Alþýðublaðið - 19.03.1936, Side 4

Alþýðublaðið - 19.03.1936, Side 4
FIMTUDAGINN 19. MAR2 1936. r^a GAMLA BIÓ ■ ITonlta (Rauða brúðurin). Gullfalleg mynd eftir skáldsögu Gilbert Parker. Aðalhlutverkin leika: Silvía Sidney, Gene Baymond. Börn fá ekki aðgang. mrnmmmmmmmmmmmmmm UBMUtinUlVÍUI gruð íér frlmAraá? Sýning í dag kí. 8. LÆMAÐ VERÐ. iðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Karlakór Reykjavíkur. Alt Heiöelberg verður leikið í Iðnó annað kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VEEÐ. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Aðgöngumiðasími: 3191. StaoDÍDg Irestar fö' siQBÍ tii dmeríkn. Stauning hefir tilkynt frú Bryan Owen, sendiherra Bandarikjanna í Kaupmánnahöfn, að hann geti vegna ástandsins, sem nú er í Danmörku, ekki farið til Ame- ríku í apríl, eins og ráðgert hafði verið. En eins og kunnugt er, fékk Stauning heimboð frá Roosevelt forseta fyrir rúmu ári síðan. Hann hefir fram að pessu ekki getað farið þessa för sökum ann- ríkis. (Sendihexxafrétt.), Býralíf Islands. Að tsví er dönsk blöð skýra frá. íer í ráði að gefa út mikið verk um dýralíf íslands á ensiku. 1 Extrabladet 27. .fbrúar er m. a. skýrt frá þessu, og segir par, að margir íslenzkir og danskir vís- indamenn muni starfa að útgáf- Unni, með fjárhagslegum stuðn- ingi frá „Carlsbierg Fondet" .,Rask örsted Fondet" og „Dansk islandsk Forbunds Fond“. Blaðið segir, að það muni taka að minsta fcosti áratug að semja og gefa út þetta mikla verk, sem nefnist „The Zoology of Iceland". Rit- stjóri verksins í Danmörku er S. L. Tuxen magister. I útgáfunefnd- inni eru Árni Friðri'ksson magist- er, Pálmi Hannesson rektor, dr. Bjarni Sæmundsson, Adolf S. Jen- sen prðfessor, dr. Spúrok og dr. Vedel Taning. Verkið verður í 4—5 stórum bindum og verður sent út af Levin og Munksgaard. (FB.) M. s. Laxfoss fer til Breiðafjarðar næst kom- andi [augardag. VIÐGERÐIR SKBPA HÉR. Frh. af 1. síðu. framkvæmd hér heima, þá myndi atvinna meðal járnsmiða aukast meira en að hálfu frá því, sem nú er. Auk þess myndi það leiða til mikillar atvinnu- aukningar á öðrum sviðum, svo sem hjá trésmiðum, málurum, rafvirkjum og fleirum. Pá er vert að taka pað fram, að á pessum tímum, pegar svo mjög þrengir að með crlendan gjaldeyri, ber að veita því athygli, hve mörg hundruð þúsunda króna fara út úr landinu fyrir innfceypta vinnu, sem með fullum rétti má segja, að hægt væri að fram- kvæma hérlendis og þannig spara sér erfiðleika og kostnað, sem yfirfærslurnar hafa í för með sér. Því befir verið haldið fram af ýmsum, að hérlend s'kipaviðgerð- arvexkstæði væru ekki samkeppn- isfær við hliðstæð ierlend fyrir- tæki. Þar til er því að svara, að á síðari árum heffr orðið stórfeld breyting til bóta í því efni, og má þar tll nefna: hinar nýju dráttarbrautir, fullkomnari verk- færi til botnviðgerðar, au'k þeirra tækja, sem fyrir voru. 1 þessu sambandi skal einnig geta þess, að ýmsir dómbærir menn, svo sem vélstjórar, Skipstjórar o. fl„ halda þvi fram, að hérlendir verkamenn í þessari iðngrein séu engir eftirbátar starfsbræðra sinna erlendis hvað vinnuafköst eða kunnáttu snertir. Að io'kum er vert að benda ó það, að þegar öll viðgerðavinna við islen2ík skip er komin í hend- ur landsmanna, myndi það ýta mjög undir frekari framkvæmdir í þessari iðngrein, og að líkind- um skapa möguleika til nýiðn- aðar á ýmsum sviðum. Mætti þar nefna t. d. smíði á smærri mót- orvélum, ýmis fconar lýsisvinslu- vélum, smærri gufukötium, geym- um (tönkum) fyrir alls bonar vökva, vindum í smærri skip og báta, dragnótarvindum, linuvind- um, stoppmaskínum, dælum (pumpum) af ýmsum gerðum og stærðum. Enn fremur má mefna margs konar tæki til fiskiveiða handa botnvörpungum og smærri skipum, einnig ýmis konar land- búnaðarvélar og verkfæri, og margs konar áhöld handa hinum ýmsu iðngreinum landsins, sem og þeim, er upp kunna að rísa í landinu. Um leið og allar sikipaviðgerðir eru framkvæmdar í Landinu, er það nauðsynlegt, að þelr einir hafi þær með höndum, sem til þess eru “ullkomlega færir, bæði hvað verkfæri og kunnáttu áhrær- ir, og þar með tryggja það, að verkþiggjandi hafi ekki ástæðu til tortrygni eða athugasemda um það, hvemig verkið er af hendi leyst. Þótt í 4. gr. sé talað um við- gerðir, sem ekki sé hægt að fram- kvæma hérlendis, er samt sem áð- ur óhætt að fullyrða, að slikt get- ur tæplega komið til greina, nema um sé að ræða endurnýjun á að- alvél eða gufukatli, og þó hafa allstórfieldar endurbætur verið framkvæmdar á þessu hvoru- tveggja hér, og með góðum ár- angri. Rússlandsferð. Stjórn Dagsbrúnar hefir valið Pétur G. Guðmundsson til að fara til Rússlands fyrir hönd félagsins. Karíakór Eeykjavíkur sýnir „Alt Heidelberg" annað kvöld kl. 8 fyrir Iækkað verð, Aðgöngumiðar eru seldir frá 4—7 ; í dag og eftir hádegi á morgun, : Fiskimálanefnd og S.I. F. Röksindd dagskrá frá meirihluta sjáv- arútvegsnefndar. JÁVAECTVEGSNEFND neðri deildar hefir skilað áliti um frumvarp íhaldsmanna um að leggja Fiskimálanefnd niður. Frá meirililuta nefndarinnar, þeim Finni Jónssyni, Páli Þor- bjarnarsyni og Gísla Guðmunds- syni, var lagt fram svohljóð- andi nefndarálit á alþingi í dag: „Nefndin hefir klofnað um mál þetta. Mixmihl. (SK) vill samþ. frv. en meirihl. telur starf Sölusambands íslenzkra fisk- framleiðenda að ýmsu leyti svo f jarskylt starfi Fiskimálanefnd- ar, að varhugavert sé að fela stjórn Sölusambandsins þau mál, er nú heyra undir Fiski- málanefnd. Ennfremur er hlut- verk Sölusambandsins, samkv, samþyktum þess, eingöngu það, að sjá um sölu á saltfiski, og eins og erfiðleikar við þá sölu eru nú miklir, telur meirihl., að éigi muni af veita, að fram- kvæmdastjórar Sölusámbands- ins einbeiti sér við saltfisksöl- una. Hafa þeir og til þessa hvorki talið sér rétt né skýlt, að skifta sér af annari afurða- sölu. Ekki verður annað séð, en þessi skoðun meirihl. nefndar- innar fari saman við vilja fisk- eigenda í þessu máli, og má því til sönnunar benda á, að síðasta fiskiþing feldi tillögu um að sameina fiskimálin unair eina stjóm. Að þessu athuguðu legg- ur meirihlutinn til, að frv. þetta verði afgreitt með svohljóðandi Rökstuddri dagskrá: Þar eð ekkert það hefir kom- ið fram í fiskimálunum, er bendi til þess, að eðlilegt sé eða hag- kvæmt, að leggja störf Fiski- málanefndar undir stjóm Sölu- samhands íslenzkra fiskfram- leiðenda og nýafstaðið fiskiþing hefir felt tillögu um slíka sam- einingu, telux deildin samþykt þessa frv. þýðingarlausa og jafnvel skaðlega fyrir fram- kvæmd fiskimálanna, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.“ Um íslenzka glimu birtist 19. febrúar í New York Evening Telegram smá- grein með mynd, og segir þar m. a. að ekki fyrr en 1874 hafi það verið leyft hér á landi, að glímusýningar færi fram opin- berlega, þegar útlendingar væri nærstaddir, og hafi bann þetta verið í gildi frá því 1100 eða ná- lægt því 8 aldir. Hafi íslending- ar með þessu viljað koma í veg fyrir, að útlendingar lærði glímubrögðin, eins og Japanir hafi lengi bannað útlendingum að kynna sér reglur og brögð japönsku glímunnar. Loks er á það drepið, að nú sé farið að kvikmynda íslenzka glímumenn og þeir hafi farið til annara landa til þess að sýna hstir sín- ar. (FB.J. Franski sendikeimarinn F. Petibon flytur fyrirlestur í háskólanum í kvöld kl. 8 um „la raoe francaise." I lli Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavík- ur og Iðunnar apótéki. Veðrið: Hiti í' Reykjavlk 2 stig. Yfirlit: Lægð suður af Rey'kjanesi, hreyfist lítið úr stað, en fer held- ur vaxandi. Útlií: Stinningsikaídi á austan. Snjókoma eða slydda öðru hvoru. ÚTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20.15 Erindi: Hagnýting íslenzks skógviðar (Hákon Bjarna- son skógræktarstjóxi). 20,40 Fiðlusónaía í c-moll, eftir Grieg (H. Stephanek, Árni Kristjánsson). 21,05 Lesín dags'krá næstu vikiL 21.15 Upplestur: Saga (Ólafur Jóh. Sigurðsson). 21,35 Útvarpshljómsv-eitin (Þór. Guðm.): Lög éftir Beet- hoven. 22,00 HljómplÖtur: Danzlög (til kl. 22,30). Tveir menn far- ast frá ðlafsfirði VESR ungir menn og ó- kvæntir fórust í fyrradag fram undan Ölafsfirði. Voru þeir á smábát. Ekkert héfir enn fundist, hvörki lík mannaima né báturinn. Á þriðjudag kl. 9 fóru tveir menn á árabát frá Ólafsf jarðar- kauptúni að vitja um hrogn- kelsisnætur, er lágu utarlega í firðinum vestanverðum. Veður var gott, suðvestan gola en all- mikill norðvestan sjór. Fleiri bátar fóru á sömu slóðir og höfðu tal af fyrnefndum mönn- um og sáu þá síðast sigla aust- ur yfir fjörðinn á 12. tímanum. Kl. að ganga 2 fóru menn að undrast um þá, var þá farið að hvessa og syrta að með hríð. Var þá farið á tveimur trillu- bátum að leita um fjörðinn og útifyrir firðinum. Var leitað framundir myrkur en árangurs- laust. Telja menn nú fullvíst, að mennirnir hafi druknað. Okunn- ugt er með öllu hvernig slysið hefir atvikast. Mennimir hétu Albert Þor- valdsson 25 ára ókvæntur, einkasonur Þorvaldar Friðfinns- sonar útgerðarmanns í Ólafs- f jarðarkauptúni og konu hans Elínar Þorsteinsdóttur, og Kristinn Eyfjörð Antonsson 30 ára ókvæntur, fóstursonur Steinunnar Jónsdóttur ekkju í ölaf sf jarðarkauptúni. Mann tekur út af ísfirskum bát. Jóhann Eiríkisson frá Álfta- firði datt út af vélskipinu Gunn- birni síðast liðinn mánudag og druknaði. — Lík hans náðist ekki. Skipið var á veiðum, er slysið vildi til. (FO.). Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit frá Bjarna Eggertssyni, Eyrarbfdíka, 5 kr. Gjöf frá séra Gísla Elnarssyni, Stafholti, 10 kr. Kærar þaklcir. ól. B. Bjðrnsson, Atvhmumálaráðherra hefir skipað tvo menn í nefnd til að gera tillögur um skipulag fólksflutninga með bifreiðum. Björn Bl. Jónsson og Vigfús Guðmundsson voru skipaðir. Alþýðusambandið hefir tilnefnt Jón Áxel Pétursson. Sérleyfis- hafar hafa kosið þá Sigurjón Daniválsson, Kristján Krist- jánsson og Steindór Einarsson. Á hákarlaveiðar fór í gærkvöldi línuveiðarinn Freyja frá Reykjavík. Er þetta. fyrsti báturinn, sem fer á há- karlaveiðar fyrir stuðning Fiskimáilanefndar. Skipafréttir: Gullfoss var væntanlegur hingað kl. 2 í dag. Goðafoss er á Akureyri, Dettifoss er í Ham- borg, Brúarfoss er á leið til Gautaborgar frá Leith. Lagar- foss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Keflavík í gær áleiðis til Álaborgar. — Island er á Isa- firði. Drottningin fer frá Kaup- mannahöfn 21. þ. m. Höfnin. Rifsnes er að búa sig út á há- karlaveiðar. Hafsteinn er að búa sig út á ufsaveiðar. Laxfoss fór í morgun til Borgarness. Fagranes kom í morgun. Tonita hieitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir um þessar mundir. Er hún bygð yfir skáldsögu eftir Gilbert Parker. Aðalhlutverk leika Silvia Sydney og Gene Raymond. Skemtifundur F. U. J. er í; kvöld kl. 81/2 að Hótel Skjaldbreið. Sameiginleg kaffi- dryikkja, upplestur, ræða, munn- hörpuleikur banjó og danz. Aðgangur kr. 1,35; kaffi innifalið. Fyndin, spennandi og æfin- týrarík amerísk tal- og tónmynd. Tvö aðalhlut- v e r k i n Jones bókata og sakamanninn Mannion leikur af frábærri list „kar- aktur“-leikarinn frægi: EDWARD ROBINSON. Börn fá ekki aðgang. Árni G. Eylands ráðunautur dvelur nú Noregi. Hefir hann keypt svo þúsundum tunna skiftir af útsæðiskartöflum, sem verða fluttar hingað og m. a. notaðar til aukningar kax*töfiu- ræktunarinnar. Karlakór Reykjavíkur sýndi „Alt Heidelberg" síðast .liðinn þriðjudag við svo mikln aðsókn, að margir urðu frá að hverfa, Heyrst hefir, að þeir, karlakórsmenn, muni eklcí sýna leikinn nema í örfá skifti eno þá, vegna ýmsra annara starfa, sem félagið hefir á söngmála- sviðinu. — Það eru vafalaust margir eftir, sem ætla sér aö sjá þénnan ágæta leik, og ætti fólk því ekki að draga það lengi úr þessu. — Næst verður leikið á föstudagskvöld kl. 8 í Iðnó. Þjóðfélagsóvinurinn beitír amerísk tal- og tón-mpnd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Tvö aðalhlutvéikin, Jones bókara og Mannion sákamann, leikur Ed- ward C. Robinson. Að tilhlutan HVITABANDSIMS verður þessi bráðskemtilega tal- og tón- mynd sýnd í NÝJAIBIO annað kvöld (föstudag) kl. 7. Aðgöngumiðar með lækkuðu verði, verða seldir eftir kl. % á morgun í Nýja Bíó, Styrkið gott málefni og sjáið um leið þessa skemtilegu mynd. Kjarnar-Essensar. Höfum í birgðum ýmsar teg. kjarna til iðnaðar BIÐJIÐ UM VERÐSKRA. Afengisverzlun ríkisins. Smiðlr. Við böfum til sölu efni til gíjáningar (Poieringar), sem eru fljótvirkari en eldri aðferðir. All-margir smiðir eru þegar farnir að nota þessi efni. Vélritaðar notkunarreglur fyrir hendi. Biðjið um þær á skrifstofunni. Áfengisverzlun rikisíns. ‘.. • . ......... 10 eða 15 stk. Appelsínur fyrir 1 krónu. Drifandi Laugavegi 63, sími 2393t

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.