Alþýðublaðið - 03.04.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.04.1936, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN S. apr0 1930, ,.-.Miaiwg.-Æ3aB.. jH GAMLA BlO m Úifa- maðurinri. Síðari kaflinn sýndur í kvöld vegna f jölda áskorana. SÍÐASTA SINN. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. I Karlakór Reykjavíkur. Mt Heidelberg ALÞÝÐUSÝNING í Iðnó í kvöld. kl. 8. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Aðgöngumiðasími: 8191. 1916—1936 I l Karlakór K. F. D. M ISöngstjóri Jón Halldórsson. Samsongur í Gamla Bíó sunnudaginn 5. apríl kl. 3 e. h. Við hljóðfærið: Anna Péturss. Einsöngvarar: Einar Sig- urðsson, Garðar Þorsteins- son og Óskar Norðmann. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og K. Viðar og kosta kr. 2,50, 2,00 og 1,50. Bretar hættir við flugleiðina yfir Island. KÁUPMANNAHÖFN 1. apr. FO Samkvæmt einkaskeyti frá París til danska blaðsins „Social-Demokraten“, hafa bæði enskii og frönsku flugfélögin hætt við þá fyrirætiun að koma upp flugleið yfir Norður- Atlantshaf með viðkomti á ís- landi. Bretar byrja nú í sumar til- íraunaflug í stórum stil yfir suð- urleiðina, með viðkomu á Ber- mudaseyjum. Er talið, að skoðun Lindberghs, sú, að heppilegast sé að hafa viðkomu á Islandi, sé að tapa fylgi meðal sérfræðinga. F Östuguðsþ jónusta verður í fríkirkjunni í Hafnar- !Rrði í kvöld kl. 8V2- Jón Auðuns. SAMSALAN. Fh. af 1. síðu. svikaxans til þess að nú aftur undir sig mjólkursölunni í bæn- um, svo að hann <og Mjólkurfélag Reykjavíkur gætu haldið áfram að svíkja og pretta mjólkumeyt- (endur í bænum með því að selja þeim mjólk, hreinsaða gegn okux- gjaldi í mjólkurhreinsunarstöð fé!,agsins, sem þá vax upplýst að var óhæf til þess. Mjólkursölunefnd svaraði þó tilboðum þessum á þann veg, að hún myndi láta gexa nákvæman samanburð á þeim og núverandi fyrirkomulagi samsölunnar strax þiegar ársreikningar Samsöluninar lægju fyilr og hægt væri að bera saman raunverulegan reksturs- kostnað hennar iog þann kostnað, sem yrði, ef tilboðunum væri tiekið. Petta hefir nú veiið gert, og lagði framkvæmdastjóri Samsöl- unnar fram slíkan inákvæman samanburð á fundi Mjólkursölu- neíndar í gær. Samkvæmt reikningsyfirliti hans hefði útkoman af mjólk- ursamsölunni orðið framleiðend- um kr. 3181,35 óhagstæðari í nóvember og dezember, ef til- boðum bakarameistaraklíkunn- ar og ávísanasvikarans hefði verið tekið og þeim trúað fyrir framkvæmd mjólkursölunnar. HLATIJK. Fh. af 1. síðu. Meðan þingmaðurinn talaði af mik'um eldmóði um pípuna, gekk Emil Jónsson þingmaður Hafn- flrðinga til hans, tók á pípunni og kengbeygði hana án þess að nokkur brestur sæist á henni. Pingmenn og pallgestir hlóu dátt að þessu, en er Gísli sá hve þessi sönnun hans var kengbeygð, varð hann svo reiður að hann slepti sér alveg, og froðufellandi af bræði helti hann sér yfir Emil Jónsson, ien til hans heyrðist varla fyrir hlátri þingheims. 50 manns far- ast í feliibyl 400 særast. LONDON 2. apríl F.Ú. Ógurlegur fellibylur geisaði í dag um þr jú ríki Bandaríkj- anna: Alabama, South Carolina og Georgie. Verst var veðrið í Georgia, og létu 39 manns lífið í einni borg þar, en alls er manntjón talið milli 40 og 50 manns. Ætlað er, að tala þeirra, sem meiddust, sé um 400. Eigna- tjón er metið á aðra miljón doll- ara. r< eftir MIKLU MEEBA af vörum þessum, en þér áður hafið v | gert, það er bæði yðar eigin hagur og þjóðarinnar í heild, því jj! ekki þarf erlendan gjaldeyri til kaupa á þessum hollu og | | ljúffengu matvælum. | | ALLIIÍ EITT: Meiri MJÓLK, — meira SKYIt, — meiri OSTA. B é AlÞtBUBUBm •m* Höfnin: Tveir franskir togarar komu í gæikveldi. Togarinn Þorfinnur fcom í morgun með 40 tunnur. Enskur togari kom í gærkveldi að sækja veikan mann, Snæfell Tór í gærkveldi út á hafnir með trönuefni. Kolaskip kom í gær- fcveldi með kol til Þórðar Ólafs- sonar. <;>»»»Z«Zt»»»Z*Z«*»Z*»Z<+»»>»»»Zf»IOZ*»»»Z<*Z«5 I s fMjólk, skyr og ostarfi Ö __ . , ....... . - ~ g SPUKNINGAR EDENS. Fh. af 1. síðu. þess að skrifa undir friðar- öryggissáttmála við nágranna- ríki sín bæði að austan og vest- anverðu í samræmi við sáttmála Þ jóðabandalagsins ? 3) VOI þýzka stjórnin láta uppi hvenær hún muni bera fram kröfur um jafnrétti í ný- lendumálom, en brezka stjórn- in gerir ráð fyrir, að Þjóðverj- ar mimi bera slikar kröfur fram fyr eða síðar. Mun Eden leit- ast við að fá svör við þeirri spurningu, hvort þýzka stjórn- in hafi í huga, að fara fram á, að fá nýlendumar, sem teknar voru af Þjóðverjum upp úr heimsstyrjöldinni, aftur skilyrð- islaust, eða hvort þeir ætla að bera fram kröfur um, að fá um- ráðarétt yfir þeim. Öll þau atxlði, sem hér er um að ræða, eru afar-mikilvæg. Bretar vilja sýnilega fá áreiðan- legar og vafalausar upplýsingar um, hvort loforðið um að auka leltki heraflann í Rínarbygðum sé miðað við hierinn einan, eða hvort Hitler telur sig hafa óbundnar hendur með Nazistasveitirnar. Þá er það mikilvægt að fá fulla vissu um það, hvort Þjóð- verjar vilja tryggja friðinn við austurlandamæri sín með samn- ingagerðum, og þar með undir- gangast að ásælast ekki þau lönd, sem af þeim voru tekin þar eystra upp úr heimsstyrjöldinni og fengin öðrum i hendur. I þriðja lagi eru nýlenduikröf- urnar, og svo er að sjá sem Bret- ar vilji taka þau mál með í reikninginn nú þegar, en ekki eiga yfir höfði sér og samherj- ianna í styrjöldinni, að nýjar kröf- ur þar að lútandi verði síðar bomar fram. (United Press.) ABESSINlUSTRÍÐIÐ. Frh. af 1. síðu. A Italíu er það álit manna, að ósigrar þeir, sem Abessiníu- menn hafa beðið upp á síðkast- ið, muni hafa gert keisarann fúsari til samninga. I opinberri tilkynniingu, sem 'birt er í Róm; í dag, er því lýst, hvernig ítalski herinn hafi tekið Gondar. Segir svo frá, að her- sveit ein hafi ferðast á bifhjólum 135 mílur og tekið borgina við litla mótstöðui enda hafi önnur ítölsfc hersveit verið að nálgast borgina samtímis. Fangelsisdómur fyrir skjalafals. í gær kl. 2 kvað lögreglustjóri upp dóm yfir manni, sem hafði verið ákærður fyrir skjalafals. Vax hann dæmdur í 6 mánaða fangelsi við venjulegt fangavið- urværi. Aiþýðuflokksfélagið á fsafirði hélt nýlega aðalfund sinin, og var stjórn kosin. Skipa hna: Guðmundur G. Kristjánsson for- maður, Grímur Kristgeirsson vara- formaður. Sigurjón Sigurbjöms- son ritari og Páll Guðmundsson gjaldkeri. — Félag ungra jafn- aðarmanna á ísafirði hélt aðal- fund sinn einnig fyrlr no'kkru og vom kosnir í stjórn: Sverrir Guðmundsson formaður, Guð- mundur Bjamason varaformaður, Gunnar Bjamason féhirðir og Öskar Líndal varaformaður. Báðleggingastöð „Líknari* fyrir bamshafandi konur, Templarasundi 3, er opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði frá kl. 3—4. Ungbarnavemd „Líknar“ opin hvem fimtudag og föstudag frá kl. 3—4. I D1 © Næturlæknir er í Nótt Hall- dór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. Næturvörður er í 'nótt í Lauga- vegs- pg Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti í Reykjavík 2 stig, Yfirlit: Háþrýstisvæði um Norð- ursjóinn, Island og Norðaustur- Grænland, en lægð við vestur- strönd Grænlands á hreyfingu norðux ©ftir. Utlit: Hæg suðaust- anátt. Skýjað, en víðast úrkomu- laust. OTVARPIÐ: 19,10 Veðurfnegnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Kvöldvaka: a) Guðmundur Finnbogason landsbókav.: Áslaug í hörpunni; b) Jón Siguxðssoin skrifstofustj.: Frá Magnúsi Ket- ilssyni sýslum.; c) Þórbergur Þórðarson rithöf.: Þjóðsögur; d) Hiestagöngur á Austurfjöllum (Jón Jónsson Gautí); e) Jón Láiv usson kvæðamaður: Rímnalög. — Sönglög. Skemtifundur. Ferðafélags Islands með eiindi Steinþórs Sigurðssonar um öræf- in norðan Hofsjökuls, er í kvöld kl. 8V2 á Hótel Horg. I Viðey fer Ferðafélag íslands fyrstu' skemtiferð sína á þessu áii. Far- miðar á 1,25 fást í bó'kaverzlun Sigf. Eymundssonar til kl. 7 annr að kvöld. Lagt upp frá Stein- bryggjunni kl. 1 stundvíslega. Jón Sigurðsson erindreki fer í kvöld með Dettifossi til Siglufjarðar. Skipafréttir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss er í Hamborg, Detti- foss fer vestur og norður, í Ipvöld kl. 8, Brúarfoss fer til Breiða- fjarðar og Vestf jarða í kvöld kl. 10, Lagarföss er í Kaupmanna höfn, Selfoss fór frá Gautaborg í gær. Esja fier í kvöld kl. 9 vest- ux i0g norður, Island kom til Kaupmannahiafnar í morgun kl. 7. Drottningin fer annað kvöld kl. 8. Drukkinn mað- ur hendir sér i sjóinn. Um hádegisbilið í dag henti drukkinn maður sér út af Stein- bryggjunni og í sjóinn. Hafði hann áður farið úr jakkanum og tekið af sér höfuðfatið, til þess að vera betur til sundsins búinn. Lögregluþjónar voru þar nær- staddir; fóru þeir á báti út og dorguðu manninn upp, er hann synti sem Miafast. Hafði ekki nærri því runnið af manninum, þegar lögreglan náði honum upp, og var hann færð- ur í Steininn til frekari varð- veizlu. Bllndratrvgplig og fatl- aðra 1 Horegl. OSLO, 1. apríl. (FB.) Ríkisstjómin hefir lagt fram til- lögur um tryggingar fyrir blinda og fatlaða. Útgjöld rikisins vpgna þessaxa trygginga eru áætluð 550- 000 fcr. Eitt þúsund blindir menn og 350 fatlaðir munu fá 360 tU 480 fcróna árlegan styrk. Guðspekif élagar! Fundur í Septímu í kvöld kl. 8V2. Ármenningar efna til skíðaferðar nú um helg- ina, ef veður verður sæmilegt. Páskafierðalag hefir verið ákveð- ið, og geta menn fiengið upp- lýsingar um það hjá feTðanefnd- inni. Spegillinn. Tíu ára afmælisblað spegilsins feemur út á morgun, 24 bls. að stærð og fcostar 1 krónu. Samsöng beldur Kariafeór K. F. U. M. í Gamla Bíó næst fcomandi sunnu- dag kl. 3 e. h. Einsöngvarar eru Einar Sigurðsson, Garðar Þor- steinsson og Óskar Norðmann. Söngstjóri er Jón Halldórsson, við hljóðfæiið Anna Péturss. Sænski fyrirlesturinn í hásikólanum fellur niður í dag, Togarinn Þorfiimur feom inn í morgun af upsa- veiðum. Hafði hann 50 tunnur lifrár. Helmingurinn af afla tog- arans var þorskur. Þorfinnur hafði verið 5 daga úti. p’> '■ 'ciziunzttismtizizva Nt’JA BlO Skntnll Blað AlDfðnflokfcsIns á Isafirðl er ntuðsynlerrt öllum, sem vilja fylgjar' með á Vestíiörðam. Gerist áskrifendur í afgrezðslu Alþýðublaðslns. æzinistsníasaiátáaæ Eitthvað fyrir alla. (Walt Disneys Cartoon- Show). Litskreyttar MICKEY MOUSE og SILLY SYM- FONI teiknimyndir: „Álfabömin", „Hlur draum- ur“, „Hver skaut Bing?“, „Nemendahljómleikar Mic- keys“. FBÉTTA OG I KÆÐIMYNDIK: Frá undirbúningi Olymp- isku leikanna í Garmiseh- Partenkirchen. Á flugi frá Helsingfors til London. Frá styrjöldinni í Abessiníu. Vígbúnaður Breta í Mið- jarðarhafinu. Heimkoma Georgs Grikkjakonungs o. fl. I. O. G. T. Stúkan Víkingur nr. 104 held- ur danzskemtun í Góðtempl- arahúsinu annað kvöld. Ágæt hljómsveit. — Aðgöngumiðar frá kl. 4 á morgun. Fermingarföt til sölu. Sími 4326. Ödýra fiskbúðin, Klapparstíg 8, sími 2307, hefir glænýja ýsu og heilagfiski m. fl. Pantið í tíma, í síma 3416. Kjötverzlun Kjartans Milner. KR. KBAGH KGL. HIRf). H. G. Tiikynnlng ■ií’SÍSS Hef fengið, mér til aðstoðar, sérfræðing í alls konar andlitsmeð- höndlxm og fóta-aðgerðum. Utskrifaður af bezta andlits- og fóta- aðgerðarskóla í Danmörku. Get þarafleiðandi nú fullnægt öllum kröfum á því sviði. Skólavörðustíg 19. Sími 3330. SPEGILLINN Tíu ára afmælisblað SPEGILSINS kemur út á morgun, laug- ardag, 24 bls. á 1 krónu. Hvert eintak af blaðinu er um leið happ- drættisnúmer, og er aðalvinningurinn til sýnis í glugga Bókaverzl- unar Sigfúsar Eymundssonar. Söluböm afgreidd allan laugar- daginn í Bankastræti 11 (bókabúðinni); verða að hafa sölumerki. Hafnarfjarðarböm afgreidd í Verzlun Þorvalds Bjamasonar. F. U. J. F. U. J. Danzleik heldur Félag ungra jafnaðarmanna í Alþýðuhúsinu Iðnó, laugardaginn 4. apríl n. k., kl. 9y2 e. h. Hljómsveit Aage Lorange leikur undir danzimim. swr Húsið skreytt. Aðgðngumiðar f Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Skemtinefndin. Agætar kartöflur í sekkjum og lausri vikt. Drifandi Laugavegi 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.