Alþýðublaðið - 26.02.1936, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 36. .FEBK. 1936
ALÞ'fÐUBL'AÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
RITSTJÖRI:
F. R. VALDEMARSSON
RITSTJÖRN:
Aðalstræti 8.
AFGREIÐSLA:
Hafnarstræti 16.
SIMAR:
4900—4906.
4900: Ffgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjóm.
4906: Afgreiðsla.
STEINDÖRSPRENT H.F.
Héraðsiiing.
IFORNÖLD voru haldin þrjú
ping á ári hverju, sem fjöll-
uðu um stjórnmál þeirra ’tíma.
Tvö af þessum þingum voru
háð í héraði, hið þriðja var al-
þingi, þing allrar þjóðarinnar.
Annað liéraðsþingið var liáð
fyrir alþingi ár hvert og var til
þess ætlast, að þar væru mál
búin undir meðferð á alþingi. Hitt
var háð er alþingi var lokið og
til þess ætlast, að þar væri þing-
mál skýrð.
. Þetta fyrirkomulag var aftur
upptekið, þegar Islendingar
höfðu endurheimt alþingi, og það
hefir haldist til þessa, að minsta
kosti í orði kveðnu. Þingmála-
fundir hafa verið haldnir í hér-
uðum nokkru áður en alþingi hef-
ir komið saman, og þar rædd
væntanleg þingmál. Að alþingi
loknu hefir svo verið efnt til leið-
arþinga til. þess að skýra hátt-
virtum kjósendum frá því, sem
gerst hefir á alþingi.
En, því miður, þetta hefir að-
eins verið að nafninu til á síðari
áium, og víða hefir ekki einu
sinni komist á það nafnið.
Það er þó ljóst, að þetta forna
skipulag er mjög skynsaml-egt og
bygt á lýðræðilegum grundvelli
út í yztu æsar.
Það er því gleðiefni að sjá til-
lögur Vilmundar Jónssonar, sem
birtust hér í blaðinu á sunnu-
daginn, sem miða að því að lög-
flesta héraðsþing og koma á þau
ákveðnu skipulagi og gera þau
að föstum lið í stjórnmálasiarf-
semi landsmanna.
Slysavarnir 09
Frh. af 1. síðu.
Að athuguðu máli, þar sem
staðþekking hefir verið lögð til
grundvallar, eru eftirfarandi til-
lögur um gæzluskip það allra
minsta, sem hægt er að fara
fram á:
Eitt skip fyrir Vestfirði milli
Bjarga.
Eitt skip fyrir Norðurland,
frá Horni að Langanesi.
Eitt skiþ fyrir Austfirði.
Eitt skip fyrir Vestmanna-
eyjar og Suðurland, og
Eitt skip fyrir Faxaflóa og
Snæfellsnes.
Slysavarnir og land
helgisgæsla.
Með sérstakri hliðsjón af sölu
Óðins úr landi, og með tilliti til
ráðstöfunar á því fé, svo sem
að framan er sagt, telur nefndin
Meginkjarninn í tillögum Vil-
mundar ier sá, að í hv-erju kjör-
•dæmi \ærði kosið til héraðsþinga,
verði kosningarnar hlutbundnar
og kosið eftir sömu flokkslínum
og til alþingis.
Verk-efni þessara héraðsþinga -er
svo fyrst og fr-emst það, að ræða
stjórnmál eins -og þau liggja
fyrir á hverjum tíma, og þá auð-
vitað í fyrstu röð þau mál, sem
hlutaðeigandi hérað v-arð-a sér-
staklega g-era tillögur -og ályktan-
ir um þau, og fela þingmanni eða
þingmönnum kjördæmisins að
flytja þær á þingi.
Að sjálfsögðu mundu þiessir
fundir láta sig varða hvert fram-
fara- og menningarmál héraðanna,
þó ekki t-eldist það til stjórnmála
í venjulegum skilningi, og í sam-
bandi við þá mundu verða haldin
héraðsmót, sem yrðu miðstöð fyr-
ir menningar- og sk-emtanalíf hér-
aðsins.
Það er engum tvímælum bund-
ið, að héraðsfundir þessir yrðu til
þiess að auka stjórnmálajþlr-oska
alls almennings, -og til þ-ess að
stjórnmál yrðu rædd -og hugsuð
betur en nú g-erist. En íhugun -og
umræður alls alm-ennings um þau
mál eru hyrningarst-einar lýðræð-
isins.
Tillögur Vilmundar eiga að
verða að verul-eika.
landhelgisgæzla.
brýna nauðsyn að athuga eftir-
farandi í því sambandi.
Slysavarnafélag íslands var
stofnað 1928. Hefir félagið int
af hendi mikið og margþætt
starf og gert mjög mikið gagn.
Hefir það safnað miklu fé til
björgunarmála í landinu, enda
eru vinsældir félagsins óvenju-
legar.
Auk þess, að koma upp nauð-
synlegum björgunartækjum á
mestu hættusvæðum, má segja
að það sé meginstarf og hug-
sjón félagsins í hverjum lands-
f jórðunugi, að eignast fullkomið
björgunarskip.
Nefndin telur víst, að með
dugnaði félagsins og vinsældum
takist því að eignast nauðsyn-
legustu björgunartæki, þar sem
þeirra er mest þörf. Og innan
tiltölulega lítils tíma einnig að
eignast áðurnefnd björgunar-
skip. Hins vegar telur nefndin
vart gerandi ráð fyrir, að fé-
lagið hafi bolmagn til þess að
reka slík skip í hverjum lands-
fjórðungi, að eignast fullkomið
þá hægt að halda skipunum úti ?
Frá nefndarinnar sjónarmiði
verður þessum skipum því að-
eins haldið úti, að ríkissjóður
geti og vilji taka það hlutverk
að sér.
Þegar nú þess er gætt, sem
reynslan hefir sýnt, að ríkið
hefir ekki getað haldið uppi full-
kominni strandgæzlu, má ljóst
vera, að það getur ekki tekið
að sér til viðbótar rekstur 4 eða
fleiri skipa, sem eingöngu ætti
að nota til slysavarna.
Er þá að áliti nefndarinnar
engin önnur leið betri en sú, að
sameina björgunarstarfsemi á
sjó og landhelgisgæzlu, með því
að láta sörnu skipin annast
hvort tveggja.
Er þá tveimur nauðsynjamál-
um hrundið í framkvæmd í
senn, sem aimars þyrfti að bíða
eftir ófyrirsjáanlegan tíma.
Nú vill svo vel til, að álit
nefndarinnar fer alveg saman
við tillögur nefndar þeirrar, sem
skipuð var af atvinnumálaráðu-
neytinu 7. júní s. 1. og í voru
þessir menn: Pálmi Loftsson,
forstjóri Skipaútgerðar ríkisins,
Þorst. Þorsteinsson, forseti
Slysavarnafélags íslands, Krist-
ján Bergsson, forseti Fiskifé-
lags fslands, og Ólafur T.
Sveinsson, skipaskoðunarstjóri.
Nefnd þessi hefir einróma
sent atvinnumálaráðuneytinu
svohljóðandi tillögur:
,,Að landhelgisgæslan, ásamt
þeirri hjálparstarfsemi við
fiskiflotann, sem varðskipunum
eru ætluð, sé ódýrust og örugg-
ust með 4—5 mótorbátum, 60
—70 tonna stórum, og 1 varð-
skipi á stærð við Óðinn eða
Ægir.
Að leitað verði samvinnu við
stjórn Slysavarnafélagsins um
björgunarmálin, og að hinir
fyrirhuguðu björgunarbátar
verði bygðir þannig, að þeir
séu hentugir fyrir landhelgis-
gæsluna, með það fyrir augum,
að þeir verði notaðir til hvort
tveggja, í því tilfelli, að Slysa-
varnafélagið ekki gæti rekið þá
fyrir eigin reikning. Og að rík-
ið leigi báta til gæslunnar, þar
til sú reynsla er fengin.“
Þar sem nefndin telur fullvíst,
að framkvæmd þessai’a mála
hnigi mjög í þessa átt í næstu
framtíð, þá leggur nefndin
áherslu á, að í bili verði aðeins
keyptur 1 bátur í stað Óðins,
svo með þeirri reynslu, sem þar
fæst, verði skorið úr hvaða
gerð skipa sé haganlegust til
þessa starfs.
En að afgangurinn af solu-
verði Óðins verði geymdur þar
til þessi reynsla er fengin, en
þá varið eingöngu til slíkra
skipabygginga.11
Danska skáldið
og jafnaðar-
maðurinn
Johan Skjold"
borg látinn.
Danska skáldið Johan Skjold-
borg ier nýlátinn. Hann dó á
sjúkrahúsinu í Aalborg 75 ára
að aldri.
Skjoldbórg var ákvieðinn fylgis-
maður jafnaðarst-eínunnar í Dan-
morku og í skáldskap sínum
valdi hann sér fyrst og fremst
viðfangsiefni úr húsmannahreyf-
ingunni þar í landi.
„Skipnlðgð útrýmingu.
Svar
t il EJorns Ólafissonnr stérkanpmanns
Björn ólafsson stórkaupmaður
ritar grein í Morgunblaðið 21.
flebrúar, ier hann nefnir: „Skipu-
lögð útrýming".
I greininni, sem öll fjallar um
innflutnings- og gjaldeyrismálin,
reynir hann að sýna fram á, að ef
neytendafélögin fái innflutnings-
og gjaldieyrisleyfi í hlutfalli við
mieðlimatölu þeirra ,sé verzlunar-
stéttinni dauðinn vís. Svo lítil er
trú stórkaupmannsims á mátt
stéttar sdnnar í frjálsri samkeppni
við neytendafélögin, að hann
hrópar á aðstoð liins opinbera til
piess að taka fyrir kverkar þeim.
Hann grætur tárum krökódílsins
yfir því, að ríkið, bæja- og svieita-
félög geti ekki sótt tekjur sínar í
vasa hans og stéttarbræðra hans.
Einkum er hann áhyggjufullur um
framtíð Reykjavíkur og sér í amd(a
galtóman bæjarsöjóðinn, holött-
ar götur, brotnar brýr, samanfall-
in skólpræsi og fleira þessu líkt.
Greinarhöfundur heldur því
fram, að Pöntunarfélag verka-
manna eigi heimtingu á að fá 9
prósent af öllum innflutningi til
bæjarins. „Batnandi manni er bezt
að lifa.“ Það eru gleðitiðindi
hverjum neytanda, að mega vænta
þiess, að fulltrúi heildsalanna í
innflutnings- og gjaldeyrisnefnd
noti áhrif sín og atkvæði neyíend-
(um í hag við úthlutanir leýfanna
framvegis. Ef þetta verður ofan
á í mefndinni, mun Pöntunarfé-
lagið vierða betur á vegi statt um
innfiutning á neyzluvörum, því
að ekki mun það nota leyfi sín
til innflutnings á öðrum vörum
en þeim, sem falla undir starfs-
svið þiess. Það er ekki gróðafyrir-
tæki fremur en önnur neytenda-
samtök, og því er ótti stórkaup-
mannsins við það, að félagið muni
reyna að klófesta nauðsynjavörur
framleiðslunnar í gróðaskyni með
öllu ástæðulaus. Slíkt er fjar
stæða, sem greinarhöfundur setur
fram, annað hvort af vanþekk-
ingu eða í blekkingarskymi. Þarf
hann ekki annað en athuga lög
og reglur neytendafélaganna tii
þess að sannfærast um þetta.
Hieildsalinn talar urn „verzlunar-
stéttina“ sém eina samfelda heild,
er öll hafi sömu hagsmuna að
gæta. Þetta er rangt. Verzlunar-
stéttin skiftist í heildsala annars
vegar og smásala hins vegar, og
eru hinir síðarnefndu margfalt
fleiri en heildsalarnir. Það er rétt,
Það kosti smásalanna er sem
stendur allmjög þröngvað, og
vafalaust bierjast margir þeirra í
bökkum. Sökum smæðar og fjár-
skorts verða smákaupmennirnir
að kaupa vörur sínar laf hieild-
sölum, sem leggja á þæ(r í (hendur
kaupmannsins, en hann verður
aftur að leggja á þær, áður en
þær komast í hendur neytenda.
Þannig greiða meytendur tvöfalda
álagningu á þær vörur, sem þeir
'kaupa hjá smákaupmönnum.
Viegn aþessarar tvöföldu álagn-
ingar, sem heildsalarnir valda,
flýja neytendur smákaupmennina.
Þannig er lítill hluti „verzlunar-
stéttarinnar" — heildsalarmir •—
að drepá yfirgnæfandi meirihluta
hennar — smákaupmennina. Það
er ekki „misbeiting" leyfanna til
neytenda og vöruskortur í ein-
staklingsvierzlununum, sem gerir
þeini samkeppnina við neytenda-
félögin svo erfiða, heldur er það
heildsalaálagningin. /
Hér er engin „skipulögð útrým-
ing“ verzlunarstéttarinnar á ferð-
inni ,ei.ns og greinarhöfundur viU
vera láta, heldur er neytenda-
félögunum að eins veitt sama að-
staða og einstaklingsverzlumum
með því að láta þau hafla inn-
ílutnings- og gjaldeyrisleyfi í
hlutfalli við nneðlimatöluna.
Harmagrátur heildsalans yfir
tómum sjóðum ríkis og bæjarfé-
laga er ekki takandi alvarlaga,
því að allan þann skatt, siem
heildsalarnir hafa greitt, hafa
neytendur greitt þeim margfaldan.
Allar tekjur þessara manna stafa
frá álagningu þeirra á vörurnar,
sem almenninguÞ kaupir, og ekki
rnun Björn halda því fram, að
þeir greiði allar tekjur sínar í
skatta.
Annars getur Pöntunarfélagið
þakkað höfundi fyrir greinina,
því að enda þótt skamt sé siðan
hún birtist, er auglýsingagildi
hennar fyrir meytendahreyfinguna
þiegar farið að sýna sig.
J. F.
Salka Valka i Eiglandi
Nokkrir ritdómar hafa borist
hingað frá Englandi um bækur
Halldórs Kiljans Laxness, Þú vín-
viður hreini og Fuglinn í fjörunni,
siem George Allen & Unwin í
London hafa nú gefið út í einu
bindi mieð fyrirsögninni Salka
Valka. Ljúka allir ritdómiarnir
lófsorði á bókina. Alþýðublaðið
birtir hér þýðingu af fyrsta rit-
dóminum, sem út kom um bókina,
eftir gagnrýnandann Howard
Spring. (The Evening Standard,
6. flebr.)
Hr.. Laxness á heima á íslandi
óg saga hans gerist á Islandi..
Söguefnið er nýstárlegt og mér
finst það töfrandi söguefni.
Mér finst líka, að hr. Laxness
sé mikilfenglegt sagnaskáld. Bók
hans er heilsteypt og fullgert
listaverk. Hann forðast við-
kvæmni eins og heitan eldinn og
bnegður upp þjóðlífsmynd, sem
er að vísu hrikaleg, en hann ljær
hienni samt með einum drætti eft-
ir annain hinn létta blæ skopleiks-
íns, og gerir hana sannfærandi
mieð því að ljá einni persónu
eftÍT aðra háttu og línur Iífsins
sjálfs.
Sagan gerist á öseyri við Axl-
nrfjör'ð, og þannig lítur sá staðúr
út í augum höfundarins einn
vetrardag.
„Það var eitt af þessum dapur-
liegu sunnudagskvöldum á útinán-
uðum, þegar önnur skúrin er
regn, en hin er hagl og ásjóna
fjarðarins er litkuð þessum ‘svip-
lausa, kaldranalega gráma, sem
gerir einstaklingnum svo erfitt um
skáldlegt hugarflug. Götur þorps-
ins og troðningar voru eitt ægis-
haf af for og krapi og í plássinu
ríkti yfirLeitt sálarlíf votra fóta,
sem orsakast af vondu skótaui.
1 fjallaskörðunum milli svartra
kliettanna lágu yrjóttar, regnskitn-
ar fannir. Aldrei sýnast þurrabúð-
irnar ömurlegri en í ljósaskiftun-
um eftir slíkan dag, hrörlegar,
gisnar, veðurbarnar eftir Langviðr-
in, eins og sorgleg upphrópunar-
merki í eyðileik flæðarmálsins,
mieð sínum skítugu barnsandlitum,
bláum af sífri og vatnsgraut, og
gieispandi fullorðinsandlitum, sem
skortir peninga til að geta metið
dagsins guðspjall; svona var
þetta kvöld."
Eini maðurinn, sem ekki var
auralaus á Óseyri, var Jóhahn
Bogesen, „lávarður manna og
fiska", eigandi skipastólsins, eig-
andi verzlunarinnar í plássinu,
siem hélt alM óseyri í skefjum
með sinni kraftaverkabókfærslu,
Karlmennirnir stunduðu sjóinn á
bátum Eogesens og kvenfólkið
slægði fiskinn og þurkaði hann;
í stað peninga fengu þeir leyfi
til að taka út nauðsynjar sínar í
verzlun Bogesens. Alt fólkið í
plássinu var í bók hjá honum.
Salka Valka var óskilgetin dótt-
ir kvenmawns, sem rakst eitt frost-
hart vetrarkvöld á land í þessu
heillum horfna plássi, sliguðu af
örbirgð. Þetta ellefu ára barn,
gróft icfe ótilhaft, vex |u pp og
verður hetja hr. Laxness, og hann
er jafnfjarri því að takai í mál að
kasta rósrauðum æfintýrabjarma
yfir lieiksvið sitt eins og hamn er
ákvieðinn í því, að halda Sölku
utan við þá fegurð, sem skáld-
sagnavienjan heimtar:
„Hún var ljót. En í hinu sterka
og upprunalega andlitsfalli henn-
ar bjuggu allir eiginleikar þeirrar
sieltu, sem er og verður í sjónum
meðan hann fellur upp að strönd-
inni. 1 augum hennar og munni
bjó allur sá heiðindómur og til-
haldsleysi, sem frekast er unt að
írnynda sér í landi, sem er upp-
haflega fyrirhugað gráyrjóttum
sielum og hinum kaldlyndu, væng-
bneiðu máfum hafsins."
Hún gengur í karlmannsbuxum
og mórauðri peysu upp í háls,
og samt er hún tilkomumikil
kona, jafnvíg að beita heilamum
eins og hnefunum.
Snlka varð sjónarvottur þess,
hvemig hin veiklynda móðir
hiennar lét lífið mylja sig í ,smátt,
og hún óx þannig upp, að hún
misti skyn á öllu nema veruleik-
anum. „Hvorki guð né menn
hjálpa einstaklingnum þegar hann I
á bágt; hann verður að hjálpa sér
sjálfur."
„Ég hefi aldrei verið spent fyrir
draumaringli. Mínar hugsanir og
mínir kraftar leru kannske ekki
mikils virði, en það er þó það
eina, sem ég get reitt mig á, svo
langt sem það nær.“
Það urðu sarnt sem áður örlög
Sölku Völku að komast í kaist við
drauminn, og það atvikaðist
þannig.
Hún óskaði sér áþreifanlegra
hluta, peninga, eigna, öryggis.
Fyrir upphæðir, sem Steinþór, óð-
ur sjómaður, sem elskaði hana,
siendi henni frá útlöndum, keypti
hún hús, hlut í bát, og byrjaði að
safna höfuðstól. Síðan stoflnaði
hún sjómannafélag til að knýja
Bogesien tii að gefa betur fyrir
fiskinn. Hún var komin vel á
veg að verða smákapítalisti og
virðingamanneskja á Óseyri, þeg-
ar Arnaldur Björnsson, unglingur,
sem hafði áður kent hienni að
lesa og skrifa, kom aftur í pláss-
fð, en í sinni barnalegu ímyndun
hafði hún ofið draumavefi um-
hverfis hann. Ást hennar til Arn-
alds logar nú aftur upp, þótt ár-
in hafi staðflest mikið haf á milli
þeirra. 1 henni hafði skapast tröll-
aukið sálarþrek og hún var ljón-
ynja að líkamsburðum; hugur
{iians, í líkama veikburða refs, var
leikfang allra vinda. Nú var hann
kominn til þess að setja bolsé-
vismann á stofn hér á Óseyri.
Það er eitthvað óttalegt í mynd-
inni af liinni mikilfenglegu Sölku
Völku, þegar hún kastar frá sér
öllu því, sem hún hefir lifað og
barist fyrir, og gengur öðru valdi
á hönd.
Hún vissi vel hvers virði Arn-
aldur var; hún skildi hann yzt
sem inst: trygðrofi í ásíum, póli-
tískur vindbelgur. „Þú ert bara
kenning, og það villukenning of-
ún í kaupið." En húin gat ekki
staðið á móti honum, þótt
hún vissi, að eldur hans mundi
aðeins loga einn dag, þá gaf hún
flegin líkama sinn á vald þessum
eldi.
„Nú skulum við ganga svolítið,
sagði hún, og skoða slóðina okk-
ar í dögginni, þar sem við göng-
um. Bráðum kemur sólin og þurk-
ar hana burt.“
Enginin nema skáld gæti hafa
sagt það með svo fáum orðum.
Hinn grátbroslegi leikur er leik-
inn til enda án allrar miskunar,
meðal Ömurlegra þurrabúðanna,
hinna soltnu íbúa. Barátta Arn-
alds virðist leiða til sigurs'. Boge-
sen, lávarður nianna og fiska, fer
burt að lokum. Það kemur kaup-
ffélag í staðinn.
En jiorpsbúar komast að raun
um, að þeir verða líka að borga
fyrir vörurnar í kaupfélaginu, og
þiegar ekki er lengur Bogesen að
taka þá í vinnu, hafa þeir ekk-
ert að borga með. Hið síðara á-
sigkomulag Óseyrar er sízt betra
en hið fyrra, og kominn nýr kapí-
talisti í stað Bogesens, Arnaldur
flúinn til Ameríku á eftir inýrri
stúlku, Salka Valka og öll Ösieyri
skilin eftir á gaddinum.
Thomas Hardy er sá rithöfund-
ur enskur, sem hr. Laxness nálg-
ast rnest. Hann hefir tilfiimingu
Hardys um það, að maðurinn og
umhverfi hans sé eitt; um hið
i-
upphafna skeytingarleysi hinna
eilífu máttarvalda um hlutskifti
hans. Engin fegurð fær leyfi til
að standa sem skra’ut út af fyrir
sig á þiessum blaðsíðum; en verk-
íð ber í sér fegurð hins fullgerða,
alt í gegn.
L.t l '.1 ECCE3
Es|a
vestur um laugardag 29. þ. m.
kl. 9 síðd.
Tekið verður á móti vörum á
morgun og fram til hádegis á
föstudag.