Alþýðublaðið - 20.02.1936, Side 2

Alþýðublaðið - 20.02.1936, Side 2
FIMTUDAGINN 20. febr. 1936. Ávarp til reyli- yískrar alpýðu- æsku frá F. D. J. I kvöld heldur F. U. J. fund á Hótel Skjaldbreið. Þar eiga allir félagar í F. U. J. að mæta og koma roeð nýja félaga og auka þannig og éfla það unga áhugalið, Kiem berst fyrir jafnaðarstefnu og frelsi fólksins úr þeirri ánauð, sem meiri hluti þess er í vegna ranglátrar og úrieltrar þjóðfélags- skipunar. I dag standa hin afturhalds- sömu félagsöfl hölium fæti. Aldnei hefir gremja fólksins, hins vinn- andi mannkyns, verið meiri en einmitt nú í garð afturhaldsiins, ,sem í vörn sinni gegn fullkomnu hruni verður að afhjúpa sig frammi fyrir þjóðunum og svifta af sér hræsnisgrímunni og heita fjandsamlegri pólitík gagnvart al- þýðunni í skjóli hervemdaðs ein- ræðis. En í íasistalöndunum, svo siem Þýzkalandi, ítalíu og víðar lifir í glóðúm pieirra elda, sem áður voru kyntir af frelsisvinum og húgsjónamönnum, sem í svip hafa verið sigraðir af böðlum harðstjórnarinnar. 0g upp úr þeim glóðum munu áxéiðanlega loga fyr en varir mýir eldar, sem vísa munu fólkinu veginn heim til hins örugga frels- is, sem pað sjálft er borið til að skapa. Og alda sósíalismans, kraftur hins nýja tima, rís hærra ög hærra í ýmsum löndum, hin ó- sættanlega stéttabarátta geisar alls staðar um auðvaldsheiminD og verkalýðsstéttin sameinar bar- átturaðir sínar og treystir þær, tog í stað pess að sýna auðvald- inu miskun i hinni pólitísku krieppu pess, ræðst hún harðar að pví. Því að neynslan hefir kent henni að óvinurinn — auð- valdið — launar miskun hennar með ofbeldi og lofsóknum, ef pað .fær að styrkja krafta sína. Á Spáni sigra vinstri öflin i -nýafstöðnum kosningum og hrekja hægri flokkana úr vígjum sínum, Sami sigur er væntanlegur i Frakklandi við kosningarnar í apríl. Þetta gefur sterkar vonir um að sókn fasismans sé stöðv- uð og vald fólksins sé aftur að njóta sín í baráttunni fyrir fnelsi og sósíalisma. Ungir jafnaðarmenn! Einnig hér á íslandi geisar. stéttabarátta, bar- áttan milli hins gamla og nýja tíma. Fyrir æskuna er auðvelt að velja á jrdlli þess, hvort hún vill fýlgja hinum feigu félagsöflum, sem eiga rætur sínar í úreltu skipulagi, sem' táknar fjötur á fránísókn pjóðanna til betra, feg- urra og sannara lífs, eða sösíal- ismanum, ,sem táknar márkstein í framsókn mannkynsins, lífið sjálft I allri peirri fegurð óg mýridugleik, sem barn 20. aldar- innar getur hugsað sér. Valið ef auðvell. Þess vegna allur æsku- lýðuf: Inn í félag uingfa jafnaðar- manna til pess að gera það að sterku vígi í frelsisbaráttu sjálfs pín og þjóðar pininar, og örva til vaxtar í félagslegu starfi alt pað bezta og göfugasta, sem með pér og felögum þinum býr. Æskumaður og stúlka! Komdu á fund í Féi. ungra jafnaðarm. í kvöld á Skjaidbreið og vígðu pig í æfilanga pjónustu við sósí- alismann, málstað sannleika, rétí- lætis og frelsis. Vertu roeð í pví að skapa sjálfum pér og pjóðinni pinni nýtt land. Stjórn F. U. J. Leikfélag Keykjavíkur hefir frumsýningu í kvöld á leiknum: Eruð þér frímúrari? eftir Arnold & Bach. ALÞTÐUBLAÐIÐ Dér höfðuð ekki búizt við pví, að hægt vœri að framleiða hér pvottaduft, sem jafnaðist í öllu á við pað bezta erlenda, en reynslan hefir sannað yður, að ótti yðar við landann var ástæðulaus. 15ooo pakkar af Fix hafa selst á 5 vikum er að verða ómissandi á hveriu prifnaðarheimili. NÝIR KAUPENDUR ÖKEYPIS til næstu mánaðamóta Kaupið bezta fréttablaðið. FASTEIGNASALA JÓSEFS M. THORLACIUS er í Austurstræti 17. Sími 4825. Sparið peninga! Forðist ó- þægindi! Vanti yður rúður í glugga, þá hringið í síma 1736, og verða þær fljótt látnar í. Bállarafélag Islands. InnEitun nýrra félaga í Bókaverziun Snæbjarnar Jónssonar. Árgjald kr. S.00 Æfitillag kr. 25,00. Gerist féiagar. Saumastofan Grundarstíg 8, sími 4399. Saumum kjóla, káp- ur, dragtir, drengjaföt, frakka, og allan léreftasaum. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Helga Jónsdóttir. Takið eftir: ,,Freia“, Laugaveg 22 B, er flutt á Laufásveg 2. 100 Grímubúningar eru til leigu. Herrahattar litaðirogbreytt í móðins dömu- hatta. Laugaveg 19. Sími 1904. SMÁAUGLÝSINGAR ALPÝÐUBLAÐSINS Í EDGAR WALLACE: H|átrú og glæpir. 25 Hún réði þögn hans rétt og bætti við; — En þá vitið þér, herra Correlly, að ég er algerlega í hönd- unum á þessum mönnum. Hún huldi andlitið í hönd- um sér. — Þeir geta gert hann meðsekan um morðmálið, ef það er það, sem þér eigið við, sagði Peter, og hún kínkaði kolli. -— Og þér álítið, að ef þér giftist ein- um af glæpamönnunum, þá fái faðir yðar að vera í friði ? En það er alger misskilningur. Þér þekkið ekki þessa glæpanaenn. Málið er ekki lengur undir glæpamönnunum komið. Það eru yfirvöldin, sem ákveða það, hvernig farið verður með þetta mál. Það skiftir engu máli hér, að hve miklu leyti þeir vilja koma upp hver um annan. Við höfum nægar sannanir. Hún hristi höfuðið, og í fyrsta skifti horfði hún beint í augu hans. — Þér hafið á röngu að standa, herra Correlly, sagði hún rólega. — Þér hafið engar sannanir. Það I er aðeriis faðir minn, sem getur sannað, að þeir hafi J svikið fé af honum. Hún hætti skyndilega' og greip | vasaklútinn. Hugsunarlaust tók Peter vindil upp úr vasa sín- um, beít af endanum og kveikti í, án þess að hann vissi, hvað hann var að gera. Hann var að því kom- inn að fleygja honum í eldinn , þegar hún stöðvaði hann. — Nei, reykið bara. Ég hefði átt að bjóða yður vindil þegar þér komuð. Þau virtust bæði mjög ógæfu- söm, þar sem þau sátu þama, Peter ál'útur og nið- urbeygður og hún með hendur fyrir ándlitinu: Að lokum rauf Peter þögnina. — Það ©r mikið til í því, sem þér segið, ungfrú Bertram, og það er ein- mitt þettá, sem hefir tafið okkur i rannsókn þessa máls. Það er nefnilega undravert, að við skulum ekki hafa eitt einasta vitni eða sönnunargagn. Þar er engirin, sem hefir séð manninn eða mennina, sem myrtu frú Láste, misþyrmdu Wilbur Smith og rændu Frank Alwin. Við höfum sterkar líltur, en ekki samt svo sterkar, að byggja megi dóm á þeim. 1 fimm mínútur tottaði hann vindilinn og púaði stórum reykjarstrókum út í herbergið. Ekkert hljóð heyrðist, utan tifið í frönsku klukkunni, sem stóð á arinhillunni. — Já, það er mikið rétt í því, sem þú segir, Jose. Unga stúlkan hrökk saman og starði á hann, en hann hafði bersýnilega ekki hugmynd um, hvað hann hafði sagt, og hann hélt áfram: — Okkur hafa erfiðleikarnir verið ljósir frá upp- hafi, eða að minsta kosti frá því að við vissum i hverjir mennirnir voru. Við höfum vonað, að við fengjum öruggar sannanir, -en, fram að. þessu höfum við aðeins haft eina manneskju grunaða — og það eruð þér! — Ég? sagði hún skelfingu lostin. — Ég hefi nægar sannanir til þess að geta látið taka yður fasta, en hins vegar veit ég, að þér hafið einungis verið verkfæri í höndum -þessara banditta. Auk þess veit ég það, að ef til úrslita dregur, hika þeir ekki við, að gera föður yðar -ábyrgan að morð- inu, og það á þann hátt, að ómögulegt er að sanna sakleysi hans. Aftur varð löng þögn. Svo stóð unga stúlkan á fætur. — Þama getið þér-sjálfur séð — vegna föður infns verð ég að- ganga að tilboði glæpamannanna, jafn- vel þótt um hjónaband sé að ræða. Það kostaði hana míkla-sjálfstjórn,-að- nefna þetta orð. Peter- stóð hægt á fætur. Bros lék um varir hans,- en augun skutu -eldingum. : ; -i: j- — Jæja, ungfrú Bartram, þá verðum við víst að vera sammála um, að dálítill harmleikur verði að ske. —- Hvað eigið þér við? — Ég á aðeins > við það, ungfrú Bertram, sagði hann hægt, — að í hópnum eru þrír menn, Rosie Cavan eða prófessorinn, Tom Scatwell og Sam Featherstone. Þeir eru allir Englendingar. Það get- ur vel verið, að þeir hafi haft eitthvert gagn af árásinni á Wilbur Smith, því að hann er ekki bein- línis vinsæll meðal glæpamanna, en annars eru þeir sem sagt þrír, og ef ekkert óvænt kemur fyrir, sem gerir útlitið skárra, þá er ég ákveðinn í því, að veita þessum þremur mönnum hægt andlát. I fyrstu skildi hún ekki fulikomlega þýðingu þess- ara orða, en þegar hún áttaði sig, steig hún eitt skref fram, lagði báðar hendur á arm hans og horfði framan í hann, náföl. — Þér látið vera að gera nokkuð þess háttar, sagði hún æst. — Heyrið þér það! Ég vil heldur fara sjálf fyrir dómstólana og faðir minn líka, en að þér lendið í einhverjum vandræðum. En þegar hún sá stálhörð augu hans, skildi hún, að honum var fullkornin alvara. — Þér megið ekki gera þetta bað hún. — Lofið mér því, að gera þetta ekki! Heyrið þér það, þér verðið að lofa því. Ilann greip um hendur hennar og sagði brosandi: — Alt legg ég á þitt vald. Hún Iosaði aðra hönd sína og lagði hana fyrir munninn á honum. -— Peter! Þér verðið að lofa mér því, að leggja ekki líf yðar í hættu. Ég gæti ekki afborið það, ef eitthvað kæmi fyrir yður mín vegna. Takið heldur þessa menn fasta og látið þá fá sinn dóm. Honum varð orðfall, og þegar hún misskildi þögn hans, ýtti hún við honum. . Þao hlýtur að vera til einhver önnur leið, sagði hún. Þér g©rið það mín v«gna. Þér kölluðuð mig

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.