Alþýðublaðið - 08.02.1936, Blaðsíða 1
DAGSBRlJNAR-
FUNDUR
á
morgun
í K. R.-húsinu.
Byggino síldar-
verksmiðjunnar
á Seyðisfirði
hefst næstudaga
VélsmiSJaB Héölnn bigolr
verksmiö]nna.
BYGGING hinnar nýju síld-
arbræðsluverksmiðju á
Seyðisfirði mun hefjast næstu
dag.
Samningar hafa undanfarið
staðið yfir milli fulltrúa Síldar-
bræðsluvierksmiðjan h.f. á Seyðis-
firði, hér í bænum, og forotjóra
vélsmiðjunnar „Héðins“, og munu
samningar verða undirskrifaðir á
Seyðisfirði er framkvæmdastjór-
ar vélsmiðjunnar, þeir Bjarni Por-
stdnsson og Markús IvarssiDn,
borna austur, m jxeir fóru héðan
í gær áldðis til Seyðisfjarðar.
Síldarverksmiðjan á Seyðisfirði
verður mikið mannvirki. Er ætl-
ast til að hún geti að minsta
kosti unnið úr 600 máluxn,
Félagið, sem nekur sildar-
bræðsluverksmiðjuna, tekur einn-
ig undir sína stjórn íshús, s>ern
rekið er á Seyðisfirði, og verður
það stækkað og endurbætt mikið
og leinnig mim félagið taka undir
sína stjórn lýsisbræðslu, sem til
í bænum.
Er ætlast til að þannig verði
hægt að hagnýta allar sjávaraf-
urðir, sem berast á land á Seyð-
isfirði.
Fundur Dags-
brúoar á morg-
unumstyttingu
vinnudagsins.
VERK AM ANN AF'ÉLAG-
IÐ DAGSBRÚN heldur
mjög áríðandi fund á morgun, og
hefst hann kl. 2 í. K.-R.-húsinu.
Aðaiumræðuefni fundarins eru
tiilögur um atkvæðagreiðslu um
hvort stytta skuli vinnudaginn um
eiha klukku8tund.
Er fastlega skorað á aila fé-
lagsmenn, eldri sem yngri, að
fjölsækja fundinn, því að hér
er um mikið vandamál að ræða,
sem nauðsynlegt er að sem allra
flestir verkamenn taki ákvöfrðun
um.
Vierkamenn! Látið fundinn á
rnorgun verða eins fjölsóttan og
aðalfundinn um daginn. Mætið í
K.-R.-húsinu stundyíelega kl. 2.
ALÞYÐDBLAÐIÐ
Sunnudagsblaðið á morgun.
Sunnudagsblað AlþýðublaðsinB
á morgun er bæði fróðlegt og
skiemtilegt; flytur smásögur, og
ýmsar smágneinar og myndir.
Efni: Ðnengur með sígarettu, for-
síðumynd, skurðmynd eftir Egg-
ert M. Laxdal. Óvæntur íslands-
vínur, ajóferðasaga frá ströndum
Amerlku, eftir Dag Aiustan. Hnefa-
réttur, smásaga eftir norska skáld-
ið og rithöfundinn Sigurd Hoeh
Þá ©r grein um Perikles, mesta
*tjóru@táloRteri#
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANÐI: AJLÍ»YÐUFLOKKURINN
XVII. ARGAþiGUR
LAUGARDAGINN & FEBR. U»6.
Sjálfsmorðnm
fer fJHlf anðl hér
á landl.
NYÚTKOMIN hagtíðindi
skýra frá því að sjálfsmorð
séu fátíð hér á landi að minsta
kosti í skýrslum, en telja verð-
ur líklegt að þau séu nokkru
fleiri en skýrslur herma, af því
að slíkar dauðaorsakir er reynt
að dylja ef mögulegt er.
Hins vegar segir í hagtíðind-
um að sjálfsmorðum fari fjölg-
andi og hafi þau verið miklu
fleiri árin 1933 og 1934 heldur
en næstu undanfarin ár.
Berklaveikin
fer minkandi.
Lang algengustu dauðamein-
in, árin 1931—1934, eru auk
ellihrumleika, berklaveiki,
krabbamein og lungnabólga.
Töluvert meira en þriðjungur
allra mannsláta stafar af þess-
um þremur meinum, en um
hefcningur allra þeirra, sem lát-
ast, deyja annað hvort úr þeim
eða ellihrumleika.
Ekki verður séð að neinn bil-
bugur hafa orðið á þessum
dauðameinum þessi ár, nema á
berklaveikinni.
Að víbu var manndauði úr
þeim öllum með langminsta móti
árið 1933, en 1934 verður aftur
mikil hækkun á dánartölum
þeirra allra, nema berklaveiki.
Hún heidur áfram að lækka
1934.
Árið 1932 dóu af völdum
berklaveiki 220 manns, árið
1933 173 og árið 1934 165.
Aðaliundur Fiskifé'
lagsins var haldinn
í gær.
Aðalfundur Fiskifélags í*lands
var haldinn í gær.
Á femdinum gaf foraeti félags-
iris, Kristján Beigsson, skýrslu um
störf félagsins á síðast liðnu ári.
Þorsteinn Loftsson, véifræðíngur
félagsins, gaf skýrslu um starf
sitt, og Árni Friðriksson fískífræð-
ingur gaf skýrslu um rannsóknir
sínar.
í Fiskifélaginu eru nú starf-
andi 33 dieildir, 3 í Sunnlendinga-
fjórðungi með 158 félögum, 8 í
Viestfírðingafjórðungi með 188 fé-
lögum, 14 í Norðlendingafjórð-
ungi meö 328 félögum og 8 í
Austfirðingafjórðungi með 156
félögum.
Sveinbjörn Egilsson, sem í rúm
20 ér hefir starfað hjá félaginu,
hefír nú látið af störfum.
Á síðasta ári voru þrjú véla-
námskeáð, i Reykjavik, á isafirði
og Vopnafirði, og luku 71 niern-
endur prófi. Fer það stöðugt j
vöxt, að rnenn leiti til félagsins
viðvíkjandi vélum,
Árni Friðriksson hafði gert
ínargvíslegar rannsóknir, sem luty
bæði að þorsk- og síld-veiðum.
Vom t, d. mældir tnn 26 þúsund
þorskar á áriinu, ©n þrjú síðast
liðin ár hafa vterið mældir um 100
þúsund þorskar.
A fundinurn í gær var ákveðið,
að næsta Fiskiþing akyldi haldið
um miðjan þennan mánuð.
fema, Mieðal kvenna, smásaga eft-
ir GiellL Auk þese smellnar stná-
PHtea* m myudir.
Uppboð á fallðX'
inni, sen Lfiðvik
XVI. varhfilshdggv-
tnn neði
Einkaskeyti til Alþýðuhl.
r KAUPM.HÖFN í morgun
T ANTWERPEN í Belgíu
verður í næstu viku
haldið uppboð á ógeðslegum
en þó merkilegum minjagrip.
Það er hvorki meira né
minna en fallöxin, þ. e. a. s.
blaðið úr fallöxinni, sem
Lúðvík sextándi Frakkakon-
ungur var hálshöggvinn með
í stjómarbyltingunni miklu
21. janúar 1793.
Böðullinn í París, sem
framkvæmdi aftökuna, hét
Sanson, og eftir dauða hans
gekk fállöxin að erfðum til
afkomenda hans, sem einnig
voru böðlar mann fram af
manni. En eftir að böðuls-
starfið gekk úr ættinni,
hætti fallöxin einnig að vera
ættargripur, en hélt hinsveg-
ar áfram að ganga að erfð-
um milli böðlanna í París.
Árið 1893, eða nákvæmlega
hundrað árum eftir aftöku
Lúðvíks sextánda, seldi
ekkja böðulsins Roch fallöx-
ina manni nokkrum að nafni
Dubois, í Briissel í Belgíu,
sem lagði stund á að safna
allskonar merkilegum minja-
gripum.
Fallöxin hefir síðan oftar
en einu sinni skift um eig-
endur. En að hér er um hina
réttu fallöxi að ræða, er
sarinanlegt með skjölum og
skilríkjum, sem hafa fylgt
henni mann frá manni.
STAMPEN
33. TÖLUBLAÐ
Japanir ætla að knýja Sovét-
Rnssland til að gnpa til vopna!
Blððug: árás á Ytrl Mongolfu I aðsigi.
ElNKASKEYTl TIL ALPÝÐUBL.
KAUPM.HÖFN í morgun.
P FA manchukuo,
T leppríki Japana í Man-
sjúríu, koma fréttir um
það að Japanir hafi hafið
stórkostlega herflutninga
til landamæra Ytri Mon-
golíu og óttast menn, að
það muni vera ætlun þeirra
að gera nú alvöru úr þeirri
fyrirætlun sinni, sem lenii
hefir verið opinbert leynd-
armál, að leggja einnig
þetta land undir sig, en
það liggur eins og kunn-
ugt er á landamærum
Kínaveldis og Sovét-Rúss-
lands.
HIROHITO, keisari I Japan.
Itallr missa Makale
og Adna innan skamms.
LONDON 7. febr. F.Ú.
Ej1 RÉTTARITARI, sem ný-
*■ lega hefir verið á norður-
vígstöðvunum, kom til Dessie í
dag. Hann segir, að Makale
Engin ný raran-1
sékn fi Kfaupt- |
mannsnsálinuf I
f
Einkaskeyti til Alþýðubl.
KAUPM.HÖFN í morgun.
DÓMSMÁLARÁÐHERR-
ANN í Washington,
Cummings, hefir lýst því yf-
ir, að dómsmáláráðuneytið
muni ekki fyrirskipa neina
nýja rannsókn í máli Hanpt-
manns, þar eð ekkert nýtt
hafi komið fram I því, sem
gefi nokkra ástæðu til þess.
Eftir þessa yfirlýsingu
þykir mjög óhTdegt, að
Hauptmann verði bjargað
frá rafmagMsstólnum. Þó
hafa yfirvöldin í New Jersey
beðið dómsmálaráðuneytið
um málsskjölin, til þess að
prófa þau enn einu sinni.
STAMPEN.
muni óhjákvæmilega faUa í
hendur Abessiníumönnum ein-
hvern hinna næstu daga, og að
á sömu leið muni fara með
Adua. Hann lætur í ijós að
Abessiníumönnum hafi orðið öll
sókn greiðari á norðurvígstöðv-
unum, vegna þess, að svo mikill
hluti hins ítalska liðs hafi verið
sendur á suður-vígstöðvarnar,
til liðsauka við Graziani.
Fréttaritari þessi skýrir ðvo
frá, að Abessiníumenn séu orðn-
ir hinir mestu snillingar í því,
að verjast loftárásum. Frá dög-
un til myrkurs sé engan her-
mann að sjá, á þeim slóðum,
þar sem Abessiníumenn hafast
við. En undir eins og dimmir
skjótist þeir úr fylgsnum sín-
um og ráðist á Itali, sem séu
mjög varnarlausir fyrir slíkum
skyndiárásum í myrkri.
Ný ítðlsk sókn í
Suður-Abessiníu.
LONDON, 8/2. (FÚ.j
í ítalskri tilkynningu segir, að
Graziiani hafi hafið nýja sókn á
suðiurvígstöðvunum á þriðjudag-
inn var, og gangi alt að óshwm.
Abessiníumenn hafi þegar mist
2000 menn.
Frh. á 4. síðu.
Ytri Mongólía er að
nafninu ttl sjálfstætt lýð- 1
veldi, en stendur í nánu
efnahagslegu og pólitísku
sambandi við Sovót-Rúss-
land. Og auk þess er lega
landsins þannig, að Japan-
ir gætu þaðan á örstuttum
tíma náð nokkrum hluta
Síbiríujárribrautarinnar á
sitt vald og einangrað
rauða herinn í Austur-
Asíu. I»að er því alment
litið svo á, að árás á Ytri
Mongólíu, hiyti innan
skamms að leiða til blóð-
ugrar ttyrjaldar milli
Sovét-Rússlands og Jap-
ans.
Allur heimurinn bíður
milli vonar og ótta nánari
frétta af viðburðunum í
Austiir-Asíu.
Japanir hafa í hót>
usuin.
LONDON, 7. febr. FÚ.
í dag berast eftirtektarverðar
fréttir frá Manehukuo, um að
Japanskar hersveitir séu nú
færðar til í stórum stíl. Segir í
BLÚCHER, yfírforingi rauða hers-
ins í Aústur-Asíu.
opinberri lilkynningu í dag um
þessi efni, að ákveðið hafi verið
að flytja japanskan her í áttína
til Ytri Mongólíu.
I tilkynningu, sem út er gefin
í Tokio í nafni japönsku stjóm-
arinnar segir á þessa leið:
„Vér getum ekki látið okkur
á sama standa um sífeldan yfir-
gang sem vér verður fyrir af
Mongólíumönnum. “
f sömu tilkynningu segir einn-
ig, að 5000 hermenn muni verða
sendir á stað í dag til þess að
brjótast inn í Suiyan-héraðið.
Eru þessar hernaðaraðgerðir
árangurinn af sífeldum árekstr-
Frh. á 4. síðu.
Blóðngar ðeirðir i Sýrlandi
CíBtihardagav fi tyeimnr borgum
fioilli innfæddra stúdenta og fransfe*
ra hermanna.
LONDON 7. febr. F.Ú.
OEIRÐIR brutust út í Sýr-
landi í dag, en ekki er getið
um, af hvaða orsökum þær séu.
Herlið var kallað á vettvang,
og skaut á uppþotsmennina.
Féliu fjórir þeirra þegar í stað,
og þrír dós síðar af sárum.
Petta uppþot varð í Hama.
í Homs urðu líka talsverðar
óeirðir, eu voru þegar í stað
bældar ni#ur.
Báðar borgirnar eru á járn-
5*-autarlínunni milli Aleppo og
Beyruth.
Á Zansibar á austurströnd
Afríku urðu einnig óeirðir í dag,
og kvað svo mikið að þeim, að
einn lögregluforingi var drep-
inn og þrír Evrópumenn, en
margir særðust.
Upptökin að óeirðum þessum
voru ágreiningur um flokkun á
kókoshnotukjömum, og töldu
innfæddir menn sig ekki geta
sætt sig við þá flokkun, sem
Evrópumenn vildu við hafa.
Tíu manns biðn bana í
óeirðunum.
LONDON 8. febr. F.Ú.
í óeirðunum, sem urðu á Sýr-
landi í gær, hafa alls 10 manns
látið lífið. Stúdentar stóðu fyrir
óeirðumim, og var and’ú* þeirra
Frh. á 4. síðu.
Almennar kosniugar
í Belgin g. 21. jíiaí.
van ZEELAND forsætisráðherra.
LONDON 8. febr. F.B.
Símfregnir frá Briissel herma,
að á ráðuneytisfundi í gær hafi
verið tekin ákvörðun um að
efna til nýrra almennra þing-
kosninga.
Hefir þegar verið ákveðið hve
nær þær skuli fram fara og
verður það þ. 21. júní næst-
komandi. (United Press),
«