrirbrigði“ hér
á landi.
1 greininni, sem mvm
birtast á morgun, segir H.
K. L. frá máli, sem komið
hefir upp í Skagafirði ný-
lega.
Em þar bræður tveir,
sem fást við svokallaðar
„straum og skjálftalækn-
ingar“ og hefir fjöldi
manna leitað „lækninga“
hjá þeim; sumir þeirra
þektir menn og háttsettir.
Auk þessa mun hann í
I næstu greinum segja frá
ýmsum álíka „menningar-
fyrirbrigðum", sem komið
hafa fyrir hér á landi ný-
lega.
Rithöfundurinn skýrir
frá þessum staðreyndum
með sinni alkunnu f rásagn-
arlist og óhætt að fullyrða
fyrirfram, að greinar hans
munu vekja hina mestu
eftirtekt.