Alþýðublaðið - 31.01.1936, Side 3

Alþýðublaðið - 31.01.1936, Side 3
KÖSTUDAPINN 31, JAN. 1936. ALÞYÐUBLAÐSINS ALÞÍÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ' RXTSTJÖRN: Aðalstrœti 8. APGR.EIÐSLA: Hafnarstræti 16. StMAR: 4900-4906. 4900: Ffgrelösla, auglýaingíi c. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálinas. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson fheima) 4905: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsia. STEINDÓRSPRENT H.F. Lundberg. SÆNSKUK MAÐUR, Lundberg aö nafni, kom hingað I haust á vegum Skipulagsnefndar at- vinmynála. Lundberg er hagfræö- ingur að mentun og haföi hirt beztu ir.eömæli frá mjög kunnum . hagfræöingum, enda hefir hann j^art ýmsar merkar athuganir uni átYÍnjHdíí og þjóöarbúskap Svía og flíári þjóða. Maður þessi vann um nokkurt Jmeið á vegum Skipulagsnefndar- iimar, Hann athpgaði þau gögn, gpm fyrir hendi eru um afkomu atvinnuveganna. r-íkisins og þjóð- arbúsins á siðustu árum. Að þess- jiim athugunum loknum setti honn ffam álit sit| og tillögur til umbóta, og er hvört tveggja 1 vörzlum Skipulagsnefndar. Meðan hr. Lundberg dvaldi hér, flytti hann eitt erindí um ástandið eins og það kom honum fj’rir sjónir. í erindi þessu talaði hann á víð pg dreif um hag og af- komu þjóðarinnar, en fór lítið inn ó þær leiðir, sem hann telur að fara þurfi tii umbóta. öll íhaldsblöðin, alt frá MgbJ, til Framsóknar, að Vísi og Naz- istablöðunum meðtöldum, hafa fcepðt um að béra lof á þessa ræðu, og hpiir Morgunblaðið af vizku siijni komist að þeirri niðurstöðu, að skpðanir hr. Lundbergs nruni falla I einu og öllu sainm viö skoðanir íhaldsins, og hefir blaö- ið lofað iesendum sínum að fræða þá betur um kenningar hans síður. Alþýðublaðinu er hið mesta Jfleðiefni, að íhaldið hefir lært að pipta kenningar þessa ágæta Karlakór Reykjavikur sýnir: Alt Heidelberg. Frumsýningin verður á þriðjudagskvÖld. ASIÐUSTU árum befir söng- félagið Karlakór Rieykjavik- ur vakið æ vaxandi eftiriekt hér í höruöstaðnium og víöar hérlendis • meðal allra þeirra, er sönglist unna. — Það hefir ekki dulist ! neinum, sem nokkur skil kunna á ; sönglist, að hér var á ferðinni kór meö ötuluni áhugasömum söng- mönnum,. og meö smekkvísum söngstjóra. Þeir konsertar, sem fcórinn befir haldið hér í Reykja- vík á undanförnum árum, hafa fært tilheyrendunum heim sann- inn um, að þetta hvorutveggja sé langtum nneira en alnient gerist." Eins og öílum landslýð mun nú kunnugt, réðist þessi söngflokkur í það djarfLega fyrirtæki s. 1. sum- ar, að takas.t ferð á liéndur tii útíanda upp á eigin reikning og ,jisikó" og syngja i stærstu menningarborgum nágrannaþjóð- anna, — Noregi, Sviþjóðu og Danmönku. Fæstir vita, hvað þetta fyrirtæki var miji.il áhætta fyxir félítinn söngflokk, — bæði iistræn og fjárhagsleg áhætta. En hitt vita fleiri nú, aö för þessi varð ein sú glæsilegasta sig- urför, sem íslenzkir listamenn enn manns að verðieikum, og var reyndar við þvi að búast, að það myndi betur kunna aö nieta góð ráð af vöruni útlendings en ef þau væru sögð af íslenzkum manni. En þetta skiftir nú minstu máli, liitt er aðalatriðið, að geta nú átt þess von, að íhaldið með tölu fari að vinna að því, að til- lögur hr. Lundbergs verði að \'eru- leika, Hann hefir gert tillögur um ut- anríkisverzlun okkar, um banka- málin, um gjaldeyrismálin o. fl. o. fl. Þessar tillögur veröa birtax áður en iangir tímar liða, og það verður reynt að gera þær. að veruleika. Það verðúr gaman að sjá, þeg- ar ólaíup Thors og Þorsteinn Briem fara að greiða þeim at- kvæði sitt á þingi. hafa farið í nærliggjandi löndúm. — sigurför, sem engir fara nema þeir einir, sem einskis hafa látið ófreistað í þteirri löngu og geysi- örðugu, — en umfram alt —‘ nauðsynlegu undirbúningsþjálfun, sem slík för útheimtir. — Það verður aldrei of oft. sagt. — En þessum söngmönnum, og ekki sízt söngstjóra þeirra, hefir aúg- sýnilegá verið, — og er ætíð þetta mikils verða atriði full- ljóst. Hinii listræni árangur færir ætíð sönnur á það, hvað vel er unnið i víngarði listarinnar, í þetta sinn, eins og áður, og á öðrum sviðum. þakklátir fyrir unniö þnekvirki • á s-viði íslenzkrar iistar. SIGURÐUR ÞÓRÐARSON. Aliir sannir islendingar óg lista- vinir, gleðjast yfir því, þegar sj>or er stigið áfram til að auka álit íslands og Islendinga, j menniing- , arlegu tilliti. Söngför Kariakórs Reykjavíkur til útlanda s. 1. sumt:r var óneiianlega stórt og þýðingar- mikið spor í þessa átt. — Með henni var einum áfanga náð á þeirri leið, að hægt væri að skipa islendingum sess, meðal hins bezta í þessari list hjá menningar- þjóðum Norðurálfunnar. Söngflokkurinn og söngstjór- inn hljóta að vera ánægðir, og þeir eru vel að því komnir. — Allir Islendingar, sem unna mienn- ingu og þroska þjóðar sinnar, munu og vera ánægðir — og Snenima á þessum vetri flaug sú fregn hér uin höfuðstaðinn, að þessi söngflokkur beíði í hyggju að taka til sýningar h.ihn alkunna og vinsæla sjónieik, „Alt Heidelberg", eftir þýzka höfund- inn Wilheim Meyer-Förster. Lengi vel hefir svo verið hljótt um þetta riiiáí, þar til nú fýrix nokkrum döguin, að Alþýðublað- inu bárust fregnir af því, að leik- urinn hafi verið í æfingu síðan fyrir jól, og ýrði sýndur áður lahgt um liði. Blaðið snéri sér þVí til hr. Haraldar Bjömssonar lei’kara; sem er leikstjóri við leik- inn, til' að fá upplýsingar um þetta Tyrirtseki kórsins: „Ég hefi heyrt, að þér væxuð að æfa Alt Heidelberg með Karlakór Reykjavíkur." „Já," segir leikstjórinn. „En vinnið þér ekki með Leik- félagi Reýkjavíkur nú?“ „Jú: en ég hafði í haust samið við kórinn um uppp'setningu á þessum leik, og það vissi Leikfé- lagsstjórnin — áður en samningar höfðu tekist með Leikfélaginu og mér," „Hefir þetta þú ekki komið í bága við starf yðar þar, þar sem þér eruð með í jólasýningunni ?‘‘ „Neil, í dezember voru æfingar strjálar á Heidelberg." „En nekst það ekki á næsta leik félagsins?" „Nei, ég er .ekki með l þeim leik. — En ef þér. viljið fá upp- lýsingar um Leikfélag Reykjavík- ur, þá skuluð þér snúa yður tíl hlutaðeigandi stjórnar, en ekki til mín." „Hvenær verður frumsýningin á Alt Heidelberg?" . , „Þriöjudaginn 4. fiebrúar." „Hverjir leika aöalhlutvérkln ?“- „Prinzinn, Karl Heinrich, leikur Bjarni Bjarnasoon læknlr, — og. hina alkunnu yndislegu Katliie Leikur frú Regína Þórðardóttir. Þau hö*ðu leikið þessi hlutverk á Akureyri, þegar karlakórinn Géys- ir sýndi leikinn þar. Leikur Idcssí var sýndur þar 12 kvöld í röð, altaf við ágæta aðsökn. — Þar var Ágúst Kvaran leikstjóri- og lék hirðsnápinn og kammerþjón- inn Lutz.“ „Og fleiri?" v • „Skúli Agústsson ieikur for- KARLAKÓR REYKJAVIKUR. sætisráðherrann, von Haugh, og Bjarni Eggertsspon hirðmarskálk- inn von Passar/e. Kennaiva og förunaut hins unga prinz, dr. Jiitt- ner. leikur Árni Benediktsson. — Hina ungu og-glaðværu stúdenta, Wedell, Engelbrecht og Bilz, lei'ka þeir bræðurnir Daníel og Sveinn Porikelssy.rir og Sveinn G. Björns- son. ~ Greifi v. Asterberg er leik- inn af Hermanni Guðmundssyni. Kammerherrarnir von Metzing og von- Breitenberg erú leiknir af Einari Guðmundssyni og Sigurði Ingimundarsyni. Haraldúr Krist- jánsson og Ingi Bjamason leika hirðþjónana Schölermann pg Gianz." „En hver leikur veitingamaim- (inn í Heidelberg?'1 „Það gerir Neljónius ‘Ólafsson, og konu hans leikur frú Brynveig Þorvarðardóttir, en frú Dörffel er leikin af frú Hönnu Þórðarson. — Hkitverk Kellermanns, þjóns- íns, er í höndúm Lárusar Hans- sonar," „Eru þau Bjami Bjarnason og frú Regína þau éinu af þessurii leikurum, sem. eru leiksviðsvön?" „Ég Leik Lutz; hinir leikend- urnir mega víst flestir teljast ný- liðar á leiksviðinu." „Hvað eni margir-í leiknum í alt?" -,;Leikendur, sem eitthvað hafa að segja, eru 27. Að nieð töldum stúc’e tuaum, sem syngja í Hei- deibeT; eru leikendumir yfir 50.“ „Hefir ekki verið erfitt að æfa . -svona margt óvant fólk ?“ !-■ „Það er æfinlega erfitt að æfa Leikrit, ei' tekið er -á því nmð þeirri-alvoru, sem veru ber,“ segir ieilístjórinn. „og auðvitað . þyi erfiðara, sem leikendurnir enu fleiri. Annars hafá æfingamar giengið prýðilega. Samvinnan ver- ið ágæt, allir samhuga um að sýn- irigin geti fariö sem bezt úr hendi. i-essir söngmenn eru auðsýnilega vanir að æfa sig dag eftir dag, viku eftir viku, ár eftir ár, án þess að mögla, og áhugi þeirra er frábær. Það hefir greinilega kom- ;ið í ljós á æfingunum í þessum Leik." „Hinn -ágætj söngstjóri kórsins. hr. Siguröur Þórðarson, er auðvit- að söngstjórl leiksiius, Eins og þér auðvitaö vitið, eru söngvarn- b í léik þessum yndislegir, enda fyrir löngu náð Evrópufrægð. Undirleikuriun ex að því skapi fallegur. Annast hann 7 af voruin beztu hljóðfæraieikunun, undir stjóm hr. Þcrarins Guðmundsson- ar. fiefir samvinnan með öilum þessum mönnum verið hin á- nægjulegasta." „Verður ekki mikill kostnaður við sýninguna. bæði leiktjöid og annað?" „Nokkur verður hann auðvitað, gn formaður Þjóðleikliúsnefndar- innar, Indriði Einaysspn rithöf- undur, hefir sýnt söngflpkkmim þá miklu yelvild að koma því til Leiðar, að nefndin lánaði bæði leiktjöld og húninga til sýningar- innar, Einnig hefir stjórn Leikfé- tagsins verið mjög vinsamleg og Lánað okkur eitt og annað. Sam- yinna milli L, R. og kórsins hefir æfíð verið góð. Hefir hann stund- um aðstoðað við leiksýningar fé- lagsins með söng, þegar eitthvað mikið befir staðlð til, Leiktjöldin eru að mestu leyti gcrð af hr, (Frh* á 4. siöit) Hin njja Eftir Haludan Koht utanríkisráðherra Norðmanna. ÞAÐ voru einu sinni þeir tím- ar, aö hægt var að ímynda sér, að við&kiftalífiö stjórnaðist Svo að segja af sjálfu sér, — að vörurnar Jeituðu sjálfkrafa þang- að, sem þörfin væri mest fyrir þær; - að alt fltvinnulífið lyti hinu óbrotna lögmáli um fram- bpð og eftirspum. Það vantaði að vísu hvorki Sanikeppni né baráttu. En þráít fyiir allar hagfmunamótsetningar hélzt jafnvægiS nokkurn veginn nrilli franileiðslunjiur qg afurða- íölunnar, þannig, að ástæða virt- ist tll þess að álha, að um ævar- andi uppgangstim-a væri aö ræða. Það vantaði ékki heldur við- Skiftakneppur. Þær komu aftur og afttir með ákveðnu millibili. En það var fyrir löngu buið að reikna út, hve langt liði á milii þeirra, 0g þær liðu altaf hjá, eftir stuttan tima. Þess vegna röskuðu þær i raun og veru ekki nema að mjög Htlu leyti hinni jöfnu þróun og öryggi atvinnullfsins. Það var hægt að- sýna fram á það með tðliUQj að verzlunarumgetningin vafi sífielt að vaxa, og enginn ef- aðist um, að hún myndi halda á- fram að vaxa — svo að segja um ófyrirsjáanlegá langa framtíð. Verzlunarpólitík ríkjanna'hvíidi þar af leiðandi á þessum „góðu, gömlu tímum" á öruggum grund- velli, og átti ékki við neinar skyndilegar aðstæðubreytingar að stríða. Verziunarsamningarnir nrilli ríkjanna héldust óbreyttir ekki aðeins árum, hpldur áratug- um saman. Verzlunarpólitíkin er í dag komin út í stríð og öngþveiti, sem á sér eng- in dæmi. En í staðinn fyrir þessi tryggu skilyrði er nú koininn stöðugur ófriður og umskifti á öllum svið- xyn atyinnulífsins. Það er líkast því, sem heimurinn sé kominn út í ævarandi viðskiftakreppu. Það er órói og ófriður í öllum átt- um. Hver og einn hugsar um það eitt að hrifsa tii sín svo mik- ið, semiiægt ér; og enginn ireyst- ir Lengur á jafnvægið milli hags- munamótsetninganna. Það er ófriður innanlands í hverju einasta landi, og ófriölur milli landanna. Um langt skeið hefir verið háð strið ár eftir ár i iðnaði og útvegi um launakjör og vinnuskilyrði. Og það sækir í sama horfið með landbúnaðinn. Launasamningar eru aldrei gerðir nema-til eins árs i einu, og liggur þö stöðugt við borð, að þeir séu rofnir á þeim tinia. Sama er að segja um verzlunarsamningána rnilli rikjanna. Þeir setja miklu strangari skilyrði fyrir viðskiftun- um en áður, og eru þó nriklu skammlifari, þannig, að stjórn- irnar verða að þrátta hverjar við aðra um nýja verzlunarsamninga hvert einasta ár. Verzlunarpóliífk- in er oröin stríð og öngþveiti, sem á sér engin dæmi áður. Ég skal ekki fara nánar út í orsakir þessa ófriðar, sem hefir gengið yfir heiminn í síðustu tvo áratugi. Svo mikið mun þó vera óhætt að segja, að það séu sömu höfuðorsakuriiar, sem valda þess- um ófriði bæði innan landanna og á milli þeirra. Auðvaldið hefir á okkar dögum skapað mótsetn- ingar á miiii rikjanna og innan vébanda þjóðfélaganna sjálfra, sem hafa magnað hagsmunabar- áttuna fram úr öllu hófi. Meö hverju ári, sem líður, er ríkisvaldiö ipeira og meira að dragast inn í þessa hagsmunabar- úttu, Ríkisyaldið er notað til þess að sætta hina andstæðu aðila i yinnud-eilunum. Og það verður einnig að sjá fyrir samningum um verzlunina við útlönd með ná- kvæmuin ákvæðum um alt. sém að henni lýtur. Fyrr á timurii höfðu verzlunar- samningar við útlönd ekki annað inni að halda en almenn ákvceði um jafnrétti og réttafifarslegt ör- yggi fyrir vörur og vörunutninga til framandi landa. I hæstu lagi voru tekin upp i þá. ákvæði úm vissar tollaálögur. En nú fier þeim verzlunarsamningum st.ð.gt fjölgandi, sem setja nákvæmar reglur um það, hve mikil verziun megi eiga sér stað á milli land- anna. Kvotasamningar og elearmgsamningar. Það eru gerðir samnlngar, sem ákveða að eltt land skuli kaupa tiltékinn „kvota" af einni eða annari vörutegund frá öðru landir Þannig er t. d. ver lu-iarsamning- ur Englands og Noregs frá árinu 1933, sem skuldbindur Noreg til þess að kaupa 70% af ðOunl þeim kolum, sem hann flytur inn, frá Englandi. Þannig er einnig verzlunarsamningufiinn milli Nor- egs og Portugal frá árinu 1934, sem skuldbindur Portugal tii þess að kaupa 40% af öHum þitím fiski ,sem það flytur inn, frá Noregi í öðrum verzlunar- samningum, eins og t. d. verzl- unársamningnum miiii Noregs og .Italíu-1035, er „kvotinn" miðaður við hin frjálsu viðskifti fyrri ára, Þannig leyfir ítalía í þessum samningi, að ilutt sé ihn frá Nor- egi það ,sem neníur 70% af- þeim harðfiski, sem var fluttur þaðan itin á árinu 1934, 65% af lýsinu og 55% af öðrum yörum: En i staö'nn fyrir „kvota“-á- kvæðin eru i cðrum sanmingum ennþá nákvæmari fyrirmæli, sem segja hve inikið magn yfirleút skuli keypt af eirihverri vöruteg- uad, eða hve mikiili fjárupphæð- skuli varið ti) vörukaupa i því lari'di; sc-ii uiri er að ræða. Þess konar samninga hefir Noregur t. d. við Fra-kkland og Spán. Vörumagnið, sem keypt er, eða fjárupphæðin, sem keýpt er fyrir, getur þá einnig verið bundin á- kveðnum skilyrðum, svo sem jáfnvirðiskaupum af hálfu hins landsms. Eða þ'ví gietur v-erið gert að skyldu að kaúpi-i í staðrin á- kvéðið magrt af einhvérri vöru..- Þannig er í samningnum milli Nöregs og Pnrtugals -Noregi gert a’ð s’kyidu að kaupa 3 milljónir litra af héitum vL.um frá Portugal. En auk þess, sem rikin semja uin það, hvaða vörur og hve mik- ið af þeim skuli keypt, semja þau 'ei.ir.ig úm httt, hvernig þær skúli grei-ddar. í þVí efni tíðkast- nú sérstaklega ■hinir svoneíndu „cLearing“-samningar, eins og gerðir hafa vérið milli Noregs og Þýzkalánds. „CLearing" getúr verið með tvenriu móti: Annað- hvort. þannig, að: gfieiðslui’ fyrir vörur- í öðrú- landiriu éru ekki intar af hendi nema jafnharðan og að jöfnu við greiðslur. fyfiir vörur af háifu hins landsins. eða þannig, að ákveðið. er, að viss hundraðshluti af andv.rði vaianna skúlí greiddufi í hinum opinberu „dearing'‘-bönk um, ImiflRtningshöít. Miklú álvarlegri höft eru & við- skiftunum við -útiðnd í þeirii: iöndum, 'sem ekki géfia neina „clearing“-samninga við önnur lönd; heldur ákveða aiveg upp á eigin spýtúr, hve mikinn feílend- rin gjaldeyri innflytjend’urnifi skuli fá til þess að greiða með innfluttár vörúr. Mfeð slíkrl skömt- un á erlendutn gjaldéyri getur rikið i raun og veru tekið sér al- gert einíæði um vörukaup frá útlöndum, eins og t. d. gért hefir verið í Danmörku í dag. 1 mörgum löndum er þó nógu erfitt samt um öílun á ’erlendurn gjaldeýri. Og þess vegna kemur það fyr r, að innflutiu vðr ir:mr eru e.ki greiddar ánim saman, greiðsiurnar „frjósa inni". eins og kallað er, og það getur haft mjög alvarlega erfiðleiikia í för með sér fyrir þá, sem self hafa. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.