Alþýðublaðið - 20.02.1936, Side 1

Alþýðublaðið - 20.02.1936, Side 1
Greiðið atkvæði í Dagsbrún! RITSTJÖRI: 17. JEt. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XVII. ÁRGANGUlí FIMTUDAGINN 30. ÍBftr. 1936. „ ----- ----- ---.. ------ 42. TÖLUBLAÐ ^.aagfaaMariv.-tffM. SJémenn í Vestaannaeyjnm unnu algeran sigur f deilunni. Samningar voru undirritaðir í gærkveldi og sjó- menn sampyktu pá með 200 atkvæðum gegn 2. SJÓMANNADEILUNNI í Vostmannaeyjuin er lok- ið með sigri sjómaima. r»amningar voru undirrit- aðir í gærkvöldi af samningai eí ndum Sý jmannaí elags- ins „Jötun“ og Útvegsbænda félags VeíJmannaeyja. Á fundi S jómannaf élagsii; s, sem haldinn T. ar í gær- kvöldi kl. 10 voru samningarrir saniþyktir með 200 atkvæðum gegn 2. Sáttasemjari ríkisins í vinnudeiliim dr. Rjörn Þórðarson lögmaður fór til Vestn lann: leyja á varð- skipinu „óðinn“ á mánudagskvöld. Með sarna idipi fór Jón Axel Pétursson framkvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins. Sáttasemjari hóf samnlngaum- liéttanir undir elns á þriöjudags- morgun, og tókust samningar i gærkveldi. Voru peir undirritaöir kl. 7,45 af samningamefnd sjó- mannafélagsins „Jötunn“, en í hennl eru Kristinn Ásgeirsson. Gluðmundur Helgason, Sighvatur Bjarnason, Guöjón Jónsson iog Finnbogi Finnbogason, og samn- ingaraefnd útvegsbændafélagsins, Slgurði Gunnarssyni, Jónasi Jóns- syni og Eiríki Ásbjörnssyini. Aðalatriði samningsins eru þetta: Hlutaskifti verða þau sömu og hafa verið á bátunum. Útgerðarmenn eru skuld- bundnir til að kaupa aflann af sjómönnum eða greiða lág- markstryggingu þannig: Ef útgerðarmaðurinn kaupir aflann skal lian greiða 6*4 eyri fyrir kg. af línufisld og 5j4 eyri kg. af netafiski, einnar náttar, og svo lægra fyrir lé- legri tegundir af fiski. Hinsvegar skal útgerðarmað- ur, ef hann kaupir ekki fLskinn, sjá sjómmni fyrir 5% e.Vri ir kg. af ÖIXUM FISKI og skal þetta- gre ðast hálfsmánaðar- lega og er ekkert af því endur- kræft, þó endanleg útkoma á verði fiskjarins verði ekki svona góð. Verði sjómaður fyrir sjúk- dómum eða slysum ber honum þó óskertur hlutur í 14 daga, er takist af óskiftum afla. Atkvæðagreíðsl- an í Dagsbrún hættir á langar- dagskvðld. Þaö bafa að eins 730 mauríS gneitt atkvæöi af um 1650, sem hafa rétt til pess. ÞaÖ, sem Dagsbrúnarmenn irnir eiga aö svara er raunvemlega petta: Viljið pið, til pess að koma fram styttingu vinnuckigsins, leggja niður vinnu? Þeir, sem •ru pess albúnir, segja JÁ. Hinir, sem ekki vilja aö gerð sé vinnu- stöövun til pess að knýja pað fram, segja NEI. AUíp DefsbráBarmenii, s*m ekki hafa enn greitt at- kvæði, purfa aö gera pjað l dag, á Frh. á 4. Síðu. Sjómanni ber samu verð og útgei ðarmanni fyrir fisk, sem seMur er til flök&nar, horslu eða í ífi. Eins og kunnu ;t e:, var aðai- kiafa sjómanna sú, f!ð útgerðar- mann keyptu fíikinu skilyrðis- liust, og hefir pe isi krafa í rkun veru fengist fain, pótt nokk- tir bneyting hafi orðiri á, sem er p6 litiíi annað en .<u&a! tgsbreyting, þ\1 að eftir því; em Iilutfall var á milli línufiskj; ir og netafiskj- ar í Vestmann ieyjt im í fyrra, þá muit e/ri fyrir kg. af ÖÍJL.UM FISKC vera eins gott cg 6y4 fjrir línufisk og 5*4 fyr- ii* netafiík og svo lægra fyrir ótlýrari t sguntlir, og það því ft emur þar sem vert'.ð byrjar ná síðar en í fyrra, on það dreg- uf frá línuiiskmum. Sjómenn bafa pvi unnið dciluna al.gerlega. Sjðieia uipjkkii siMiBfiM neð 290geifl2itkinliffl Sjómannaféla' ið Jötunn boðaði Frh. á 4. síðu. 00 Skeifan“ félaasskapir drykk- feidra Ihaldsmaaaa gegi stJéreiBBl. I HALDSMENN hafa und- anfarið sent um bæinn boðsbréf eða áskorun til ma.nna um að bindast „ófé- lagsbundnum samtökum“ um að hætta að drekka á- fengi. Forgöngu í þessu hafa haft nokkrir þektir íhalds- menn, sem munu hafa kom- ist að þeirri niðurstöðu, að ríkissjóður hefði, fyrir þeirra tilstilli, haft allmiklar tekjur af áfengissölu og að þær tekjur væru ríkisst jórn- inni mikill stuðningur. Á boðsbréfum, sem hafa farið með nokkurri leynd um bæinn, er mynd af skeifu og mun hún eiga að vera merki liins nýja félagsskapar. Um tíma í vetur munu þessir íhladsmenn hafa verið að hugsa um að ganga í stúkur, en hafa hætt við það með því að þeim mun hafa þótt bindindisheit þeirra nokkuð strangt, en félagið „Skeifan“ mun fyrst og fremst aðeins snúa sér að því að minka áfengiskanp hjá Áfengisverzlun ríkisins, en um drykkju smyglaðs víns er t. d. ekkert sagt í bréfunum! Hagnr rfiklssjóðs stérliatioaði 1935. RekstursniOurstaðan varð 2 inilj. kr. hagstæðari en árið áður. í sJÁEMÁLAKÁ ÐHEREA Azana mpdaði stjéra á Spáni i gær. Fasistiskt samsæri bælt niður á seinustu stundu Verkaiýðsfélögin og æskulýðsfélögvinstri flokkanna reiðubuin að grípa til vopna. Eysteinn Jói sson flutti í gær langa ræðu á alþingi um loið og fyrsta umræða fjárlag- aima hófst. Fjármálaráðheria gerði í ræðu sinni mjög skýra grein fyrir afkomu ríldssjóðs á árinu 195)5, en það er fyista f járhags- árið, sem núveiandi stjóm samdi fjárlög fyrir og fór með f jármálin alt árið. Samkvæmt yfirtiti því, sem ráðherrann gaf vurð 740 þús- und króna raunverulegur rekstrarafgangur íi árinu í stað 1420 þúsund króua raunveru- Iegs rekstrarhalla árið 1934. Rekstrarniðurst; iðan er því 2 miljónum króna hagstæðari en árið áður. Hlnn raonveralegtt greiðsluhalltt árið 1935 taldi fjármálaráðhierra hafa orðið að eins 155 pús. kr., en í fjárlögum fyrir árið 1935 var gert ráð fyrir um 100 pús. kr. greiðsluhalla, og sýndi hann fram á, að pað væri hagstæðasta út- koma, er náðst hefði fyrir rikis- sjóð síðan 1929. Þá sýndi fjármálaráðherra fram á, hversu tekist hefði að fara nærri áætlun fjárlaganna um gneiðslur úr ríkissjóði, svo að gjöldin hafa á pessu ári farið minna fram úr áætlun en nokkurn tíma síðan árið 1925, að undan- sldldu árinu 1927. Með fjárlagafrumvarpi stjóm- arflokkanna fyxir árið 1935 var gerð fyrsta tilraun til pess, að á- ætla gjöld ríkissjóðs svo nákvæm- l®ga eem hægt var, en áður höfðu Frh. á 4. síðu. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i morgun. ST J Ó R N Valladeras sagði af sér seinni partinn í gær, eftir ákvörðun, sem tekin var á sameiginlegum fundi ráðherranna og lýðveldis- forsetans, Alcala Zamora, í forsetahöllinni í Madrid. Litlu síðar bað forsetinn Azana að gera tilraan til þess að mynda nýja stjórn og hafði honum tekist það seint I gærkveldi. Azana er sjálfur for- sætisráðherra hinnar nýju stjórnar, Salvador innan- ríkismálaráðherra, Mas- quelet hermálaráðherra, Barcia utanríkismálaráð- herra og Francy fjár- málaráðherra. Enginn jafnaðarmaður á sæti í stjórninni, en jafnaðarmannaflokkurinn mun hins vegar hafa heit- ið henni stuðningi sínnm eða hiutleysi fyrst um sinn. Qagnbyltingartil- raun í hernum af- stýrtá síðustu stundu Gífurlegar æsingar voru í Madrid I allan gærdag. Flugu þær fregnir eins og eldur í sinu út um alla borgina, að foringj- ar kaþólska fasistaflokksins væru í samráði við ýmsa her- foringja að undirbúa vopnaða gagnbyltingu til þess að koma í veg fyrir það, að vinstri flokk- arnir fengju völdin í hendur. Og það er svo að sjá, að minstu hafi munað, að alvara yrði gerð úr þeirri fyrirætlun. Það var síðasta verk hlnnar fráfarandi stjómar, að láta taka fasta fleiri háttstandandi herforingja í flughöfninni Cu- atro Ventos, sem hún hafði fengið upplýsingar um, ao væru við riðnir samsærið. Elndæma spellvlrkl framln i nótt af unglingnm. Flmm rúQnr, samtals nm 1400 kréna vlröl, brotnar með skotnm INÓTT var framið hér í bæn- iim eitthvert einstakasta spellvirki, sem lengi hefir verið framið hér. 1 stórhýsi F atabúðariimar við Klapparstíg og Skólavörðu- stíg voru brotnar 5 stórar rúð- ur, samtals 1400 króna virði. Hefir þetta, að því er virðist, verið gert af einskærri skemda- fýsn, en ekki til að brjótast inn í húsið, og virðast unghngar hafa verið þarna að verki og brotið rúðurnar með því að skjóta á þær steinvölum eða kúlum úr „teygjubyssum“. Fatabúðih ,sem er eign frú Giuð- ríðar Bram, flutti í haust í istór- hýsi sitt, sem stendur við prjár götur, Njálsgötu, Klapparstíg og Skólavörðustíg. Snúa gluggar Fatabúðarinnar út að Klapparstíg, en verzlun Guðm. Guðjónssonar út að Skólavörðustíg. Rúðuxnar í verzlununum eru mjög stórar og úr pykku gleri. Spellvirkin hafa verið framin með peim hætti, að stálpaðir stxákar hafa skotið um 26 skot- um á rúðurnar af stuttu færi og bnotið 5 peirra, en pær eru allar tim 1400 kr. viröi, tvær 500 kr. hvor, ein 200 kr. og tvær 100 kr. Ein rúðan hefir sprungið yfir pvert, en smágöt komið á hinar og flaskast úr þeim að innain og mun spellvirkið hafa verið framið tínhvern tíma seint í gærkveldi, oTeygÍttbyssarnaru 111 eru faraldur. Hinar svokölluðu „teygjubyss- Frh. á 4. slðu. V erkamannafélögin og œskulýðsfélög vinstri flokkanna eru á verði. Engin treystir því þó enn að varanlegur friður sé kominn á í landinu. Samband verkalýðsféiag- anna, það sem stendur undir stjóm jafnaðarmanna, hefir þess vegna gert allar ráðstaf- anir til þess að gripa tli vopna, hvenær sem fasistarair skyldu gera tilraun til þess að brjót- ast aftnr til vslda. Ennfreruur hafa æskolýðsfé- lög jafnaðarmanna, syndikal- ista og kommúnista f engið skip- un nm að skipuleggja meðlimi sína tíl vopnaðrar varnar fyrir lýðræðið, ef á það skyldi verða ráðist á ný. 1 lögreglunni í Madrid hefir hver einastí maður verið vopn- aður til þess að halda uppi friðnum í borginnL Hótelin í Qibraltar full af flóttamönnum Loks herma fréttir frá Gi- braltar, að hótelin þar sén þeg- ar full af spönskum aðalsmönn- um, konungssinnnm og öðram I- haldsleiðtogum, sem hafa flúið þangað eftír að kosningaúrsllt- in á Spáni urðn kunn, af ótta við grimmilega hefnd verka- manna og bænda, og vinstri flokkanna yfirleitt, fyrir hina blóðugu ógnarstjóra íhalds- flokkanna og fasistanna í og á eftír borgarastyrjöldinni í okté- ber 1934. STAMPEN. Frh. á 4. siöu. Her Abessinínmanna milli Malale og Adua viðskila við hersveitir Ras Seyonm og Ras Kassa? LONDON 19. febr. F.Ú. IlTALSKRI tilkynningu seg- ir í dag, að Abessiníumenn séu enn á undanhaldi suðureftir á norðurvígstöðvunum, og að Italir haldi uppi stöðugum loft- árásum á flóttamennina. Telja þeir sig enn sækja fram og vinna land á þessum slóðum. Samkvæmt hinni ítölsku frétt er nú svo komið, að Ras Kassa og Ras Seyoum eru slitnir úr sambandi við abessinskan her lengra norður, milli Makaíe og Adua. Abessiníumenn halda áfram að bera á móti því, að sigur Itala á norðurvígstöðvunum sé eins mikill og þeir vilja vera láta, og segjast nú vera að senda liðsauka norður, til þess að rétta við bardagann. Brezka Rauða Kross stöðin, sem starfar í nágrenni við norð- urvígstöðvamar, hefir ekki beðið neinar skemdir af orust- unum. Haggtmani dæmdnrtildauða áný! LONDON, 19. febr. FÚ. Horfur fara nú að verða liti- ar á því, að Bruno Hauptmann komist hjá því, að láta líf sitt í rafmagnsstólnum, því að hann hefir nú aftur verið dæmdur til dauða, og ákveðið að aftakan fari fram í vikunni sem hefst 29. marz.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.