Alþýðublaðið - 25.06.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1936, Blaðsíða 1
Áðeins 50 aura pakMnn. örugt, fljótvirkt. KITSTJÓKI: F. R. VALDEMARSSON XVII. ARÖANGUR tJTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN FIMTUDAGINN 25. júní 1936. 140. TÖLUBLAÐ Tflr 30 þúsund mál af sild eru nú komln ú land AVIinn er meiri en mokkurn* tlma áður á sama tíma árs. Hitlerstjérnin eyddi 20 pns.milj.kr. til striðsnndirbúnings árið 1935! Enskt IhaldsbSað heimtar, að vigbúnaðarbrjál- Skfp, sem komu frá Lauganesi í morgun, sogðu par enn fnlt af sild. SJALDAN eða aidrei hefir verið annar eins land“ burður af síld, svo snemma á síldveiðitíma, eins og- þessa síðustu daga. i Yfir 30 þúsund mál af síld hafa borizí tii síldarf bræðsiuverksmiðjanna á örfárnn dögum, og eru þær nú sem óðast að hef ja vinnslu úr þessum óvenjulega afla. — Mest allur eða ailur síld- veiðiflotinn fyllti sig í gær fyrir Norðausturlandinu og var veiðin langmest við Langanes. Var flotinn þar að veiðum í gærkveidi, þeg- ar síðast fréttist og var þar enn geysilega mikil síld mjög skammt frá landi og bezta veður. Allar síldarverksmiðjurnar á Siglufirði tóku við mikilli síld i gær, og var unnið stanzlaust við löndunina við allar bryggj- ur síldarverksmiðja ríkisins svo að skip töfðust ekki verulega vegna hennar. Síðdegis í gær lönduðu í ríkis- verksmiðjunum ,Ólafur Bjarna- son‘ með 1200 mál, „Ármann“ frá Bíldudal um 1100 mál, „Sæ- brimnir“ með 1000 mál og „Skagfirðingur“ með 800 mál. í gærkveldi komu „Pétursey" með 600 mál og „Grótta“ með 600 mál. Seint í gærkveldi og í nótt komu „Fróði“ með 800 mál, „Ármann“ frá Reykjavík með 800 mál, „Örn“ frá Hafn- arfirði með yfir 800 mál, fjórir bátar Samvinnufélags ísfirð- j inga með 6—800 mál hver. í nótt komu „Garðar“ frá Vest- mannaeyjum, „Már“ frá Reykjavík, „Skúli fógeti“ frá Vestmannaeyjum og „Alden“; ennfremur komu til Siglufjarð- ar „Bjarki“ og „Huginn 1“ og nokkur fleiri skip sem lögðu í einkaverksmiðjurnar þar. Voru þessi skip öll full af sild. Út af Eyjafirði og Siglufirði var i gær vestanstormur, og munu sum skipin þvi hafa orð- ið að létta á sér með þvi að kasta nokkru af síldinni fyrir horð til þess að komast alla leið til Siglufjarðar. Síldarverksmiðjur rikisins hafa nú tekið við um 15 þúsund málum, en þær geta alls tekið um 40 þúsund mál í þrær og er hægt að losa við bryggjur verksmiðjanna úr 12 skipum i einu. Bræðsla er þegar byrjuð í rikisverksmiðjunni, sem kennd j er við dr. Paul, og hinar verk- smiðjurnar eru í þann veginn að taka til starfa við bræðsluna. Var í gærkveldi lokið við að vinna úr karfanum, sem land- aður var á Siglufirði á mánu- daginn. Sildarverlísmiðjumar veita þegar fjölda manns atvinnu og er þar þó ekki fullskipað, en að- komufólk er ekki enn farið að streyma verulega til Siglufjarð- ar, enda hefir síldveiðin byrjað með fyrsta móti i ár. Fór hún iil dæmis ekki verulega að veið- ast i fyrra fyr en 26. júní. Hefur sjaldan komið eins mikil síld- arhrota svo snemma veiðitím- ans, eins og nú. Telja kunnugir menn að veiðin við Langanes geti enn haldið áfram um tíma, þvi að síld sé þar oft að stað- aldri viku til hálfan mánuð og iivergi er meiri mei’gð af henni en við Langanes, þegar hún veiðist þar. — Sildin, sem hefur veiðst þar undanfarna daga er sögð heldur mögur. Yfir 4000 mál til Dagverðareymr og Krossaness á ein" um sólarhring. í gærkveldi og í nótt komu til Dagverðareyrar þessi skip: „Sjöstjarnan“ með 600 mál, „Jarlinn“ með 1300 mál og „Esther“ með 400 mál. Til Krossaness komu „01af“ með 650 mál og Norðmaður með 400 mál. Öll þessi skip höfðu fengið síldina við Langanes. Togarinn „Rán“ frá Hafnar- firði var væntanlegur til Krossa- ness í morgun alveg fullur, eða með 12—1300 mál. 4-5000 mál komin til Raufarhafnar. Til Raufarhafnar komu, skv. útvarpsfregn, í fyrrinótt „Reyn- ir“ og „Yíðir“ með um 300 mál, „Jón Þorláksson" úr Reykjavik Frh. á 4. síðu. Hitabylgja gengnryfir alla Evrópu. fiöldi lólks heíir dóið ai vðldam hltans, Kemur hitabytgjan til Islands? æðið verði stöðvað tii þess að afstýra ófriði. LONDON í morgun. FB. H JÓÐVERJAR vörðu níu hundruð milljón- um síerlingspunda — hér- umbil 20 þúsund milljónum króna —til vígbúnaðar ár- ið 1935. Er þetta fullyrt í „Morning Post“, einu höf- uðmálgagni íhaldsmanna á Englandi. Jafnframt krefst blaðið gagngerðrar breyt- ingar á stefnu Breta í utan- ríkismálum. Fregnir þessar flytur blaöið á rnjög áberandi hátt. Fyrirsögnin er prenfuð með stórurn stöfum yfir marga dálka, iog er sýnt, áð blaðið telur sig hér hafa fnegn að flytja, sem viekja rnuni al- heims athygli, enda mun hún gera pað. Það hafa sem kunnugt er, iekki ekki wrið ítarlegar upplýsingar fyrir hendi um vígbúnað Þjóð- verja á síðari árum, eða frá því er þieir fóru að endurvígbúast á á laun í trássi við Viersialasamnr ingana, síðar alveg opinberlega, án þess að fara dult með fyrir- ætlanir sínar; en þeir hafa eflt allar greinir landvarnanna stór- kiostlega, og sumir ætla enda, að þeir geti haft öflugastan flug- flota allra Evrópuþjóða, ef til hieimsstyrjaldar kæmi. „Morning Post“ birtir tölur rnáli sinu til sönnunar, en fregnir hafa ekki enn borizt frá Þýzíkalandi um hvað Þjóðverjar hafa um þetta að segja. En „Morning Post“ telur sig vita vissu sína unij þietta, og fullyrðir, að hiernaðar- útgjöldin hafi samtals numið framannefndri upphæð 1935 eða 900 miljónum sterlings])unda. Telur blaðið, að nú séu komin þau tímamót, að Bretar verði að hugleiða að taka nýja sðefnu í utanríkismálum, nauðsynin sé brýnni nú en nokkru sinni áður að taka þá stefnu, sem leiði íil þess að vígbúnaðarkapphlau'pinu verði hætt, og ráðstafanir gierðar sem dugi, til þess að Bretar og allar Evrópuþjóðir þurfi ekki að óttast yfirviofandi ófrið. Samnel Hoare vili „tryggja friðinn” með vígbúnaði. LONDON, 24. júní. FO. Sir Samuel Hoare hinn nýi fliotamálaráðhefra hélt ræðu á fundi í The Empire Society í dag. Taldi hiann enga ástæðu til þess að bíða með að auka vígbúnað Breta. Aukinn vígbúnaður kynni að verða til þess, að koma í veg fyrir stríð, og sæi hann engaj aðra ieið til þess, eins og nú stæðu sakir. Því miður hefði það sýnt sig, að ekki væri hægt að neiða sig á hemaðarleg samtök þjóðanna til sameiginlegs öryggis. Þær væru ekki komnar á það þroska- stig, að vilja grípa til vopniaí eingöngu til varnar annari þjóð eða öðrum þjóðum, þar sem þær ættu sjálfar engra hagsmuna að gæta. Anthony Eden á Ieið til fienf. LONDON, 24. júní. FO. Anthony Eden leggur af stað annað kvöld frá London áleiðis 61 Genf, og kemur ef tii vill við í Paris á leiðinni, til þess að tala við Blum forsætisráðhenia og utanríkisráöherrann franska, Delbies, áður en funduxinn hefst í Genf. 1 kvöld halda utanríkisráðherr- ar smáþjóðanna í Þjóðabanda- laginu fund með sér í Genf, 61 þess að ákveða hvaða afstöðu þeir skuli taka til afnáms refsi- aðgerða. Er tahð líklegt, að fundurinn ákveði að styðja til- lögu Breta. Stjórali i Sviss viil vera iaus vlD Ras Tafari. Stjó’min i Sviss lxefir gefið út opinbera tilkynningu, þar sem hún gerir griein fyrir afstöðu sinni til dvaiar Abessiníukieisara í Sviss. Segrst hún muni fara fram á þaö við keisarann, að liannbiðji ekki um dvalarlieyfi þar í landi á meðan deilumál Italíu og A- bessiníu sé ekki útkljáð, og haxxn telji sig eiga í stríði við ná- grannapjóð Svisslendinga. Hins vegar siegist stjómin ekki muni setja neinar hömlur gegn þvi, að Hiaile Selassie komi 61 Genf á fund Þjóðabandalagsins, 61 þess að tala máli sinu og þjóð- ar sinnar, ef hann telji það skyldu sína. Haile Selassie gerir ráð fyrir að leggja af stað frá London á rnorgun áleiðis 61 Genf. Atvinnurekendur t Parfs svtkja gerða samninga. ¥erkföl&in brjótast ilf á ný par og víðsvegar á Frakklandi, [Rauðhóiar opnaðir á sunnudaginn. Land alþýðufélaganna mun verða opnað um næstu helgi. — Verður þá unnið þar að ýmsum jaröabótum. Skemtunin mun ekki vierða hialdin fyr en 5. júlí, en verður þá árei ðanlega vandað 61 fiennar eftir föngum. Þeir sem vilj,a leggja laitthvað á sig um næstu helgi tii þess að gena Rauð hóla að vistlegum skiemtistað fyr- ít alþýðuna, ættu að gefa sig fr-am við einhvern úr Riauðhóla- Diefnd. Það ætíi að vera metniaður hvens alþýðumans og konu -- og þá ekki hvað síst æskulýðsins — að vinna að því að gera Riauðhóla að fögrum og fullkomnum skeimti stað. GEYSIMIKIL hitabylgja geng- |ur inú yfir alla Evrópu, og hiefir hitinn undanfarna daga ver- ið svo að segjia óbærilegur, seg- ir í einkaskieyti frá fréttarilaiú Alþýðublaðsíns í Kiaupmannahöfn í miorgun. Það má segja að hitinn sé svo mikill, að fólk nái varla and- anum. j Danmörku hafa nokkrirmenn fengið hitasliag og látist. Mörgum skólum hefir verið lokað, og ieru fjöldi nement’a veikir af hitanum. Aveðrið geysir í Snðnr-Evrónu. í Suður-Evrópu hefir samfara því sem hitabylgjan fer yfir kom- ið ægileg óveður með þrumum og eldingum, og hefilr fjöldi manna farist í þeim. Kemar hltabyigpo hinpð tii Isiands? OveojDleolr hitar hafa veriA asdanlania daga. Óvenjulegir hitar hiafa verið víða hér um iand undanfarna dagia, og sagði starfsmaður á Veðurstofunni í viðtali við Al- þýðublaðið í morguin, að svo liti út, sem hitinn myndi ekki minka næstu daga. Undanfarna þriá daga hefir hiúnn kl .5 á dag- iinn verið hér að meðaltali í Frh. á 4. síðu. Ný inoanSauds- styrjöldi Kina? Biúrdagar miiH lan* kinghersliiss og Kwangsihersins. BERLÍN 24. júní. FO. Fregnir hafa borist frá Kínia um það, |a,ðl í gærkvöldi hafi lont í bardaga milli hermanna Nan- kingistjóniarinnar og Kwangsirík- itns. Hafi Kwangsimenn ráðist á stjórnarherinn, ien verið hraktiii 61 baka nokkrum sinnum. Voru atrennurnar snarpar, ien vöruðu stutta símid. Þá er sagt, að kommúnisiar í Suður-Kína noti sór nú ás andið í landinu til þess að sækja aftur 'jnn í Honanfylki, en þaðan höfðu þieir áður verið reknir suður og vestur á bóginn, LONDON, 24. júní. FÚ. FRAKKLANDI er tala verkfalismanna nú sögð 193.000, eða 10 þús- undum fleiri en fyrir einni viku. Verkamenn við smíði á frönskum beitiskipum og kafbátum við skipasmíða- stöðina í Saint Lazaire hafa lagt niður vinnu, og verka- menn í stórum bifreiða- verksmiðjum í París hafa einnig gert verkfall á ný, sökum þess, að verksmiðju- eigendur hafa tilkynnt þeim, að þeir sjái sér ekki fært að standa við það atriði í samningum frá síðustu viku, að gera heildarsamn- inga við verkamannafélög- in, í stað einstakra verka- manna, og hafa sagt nokkr- um verkamönnum upp vinnu. Verkamenn sitja kyrrir I verksmiðjunum, til þess að varna því, að aðrir séu teknir I vinnu í þeirra stað á meðan á verkfallinu stendur. Verkfallinu i Marseille lauk í gær. Verkfallið í Marseille var ieyst seint í kvöld, og munu verkfallsmenn, sem haldið hafa kyrru fyrir í skipunum, ganga til vinnu sinnar á morgun. Alls tóku skipshafnir á 85 skipum þátt í verkfaliinu. %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.