Alþýðublaðið - 24.06.1936, Side 2

Alþýðublaðið - 24.06.1936, Side 2
MIÐVIKUD'AGINN 24. júní 1936 ALÞfBUBLAÖI® Ihaldsmean í Noregi stinga upp ð toss- Iagabacdalagi milii ailra borgaraflokk> anna. OSLO, 22. júiní. (FB.)i Miöstjórn hægri fl’Okksins hef- ir sent Bændaflokknum, Vinstri flokknum, frjálslynda flokknum (frisindede folkeparti) og róttæka flokknum (radikale folkeparti) tillögu um samvinnu um lis a í næstu kiosningum um gervalt iand. Vill hægri flokkurinn, að allir fiokkar . landsins, sem ekki eru „sósíalistiiskir11, hafi mieð sér samvinnu í kosningunum, en á- herzla er lögð á pað af hægri flokknum, að með þessu sé ekki átt við, að pessir flokkar iafi með sér bandalag, ier á ping kem- ur, heldur sé pietta aðeins „tekn- iskt“ ráð íil pess að koma pví til leiðar, að kosningaúrslitin vérði réttlátari en verið hefir. Tyrkland fær full umráð yfir Dardan ellasundi. LONDON, 22. júní. FÚ. í dág hófst fundir í Montreux í Sviss um afnám hins friðlýsta svæðis vað Dardanellasund, sam- kvæmt tilmæium Tyrklands- stjórnar. Á fundinum eru sam- an komnir fulltrúar frá stjórn- um B'retlands,- Búlgaríu, Grikk- lands, Jugo-Slavíu, Rúmeníu og Tyxklands. Samkomulag hefir náðst um uppkast að nýjum samningi, og eru aðalatriði hans pau, að Tyrk- land skuli fá full umráð yfir Dardanellasundi, og umráðaréttur Þjóðabandalagsins afnuminn. Ollum skipum, par á meðal spí- talaskipum, skuli verða vieittur umférðaréttur um sundið, eg á friðartímum skuli herskip hvaða pjóðar sem er hafa rétt til að fara í gegn um sundið, að pví til- skyldu, að stærð herskipsins fari ekki fram úr 28 púsund smá- lestum iog að gefinn hafi ,yerið mánaðar fyrirvari. Ekki má slíkt skip hafa flugtæki meðfierðis. — Kafbátum er með öllu bönnuð umferð um sundið. Á stríðstímum skal fá leyfi tyrknesku stjórnarinnar til feröa um sundið, og einnig, ef ^trið virðiist vera í aðsigi. Samningurinn skal gilda í 15 ár. v Farpegar imeð Gullfossi til útlanda voru: Dr. Helgi Tómas&on, Þorsteinn Þiorsteinsson, Mr. & Mrs. Bolse, Mr. & Mrs. Cater, Ólöf Nordal, Arthur Gook, Mag. Paul Ander- son, Margrét Hjaltested, Elly Þor- láksson, frú Storr m/ dóttur, Lau- ge Koch, Mr. Hadden, Mr. John Heealy, Mr. Smethurst, Mrs. Oer- ton, Miss Balfour Davey, Frk. Salomonsen, Dooent Holí smark, Ellen Remvíg, Margrét Borghild Hafstein, Elkjær, Lángström, Jör- gensien, Gullichsen, Chr. Lind- gaard, Helga Jóhannsdóttir, Petra Jóinsdóttir, Jórunn Grímsdóttir, Á- gí sta Þ'orlelsdóttir, Jóhiainn Þol> kelsson læknir, Guðm. Danlelsson, Bengt Henman, Budien, Böhm, Mr. Vesley, Þórarinn Þórarinsson, Mr. J. Garmichal, Mr. Marnier, Mr. G. W. Adams, Garðar Þor- steinssion fiskifr. Krónnvelta Hringsins í Hafnarfirði. Frú Cathinca Sigfússon, Ás- vallag. 22, Rvík. Valbérg Gíslason: Magnús Magnúss., c/o Kjöt-, búð Vesturbæjar. Valgeir Ó. Gíslas., Suðurg. 74. Haffjörð Áuðunsson, Austur- götu 7. Jón Helgason: Guðjón Gíslas., Austurbverfi. Guðni Eyjólfss., Krosseyr.v. Ingólfur Eyjólfss., Langeyr.v. Sigríður Tbordersen: Frk. Sigrún Stefánsdóttir, Urðarstíg 5. Frk. Súsanna Bachmann, Lækjargötu 6. Frú Ásta Ásbjarnardóltir, Vesturbrú 15. Giiðrun Teilsdóttir: Frú Þórdís Helgad., Iiörðuv. Frk. Þórey Helgad. Hvg. 19B. Sævar Magnúss., Hverfisg. 26 Kristmundur Guðmundsson: Frk. Þórdís Hansd., Vesturb.l Frk. Svanbvít Sigurðardóttir. Austurgötu 29 B. Frk. Ásta Sigurðard., Aust- urgötu 29 B. Jóhannes Hallgrímsson: Frk. Minnie Ólafsdóttir, c/o Kexverksmiðjan Geysir. Frk. Sigríður G. Eyjólfsdótt- ir, c/o Ivexverksm. Geysir. Frk. Þórunn Sigurðardóttir, c/o Kexverksm. Geysir. ilallsteinn Hindriksson: Páll Sveinsson, kennari. Stefán Nikulásson, Hringbr. 126, Rvík. Guðni Guðmundss., Öldunni. Sigríður Magnúsdóttir: Frk, Ólafía Jóliannesdóttir, Linnetsstíg 10. Frk. Hrefna Ejólfsdóttir, Norðurbrú 7. Frk. Sólveig Stigsd., Hvg. 22. Flelgi Ólafsson: Jón Ólafsson, Austurg. 41. Þorst. Bjarnas., Austurg. 34. Sig. Valdimarss., Vesturb. 7. er pjóðfrægt fyrir gæði. Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun. KAUPMANNAH0FN. Eiðlið kasipmðiiaM yða m.m B. B. munntóbak Fæst Bllm efaðar. i REYKIÐ J. 6 R U N O * S ágæta hollenzka reyktóbak. VERÐs AROMATISCHEE SHAG...koatar kr. 1,05 1/to kg FEINRIECHENDER SHAG .... — — 1,15 — — Fæsf fi ii!i9Hi Siðtnl! Blað AlÐfðaflokksfns á Isaflfð! er nruðsynleot öilum, sein vilja fylgjart ineð á VG&tfiðrta Gerlst áskrlfendur í Mgre;ðslu Alpýðublaðsins. Alpýðomaðarifln, málgagn Al|)ýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni i viku. Aukablöð pegar með parf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. SemardvalðrheiDiilí L S. I Happdrœttl A. S. V. Eftirfarandi núiúer hafa hlotið verður starfrækt eins og í fyrra i Brautarhoiti á skeiðum. Tekur til starfa fyrst í júlí. Börn frá 6 ára og eidri koma til greina. Umsóknum veitt móttaka og allar upplýsingar gefnar á Bók- hlöðustíg 9 kl. 6—7 e. h. til 26. p. m. Barnaheimilisnefndin. Munið 1 krónu máltiðimar í Heitt & Kait. vmmnga: 1. vinningur no. 2. — 3. — 4. — 5. — 6. — 3783. 2238. 213. 2236. 2212. 2360. Handhafar pessara númera geta vitjað vinninganna á skrifstofu A. S. V. Bókhlöðustíg 9, opin/kl. 6—7 e. rn. livern virkan dag. Stjórn A. S. V. í. EltSskasssisiss er veitt gffiótÉsksa I Kýborg kl. — 912 ö§| 1—&,3ö. K©srptar ves'ða söœi tegaodir ogg áðer. Afengisverzlan riblsíns « Norðisr. - Vestiir. Þegar þið aatlið að fara norður á land. veatur œn" Dalasýslu, vestur á Snæfellsnes eða upp í Borgarfjörð pá athugið að ÓDÝRUSTU, hæg- UEtu og beinustu'ferðirnar'eru meö LAXFOSSI tll BORGARNESS/og 'þaðan með/bifroiðum. LAXFOSS fer til Borgarness aUa .daga vik- unnar 'nema' á mánudögum og fimtudögum. - ff’arseðlap . o««' nánarl /npþlýsins&é Síjá AfiieiislH Laxfoss. Bifreiðastðð IsiaoðS. Sfml 8557. Sími 1540. í spilavfitinu. Saluriinn var fullur af fólki; en þótt danzlieikurinn stæði sem hæst, kærðu pau sig ekkert um að taka pátt í honum. „Eitthvað hefir yfirgefið yður,“ sagði hún, „ég veit ekki hvað þiað er, en þér hafið glaitað einhverju. Eg .ráðlegg yður að spila ekki.“ „,En heyrið pér, gneifafrú, mér hefir verið falið pað hlutverk, að vinna inn dálitlai peninga handa auna- litlum ungum stúlkum. Ég vil ekki láta pær verea fyrir vio!nbrigðum.“ „Þá er betra fyrir yður að gefa peim pað, sem pér getið án verið,“ svaraði hún, „fyrir tilvijjun eina mun- uð pér ekki vinna.“ „Hví segið pér pað?“ spurði Hargrave. „Fyrir stuttu síðan fullvissuðuð pér mig um að ég gæti ekki !apað.“ Hún lagði alt í einu hendina á úlniið hans. Höndin var ísköld. í drykklanga stund sagði hún ekkert. Svo snéri hún sér frá honum. „Eitthvað hefir yfirgefið yður," sagði hún, „pér mun- uð ekki vxnna framar. Þér hafið mist eitthvað, en ef til vill einnig áunnið eitthvað. Þetía \ar rétt hjá mér með Stefaníu. Ég skal sjá um, að hún fari með mér til Egyptaiands." Hún hélt í áttina til kunningja sinna, sem hún hafði áður verið að tala við. Hargravie fór til þeirra, er verið höfðu í fylgd með honum. Þótt einkennilegt væri, var ekki laust við ,að hann væri móðgaður. „Frúiin — spámaðurinn,“ mælti hann, „heldur, að ég hafi mist hæfileikann til ipess að vinna. Við skulum sjá til.“ Hann skifti nokkrum púsund franka seðlum. Eftir örstutta stund var ekkert eftir af peim. Báðar stúlk- urmar horfðu á hann ótíaslegnar. „Við skulum kioma til chemin de fer-borðsina," sagði hann, „peningftmir ykkar eru eftir. Ég hefi freiBtað gæfunnar með mínum eigin. í hinum staðnum hlýt ég að vinna." „Hvers vegma haldið pér áfram að spila?“ spurði Viiolet, „við Amy vorum aðeims að gera að gamni okkar." „Reymið petta ekki meiia," bað Amy Gorse, „heppnin er ekki lengur með yður, hvernig sem á pví stendur. „Þér tapið bara stórfé á pessu.“ „Ég er forvitinn," svaraði Hargravie, „og vil komast að pvi hreinia í málinu." Þegar inn í spilasalinn k>om, var mannfjóldinn syo mikáll, að jafnvel Hargra^e átti fullerfitt með að kemast nálægt borðinu. Athugull pjónn tók samt eftir homum og kom með stól handa honum,. Hann settist, en pær tvær stóðu fyrir aftan hann- Það var ekki fyr; en eftir nokkra stund, sem hann kom augá á Trentino. Enn hófst hinn grái spiláleikur milli peiria, en nú með þeim árangri, að Hargrave stórtapaði. „Viljið pér reyna einu sinni enn?“ spurði Trentino. Hargrave hristi höfuðið. „Ég óska yðuf til hamingju," sagði hann, „heppnin hefir víst gengið í lið með yður.“ Violet var stundarkorn ein með honum á meðan pau biðn eftir bifreiðunum. Hún tók alt í einu í hönd hans. „Veiztu pað, að mér þykir svo vænt um þet'a. Ég hataði spilaheppmi pína. Mér fanst hún eitthvað svo óviðfeldin."1 „Sú er líka raum á orðin," sagði hann og tók undir handlegg hennar, pegar bifreiðin ók upp til þeirra, ,^ð greifafrúin hefir ekki lengur neinn áhuga fyrir mér. Hún sagði, að ég væri ekki lengur „fey“. 32. KAPÍTULI. Þegar Hargrave fékk sér sæti í stúkunni, ásamt gestum sínum, og horfði á hið skrautlega leiksvið, pá fanst hionum hann veia einkienniliega niðurdreginn. Danzinn var pegar byrjaður, ea viárð fyrtir trúflun af fólkimu, sem ruddjot ákaft í sæti sín. Honum virtisjt, að þarna væru fleiri með þreytumerki en sjálfur hann. Það var auðséð á mörgum, að þeir voru búnir að fá sig fullsaddö á mautnum og skemtunum og fujndu ekki til hinnar glöðu og hressandi eftirvæntingar, sem ávalt kryddar lífið. Én á Viiolet mátti stra'x sjá, að hún var hreim undantekning í pessum efnum. Með æsku- fjöri og innilegri gleði spratí hún á fætur, þegar Har- gráve bauð henni upp í tlanz. Og danz hennar var mjúkur og léttur, eins og hún liði í lofíinu og fæt- urnir snertu varla góifið. „Ó; ég e;r svo hamingjusöm í kvöld,“ mælti hún. „Ég hefi þaö á meðvitundinni, að eitthvað mikjlvægt hafi skeð og nú sé alt petta að veirða að raunveru- leeika.1" „Hveis vegna sérstaklega nú í kvöld?“ spurði Har- girave. „Ég veit ekki gjörla um ásíæðuna," svaraði hún; „pirimzessan kiemur ekki, og svo pótti mér svo vænt um að pú tapaðfr í spiiunum." „Þú tapaðir mú líka,“ sagði hann. „Ég hiirði lítið um pað,“ svaraði hún. „Ég get ekki i gert að pvi, en mér hefir alt af fundist eitthvað í- skyggilegt við heppni pína í spilum." „Ég vona, að pú fyrir pá sök hafir ekki sett mig í samband við neitt óviðfieldið?" „Ekki bieiniínis. En það er sagt, að óhamingjusamt fólk, fólk, sem eimhvör bölvun hvílir yfir, sé aö jafn- aði heppið í fjálrhœttU'Spilum/" „Þú hefir verið að tala við Fedóru Fayaldi, eía pá á annan hátt djrukkið í pig hjátrúna, sem hér liggur í loftinu," sagði hiann. ' „Má vera,“ játiaði hún. „Ég hygg, að við verðum öll hálf-ímymdunarveik hérna." „Og pó fimst péir þeíta vera paradís?‘“ „Já; ég býst við, að einnig pair séu hjágötur, ef skygnst er um eftir peim.“ Danzinn fór nú að verða mesti skrípaleikur, svo að þau hurfu aftur til stúkumnar, sem var flð fyllast af fólki.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.