Alþýðublaðið - 07.01.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1936, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 7. JAN. 1936. ALÞYÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI: ALÞÝÐUBT-OKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALÐEMARSSON RITSTJÖRN: AOalstrœti 8. AFGREIÐSLA: Hafnaratrætl 16. StMAR: 4900—4906. 4900: AígrelOsla, auglýsingar. 4901: Ritatjóm (innlendar fréttir 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima, 4904: F. R. Valdemarsson (heima) : 490ö: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsla. STEINDÖRSFRENT H.F. Gep nazistnm og kotnmónistnin. ST ÆRSTA ve.kiýðsfélag lands- ins, Dagsbrún, hefir nýlega íninst 30 ára afmælis síns. Á sama. tíma er skýrt frá því, að allshery arsamtö'k verkalýðsins, Alþýðu- s^mband íslands, sé nú fjölmtenn- ustiu félagssamtök landsins, fé- lagssamtö'k, sem telja >Tir 12 þúsund meðlimi. Það er vafas<rnnt, hvort rnenn aiment gera sér eins ljóst og vert væri, hve geysimiklum kjarabótum verikamenn hafa náð með aðstoð samtafcasmw á siðustu árum. Það eru ekki nema um 20 ár síðan atvinnurekendur sörndu við einn og einn verkamann um kaup, notuðu alt sem þeim var aúðið tii þess að knýju það sem lerrgst niður, borguðu það síöan mcð rándý.ri vcru, gerðu c"g:n mun á dagvinnu, eftirvinnu cg nætur- vinnu, heimtuðu af verkamönnum næturvökur á meðan þeir gátu staðið o. s frv. o. s. f v. Um þetta þarf ekki að fj ilyrö t að sin ú. Crí jiað ée Vc t að minn- ast þiess ní, að í ýmsum löndum. og þar á moðal í því landi, þar sean yeriklýðsfélögin vom einna þroskuðust, Þýzkalandi, etu verk- lýðsfélögin ekki lengur til. Rétt- ur verkamanna til þess ;.ð komia fram siem heild gagnvart at- vinnurekendunum, til þe s að berjast sem heild fyrir hagsmuna- og menningar-málum sinum, er ekki viðurkendur. Nazistar hafa með hnefarétti og ' dýrslegri grimd fótum troðið þiennan rétt, og í þeirri iðju nutu þieir fyllsta stuðnings kommún- ista. isLenzkir nazistar hafa nú hafið sínar tilraunir til þess að kncsetj i verklýðssamtökin hér, og kom- múnistar hafa unnið dyggTega með þeim. Bílaverkfallið var byrj- unin, sams konar byrjun eins og þeir háfa beitt hvarvetna annars staðar. Þeir hafa skriðið inn í verka- iýðssamtðkin, efnt til heimsku- Legra verkfalla, sem ekki stefndu að þvi að bæta kaup og kjör veikamanna, þeir hafa lamað samheldni verkamanna með þessu inóti, og síðar hafa þeir tekið frá þieim fnelsið til þess að mynda félög, til þess að berjast fyrir hagsmunamálum sínunr, til Jness að láta sikoðanir sínar í ljós. Þetta veit íslenzkur verkalýður, þess vegna á hann að standa á verði gegn þessum tilraunum nazista, sem eru studdar af konr- múimstum, og þess vegna mun hann sýna það og sanna, að saim- tök hans eru órjúfandi. íslenzkir verkamenn! Gleynrið aldrei þeim kjörum, sem nazistar og kommúnistar hafa búið stétt- arbræðrum ykkar í Þýzkalaandi. Berjist ótrauðir gegn nazistum og kommúnistum. Sundfélagið Ægir. Æfingar byrja aftur á mið- vikudaginn 8. janúar. Byrjið ár- ið með að æfa íþróttir. m Glfmufélaglð Armaun á 30 ára afmæll í dag. anna. Má fullyrða aö Ármann hafi haft bætandi áhrif á þúsundir æskumanna, sem starfað hafa inn- an félagsins, að félagið hafi verið ágætur skóli, virðingarverð upp- eldisstofnun, sem hafi jafnvel haft meiri áhrif til góös en sumar Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Glímufélagið Ánnann, einhver bezti æskulýðsfé- lagsskapurinn, siem Reyk- vikingar eiga, var stofn- aður í dag fyrir 30 árum, eða 7. janúar 1906, svo að siegja sömu dagina og reýkvískir verkamenn. voru að efna til stéttar- samtaka sinna. Saga Ármanns er um Leið saga íþróttastarfsem- innar hér í bænum og í raun og veru einnig hér. á landi á þessum áratug- um, svo mikla forystu hefir Ánuann haft í í- þróttamálunum. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins var Pét- lur Jónsson blikksmiður, sem var mjög frækinn glímumaður á yngri ár- um sínum. Var Pétur fyrsti glímukennari félagsins, en glíman var aðalá- hugamál félagsins lengi framan af. Margir áhugaménn studdu Pétur í viðleitni hans að stofi.iun félagsiins, og voru rneðal þieirra margir fræknir iþróttamenn. Með- STÆRSTA HÖPSÝNING, SEM HALDIN HEFIR VERIÐ HÉR FIMLEIKAFLOKKUR FRÁ ÁRMANN Á 25 ÁRA AFMÆLI FÉLAGSINS JENS GUÐBJÖKNSnON al þiessara mainr.a var Guðmund- ur Guðmundsson kaupmaður frá Eyrarbakka, Guðmundur Þor- bjamarson sueinsmlður frá Steinum og rnargir flsiri. Stof.i- lendurnir voru 40, en eft.r ár voris félagarnir um 60, og með hverju ári fjulgaði mjög í því, svo að hú í dag tslur það um 1200 fé- laga. 1 gtutiu nráli sagt hefir s:arf- senri Ármanns verið með þess- unr hætti í þessu 30 ár, og eru aðeins taldir áðaláfangarnir í staifssögu þcss: Fyrstu 5 árin iðkaði félagið ís- lenzka glírnu og átti beztu glímu- nrönnum landsins á að skipa eir.s og raunar alt af siðan. Enn frcm- ur iðkaði félagið nokkuð gcísk- rómverska glímu. 1907 tóku Ámrenningar þátt í konungsglímunni á Þingvölluin og un .u fullan s'gur, lög'ðu þá- verandi handhafa GrettisbelTs- ins, Jóhannes Jcsefs on núverandi hóteleiganda, sem jafaframt var gl'.mulkonu: gur. Þóttu þetta mikil tíðindi, því að Jóhannes var tal- inn ósigrandi. 1908 var fyrst kept um Ár- nrannsskjöldinn og árið éftir voru þedr Guðmundur Stefánsson og Sigurjón Pétursson sendir til A'k- urieyrar til að taka þátt í islicinds- glimunni. Guðmundur vann fall- an sigur, en Sigurjón gekk hon- um næstur, og fcomu þeir með beltið heim nreð sér. Næstu ár voru mikil blómaár fyrir Ármann, og óx áhugi manna; geysimi'kið fyrir íþróttum, og varð þátttaka í þeim mjög «1- menn, en þegar stríðið brxuzt út 1914, kom mikill afturkippur í alla slíka starfsemi, og lá Ár- mann svo að sogja nið.'i striðs- árin 1914—1918, en það ár gekst Sigurjón Pétursson fyrir því, að féíágið yrði endu reist, og vcr það gier-t. Var formaður þá kos- inn Ágúst Jóhannesson núverandi forstjóri Fr..ns, og um það leyti fór félagið að taka þátt í frjáls- um íþrót.um og strax með ágæt- um árangri. Árið 1924 hóf Ármann fimleika- kenslu fyrir karla í tvieinrur f 1 okk- um og um líkt Leyti er byrjað að sem vann sér margt til frægðar. 1927 er fyrst myndaður sund- flokkur Ármanns, aðalLega fyrir atbeina Guðmundar Kr. Guð- mundssonar skrifstofuújóra, iog var æft sund og sundknattleik- ur. 1929 sendir félagið fimleika- og gllmumanna flokk til Þýzka- lands og sami flokkur ferðaðist mjög vlða um land hér og sýndi listir s'nar. Þetta sama ár eru stúlkur í fyrsta skfii teknar í félagið. Hófu þær undir eins æf- lingar í fímLeikum, sundi og frjáls- um íþrót uzn. 1930 kom það berlegar í ljós en nokkru sinni áður, að Ármann: hafðl forystu fyrir íþróttafélögtm- lum í landir.u. Svo má segja, að félagið héldi uppi öllum íþrótta- sýningum á alþirgishát ð nni. Sama ár er bygt bátaskýli, sem var vígt á afmælinu, en tvo báta hafði félagið 'keypt sér árið áður. 1931 varð félagið 25 ára, og af þvi tilefni efndi það til stærs'.u fimleikahópsýningar, &em hér þær uppeldisstofnanir, sem dag- lega er talað um. 1 félaginu starfa menn á öllum aldri, alt frá 7 ára, og alls konaá íþróttaiðkanir fara ftiam innan vé- banda þess. Það hefir unnið lát- laust að því að aufca líkamlegá beilbrigði meðlima sinna og orðið milkið ágengt. I stjórn félagsins eru nú Jens Guðbjömsson formaður, og hcfr hann grgit því embætti í 8 ár. en í stjórninni hefir hann ver ð 2 árum betur. Auk hans eru Jón Guðmann Jónsson varaformrður Kristinn Hallgrímsson gjaldkcri, Rannveig Þorsteinsdóttir ritari, Ólafur Þorsteinsson féhirðir og meðstjómendur Jóhann Jóhann- esson og Þórarinn Magnússon. Munu atlir þeir, sem unna í- þrót um og íþróttasiarfsemi, senda Ámianni hugheilar kveðjur á þessum afmæiisdegi féisgsins. \ V. S. V. UNGIR OG RÖSKIR STRÁKAR ÚR ÁRMANN æfa hnefaleika innan félagsins, og þetta alt verður til þess, að fólk fcr að st.eymu inn í félagið- Fyrsti -fimleikáken.iari félags.ns var Jón Þorsteinsson frá Hofs stöðum, og hefir hann verið það ætíð síðan. 1926 sendi Ármann gllmumannaflokk til Dannrerkur, hefir verið haldin. Voru þar fjór- ir flokkar, alls 170 manns. 1932 siendi félagið glímu- og fimleika- flokk á íslenzku vixuna í Stokk- hólmi, og ferðaðist sá flokkur mjög víða um Svíþjóð og gat sér hinn bezta orðstír. Þannig er saga félagsins til þessa dags, óslitin sagu um vax- andi velgeng.n, áhuga forystu- mannanna og elju féltgsmann- Franskt tilraunaflug yfir ísland til Ámeríku í sumar. KAUPMANNAHÖFN, 4../1. FÚ. Heyrst hefir, að franskt flug- félag hafi í hyggju að gera til- raun til þess að flj iga á komandf sunrri f á Frakklandi til ísiands, og þaðain til Newfoundlands og Ameríku. Er ráðgert, að til þess- arar farcr verði notað 37 smáLssta loftskip, og að Vaisseau Lðsfor- ingi frá París stjórni förinni. Sjómannakveðja. Lagðir af stað áleiðis til Eng- lands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Venusi. I. O G. T. ST. MORGUNSTJARNAN nr. 11. Fundur 8. jan. 1936. Fundar- efni: Upptaka nýrra félaga. Áramótahugleiðing. Söngur. I Upplestur. Frjáls ræðuhöld. Kaffisamsæti. Frjálsar skenrt- anir. Félagar, fjölmennið cg komið með nýja félaga. ! Ritar'nn. Aðaifunditr Verkakvennafélagsins Framtíðin í Hafnarfirði. verður haldinn 13. janúar í Bæjarþingssalnum kl. 8y2 e. h. Dagskrá: ARMENNINGAR Á ALÞINGISH Ath. Ennfremur saumanámskeið næstkomandi miðvikudag. Myndatðku- aðferðin. | 15-FOTO | er nú orðin svo vinsæl að hún er að ryðja úr vegi eldri myndatöku, þeirri svokall- aðri ,,visitt“ og „kabenett". | 15-FOTQ j hefir yfir- leitt líkað prýðilega vel, eins og margir þektustu menn landsins hafa rétti- lega áður getið — en síðan hefir verið lögð enn meiri alúð við frágang mynd- anna, sem eðlilega liggur í því, að meiri æfitig hefir fengist -— bæði við sjálfa myndatökuna, og starfs- aðferðum við stækkanim- ar — og á ég ekki síst mínum framúrskarandi starfskröftum að þakka, vinsældir __________ | 15-FOTO | myndanna. | 15-FOTO | verð 4,50. £/?n\0. „VS>‘ : (á þvers). | 15-FOTÖ1 og talan 12, þýðir: 12 myndir, og eru sérstaklega-ætlaðar fyrlr 2 saman, böm eða fullorðna. Verð 4,50. í(jT.[} \0 * íur cdálítið stærri en þær 15 og 12). j 15-FOTO | og talan 9, þýðir: 9 myndir — em þær | teknar bæði á þvers og hæð, og aðallega ætlaðar fyrir fullorðna, alt að 3 saman — með þessari myndatöku fylgir ein stór mynd. Verð 10,00. %9 (á þvers og hæð). 1 15-FOTO | og talan 8, þýðir: 8 myndir enn stærri og ein stækkun stór fylglr. Verð 10,00. Ofangreindar 4 mynda- stærðir em allar þraut- reyndar, og öll efni til þeirra sannprófuð. gefur yður möguleika tii að fá BETRI, LlFLEGRI og EÐLILEGRI myndir en þekst hefir áður. Etr einhver ennþá heldur sér að vanlegum mynda- tökum „vísitt“ og „Iíabe- nett“, þá tek ég þær auð- vitað líka — til dæmis fyr- ir fjölskyldur, og aðrar hópmyndir. MÆÐUB! Ef mögulegt er, þá kom- ið með bömin sem fyrst eftir kl. 1, til þess að þurfa ekki að bíða of lengi með þau. % fur fæst aðeins hjá mér. Einkaréttur á Islandi. LOFTUR Konungl. sænskur hirðljósm.sm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.