Alþýðublaðið - 08.02.1936, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
LAtíGARDAGINN 8. FEBR. 1936.
Bállarinar fara í
vöxt á Bretiandi.
í Bretlandi er gefið út árs-
fjórðungsrit um bálfaramál og
er nýlega út komið fyrsta hefti
þessa árs. Tímaritið heitir
„Pharos“, sem þýðir viti, en
ritstjóri er Mr. Herbert Jones.
Bæjarstjórnir í Bretlandi
hafa vaxandi hug á að reisa
bálstofur, vegna þess að land.
undir aukning kirkjugarða er
dýrt, og víða ófáanlegt, nema
langt frá borgunum.
Brezka Bálfarafélagið hefir
nýiega komið á bálfaratrygging,
gegn vikulegum iðgjöldum, sem
nema þremur til sex pence á
vlku, um tiltekið árabil. Með
þessum iðgjöldum greiðist bál-
förin fyrirfram.
I tímaritinu er rækileg lýsing
4 nýjustu gerð rafmagnsofna,
sem stendur til að nota. í tveim
bálstofum, sem verið er að
byggja í Englandi. Þegar líkið
er brent með rafmagnsliita, eyð-
ist líkaminn í tæru lofti á rúmri
klukkustund, með fullkomlega
reyklausri brenslu. Það er við-
búið að rafmagnsofnarnir muni
Smám saman útrýma. annari
gerð líkofna.
; I Bretlandi hefir verið tekinn
upp sá siður, að grafa ekki ösk-
una eftir báisetta menn, en strá
henni á gras, í skrúðgarði um-
hverfis bálstofuna^ Slíka
grasgarða nefna Bretar hvíld-
ar- eða minnigargarða (gard-
ens of rest“). Það er líklegt að
þessi einfalda, en hugðnæma
meðferð öskunnar verði tekin
upp víðar. Breskir bálfaramenn
segja með sanni, að með þessu
móti hverfi jarðneskar leifar
marmsins bókstaflega aftur til
jarðarinnar.
I tímaritinum eru loks grein-
ar eftir ýmsa lækna, sem benda
á, að drykkjarvatn geti spilst
frá grafreitum. Líka er þess
getið, að varndamönnum geti
stafað hætta af að fylgja við
jarðarfarir, í misjöfnu veðri, og
kemst einn læknirinn svo að
orði um þessa áhættu, að ein
jarðarför geti valdið þeirri
næstu, sem á eftir fer. Hér á
iandi vantar ekki dæmi, sem
staðfesta þessa reynslu enskra
lækna. Við báifarir fer hins veg-
ar öll kveðjuathöfnin fram inni
í hlýju húsi.
Bálfarahreyfingunni vex
stöðugt fylgi í Bretlandi, og er
verið að reisa nýjar bálstofur
á nokkrum stöðum. (Bálfara-
lólag Islands — PB.).
Mvlmmmi akend*
ur i Oamtiörku
iiéta verkliauiif
gyrir 42000
manns,
KALUNDBORG, 6, febr. FÚ.
Helzt lítur út fyrir, að tii
Stórkostlegrar vinnustöðvunar
komi í Ðanmörku laugardaginn
15. þ. m. Gengur ekkert saman
með atvinnurekendúm og verka-
mönnum.
Samband atvinnurekenda hef-
ir tilkynt, að það muni kalla
saman auka allsherjarfund, og
leggja fyrir hann tillögur um
vinnustöðvun í enn fleiri atv
vinnugreinirm, ef það mætti
verða til þe -s, að viðunandi
samningar ná:st.
Tilkynning'n um vinnustöðv-
unina tekur nú til 42000 manna.
Skíðaféiag Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn mánud.
10. febr. kl. 20,30 í Kaupþings-
salnum.
Jarððöno milli Ir-
lands og Sketlandsí?
Eanion de Valera, forseti írsku
frírítósstjófnafinnár, hefir.sém
kunnugt er stefnt að því, að hafci,
eklii nieiri samvinnu við Breta
en komist verður hjá, en einn af
samlöndum hans hefir á prjón-
ununi áform, sem frekar en flest
annað, ef það nær fram að ganga,
mundi færa fra og Breta nær
hvorum öðrum.
En fri þessi vill, að Bretar og
írar taki höndum saman um að
grafa jarðgöng undír írlandssjó
til þess að gera smngöngurn r
greiðari milli Bretlands og fr-
lands. íri þessi er kunnur' inaður,
William J. Stewart að nafni, og
'hann á sætjí í bnezka þinginu fyrir
Suöur-Beifast. Stewart er og einn
af yfirmönnum kunns verkfræð-
ingafirma.
Hugmynd hans er, að jarðgöng-
in verði grafin undir sundið, þar
seni þa'ð er mjóst, milli friands og
Suður-Skotlands, en þár er það
15-—-16 enskar míiur á breidd.
Áætlaður kostnaður er sem
. svarar til 250. millj. ameriskra
dollara, og bendá stuöningsmenn
Stéwarts á það, hver atvinnu-
aúkning myndi af verða, ef ráðist
! yrði í að grafa jáfðgöngin.
(United Press.)
FraBskirláBardrottD-
ar mótmæla lðn-
veitiBQB til Sovjet-
Rússlands.
BERLÍN 7. febr. F.Ú.
Franskir lánardrottnar, sem
áttu fé hjá’ rússnesku keisara-
stjórninni, hafa sent frönsku
stjórninni mótmæli gegn því, að
Sovét-Rússlandi verði veitt
frairskt lán, þar sem sovét-
stjórnin hafi alt af neitað að
greiða hinar gömlu skuldir, sem
keisarastjórnin hafði stöfnað til
í Frakklandi fyrir byltingtma.
Þessar skuldir nema að sögn
mörgum milljörðum gullfranka.
Járnbrauíarferðir
síððvost í Ameríku
vegna snjöa.
KALUNDBORG 6. febr. F.Ú.
I Bandaríkjunum eru enn
miklír kuldar, og víða óhemju
snjókomur. Til Chicago' koma
allar járnbrautarlestir mörgum
klukkustundum of seint, vegna’
tafa af völdum fannkomu.
I Wisconsin er snjólagið sums
staðar orðið svo þykt, að járn-
brautarlestir hafa géfist upp
við að brjótast áfram, þrátt
fyrir snjóplóga af beztu gerð.
Flnggwél hrapar
nlHiir á §Hfii 1
Milnehen oy
drepisr 3 mems.
LONDON, 6. febr. FÚ.
í dag liröpuðu í Miinchen
tvær fhigvélar, sem rákust á í
lofti.
Flugmeimiriiir björguðu sér í
fallhlífum, en önnur flugvélin
kom niður á göt'u, drap þrjár
manneskjur, en meiddi tvær
aðrar; síðan kviknaði í henni,
og stóð um stund nærliggjandi
byggingum hætta af eldinum.
Oveojnleat nmferða-
ilfS.
OSLO 6. febr. F.B.
Næturlestin frá Trondheim
til Oslo ók inn í elgsdýraflokk
í nótt, skamt frá Faaberg. Tvö
dýranna drápust. (NRP).
Stórbruni í Aarhus.
KALUNDBORG, 7/2. (F0.)
1 dag varð stórkostlegur bruni
í Árósum í Danmörkú. Eldurinn
kom upp í vörugieymsluhúsi, og
læstist brátt í önnur hus, þrátt
fyrir viðleitni slökkviliðsins til
þess að rciða niðurlögum eldsins.
Brunnu þarna í skjótri svipan
þrjú verksmiðju- og vörugeymslu-
hús, og er skaðinn metinn á hálfa
milljón króna.
Eitt hundrað verkanrenn verða
atvinnulausir fyrst um sinn með
þvi að iðjurekstur sá, sem þeir
unnu við, verður að stöðvast.
Framhalds-
aðalfnndur
verður haldinn stinnudagiiin 9. febr. kl. 2 e. m. í K. K.-HÚSINU.
Fundarefni:
1. Framhald á störfum aðalfundar.
2. Ákvörðun tekin um tillögu til allsherjaratkvæða-
greiðslu, um styttingu vinnudagsins
MJÖG ÁRÍÐANDI að meðlimir fjölmenni vel á fundinn.
Sýnið skýrteini fyrir árið 1934 eða 1935.
STJÓRNIN.
verður haldinn þriðjudaginn 11. þ. m. ki. 8y2 í Skrif-
stofu Iðnsambatidsins.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
heldur fund þriðjudaginn 11. febr. kl. 8;4 að kvöldi í baðstofunni
(uppi á lofti í Iðnskólanum).
Dagskrá:
1, Sigurður Einarsson flytur erindi um ríkisútgáfu
skólabóka.
2, Stjórnin hefur umræður um framtíðarstarf félagsins.
Stjórniu
T**Dl.
I SMÁAUGLÍSINGAR !
| ALÞÝÐUBL AÐSIN S |
FASTEIGNASALA
JÓSEFS M. THORLACIUS
er í Austurstræti 17. Sími 4825.
Viðgerðir á öllum eldþús-
áhöldum og einnig olíuvélum og
regnhlífum. Fljótt af hendi
leyst. — Viðgerðarvinnustofan
Hverfisgötu 62.
Sparið peninga! Forðist ó-
þægindi! Vanti yður rúður í
glugga, þá hringið í síma 1736,
og verða þær fljótt látnar í.
Grímubúningar til leigu. -—
Hattasaumastofan, Laugaveg
19. Sími 1904,
Tek alls konar prjón. Guðrún
Jónsdóttir, Tjarnargötu. 47,
áður á Lokastíg 5.
Störf við Aipingi.
Umsóknir um störf við Al-
þingi 1936 skulu sendar skrif-
stofu þingsins í síðasta lagi 14,
þ, m, Þó skulu umsóknir um
innanþingsskriftir, þeirra sem
ætla sér að ganga undir þing-
skrifarapróf, sendar eigi síðar
en 10. þ. m. Umsóknir allar
skulu stílaðar til forseta. —
Þingskrifa rapróf fer fram í
lestrarsaj Landsbókasafnsins
þriðjudaginn 11. þ. m. Hefst það
kl. 9 árdegis og stendur alt að
4 stundum. Pappír og önnur
ritföng leggur þingið til,
Það skal tekið fram, að óvíst
er, þrátt iyrir prófið, að nýir
menn verði að þéssu sinni ráðn-
ir til þingskrifta.
SKRIFSTOFA ALÞINGIS.
Viðtalstími út af umsóknum
kl, 2—3 daglega.
Starfsskýrsla
stjórnar Sjómánnafél. Rieykja-
vikur fyrir árið 1935 ier nú komin
út fjölrituð, ogigeta félagar feng-
ið hana í skrifstofu félágsins í
mjólkurfélagshúsinu.
EDGAR WALLACE:
ffljátpú og glæplr.
16
fjöldanum. Þégar hann skömmu seinna leit á manninn
aftur, s:í hann. að annar maður hafði sezt við hlið har.s.
Sá maður hafði skamma yiðdvöl. Hann stóð á fætur og
rölti af síað. Pieíer sá aðeing á bak hans, en honuni
virtist hanri þekkja manntnn, en var ekki viss urn, hver
þetta væri. Maöurinn með bögglana leit á úrið, leit ráð-
þrota í kringum sig og stóð hikandi á fæíur.
Peter ho.rfði á eftir honum, þar sem hann stefndi
franr að ganginum, Peter horfði á eftir honum fjar-
huga, og þar. sem maðurinn vakti ekki sérstaklega at-
hygji hans, tók hann naumast eftir því, að ung sfúlka
stöðvaði hann við dyrnar, Þau töiuðu sarnan aug:nablik
og það varð ráðið af framkomu mannsins, að unga.
stúlkan horfði á. Svo tók hann einn böggulinn og rétti
Alt í einu gekk maðurinn ásamt ungu stúlkunni að
bekk, þar sem. han.n fór að telj i bögglana, en unga
stúlkan horfði á, Svo tók.hann einn böggulinn r>g réti
henni hann brosandi, Peter fanst þetta ckkrrr athuga-
vert.
Hann .hefir bersýnilega veri.ð i búð og hefir tekið
böggul í ntisgripum, hugsaði hann, — Þajö var heppi-
legt fyrir s!úlkufe rið, að hún fékk böggljlinn sinn afí-
ur svo.na fyrirhafnarlítið,
Maðurinn tók ofan og hvarf fr im ganginn, en unga
stúlkan gekk til clyra og æiiaði út á- göiun.a, Hún var |
nærrí því. komin til dyranna, áður en Peter ákvað aö |
fara á eftir hen >i. Hann g it ekki gertýsér það ljóst, j
hvers vegna hann tók þcssa ákvörðun, Úti á-göfunni. j
misti hann sjónar á henni snöggvast, en svo kom þann |
auga á hana aftur. Hún gekk mjög hratt, án þess að ;
horfa til hægri eða vinstri. Hann var í vafa um það, j
hvort hann ætti a-ð-el.a hm t lengur. Þá kom alt í eimiu i.
bíll út úr hliðarstræti og nam staðar hjá hienni. Hún I
opnaði bílhurðina og steig inn, en bíllinn fór þegar af
stað, - -
í satria bili datt Peíer dálítið skrííið í hug. Frá æs'ui-
aldri hafði hann verið þektur hláupari, og eftir stund-
arkorn hafði hann hlaupið bílinn uppi og stokkiö upp
á aurbrettið.
— Þér verðið að afsaka mig, en —. — ' • *
Hann þagnaði skyndilega, eins og hann hefði fengi'ð
'högg í tandlitið. Unga stúlkan var engin önnur en ung-
frú Jose Bertram.
Hún hafði lítinn böggul í kjöltu sinni, sem hún hifði
rifið umbúðirnar utan af. í annari hendinni héit hán á
seðlabunka. Án þess að segja nokkurt orð opnaði hann
bilhurðina og gekk inn. Hann tók af henni saðlana og
snéri einum þeirra við. Á baki seð'lsins var Hades-
j merkið. Meðan stóð á ökuferðinni, töluðu þau ek'ci orð
j sarnan. Það var éins og Peter væri orðinn mállaus.
j Unga stúlkan spenti greipar í kjöliu sér og horfði á
1 hnakka ekilsins. Aðeins, þegar vagninn stanzaði augna-
blik á viegamótum, laut hún fram og g,af ökumannin-
um skipUn. Ökumaðurinn skifti um siefnu og st-efndi
nú að fimtu götú, þar til hún bankaði í gluggann, Peter
hafði fiengið henni seölana aftur og hún hafði lagt J)á
frá sér í bílinn og virtist ekki hugsa um þá frekar.
— Við skulum fá okkur skemtigöngu í garðinum,
sagði hún.
Þau stigu út úr bílrium og'geigú spölkorn þegj- ndi:
Pieter hafði ekki uhgmynd um, hv./ð ha.m -ætti að
segja, og eins virtist ástatt' um ungu stúlkuna.
Hierra Correlly, hóf hún máls að iokum. •• Hvað
vitið þér mikið um þetta mál?
Um hinn gullna Hades? Ja, ég veit nú töiuvert
um hann, ungfrú Bertram, en vónandi getið þér eittr
hvað írætl mig.
Hún klemdi samán varirnar, eins og húin væri hrædd
um þetta hræðilega leyndarmál sitt.
- Ég get ekki sagt yður nokkurn skapa.ð :n hlut,
:brópaöi hún úppnætn, — Hvað fer það, gem Jicr viljio
neyna að veiða upp úr mér? Peningarnir, sem þé.r
sáuð áðan, eru min eigri, og að því er ég bezt veit er
það enginn glæpur að bera á sér peninga, ef þeir eru
vel fengnir, jafnvei ekki í New York.
— Það er glæpur að háfá í sínum fórurn peninga
m.eð þessu msrki, sagði Peter hvast. — Það er glæpur
að' standa í sambandi við menn, sem í sambalndi við
p'étta merki hafa drýgt nrorð að yfirlögðu ráði.
Húri horfði á hann óttaslegnum augum.
— Morð, stamqði hún, - Nei, segiö ékki morð, það
getur ekki verið.
Morð og það sem verra er, sagði hann. — Það
var þetta, sem olli morðinu í leiguhjaili Higgins og
hvarfi herra Alwins...
— En ég skil ekki eitt orð af þessu. Ég veit að það
stafar af grunnfærni minni. Ég veit, að þetta er alt
saman svik- og prettir frá upphafi til enda. En það er
ómögulegt, að rnorð hafi verið framið í sambandi við
þetta mái.
Hún stóð frammi fyrir honum og néri saman hönd-
junum í fyllstu örvæntingu. Hún var mjög harmþrung-
in. Hann lagði hönd sína á arm hériniar, en hún hrökk
til baka við snertinguna.
— Hvers vegna viljið þér ékki lofa mér að hjálpa
yður, ungfrú Biertram? spurði hann. — Mig hefir
aldrei á ævinni langað eins mikið til að hjálpiá nokk-
urri mannvieru, eins og yður. Ég tala við yður eins og
ég væri bróðir yðar. Bieri'ð þér ekkert traust til mín?
Húh hristi höfuðið. - Þér getið ekki hjálpað mér,
kjökraði hún örvæntingarfull. — Það er ekki ég, sem
þarfnast hjálpar.
Hver er það þá?
- Það get ég ekki sagt yður, sagði hún. — Ég viidi
óska, að ég gæti sagt yður það; ien það er mér ómögu-
legt, það er svo hræðilegí.
Hann greip um handlegg henni og leiddi haria á
fáfarna götu, þar sem minna var um forvitið fólk.
•- Segið mér aðeins eitt, sagði hann aö lokum. —
.Hve lengi hafið þér vitað um hinn gullna Hades?
— j- tvo ulaga.