Alþýðublaðið - 01.03.1936, Side 4

Alþýðublaðið - 01.03.1936, Side 4
ggBgggg SUNNUDAGINN 1. marz. 1930. GAMLA BlÓ B sýnir kl. 9: Lit ða b æjan Listavel leikin kvikmynd gerð eftir hinni frægu skáldsögu W. Somerset Maugham. Aðalhlutverkin leika: GKETA GAKBO og Herbert Marshall. Bamasýningar kl. 3 og 5 og alþýðusýning kl. 7, og verður þá sýnd SÓLSKIMSBARNIÐ með Shirley Temple. ifitstfnt tnUiTIUi E að þé t imúraii? Hat Ef ekki, þá gangið inn á fundinum í kvöld kl. S í Iðnó. Sala inntökuskírteina hefst í dag eftir kl. 1. Sírni 3191. Karlakór Reykjavíkur. At Heidelberg verður leikið í Iðnó á þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 4—7 á mánu- dag og eftir kl. 1 á þriðju- dag. — Pantanir sækist fyrir kl. 3 sýningardaginn. Aðgöngumiðasími: 3191. Voruð pér að tala um rnynda- jg| smið? — Já, einmitt — — nú þá hafið þér átt við Loft I. O. fi. T. Framtíðarfundur verður hald- inn mánudaginn 2 marz. — Kosning fulltrúa tii þingstúk- unnar. Félagar f jölmennið. Sveinafélag Húsgagnasmiða hélt aðalfund sinn í fyrra- kvöld. I stjórn félagsins voru kosnir Guðm. Breiðdal formaður, Jón Hlíðberg gjaldkeri og Guðm. Pálsson ritari. I varastjórn voru kosnir Ólafur B. Ólafss, Tryggvi Hjálmarsson og Ólafur Guð- finnsson. Félagið telur nú 55 fé- laga, og er félagsgjaldið 2 krónur fyrir 'hverja vinnuviku. Áhugi er mikill í félaginu og góður starfs- vilji. Iðnsamband byggingarmanna. I dag kl. 10 verður sambands- þing Iðnsambands byggingar- manna sett í Baðs ofu iðnaðar- manna. Félagsmönnum, sem eru í félögum innan Iön:ambandsins, er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Sjötugur er í dag Benjamín Einarsson skósmiöur, Selbúðum 1. lilgnaskifti. Hefi kaupanda að húsi eða jörð gegn vörugreiðslu. Húsið má vera utan Reykjavíkur. Vör- urnar geta verið það miklar að hægt sé að byrja verzlun mé# þeim. Gísli Björnsson, Barónsstíg 19. Sími 4706. alskonar. Prjónagarn. Vinnuföt. Sjófatnaður. Næríatnaður. Sokkar. Manchettskyrtur o. m. m. fl. Reynið viðskiftin. Verzíun SIG. JÓNSSONAR Vesturgötu 23. k * \ „Briaifoss" fer á þriðjudagskvöld (3. marz) til Breiðafjarðar, Vestfjarða, Sauðárkróks, Sigiufjarðar og Akureyr- ar. AIÞÝÐUBIAÐIB í þrotabúi Eimskipafélags- i ins Fram h.f. verður hald- inn í Bæjarþingstofunni, mánudaginn 2. marz n. k. kl. 10 árd., til þess að taka ákvörðun um sölu eigna búsins, sérstaklega e.s. Columbus. Skiftaráðandinn í Reykja- vík 27. febr. 1936. BJÖRN ÞÓRÐARSON. SJCKKATIIYGGINGARNAR. Frh. af 3. síðu. uði að drepa hið nýja sjúkriasam- lag. „Ilvaða læknar eru það?“ Eru ummælin rétt höfð eftir yður?" „Nei, aldeilis ekki. Mér hefir aldrei dottið slíkt í hug, hvað þá að ég hafi sagt þetta." Dr. H. T. afneitar sjálfum sér. Eins og sést á þessu viðtali, vill dr. H. T. draga sem mest úr þieim skoðunum, sem fram komu í fyrirlestri hans frá vetrinum 1935 og hann mótmælir ákveðið þeim fjandsamlegu ummælum, sem höfð eru eftir honum af læknum úr Læknafélagi Reykja- víktír. Um það, hvort þau ummæli eru rétt eftir honum höfð, vil ég ékk- ert segja, en doktorinn hefir mót- mælt þeim. Hins vegar er ekki við því að búast, að maður, sem svikist að opinberri stofnun sem flugumaður, en samt sem trúnað- armaður almenniings, til þess að leggja hana í rústir, færi að skýra frá fyrirætlunum sínum íopinberu blaðaviðtali. En fyrirlestur hans liggur opinberlega fyrir, og að þar séu birtar skoðanir hans, a. m. k. eins og þær voru í fyrra um þetta leyti, er ekki hægt að véfengja, og þá er hann algerlega andvígur því fyrirkomulagi, sem nú hefir verið tekið upp í hin nýju lög um sjúkratryggingar, og vill að S. R. sé lagt undir yfirráð L. R. Reynslan verður að skera úr um það, hvort dr. Helgi Tómas- son verður heill í starfi sinu i stjórn hins nýja samlags, og hún sker um leiö úr því, hvort dr. Helgi Tómasson er ódrengur, sem tekur að sér stjórn í hinu nýja sjúkrasamlagi undir fölsku yfir- skini gagnvart almenningi. Hverju hann hefir lofað Sjálfstæðis- flokknum, er kaus hann til þessa starfs, kemur málinu ekki við á þessu stigi málsins. Ég vildi gera þetta mál að opinberu máli vegna þess, að alt bendir til að hér ætli Sjálfstæðisflokk- urinn að láta umboðsmenn sína fremja óheyrilegt skemdarverk á stórkost- legu mannúðar- og velíerð- armáli allrar alþýðu, og að sjálfsagt er að almenn- ingur sé viðbúinn öllu. Það er kunnugt að S jálfstæð- isflokkurinn er í raun og veru andvígur öllum alþýðutrygging- um, en það er jafnframt orðið Ijóst að hann þorir ekki opin- berlega að hef ja baráttu gegn þeim. Ætlar hann nú að beita Iævís- legum aðferðum til að eyði- leggja þessa einu grein trygg- inganna, .... sjúkratrygginguna, sem hann hefir afl til að eyði- leggja af því að hann hefir meirihluta í stjórn Samlagsins? Menn verða að trúa því, sem þeim þykir trúlegast, fylgjast með öUu sem gerist í þessu máli og vera við öllu búnir, því að það er sannarlega fullkomin á- stæða til þess. VUhjálmur S. Vilhjálmsson. Alt Heidelberg var leikið á föstudagskvöld fyrir troðfuilu húsi og við ágætar viðtökur. Næsta sýning verður á þriöjudagskvöld. I DAG Næturleeiknir er í nótt Bjarni Bjarnason, Leifsgötu 7, simi 2829. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapótekl MESSUR Kl. llí dómkirkjunni, séra B. J. — 2 bamaguðsþjónusta, sr. Fr. H — 5 í fríkirkjunni, séra Á. S. — 2 1 frík. Hafnarfj., 9éra J. Au. < OTVARPIÐ 10,50 Morgrmtónleikar: a) Schu- mann: Píanókonsert í a-moll; b) César Franck: Symfónía i d-moll. 15 Miðdegistónleikar frá Hótel Is- land.. 18,30 Barnatími. 19,20 Ein- Iieikur á píanó (Ární Björnsson). 19,45 Fréttir. 20,15 Upplestur: Sögukafli (Halldór Kíljan Lax- niess). 20,40 Hljómplötur: Lög úr óperunni „Madame Butterfly", eftir Puccini. 21,05 Trúmálaerindi, IV: Kirkjan og þjóðfélagsmálin (séra Björn Magnússon). 21,40 Kantötukór Akureyrar syngur (frá Akuneyri). 22,05 Danzlög til kl. 24. 60 ára afrnæli Ásgríms Jónssonar. 1 tilefni af því, að Ásgrimur Jónsson málari verður sextugur næst komandi miðvikudag, hafa nokkrir unnendur málaralistarinn- ar stilt út nokkmm úrvals-mál- verkum meistarans í Málaranum, Bankastræti 7 hér í bænum. — Málverkin verða að eins til sýnis þar í dag. Þvottakvennafél. Freyja heldur afmælisfagnað sinn í K-R-húsinu kl. 8Va í kvöld. Ágæt skemtiskrá. VESURT-ISLENZKUR VERKALÝÐSFORINGI Frh. af 3. síðu. verkamannafélaga jámbrautar- manna. Hlóðust samfagnaðar- skeyti að heiðursgestinum úr mörgum áttum; meðal annars bámst honum kveðjur frá at- vinnumálaráðherrum Bandaríkj- anna og Canada, og frá ekki færri en níu öldungaráðsmönnum Bandaríkja. Luku ræðumeno miklu lofsorði á starfsemi Fljóz- dals í þágu félagsskapar hans og verklýðshreyfingarinnar amerisku í heild sinni, og fóm jafnframt fögmm orðum um hann persónu- lega. Eirikum var til þess tekið, hversu vel og fagurlega Green forseta Verklýðssambandsins hafi mælzt í garð heiðursgestsins. Starfsférill Fljózdals er því að sama skapi glæsilegur og störf hans hafa orðið ávaxtarík í þaxfir stéttarbræðra hans. Ekki er held- ur langt að leita skýringarinnar á því, hvers vegna hann hefir hafist úr réttri og sléttri verkamanns- stöðu í rrjestan virðingarsiess með- al samverkamanna sinna. Hann hefir verið trúr sjálfum sér og umbótahugsjónum þeim, sem hann gekk á hönd snemma æfinn- ar. Og sú trúfesti hefir gert sögu hans æfintýrið um fátæka sveita- piltinn íslenzka, sem varð hæfur og virtur málsvari hundruð þús- unda starfsbræðra hans, járn- brautarmanna í Norður-Ameríku og enn víðar um lönd. eru aUa ee/tl að keppa að takmarkinu — en ná þvi aldrei — en með 15-FÓTO er takmarkinu náð - með því að fullnæg'ja úekum og kröfum sdmennings. M er pl að hafa gott almenn- lngsállt — en það hefir I 15-FÓTO það er mór óhsett að segja. loftor, kgl. NÝJA BlÓ B1 Kona þrátt fyrir alt. Amerísk tal- og tónmynd skemtileg og snildarvel leikin af: Buth Chatterton, George Brent, Loíb Wilson o. fl. Aukamyndir: FRA JABÐARFÖR GEORGS V. BRETAKONCNGS og CHAPLIN 1 NÝRRI STÖÐC. Tónskopmynd, leikin af : Charlie Chaplin og Ben Turpin. Böm fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Lækkað verð kl. 7. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd hin gullfallega og skemtilega mynd Litli ofurstinn. Leikin af undrabaminu Shirley Temple. Jarðarför Valdísar Ölafsdóttur fer fram þriðjudaginn 3. marz og héfst kl. 1 e. h. á SeljavegiTf Jarðað verður frá þjóðkirkjunni. Foreidrar og systldni. Myndlistafélag íslands heldur Kvoldskemtun í K. R.-húsinu í kvöld kl. 9. — Mörg góð skemtiatriði svo sem: Erindi: Freymóður Jóhannsson málari. Einsöngur: Einar Markan. Upplestur: Ingibjörg Steinsdóttir leikkona. Gamanvísur: Bjami Bjömsson. Síðast verður danzað. — Ágæt hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í K. R.-húsinu. Komið og skemtið ykkur í K. R.-húsinu. Nefndin. Rússlandsför. Þeir Dagsbrúnarmenn, sem óska þess að fara til Sovét-Rúss- lands í næsta mánuði sendi umsóknir þar um til stjómar félags- ins fyrir 10. marz. Ath. Fargjöld og uppihald verður ókeypis. Stjómin. Húseigendnr. Látið ekki gusta lengur inn með hurðum og gluggum. Við þéttum þá fullkomlega með málmþéttilistum, sem hafa þrotlaust fjað- urmagn. Leitið nánari upplýsinga. Trésmiðlan FJðlnlr, við Bröttugötu. Sími 2336. 10, 15 eða 20 stk. Appelsínur fyrir 1 krónu. Drifandi Laugavegi 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.