Alþýðublaðið - 05.06.1936, Page 3

Alþýðublaðið - 05.06.1936, Page 3
FÖSTUDÁGINN 5. JÚNÍ 1936 ALÞÝÐUBLAÐIÐ í ALÞÍÐUBLAÐIÐ RITSTJÖRI: b''. R. VALDEMARSSON RITSTJORN: Alþýðuhúsinu. (Iringangur frá Ingólfastrseti). AFGREIÐSLA: Alþýðuhúsmu. ilrmgangur frá Hvorfisgðtu). SIMAR. 4900—4906. v900: Aígreiosia, auglýsingar. 901: RitstjOm (innlendar fréttu .902: Rítstjóri. s903: Vilhj. S. Vilhjáimss. (heima i904: F. R. Valdemarsson (heima 4905- Ritstjóm. t906: Afgreiðsla Alþýðuprentsmiðjan. Sida. veðið. SÍLDARVERÐ r íkisvterksmiðj- anna heíir nú verið ákveðið. ÖLlum er það gleðiefni að verðio er nú mun hærra en um langt skeið áður, og er nú svo hátt. að víst má telja, að síldveiðar roegi stunda með ágætum ára.sgri í sumar. I sambtandi við þessa ákvörðun er vert að minna á þann regin mun, sem ér og ætíð hlýtur að vera á dnkorekstri og ríkisrekstri. Stjórn ríkisfyrirtækis reiknar út, fyrirfiam, eftir því, sem framasl er unt, hvað liægt sé að greiða fyr ir vöruna. ,1 sambandi við þann reikning eru ekki gerðar aðrar kxöfur fyrir fyrirtækisins vönd, en þær, að það beri sig fjárhags- lega, en hins vegar tekur fyrirtæk- ið á sig þá áhættu, sem af því ieiðir, ef verðlag framleiðslunnar lækkar á þeim stiarfstíma, sem fer í hönd. Fari svo, að verð lækki á nfurðum verksiniðjianna í suina-, iá búast við þvi, að þær verði jeknar mieð halla, en sá halli verður þá að skoðast sem fram- lag ríkisins, til þess að lefla at- vinnulíf í landinu. Fari verðlag hins vegar fremur hækkandi en lækkandi, tekur stjórn verksmiðj- Knnia sennilega til athugunar, hvart hægt verði að hækka síldar- v«rðið þegar fnam á sumaxið kem- nr. All háværar kröfur hafa verið ttppi um það, frá hálfu útgerðar- manna 'Og sjómanna, að lágmar.vS verð síldaiinnar yrði 6 kr. á mál. Stjórn vexksmiðjanna er samhuga nm það, að verksmiðjurnar geti «kki boðið slíkt verð, þó að sjálf- sögðu væri æskilegt að verða við þtessari kröfu. Hinax tvær mismunandi leiðir, sem síjórnin htefir bent á, falla að þvi leyti saman, að hvorug þeirra gterir ráð fyrir því, að fært sé að ákveða 6 kr. verð fyrir alla vertíðina. Minni hluti stjórnarinnar heldur því fram, að rétt væri að ákveða 6 kr. verð fyrir það síldarmagn, er svarar til þess lýsis og mjöls, sem selt er fyrirfram, en þegiar það síldarmagn « feingið, yrði verðið tekið til nýrrar flthugunar og gæti svo þá farið, að nauð- synlegt yrði að lækka það mik- ið. Augljóst virðist, að með þtessu yrði áhætta útgerðiarmanina og sjó mamna mun meiri, en þegar fast verð, sem ekki geíur lækkað, er ákveðið fyrir allan veið.tímamn. Engum efa er það bundið, að út- gerðarmenin og sjómenn munu takft þessari verðákvörðun vel, að sjálfsögðu htíðu þeir kosið hærra verð, en þeir munu viðurkenna þær staðreyndir, lað verðið er gott, að verksmiðjunum væri óvariega stjórnað, ef það yrði ákveðið hærra, og flð verksmiðjurnar taka á síg megináhættuna, sem fylgir síldaröflun til bræðslu í sumar. Prag-kvartettin. 1. hljómleikurinn er í kvöld og byrjar stundvíslega kl. 7. Annar hljómledkurinin »r þriðjudaginn 9. jú*í. Ihaldíö vill ekki hfáipa tii íð verjast sjúkdómnnum. parS mB banna rð kyatsé meö Sfeamkolum f bæaani, BÆJARSTJÓRNARFUNDUR var haldinn í gær á venju- legum stað og tíma. Fátt bar iil tíðinda á fundinum, nemia hvað það kom enn skýrt í ljós, hve í- haldsmenm eru yfirleitt þröngsýnir og tregir til nokkurra átiaka, sem til framfara megi horfa. Hjúkrunaxfélagið Líkn hafði sótt til bæjarstjórnar um 3 þús- und króna styrk til aukningar á starf&emi sinni, en þennfln styrk þurfti félagið að fá, samkvæmt erindi formanns þess, til þess að geta fengið ákveðimn styrk írá ríkinu. Pétur Halldórsson borgarstjóri lagði til, að beiðni félagsins yrði synjað, þar sem hér væri um að ræða, starfsemi, sem ríkið ætti að hafa á hendi. Jón Axel Pétursson andmælti þessu kröftuglega. Hann benti á það, að það væri hlutverk ríkis- valdsins að lækna berklasjúklinga og standa straum af þeim meðam þeir væru veikir, það gæti því ekki verið nein afsökun fyrir því að bærimn tæki ekki þátt í merki- legri starfsemi, sem befði það markmið, að koma í veg fyrir það, að memn yrði sjúkir af berkl- um. Enda væri starfsemi Lílcnar ekki eingöngu miðuð við berkla- varnir, heldur einnig ails konar bari'.iavernd og mæðrahjálp og nauðsymlega upplýsingastarfsemi. Lagði hann fram tillögu þess efn- is, að samþykt yrði að verða við beiðni félagsins. Jakob Möller lagði fram aðra ttillögu um að veita félaginu 750 kr. á þessu ári og taldi það myndi nægja, a. m. k. í bili. Tillaga J. A. P. var feld með 8 gegn 7, en Jakobs samþykt í einu hljóði. Sótira vii ðpte iinkoIfjL Fundurinn samþykti bæjarráðs um að fjölga sóturum um tvo, þ. ef a. s. að framvegis yrðu þrír aðalsótarar og þrír til aðstoðiar. Jafnframt hækka laun aðalsótaranna lítið eitt. í sambandi við þetta mál, saaði Óiafur Friðriksson, að mauðsyn bceri til að bannað yrði að kynda miðstöðvar hér í bænum með steamkolum. Það væri bantnað ier- lendis vegna óhreinlætis. Það sæ- ist heldur hvergi nema hér annað eins kaf yfir bænum þegar kynt væri. Auk þess væri mikill meiri- hluti allra miðstöðva hér í hænum ekki miðaður við steamkiol. Það væri hægt að þekkaj þau hús úr, sem kynt væri í með steamkolum. Bæjarstjórn hafði borist mikill fjöldi af boðum um forkaupsrétt að erfðiafestulöndum, em öllum þeim boðum var vísað á bug. Fjöldi nýrra byggingaleyfa var samþyktur á fundinum. Samþykt var, að við fyrirhug- aðar Þvergötur í Niorðurmýri rnegi by'ggja tvilyft hús, en hins vegar ekki að leyfðir verði kvistir á báðum hliðum einlyftra húsa með risi. Einnig var samþykt að láía byggja tjöruhreinsihús (viðbygg- ingu) við Gasstöðina og bæjarverk fræðingi og gasstöðvarstjóra falið að bjóðia út bygginguna án grunn- graftar, að gefa Sveinbimi Jóns- syni o. fl. kost á lóð undir stál- ofnagerð [ Rauðarárholti eftir nánari útvísun bæjarverkfræð- ings. Gunmþórunn Halldórsdóttir og Guðrún Jónasson, Amtmannsstíg 5, sóttu um leyfi til að byggja tví- lyftt íbúðarhús úr steinsteypu á lóðinmi nr. 5 við Amtmiannsstíg. Stærð 87.53 ferm. Var það sam- þykt með þvi skilyrði, að ef rifa þarf húsið vegna breytts sðipu- lags, skal þáverandi verðmæti Stjóroarbylting í Nlcaragua. Porsetaaam teypt af stóli EíNKASKEYTl TIL ALÞYÐU BLAÐSl NS. KAUPMANNAHÖFN í gær. Bylting hefir brotizt út í lýð- veldinu Nicanagua í “Mið-Ameríku. Þjóðvarðarliðið hefir gert upp- ieisn og neytt lýðveldisforsetaxm til þess að segja af 6ér, eftir nokkra umsát um forsetabústað- inn. Landið hefir verið sett undir herlög. Það er ekki búizt við því, að Bandaríki Norður-Ameríku skifti sér fyrst um sinn neitt af þessum viðburðum. STAMPEN. Trulofun. Á laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elín Jóniasdótt- ir, Sellandsstíg 5, og Guðmumdur S. Sigurðsson, Bræðraborgarstíg 55. skipuLagssjóður verður að greiða fyrir eignina. Einn maður tofði sent bæjar- ráði erindi, þar sem hann bauðst til að leigja sandnámur bæjarins með vélum og öllu, en bæjar- sttjórn samþykti að leigja þær ekki að svo stöddu. Skáksamband Islands sótti um styrk til þess að senda 10 manna flokk á alls herjar skákþing, sem Jialdla á í Þýzkalandi nú í sumiar. Bæjarráðið mælti ekki með beiðn- inni, en bæjarstjórn samþykti að veita um 700 kr. í þessu skyni. Eftirtöldum mönnum var veitt viðurkenning byggingarnefndar t!l að stianda fyrir húsasmíði í Rviík.: Kjardani Ólafssyni, Leifsgötu 16, Sigurjóni Sigurðssyni, Nýlendug. 7 og Sigvalda Ó. Guðmundssyini, Eskihlið D. Synjað var erindi frá Fiskifé- lagi islands um að bæjarsjóður greiði bætur fyrir eða láti gera við leka, sem komið hefir í ljós í kjallara húseignar félagsins við Ingólfsstræti og félagið telur að stafi af sprengimgum vegna gatna- gerðar þar hjá húsinu. Páiitlsk tandabðld bðioBé i Anstiníkí i somar. Beimwberliðið iær ekki aö halda æf ngar. ElNKASKEYTl TIL ALÞYÐU BLAÐSIN. KAUPMANNAHÖFN í gær. CHUSCHNIGG kanzlari hefir banmað alla pólitíska fundi á tímabilinu frá 20. júní til 30. sept- lember í sumar. Opinberlega er því lýst yfir, að þessi ráðstöfun sé gerð til þess að afstýra öllum óspektum, með- an ferðamannastraumurinn stend- ur yfir. En raunverulega er talið, að baninið sé gefið út til þess eins að hindra öll fundahöld og flllar heræfingar Heimwehrmanna. STAMPEN. Has Tatari tekið neð mikilii viðkðta ð Englandi. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í gær. Ras Tafari kom tii Southhamp- ton með skipinu „Oxford“ síð- degis í igær. 1 för með honum var drottningin, ríkiserfinginn og iein dóttir hans. Þjóðabandalagsfélögin ensku höfðu mikinti viðbúnað til þess að taka á móti bonum, og hafði múgur og margmenni safnast nið- ur að höfninni, samkvæmt áskor- un þeirra. Einkaritari Antbony Edens ut- anríkisráðherra, Robert Vansith art, og sendiherra keisarans í London, Dr. Martin, voru einnig mættir við höfnina til þess að taka á móti bonum. STAMPEN. Skömm er að því, að Landsbókiasafnið skuli ekki vera málað. Það væri þó ekki vanþörf á því nú, þegar ferðafólk fer að fcoma. Það er nauðsynlegt að þetta verði fram- kvæmt sem allra fyrst. Bœjarbúi. Badogllo kom til Rómaborpr ár- degis i gær, Einkaskeyfi til Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í gær. Badogbo marskálkur kom til Rómaborgar ádegis í dag. Um hundrað þúsund mianns söfnuðusi samian á járnbrautarstöðinni til þess að taka á móti honum. — Mussolini kom einnig til fundar við hann. Um leið 'Og Badoglio steig ut úr lestinni hófst glymjandi herlúðra- blástur, en Mussolini gekk til hans og faömaði hann að sér. Hófust nú ræðuhöld og mikil fagmaðar- læti. Er Badoglio fagnað sem hinum fornu sigurvegurum er þeir komu til Rómar. Badioglio fer ekki eftir til Ab- essiníu. Er talið að hann muni verða einkaráðunautur Musáolin- is um hernaðarmál. Suður- Kína vill gripa tit vopna gegn japan Milli Kantbn-stjórnarinnar og Nankimg-stjórnarinnar befir lerigi verið ágreiningur um afstöðúna til Japan. Fregnir ganga um það, að Kant- on-stjórnin hafi fyrirskipað al- menina bervæðingu. í suðuiyKína er sterk þjóðernisleg andúðar- alda gegn Japönum, og traustið á Nanking-stjórninni sýnist vera mjög valt þar. 2000 suður-kínverskir herraemn eru nú á leið norður eftir landi en óvíst hvert eða gegn hverjuín för þeirra er heitið. Sú skoðun breiðist óðfluga út i Kína, að ekkert nemavopnuð mót- staða geti frelsað Peiping frá því, að fiajla í hendur Kínverja, og að það sé sama sem að ofur&slja sjálfstæði þjóðarinnax að grípa ekki þegar í stað til vopna. ályktun bygging'arinnax dregið frá þeirri upphæð, sem bæjarsjóður eða Framtíð Palestfiia, _T INAR blóðugu' óeirðir, sem ■ nú standa yfir í Palestínu, ru engin nýjung þar í Iftndi, síð- n heimsstyrjöldinni lauk. Og þær iga áreiðanlega eftir að endur- i'.ca sig í 'enin þá aharlegri mynd. .ð svo miklu leyti mun óhætt að egja, að þær séu ekki annað n skuggalegur fyrirboði þess, em koma skial í þessu um deilda g ógæfusama landi. Þegar heimsstyrjöldin brauzt út, ar Pialestína búim að vera öldum aman undir oki Tyrkjaveldis. — firgnæfandi meir.hluti íbianna oru Axabar. En á næst síðas a ri styrjaldarinmar, 1917, réðust Inglendingar með her mflnns inn landið að sunnan, frá Egipta mdi, og lögðu það undir sig. Eft- • það gaf þáverandi u'a rrildsráð- erra EngLemdinga, Balfour, út yf- •Iýsingu, sem allt af srðan hefir erið kend við hann, þess efnis, ð Gyðingum yrði eftirle.ðis Leyft ð nema land í Falestínu, til þess ð þeir gætu loksins öðlast ein- vem samiastað á jörðunni, sem eir gætu kallað sinn. Samkvæmt essari yfirlýsmgu fékk England rið 1920 umboð Þjóðabandalags- rs til þess að stjórna landinu, og m Leið var það opnað fyrir itnn- utningi og landnámi Gyðinga. E» þflð var þó ekki fyTst og fremst af umhyggju fyrir Gyð- ingum, að Englendingar seildust til yfirráða í Palesúnu. Larrdið hefir sakir legu sinmar gífurLega þýðingu fyrir enska heimsveldrð. Hafnarborgin Haifa er miðstöð bæði á landleiðinni og loftleiðdnni til IndLamds. Hún er einnig úískip- unarstöð fyrir steiniolíu frá Mosul í Irak — öðru nafni Mesopotamíu — sem sjeinolíuaðdrættir Eng- Lands eru að all verulegu leyti undir komnir. Og síðast en ekki sízt er höfnin í Haiía þýðingar- mikil bækistöð fyr r enska ber- skipaflotann í ausianveröu Mið- jaröarhafi. Innflutningur og landnám Gyð- jnga í L ialestinu heíir vaxið mjög ört. Síðan árið 1919 hafa um 300 000 Gyðingar flutt þangað. Árið 1921 voru Arabfli' enn þá um 90o/o allra íbúanna; nú eru þeír ekki nema rúmlega 70 °/o. Af ræktan- legu landi í FaLestínu eiga Gyð- ingar nú þegar um 16°/o, Aratar um 84%. En hlutfallið er óðum að breytast Aröbum í óhag. Mið- aldafyrirkomulag bæði aö því er snertir eignaréttinn á jörðunum og ræktun þeirra gerir þaö að verkrnn, að Arabar verða undir í samkeppninni við Gyð.nga. Það eru hinir innfluttu Gyðtngar, sem á örstuttum tima hflfa með dugn- aði sínum og þekkingu gert stóra hluta af Palesíínu að blómliegu landi á undanförnum árum. En Arahar horfa meö sívaxandi batri á þetta „syndaflóð" — eins og þeir kalla það — af Gyðing- um, sem streymir inn yfir land- ; ið. í óeirðunum, sem nú síanda yfir, er aðalkrafa þeirra til ensku yfirvaldanna einmitt sú, a > land- i nám Gyðinga verði stöðvað. Hins vegar heimta Gyðingar — með skírskioíun til Gyðinga oísóknanna á Þýzkalandi — að ennþá rneira sé gert til þess að greiða fyrir því en nokkru sinni áður. Það eru tvær kröfur, sem eru hvor upp á móti annari; >og það er yfirleitt ekki annað sjáanlegt en að allar tilráunir til þess að sætta A.aba og Gyðiiigá I Fialestinu séu þegar strandaðar. Þjóðahat, ið, sem skapast hefir milli þe.rra út af þessmn mótsetKingum, logar ein- att undir niðri og brýzt alt af) ööru hvoru út í blóðugum heimd- arverkum eins og þeim, sem und- anfarið hefir verið sagt frá í fréttaskeytunum frá útlöndum. Það er ekkert annað en enski her- inn, sem heldur andsíæðingunum í skefjum og hindrar blóðuga borgarasíyrjöld milli þeirra þaag- að til búið væri að ganga af öÖr- j um hvorum da.iðum. Það er þægi- Leg röksemd fyrir England til réttlætingar yíirráðum sínum í Palestínu. Það getur með sanni , sagt, aö án ensku bersveitanna j í Haifa er enginn stundinni lengur óhultur um líf og limi í þessu landi. En hve lengi vara yfirráð þess? j Hver einasta ný ógnarold, sem : gengur yfir Palestínu, minnir á það, aö sagan g-engur sinn gang og mun eitt sinn heimta s.nn rétt. Því að bak við uppreisnar- hreyíingu Araba býr ekki aðeins mótspyrnan gegn innflutningi og landnámi Gyðinga, heidur einn.g draumurinn um a.abiskt stórveldi, sem Arabar eru vissir um að ein- hvern tíma muni verða að veru- leika. Margir gerðu sér vonir um að sá draumur myndi rætast s.rax að heimsstyrjuldinui Lokinni. Þe.r urðu fytír vonbrigðum. En í þau 17-—18 ár, sem síðan eru liðm, hefir þessi hugsjón hlotið me/ri og meiri útbreiðslu og feng.ð á- kveðnari og ákveðnari form. Ibn Saud, sem var á striðsárunum ekki nema lítt þektur þjððhöíð- Ingi 1 lítí þektu ríki inni í miðri Arabíu, er síðan búinn að legg.a hér um bil allan ara ji-ska siiag- ann — einnig Mekka, hina he.l- ögu tórg ' Múhameðsír.a manna — unciir sij. Það getur ve iö bj rj- unin, eins og þegar Múi amoð lagði grundvöllinn að stórveldi Arala á miðöldunum. Og í cra- bisku i jndumum í l;ring,: seai' enn þá eru undir erlendu val i, Cl. ar uppreisnin . rndir yf.rtorðinu. Ó- eirðirnar í JF alcstinu á'.anda i nánu sam’ ancli við uppreisnar- bandalagsumboði Fra.ka — fyr pardnn í vetur, og sjálfstæðii baráttuna á Egyptalandi. Og þes ólga í arabiska heiminum na alla leið vestur í Norður-Afriki nýlendur Frakka; Tunis, Algh og Marokko. Það er enginn e á því, að Mus&olini hefir lut sendiLoða sinia róa undir i ciluj þessum löndum til þess ab i Engiendingum og Frókkum' anna um að hugsa en herferð lians Abéssiníu. En því er jafnvs haldið fram, að þýzkir Na.dstr hafi einnig gert sitt t.l þess a blása að kólunum tii þess a Hitler hefði frjálsari he-ndur í ö rópu. Það er forspil að útfc acsáln nýlenduarðránsins, scm .oersí o •eyrum ókkar austan • f:á bbh Miojartarhafsins. Hinn aia’ris heimur heimtar rétt sinnn 11 þ : að ráða sér sjalfur. Þar eysti er nýtt og víðáttumi dð riki í upj siglingu, og þegar íram i í stundir, veröur það hvor d á fæ Engíands né. Fra .klands a'. hal 'þvi niéri. Það ei a, sem cyrópi þjóoirnar gætu gert ac viti gags vart því, sem þarna: er í aösig væri að gefa umboösl .nd Þjóð banáalagsins, Falesiinu Sýriútt og ira’.r, írjáls og lá a s'.Öun sa-j virmu við hiná aribisku íb þcirra á gtundveíli fielsis ogja;. f t is .. ÁBUR en sjálfstæði' i Th. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.