Alþýðublaðið - 04.03.1936, Side 2

Alþýðublaðið - 04.03.1936, Side 2
MIÐVIKUDAGINN 4. MARZ 1936 Hvímleiðir verzlnnarhættir. I 13. gr. lögreglusamþyktar Reykjavíkur stendur meðal ann- ars, að án leyfis húsráðanda megi enginn fara inn í híbýli hans í söluerindum. Parna virðist lög- gjafann eitthvað hafa órað fyrir því ónæði, sem af slíkum erind- um Ieiðir. Er þó eins og þetta hafi böglast fyrir honum, eða ekki getað valdið þvi, er vænta mátti. Pað' er ekki meining mín með [nessum línum, að ávíta stjórn- arvöld þessa bæjar fyrir þá ó- reglu, er þeir verxlunarhættir skapa, seni í einu orði inætti nefna söiuflakk. Þó er þessi ó- vöxtur, sem yfirvöldunmn hefir skotist svo yfir að skera burt. íarinn að yaxa slíkt um sig, að til vandræða horfir. Ekki mun það valda miklum vanda, ef við það vajri Játið sitja, þóít blöð séu boðin í húsum eða bækur. enda menn getað hrundið þeim vanda af höndum sér eftir hend- inni, þótt margur verði að greiða þar fyrir góðmensku sína og mannkærleika. En ef það á iað líðast niönnum, að ganga í hús og selja ýmsar vörutegundir, er svo að segja fást á hverju strái, getur það valdið hinum mestu óþarfindum og glundroða. Enda enginin endir á þeim ógnum, sem af slíku mætti leiða, ef það er látið átölulaust mieð öllu. Er það sannast mála, að nú er svo kom- (ið í Heykjavík, sem tæplega get- ur talist vansalaust, að fólk hefir engan frið í híbýlum sínum fyrir ágangi sölumanna. Kveður svo ramt að þessu, að rnenn eru í stök'ustu vandræðum með að hrinda þessum ósóma árásum af sér. Menn ganga um og selja (hafa til þess söluleyfi?) ýmsa skranvöru: Rakblöð, sápur, tann- krem, tannbursta, hnífa, speglai, Imd^dur, veski og margt fieira, seiflif S'VO má segja að fáist í hverri verzlunarkompu. Menn jroma í hús og bjóða: Egg, kjöt, smjör, . smjörlíki, fisk. Maður gengur um í húsum og býður húsmæðrum, heitar vöfflur, er hann hampar millum handa sinna. Menn — margir rnenn — ganga hús úr húsi, berja upp á og bjóða fólki: Kringlur, tvíbökur, skon- rok ög ýmsa aðra brauðvöru, sem tæpliega getur talist boðleg á þennan hátt. Sumir þessara sölu- nianna ■ gera bemlínis boð fyrir húsmæður til þess að geta þvælt við þær um þessa vöru sína, eða ímynduð vörugæði, og stendur mörgum af þessu hinn rnesti stuggur, sem vonlegt er. £g sný mér heldur tii yfir- valdá þiessa bæjar með bón um þáð, að þau létti af mönnum þieim óþægindum, er slíkur á- troðningur hefir í för með sér. Ég veit að ég tala hér í nafni fjölda fólks, sem -er innilega illa við þann ófrið, er húsfriði manna stafar a fþessum hvimleiðu verzl- únarháttum. K. B. Borprafandir i Hðfn op viðsvegar i Daomörku ■ út af verkbannins. KALUNDBOR, 3. marz.FÚ. I dag voru haldnir borgara- fundir yíðsvegar í Kaupmanna- höfn, og var rsestt um vinnudeil- una. Skiftust ráðherrarnir, og ýmsir af þekktustu stjórnmála- mönnum jafnaðarmanna um, að vera á fundiunum. Svipáðir fundir voru haldnir víðsvegar um landið. ALÞYÐUBLAÐIÐ íslenzkúr skipstjóri hæstur í sölu á enskum markaði. Islienzki skipstjórinn Ágúst Ebe- nezersson var hæstur i fisksölu á enskum markaði síðast liðið ár. Seldi hann fyrir 24 þúsund ster- lingspund eða fyrir rúma hálfa milljóri. krona. Ágúst er skipstjóri á togaranum „Drangey“, sem er nýtt .skip. Næstur honum í sölu kvað hafa verið Mogg skipstjóri á „City of Lanoester“, sem ný- lega var dæmdur hér fyrir lan^ helgisbrot. Happdrætti Háskóla islands. Flntninpaskipið Colnmbus er til sölu. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 10. marz næstkomandi. Garðar Þorsteinsson Einar B. Guðmundsson hæstaréttarmálafl.m. hæstaréttarmálafl.m. 5900 vinninpr - 1 miljén og 50 gásnnd fcrönnr. FIMTI HVER HLUTUR FÆR VINNING. Vinningarnir eru útsvars- og tekjnskattsfrjálsir. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum happdrættisins: Anna Ásmundsdóttir og Guðrún Björnsdóttir, Tún- götu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, Vesturgötu 45, sími 2414. Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1, sími 3586. Eiís Jónsson, Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásveg 61, sími 3484. Maren Pétursdóttir, Laugaveg 66, sími 4010. Stefán A. Pálsson & Sigbjörn Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. I Hafntarfirlll: Valdimar Long, sími 9288. Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, sími 9310. Kaupið miða i dag. SJaldan hiýtur hikandi happ. Starhemberg fer á fnnd Hussolinis. LONDON, 3. raarz. (FB.) Frá Vínarborg er simað, að Starhemberg fursti muni bráðlega fara til Rómabargar til viðtals við Mussolini. Hefir verið birt ópin- ber tilkynning þess efnis. Talið er, að Mussolini hafi ósk- að eftir því, að Starhemberg kæmi til viðtals við sig til þess að ræða ýms má), er vaíða Ítaíiu og Aust- urríki, og þó einkum Austurríki. Viðræður þær, sem fóru fram í Florens (Firenze) eigi alls fyrir löngu milli italskra og austur- rískra stjórnmálamanna, eru talin hafa verið til undirbúnings þess- um viðræðum Starhenibérgs og Mussolini. (United Press.) Vinstri flokk- arnir í Madrid heinita höfuð Gil Robles. LONDON, 2. marz. FÚ. Stjórnarsinnar í Madrid gengu í gær fylktu liði um götur borg- arinnar með rauða f'ána og kröfðust liöfuðs spánska fas- istaleiðtogans. Ekki lenti í nein- um ryskingum. í Katalóníu voru í gær mikil Í„ ' ! J SMÁAUGLÝSINGAR j j ALÞÝÐUBL AÖSIN S j Dívanar, dýnur og dívanvið- gerðir á Freyjugötu 8. Geri við alskonar heimilisvél- ar og skrár. H. Sandholt, Þórs- götu 17. Sími 2635. 2307 er símanúmerið hjá Ódýru fiskbúðinni, Klapparstíg 8. — Hef úrval af nýtízku dömu- frökkum, mismunandi stærðir. Eirmig vetrarkápur. Guðmund- ur Guðinundsson, Bankastræti 7, annari hæð. Húsgagna-viðgerðir. Geri við alls konar húsgögn. Pólera upp gamla muni. Fljótt! Vel unnið! Ódýrt! Grundarstíg 10, niðri. Lítið og gott sumarhús til sölu. Ódýrt. A. v. á. Katalónía hefir á ný verið gerð að sjáifstæðu ríiki. Fyrri forsieti Ka- talóníu, sem setið hefir í fangelsi var leystur þaðan i gær ásamt fleiri pólitískum föngum, og var fögnuður manna í höfuðborginni svo mikill, að slíks eru vart dæmi, Sjálfur var fofsetinn svo hrærður, að hann gat e'kki tára bundist, og varð að styðja hann fram á svalirnár á forsetabústaðnum, þaðan sem hann ávarpaði mann- fjöldann fáeinum orðum. Þrjár 2ja herbergja íbúðir í húsum Býggingar- félags alþýðu eru falar til kaups fyrir félagsmenn. Umsóknir verða að vera komnar fyrir 15. þ. m. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins á Bræðraborgarstíg 47 kl.. 6—7 e. h. Félagsstjórnin. E. PIIILIPS OPPEMIEIM: fi spilavítinu. 6 Hargrave borðaði á tilsettum tíma morgunverð með Marston í klúbbnum. Þeir töluðu um daginn og veginn þangað til 'komið var með kaffið og vindlana. Þá horfði Hargrave vandlega í kringum sig. Að því búnu hallaði hann sár fram á stólnum. „John,“ sagði hann, „ég vildi kaupa O. P. verðbréf." Víxlakaupmaðurinn kin'kaði kolli. „Þú þekkir manninn, sem hefir þau á hendi?“ „Já,“ sagði Hargrave, „Andrea Trentino, það er sá. sem eyðilagði Ned Penlow.“ „Það gengur alls ,ekki vel fyrir félaginu," sagði Mer- ston, „og væri því ráðlegra að fara gætilega.“ „Einmitt af þeirri ástæðu,“ mælti Hargrave,“ mun Trentino ákafur að selja.“ „En Trenti.no er hygginn náungi, og vel gæti farið svo, að þú stórtapaðir,“ sagði Marston. „Ég er reiðubúinn, þó svo að það kosti mig hálfa miíljón," sagci Hargrave. Marston leizt e'kki á blikuna. „Nú eriu að veröa nokk- uð kærulaus," sagði hann. [ / { „Þau tímabil kom fyrir í lifi manna, er þeir verða það.“ „Hvað tal þitt í garkveldi snertir . . byrjaði Mar- ston. Félagi hans greip fram’ í fyrir honum. „Ég vil að þú farir að gera þessi kaup fyrir mig og lát r mig stööugt beyra frá þér,“ sagði Hargrave. „Efiir einn eða tvo daga verð ég kominn til Monte Cario. Þar mun verða rúm til taks fyrir þig í húsi mínu eða herhergi á hót- eli, ef þig skyldi fýsa að heimsækja i£ig.“ „Það væri nú svei mér gaman,“ svaraði hinn og horfði gegnum gluggann út í dimmuna, „ég vildi helzt taka þig á orðinu." Hargrave stóð upp. „Þú munt alt af vera velkom- inn,“ sagði hann um leið og þeir gengu fram að dyr- unum. Á horninu á Bond Street rakst Hargrave á ungfrú VioLet Martin. Þrátt fyrir nývaknaðan áhuga fyrir þess- ari ungu stúlku, var það á takmörkunum að hann þekti hana aftur. Hún var í tötralegri regnkápu, með gamlan hatt, ier að vísu eitt sinn hafði verið fallegur og nú var afsakamlegt að noiila í ótugtar veðri; það sem verra var: regnhlífin hennar var eiiinig gauðrif.n. Hún starði undrandi á hann þegar hann ávarpaði hana. „Það hefir hent mig slys',“ sagði hann með hátíðíegri röddu, „ég hefi brotið nögl á einum fingrmum, fyrlr- gefið að ég stoppa yður.“ Hún fór alt í leinu að hlæja, hann sagði þetta eitthvað svo skringilega alvarlega. „Ef þér viljið fcoma með mér, skal ég reyna að hjálpa yður,“ stakk hún upp á. Hann snéri við í því sfcyni að fylgjast með henni. Hún hristi höfuðið. „Eftir tíu mínútur," sagði hún í bænarrómi, „ég þarf að koma inn hérna snöggvast." „Já, eftir tíu mínútur," sagði hann kurteislega. IV. KAPÍTULI. Á meðan fór Hargrave til þess að eyða timanum inn í þekta hattaverzlun og gerði þar óþcrf ka.up. Að fjórð- ungi stundar liðnum gekk hann inn í snyrtistofuna, þar sem forstöðukonan heilsaði honum með ástnð og n'O'kkurri undrun. „Það var um talað millum okkar ungfrú Mar.iti, að hún lagaði nögl, sem hefir farið illa á mér.“ Hún leiddi hann í hertergið, það sem snyrdstúlltan beið þegar eftir honum. Hann tók hanzkana ofan mðð hægð.“ „Hver þeirra er það?“ spurði hún og laut áfram. „Jæja, sannleikurinn er nú sá, að mér hefir skjátlast í þesSu,“ sagði hann. „Það sem ég ætlaði að segja var það, að mér fanst naglafágun yðar ekki nógu full- 'komin. Ég kýs heldur — hm — að hafa þær eins og spegil — og mér þætti vænt um, ef þér vilduð helga þeim næstu 10 mínútur. Á meðan þarf ég að tala ofur- lítið við yður!“ Hún leit á hann áhyggjufull — leiftrið, sem áður var í fallegu, brúnu aúgunum hennar, hvarf, nú lýstu þau innri kvíða. „Það er e'kki þannig, að þér þurfið að styggjast af því,“ flýtti hann sér að segja. „Ég veit það,“ sagði hún. „Ég hefi í hyggju," sagði hann, „að rita bók, og vil þess vegna kynna mér hinar ýmsu hliðar Iífsins. Við mætum aragrúa fólks á degi hverjum, en höfum íá tækifæri til að komast eftir högum þess, óskum þess og smiékk, því að sjálfsögðu vill enginn gerast nær- göngull um o'f. Víljið þér nú gera mér þann greiða að svara spurningu minni, sem ég get fullvissað yður um að er á engan hátt ósfcammfeilin?“ „Auðvitað,“ sagði hún hálf ráðþrota, „en hvers vegna komið þér til mín, en ekki einhvers annars?" „Hver maður hefir sín, séreinkenni, og þeir eru að- eins fáir, sem maður 'kemst ,í samband við,“ sagði hann þolinmóður, „og það vill svo til, að þér eruð ein hinna fáu, er vakið hafa áhuga minn. Þér hafið gerst aékar og látið í ljcs óbeit á. lífinu. Á þeim grundvelli mun ég byggja spurningar mínar. í fyrsta lagi: Getið þér sagt mér, hvað öánægjn yðar veldur? öðru lagi: Vilduð jrár segja mér, hvað fært gæti yður hina mestu ánægju eins og nú standa sakir, hvað annað en pen- ingagjöf, sem við skulum halda fyrir utan alt þetta?“ Sem snöggvast virtist fegurð vara hennar. hverfa. Hún beit saman vörunum, d'júp hrukka gerði hana næstum önuglynda á svip. „Ég geri ráð fyrir að ég sé. niðurbeygð af því ég er full öfundar og illgirni," sagði hún. Hún tók upp myndablað, sem hún hafði verið að lesa þegar hann kom inn, og drap fingri niður á eina síðuna. Það var

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.