Alþýðublaðið - 22.04.1936, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.04.1936, Qupperneq 1
Aðeins 50 aura pakkinn. Örugt, fljótvirkt. XVII, ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 22, APRÍL 1936. 91, TÖLUBLAÐ BITSTJÖBI: F. B. VALDEMABSSON tJTGEFANDI: ALÞÍÐUFLOKKUBINN Norski kommúnistaf lokkn r Inn fylk~ ir sér skiiyrðislaust nndir merki verkalýðsfélaganna I Oslé 1. maí. Ætla kommúnistar hér að rjufa eininguna samt sem áður? AFUNDI „DAGSBRUNAR“ síðastliðimi sunnudag reyndi einn af undirróðurs- mönnum kommúnista að afla tiUögu Árna Ágústssonar, þess efnis, að semja við kommún- istaflokkinn um kröfugöngu verklýðsfélaganna 1. maí, fyig- is með þeim ósannindum, að búið væri að semja um sam- fylkingarkröfugöngu í Osló. Án þess að hafa fengið nán- ari fréttir af þessu, sáu þeir, sem til þekkja í Noregi, að hér gat ekki verið um annað en ó- svífna blekkingu að ræða. Alþýðublaðið sneri sér því til fréttaritara síns í Osló í gær og spurði hann, hvað kommún- istaflokkurinn norski hefði ákveðið að gera 1. maí. I morgun barst svo blaðinu eftirfarandi símskeyti frá Osló: „Ég hefi átt viðtal við ritara norska kommúnistaflokksins, Lövlien, um prógramm fiokks- ins 1. maí í Qsló, og hann lýsti því þannig: „Kommúmstaflokkur- inn mun taka þátt í hinni sameiginlegu kröfugöngu undir merkjum lands- sambands verkalýðsfélag- anna, án þess að setja nokkur skilyrði fyrir því eða hafa nokkra sérstaka ræðumenn. Hið róttæka stúdentafélag mun einnig taka þátt í kröfu- göngunni," Lövlien sagði ennfremm* í sambandi við þessa ákvörðun flokks síns: „Kommúnistar verða að strika yfir orð eins og „stéttarsvikarar“. Þau eru bæði gagnslaus og röng. Tal út í loftið um samf ylk- ingu hefir enga þýðingu. Það þarf að skapa raun- verulega einingu. Kjörorð kommúnista í Noregi eru nú: „Alþýðuflokksmeirihluti í stórþinginuí“ Fréttaritarinn. Það getur ekki hjá því far- ið, að þessi frétt veki stórkost- lega eftirtekt hjá verkamönn- um hér í bænum, eftir þær um- ræður, sem farið hafa fram undanfarna daga um kröfu- göngu verkalýðsins hér 1. maí. Fréttin sýnir, að afstaða Al- þýðuflokksins hér til kröfu- göngunnar er nákvæmlega sú sama sem Alþýðuflokksins í Noregi. Enda þótt verkalýðsfélögin séu, bæði hér og í Noregi, deild- ir í Alþýðuflokkunum hafa þau, bæði í Reykjavík og Osló, for- göngu og stjórn kröfugöngunn- ar 1. maí undir merkjum sinna allsherjarsambanda: Alþýðu- sambandsins hér og Landssam- bandsins í Noregi. Þau bjóða öllum verkamönn- um og verkakonum, öllu al- j þýðufólki yfirleitt, að taka þátt í þessari sameiginlegu kröfu- göngu án alls tillits til pólitísks skoðanamunar. En hvorugt þeirra semur við nein klíkusam- tök um sérréttindi þeim til handa í kröfugöngunni. Fuiltrúar verkalýðsins í Reykjavík og Alþýðusambands fslands hafa í ávarpi, sem birt var hér í blaðinu á sunnudaginn var og aftur í dag, boðið alla, og alveg sérstaklega þá, sem hurfu ..út ..úr ..Alþýðusambandi fslands árið 1930, VEGNA póli- tísks skoðanamunar, velkomna í kröfugönguna 1. maí, undir merkjum Alþýðusambandsins. Þeir skora einmitt á þessa menn, að sýna samfylkingar- vilja sinii og að hugur fylgi máii, um að þeir vilji einingu verkalýðsins í einni skipulagðri samtakaheild, með því að taka þátt í kröfugöngu verkalýðsfé- laganna þenna dag undir merkj- um sambands þeirra, Alþýðu- sambands fslands. Hingað til hefir kommúnista- ENN hefir ekki komist á samkomulag um það, hve margir aðkomumenn skuli fá atvinnu við karfavinsluna á Sólbakka. Verkalýðsfélagið „Skjöldur“ á Flateyri hefir gert kröfu til þess, að svo að segja eingöngu menn úr Flateyrarhreppi fengju atvinnu við verksmiðjuna. Hins vegar hafa verkamenn annars staðar á Viestfjörðum og víðar gert kröfu til þess að fá að einhverju leyti að verða þessarar vinnu aðnjótandi, enda liggur það í hlutarins eðli, að með kaupum og starfrækslu verksmiðjunnar á Sólbakka af hálfu rikisstjórnar- innar hiefir ekki það eitt vakað fyxir að bæta úr atvinnuþörí Flateyiinga einina, heldur allra landsmanna og þá sérstaklega þeirra, sem búa í næstu þorpum við Flateyii. Það virðist því vera næsta ó- sanngjörn krafa af hálfu verka- lýðsfélagsins „Skjöldur", að fé- lagar þess svo að segja einir fái alla atvinnu, sem af þessu hlýzt, og þá sérstaklega þegar þess er gætt, að á Flateyri munu ibúamir nú vera tæplega 500, með kon- um, bömum og gamalmennum, og þvi sýnt, að ef verksmiðjan er starfrækt af fullum krafti við karfavinslu, þá geta þeir hvergi nærri aninað því. Um nokkurt skeið hafa staðið yfir samningar milli fulltrúa af 'Bíldudal, Súgandafirði, Dýrafirði flokkurinn hér heima neitað því að ganga undir merkjum verka- lýðsfélaganna 1. maí og hlíta þeirra stjórn á kröfugöngunni. Hann hefir gert það að skilyrði fyrir þáttöku sinni í henni, að gerður væri við hann skriflegur samningur, sem trygði honum sem flokki ,,jafnrétti“, eins og hann kallar það, um stjórn kröfugöngunnar, sérstaka ræðumenn, sérstaka fána og yfirleitt öll ytri tákn klofnings- ins, sem hann þó þykist vilja yfirvinna. Að öðrum kosti hót- ar kommúnistaflokkurinn að boða til sérstakrar klofnings- kröfugöngu og kallar haná , ,samfylkingarkröfugöngu“. . Norski kommúnistaflokkur- inn hefir hins vegar, þrátt fyrir ófagra fortíð í verkalýðshreyf- ingunni í Noregi, á þessu ári sýnt þá ábyrgðartilfinningu, að ákveða að fylkja sér undir merki verkalýðsfélaganna 1. maí, án allra skilyrða og án þess að gera nokkra kröfu til þess að fá sérstaka ræðumenn fyrir sig í kröfugöngunni. Einingin 1. mai er þannig trygð í Osló. Ef kommúnista- flokkurinn hér vildi sýna sama félagslyndi og bræðraflokkur hans í Noregi, þá væri einingin einnig trygð hér. og Isafirði og grend anmarS veg- ar og verkamannafélagsins „Skjöldur" hins vegar mn þetta mál, og þrátt fyriir ítrekaðar til- raunir hefir ekki náðst samkomu- lag. Það veröur þó að vona, að meðlimir verkalýðsfélagsins „Skjöldur" átti sig á þvi, að þessi stefna þeirra er stórhættuleg og getur aðeins leitt til ófamaðar fyrir þá, því að slík útilokunar- (Frh. á 4. síðu.) Haðnr slasast í nótt á togaran- nm ðlafi. Kl. um 12 í nótt vildi það slys til um borð í togaranum „Ólafi", sem var þá að veiðinn á Eldeyj- arbanka, að einin hásetanna, Guð- mundur Sigurðsson, varð milli hlera og gálga með hægri fótinn og meiddist. Togarinn tók vörpuna þegar inn og lagði af stað til hafnar og kom hingað í morgun kl. 7. Var Guðmundur þegar fluttur í Landakotsspitala, og var þar tek- in mynd af fætinum. Er talið að hann hafi ristarbrotnað. Amiars leið manninum vel og meiðsli hans er ekki talið hættu- legt. Iltllt fyrir aö larfaveiðar hefjist ekli fyrst am sinn. Stórornsta stendur yfir á lelð- inni frá Dessie til Addis Abeba. Tekst Abesslnfumðnnum að verja hðtuOborglna par tll rlgnlngarnar koma þelm tll hJálparT VIKTOR EMANUEL' ÍTALÍUKONUNGUR OG MUSSOLINI VlD. SIGURHATÍÐ I RÓM. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPM.HÖFN, í morgun. " TALIR hafa á síð- ustu stimdu mætt óvæntri mótspyrnu á veg- inum til Addis Abeba. Abessiníumönnum hefir tekist að safna þar liði og lagt tíl stórorustu hjá Salladingai, svo sem 125 km. fyrir norðan höfuð- borgina. Nánari fréttir af þess- ari orustu eru ókomnar enn. En það er talið, að hún muni ráða úrslitum um það, hvort Italir kom- ast til Addis Abeba fyrir rigningatímann, sem hefst í næsta mánuði. Tefjist þeir verulega á þessum slóðum, getur það ger- breytt allri aðstöðu þeirra í Abessiníu. Svo má segja, að Addis Abeba sé orðin auð að fólki. Flóttínn hefir haldið áfram all- an síðasta sólarhring. Þeir út- lendingar, sem ekki eru famir með jámbrautinni til strandar, hafa leitað vemdar hjá varðliði brezka sendiherrabústaðarins. Og þeir fáu innfæddu menn, sem eftír eru í borginni, bíða komu ítalska hersins með kaldri ró. Badoglio marskálkur hefir gefið út opinbera tilkynningu um það, að herstjórn Itala í Norður-Abessiníu sé nú flutt til Dessie. Herstjóm og verkfræðingar hersins vinna af kappi að því að tryggja samgöngur hersins við nýlendu Xtala í Erithreu og matvælaflutning þaðan. Sigurhátlð i Rómaborg. Frá Rómaborg er símað, að múgur og margmenni hafi í gær, á afmælisdegi Rómaborg- ar — samkvæmt sögninni á (Frh. á 4. siðu.); Speanandi forsetakosnlng á Spáni pann Ið. nai. Verður formaOur álþýinflokks* ins9 Besteiro, fyrir valiuu? Þfzkar falibyssar, sem draga 15 km. leigra ea aokkar frðnsk. Parísarblaðið „Excelsior“ flytur þá frétt, að franska herstjórnin hafi nýlega kom- ist á snoðir um það, að þýzki herinn hafi fallbyss- ur, sem dragi 15 km. lengra en nokkur fronsk fallbyssa. Ennfremur hefir það vitn- ast, segir blaðið, að Þjóð- verjar hafa fundið upp loft- kældar vélbyssur, sem skjóta 100 skotum á mínútu, og kúlumar fara í gegn um 1 þumlungsþykka panzara- plötu á 1000 metra færi. Þýzka fótgönguliðið hefir auk þess verið útbúið með mjög léttum fallbyssum, sem eiga að geta gert brynvarða vagna og skriðdreka óskað- lega, og skjóta 15 sprengi- kúlum á mínútu. Þessar upplýsingar hafa vakið mikinn óhug á Frakk- landi, einkum fréttin um hinar langdrægu fallbyssur, því að hingað tíl hefir verið tahð, að franski herinn ætti langdrægustu fallbyssur í heimi. EINKASKEYTI TtL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FÁNSKA STJÓRNIN heíir tilkynt, að nýr lýðveldisforseti verði kos- inn þ. 10. maí næstkom- andi í staðinn fyrir Al- cala Zamora, sem þjóð- þingið setti af sökum stjórnarskrárbrots fyrir svo sem hálfum mánuði síðan. Þangað til kosning- in hefir farið fram, fer forseti þjóðþingsins, Martinez Barrios, eins og stjórnarskráin ákveður einnig með embætti lýð- veldisforsetans. Lýðveldisforsetinn á Spáni er kosinn af þingmönnunum, 473 að tölu, og öðrrnn 473 sérstak- lega þar til kjörnum fulltrúum, í sameiningu. Kosning hinna síðarnefndu á að fara fram með almennum kosningum um allan Spán næstkomandi sunnudag, þ. 26. apríl. Forsetakoiningin sjáK fer þannig fram réttum hálfu- um mánuði seinna. Þessara kosninga er beðið með gífurlegum spenningi út um all- an heim. Þvi að undir þeim hlýt* #ir það fyrst og fremst að verða komið, hver kjörinn verður til- forseta. lhaldsmenn bæði á Spáaú og úti um heim óttast, að fylgi vinstri flokkanna, einkum og sér- staklega Alþýðuflokksins, hafi farið stórkostlega vaxandi síðan i febrúar í vetur, þegar kosning- amar til þjóðþingsins fóru fram, og gera jafnvel ráð fyrir þvi, að Alþýðuflokksmaður, aennilega hinn gamli formaður flokksina Besteiro verði fyrir forsetavalinu. En öllum er ljóst að nýr og ennþá glæsilegri kosningasigur Alþýðuflokksins nú heldur ein í vetur myndi hafa ennþá róttæk- ari stjómarstefnu í för með sér en þá, sem nú ræður á Spáni und- ir stjóm Azana, og jafnvel inn- I 1 (Frh.. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.