Alþýðublaðið - 29.03.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1936, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINN 29. MARZ 1938 H GAMLABfÖ H sýnir kl. 9: Stúlkan sem sagði nei! Nútíma gamanleikur um ást og frægð. Aðalhlutverk: .CLAUDETTE COLBERT og FRED MAC MURRAY. Alþýðusýningar kl. 5 og 7: „Úlfamaðurinn44 Síðari kafiinn. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. LEIKKVÖLD MENTASKÓLANS. Hakarinn i Sevilla í dag kl. 3 í Iðnó. Aðgangur 2 kr., öll sæti nema svalir. Aðgöngumiðar seldir kl. 1—3 í dag. Simi 1862. § (rtrminfTUJRiiH SuanskflnaaD Ef tir Arnold & Baeh. Fnunsýning í kvöid kl. 8. Aðalhlutverk: Friðfinnur Guðjónsson. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Spanskfluguna í kvöld kl. 8. Aðalhlutverkið leikur Frið- finnur Guðjónsson. ROOSEVELT < Frh. af 3, síðu. þytkir hann sennilega iDf „róttæk- ur“. Að lokum hefir verið nefndur Frank Knox lofursti. Hann er ai- pektur blaðaútgefandi og harð- snúinm fjármálamaður. Hann þyk- alveg nægiiega konservatívur, en vekur andúð með framkomu sinni. Roosievelt ber langt af þessum mönnum, bæði sem persóna og stjórnmálamaður. Spurningin er pví sú, hwmig almenningur í Bandarikjunum lítur á fjármála- pólitik Roosevelts. Éinnig verð- ur að gefa gáum að því, hve miklu fjármagni auðvaldið ræð- ur yfir. Klofningur í báðum flokkum. 1 báðum flokkum ier töluverður klofningur. AlÞÝOnBLASIS Geri við alskonar heimilisvél- ar og skrár. H. Sandholt, Þórs- götu 17. Sími 2635. Ullarprjónatuskur og kopar keypt hæsta verði gegn pening- um, eu ekki vörum. Vesturgötu 22. Sími 3565. Pantið í tíma, í síma 3416. Kjötverzlun Kjartans Milner. Fötin á drenginn yðar fást auðvitað í Fatabúðinni. Hafnfirðingar! Athugið! Ef ykkur vantar húsgögn þá talið við mig. Ég smíða alskon- ar húsgögn eftir pöntunum. — Þóroddur Hreinsson, Suðurgötu 19. Get bætt við nokkrum stúlk- um í kjólasaumatíma á kvöld- in. Hildur Sivertsen, Aðalstræti 18. Sími 2744. •• | flytur úrvals skáld- sögur eftir beztu höf- unda heimsins, margskonar skemti- legan fróðleik o.fl. DVÖL er sérstak- lega ódýr, kostar aðeins 50 aura á mánuði fyrir áskrifendur. Afgreiðsla í Víkingsprenti, siml 2864. Dvöl I. O. G. T. Stúkan Framtíðin nr. 177 held- ur fund mánudaginn 30. þ. m. Kosinn fulltrúi á Umdæmis- stúkuþing. Víkingsfundur annað kvöld. — Kosning fulltrúa á umdæmis- þing. Inntaka. Erindi: Einar Björnsson. Orval af fallegum, tilbúnum Kvenblusum (Lítið í Vöruhúsgluggana í dag). —^ **> Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 18. Hildur Sivertsen. Aðalfundur Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og Garðahrepps verður haldinn í bæjarþingsalnum (gamla bamaskólanum) laug- ardaginn 4. apríl n. k. kl. 8x/2 s. d. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjárhagsmál samlagsins verða sérstaklega til umræðu og framhaldsstörf þess. Áríðandi að samlagsmenn fjölmenni á fund- inn og mæti stundvíslega. Stjómin. Roiosevelt á tvo mótstöðumenn innan sins flokks ,sem eru honum hættulegir. Annar þeirra er A1 Smith í New Yoiik, sem eitt sinn var forsetakandidat demókrata. Hinn er Talmagde, ríkisstjóri í Georgia, sem er foringi kon- servativra demokrata og er and- stæðingux Roiosevelts.. Hann reyn- ir stöðugt að hafa áhrif á það, að nokkur himna demókratisku ríkja svíki. En þrátt fyrir þetta er þó ai- ment áiitið, að Roosevelt eigi sig- urinn vísan, enda þótt hann kunnl að tapa dálitlu fylgi. Auðvitað getur enn þá ýmislegt komið fyrir, sem breytir afstöð- unni við fioraetafeosiningamar. Þar á meðal má geta hinnar hlægilegu „Townaend-hreyfingar". aT“. Townsend þessi ,sem hreyfingin er kend við, var áður héraðs- læknir í sveitaþorpi. Hann hefir fundið út ,Jkerfi“ til þess að leysa kreppuna. Þetta „kerfi" er á þá leíð, að allir, sem fcomnir eru yfir sextugt fái ellistyFk að upp- hæð 200 dollara á mánuði. Enda þótt „fcerfi" þetta sé hreinasta brjálæði frá upphafi til enda, hefir það fengið fjölda áhangenda og þúsundir „Townsend-félaga" hafa verið stofnuð. Jafnvel þektir stjórnmálamenn, eins og Borah öldungaráðsmaður, eru að gera hosur sínar grænar fyrir þessum félagsskap. Það er álitið, að Townsend hafi fum 2 milljónir áhangenda, og um 20 milljónir manna eiga að hafa skrifað undir skjal til þingsjns um að taka upp þetta „kerfi". Munu nú leiðtogar þessarar hreyf- ingar skipa áhangendum sínum að kjósa Roosevelt, snúast gegn honum eða sitja hjá? Þetta er mjög spaugiieg hreyfing, sem getur verið fokin út í veður og vind, þegar feemur að feosningun- um, en hún getur líka þá hafa unnið sér fleiri áhangendur. En þrátt fyrir alt og alt, er hin almenna sfcoðun sú, að Roose- velt vinni glæsilegain feosninga- sigux. SVIKÍÐ SMJÖRLÍKI. Frh. af 1. síðu. ið verið athugavert við smjör- líkið, þó hefir fundizt í 4 tegund- um of mikið af vatni og í einni tegund aðeins 0,2% af smjöri, en fyrirskipað er að blanda smjörlíkið með 3% af smjöri. Hins vegar komu þessi f jör- efnasvik í ljós nú við ársupp- gerð, en þau fundust við að bera saman skýrslur smjörlíkisgerð- anna um framleiðslu þeirra og skýrslur Raxmsóknarstofu Há- skólans um fjörefnakaup smjörlíkisgerðanna, en þær verða að kaupa alt sitt f jörefni hjá henni. Vilmundur Jónsson landlækn- ir átti frumkvæðið að því að þetta eftirlit var sett á með smjörlíkisgerðum og einnig að reglugerð um fjörefnablöndun var gefin út og að henni var fyrirkomið þannig að hægt væri með því móti, sem lýst hefir verið, að hafa eftirlit með því að reglugerðinni yrði framfylgt. Að öðrum kosti hefði þetta eft- irlit orðið miklum örðugleikum bundið því að sjálfar fjörefna- rannsóknimar eru erfiðar og kostnaðarsamar. Sú reynsla, sem þegar er fengin af framkvæmd eftirlits með smjörlíkisgerðum hefir fært mönnum heim sanninn um það, hve nauðsynlegt það er, að eftirlit með öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum komist sem I DAG Næturlæknir er í nótt Hall- dór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í nótt í Reykjavíkur- og Iðunnar-apó- teki. MESSUR: Kl. 11 í dómk., B. J. Kl. 2 barnaguðsþjónusta, Fr. H. ! Kl. 5 í fríkj., Á. S. i Kl. 2 í Hafnarfj.k., J. Au. ÚTVARPIÐ: 10,50 Morgimtónleikar: a) Dvorák: Symfónía, nr. 5; b) Tschaikowsky: Píanó-konsert í b-moll. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Enskukensla, 3. fl. 13,25 Esperantókensla. 15,00 Miðdeg- istónleikar frá Hótel Island. 17,00 Messa í dómkirkjunni (s. Friðrik Hallgrímsson). 18,30 Bamatími: a) Saga (Margrét Jónsdóttir kennari); b) Böm skemta. 19,20 Hljómplötur: Létt, klassisk lög. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: NewYork (Ásgeir Ásgeirsson alþingismaður). — 20,40 HQjómplötur: Sönglög úr ópemm, eftir Donizetti. 21,05 Upplestur: Upphaf breskrar verzlunar á íslandi (Sigurður Skúlason magister). — 21,30 Danzlög (til kl. 24). Á MORGUN: Næturlæknir er Valtýr Al- bertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 7,45 Morgunleikfimi. 8,00 Is- lenzkukensla. 8,25 Þýzkukensla. 12,00 Hádegisútvarp. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Þættir úr stjórnmála- sögunni 1896—1918, VI, (Þor- steinn Gíslason ritstjóri). 20,40 Einsöngur (Einar Markan) með orgel-undirleik. 21,05 Erindi: Gengið á Öræfajökul (Guð- mundur Einarsson myndhöggv- ari). 21,30 Utvarpshljómsveitin (Þór. Guðm.): Alþýðulög. 22,00 Hljómplötur: a) Chopin: Noc- turne í F-dúr; b) Schubert: Strok-kvartett, Op. 125, nr. 1 (til kl. 22,30). Deildarstjórar Dagsbrúnar og F. U. J. féiagar eru beðnir að mæta í diag1 fcl. 2 í K.-R.-hús- inu. Mætið stundvíslega. Músikklúbburinn. Næsti konsert Músikklúbbsins er á miðvikudaginn kemur (1. apríl) kl. 9 á Hótel ísland. Matsveina- og veitingaþjóna- félag íslands hefir nýlega lökið við að kjósa stjórn fyrir næsta starfsár. For- maður var feosinn Steingrímur Jó- fiannesson, varaformaður Ludvig Petersen, ritari Hjörtur Nielsen, gjaldberi Friðsteinn Jónssom og meðstjómandi Sig. B. Gröndal. Aðalfundnr Bókbindarafélags Reykjavíkur var haldinn í Baðstofu Iðnaðar- manna í fyrrakvöld. Stjóm fé- iagsins var enduitoosin, en hana skipa þeir. Jens Guðbjörnsson form., Guðgeir Jónsson gjaldikeri og Sveinbjöm Arinbjarnar ritari. í l.-maí-nefnd voru kosnir: Jens Guðbjömsson, Aðaísteinn Sig- urðsson og Guðgeir Jónsson. fyrst á, enda ganga lögin, sem samþykt voru um það á síðasta þingi í gildi í byrjun maí n. k. og er nú verið að vinna að reglu- gerð um framkvæmd þeirra," Smyglað á- fengi finst i flutningaskip- inu „Varhaug*4. Lögreglan í Vestmannaeyjum ifann í fyrrakVöldi í flutniingaskip- inu Varhaug 12 lítra af spírltus og iy2 lítra af portvíni. Var á- fengið falið undir gólfi í slkipmu. Kyndarinn Alfred Eike játaði að eiga áfengið. (FO.) Reybhyltingar og Hvítbekkingar. Munið skemtifundinn í Varð- arhúsinu í kvöld kl. 9. Hverjum félaga heimilt að hafa einn gest. úwiww'.W'uk '"”"j • v. NfJA Blö BIE Greifínn frá Hoate Christo. Amerísk tal- og tónmynd samkvæmt hinni heims- frægpi skáldsögu með sanxa nafni, eftir Alexander Dumas. Aðalhlutverkin leika: ELISSA LANDI og ROBERT DONAT. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Náttúrufræðifélagið hefir samfcomu mánud. 30. þ. m. kl. 8i/2 e. m- i náttúrusögubekk Mentasikólans. Bróðir minn og mágur Björn Jónsson trésm. andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimar 28. þ. m. Sæunn Jónsdóttir. Grímur Jónsson. Laugaveg 124. Jarðarför kommnar minnar Valgerðar Tómasdóttur fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 31. marz og hefst með húskveðju ú heimili okkar, Ásvallagötu 11, kl. iy2 e. h. Bjarni Benediktsson. Elsku sonur okkar og bróðir Jón Einarsson, sem andaðist 24. þ. m., verður jarðsunginn frá heimili okkar Þórs- götu 15, kl. 1 y2 e. h., þriðjudaginn 31. marz. . \ Ragnheiður Halldórsdóttír. Einar Jónsson og systkini. Litli, hjartkæri drengurinn okkar S i gm ar andaðist 28. þessa mánaðar. Margrét Guðjónsdóttir, Sigurbjöm Ásbjörasson, Þverveg 4, Skerjafirði. Sökum þess að við mistum tal- og kvikmyndatæki okkar í brananum í Keflavík, óskum við eftir að fá tilboð í slík tæki ásamt lýsingu á þeim. .1 Tilboðin sendist undirrituðum. F. h. Keflavíkur Bíós Karl Guðmundsson. AðvörnUo Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að verzlunin „Pöntunarfélagið" Laugavegi 46 er oss með öllu óvið- komandi. Félagsmenn vorir eru því hér með aðvaraðir um að láta nafnið ekki villa sig. Pðntnnartélag verknmanna. 10 eða 15 stk. Appelsínur fyrir 1 krónu. Drifandi Laugavegi 63, sími 2393,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.