Alþýðublaðið - 25.06.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.06.1936, Blaðsíða 2
FIMTUDÁGINN 25. jilní 1936. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sálmasongar og sálmalðg. Eftir Arna Helgason GrindaviE. Priestar landsins hafa nú hóp- aö sig sannain í RieyhjaVík til piess að 'raeða ýms andleg mienningar- mál kirkjunnar. Enn þá einu sinni býzt ég við að hin miargumíal- aða sálmabók, sem notuð er við guðsþjónustur, verði þar til um- næðu, 'Og vænti ég af þessum hálærðu herrum, að önnur eins handarbakavinna og síðasta svo kallaða endurbót sálmabökarinnar hafði að innihaldi, endurtaki sig ekki. Mér finst hún engin endur- bót fná því, sem er, heldur hið gagnstæða. Eftir henni að dæma virðist mér, að val þeirrar nefnd- ar hafi algerlega mislukkast. Það geta verið góð og mikil kvæða- skáld, þó það séu engin sálma- skáld, og það bendir bókin ótví- rætt á, en megnið af þeirri nefnd er ekkert skáld, ekki einu sinni Lönguskáld. Annars furðar mig á þessu margra ára endurbótahjalí prest- anna á urnræddri bók. Ég hefi nú dálítið haldið spurinum um messur út um landið, því hér koma menn úr flestum sveitum á Niorður- og Vesturlaindi og viðia úr nærsveitum að aus'an á vet- urtna. Allir ljúka upp samamunni um að það sé aðeins messað á hátíðum og sjaldan og aldriei þár fyrúr utan. Þó svo að messað væri frá 3 upp í 30 sinnum yfir árað, sem mun láta nærri að gert sé, þá álít ég að sálmabókin sé sízt of lítil, væri hún notuð betur en gert er. Ég hefi dálítið kynt mér þietta við 25 ára starf við kirkjusöng tog segi því óhikað, að sálmabók- iina má notu betur en gert er. I henni er. mikið af sálmum, sem bæði hér og annars staðar eru aldriei inotaðir, sem alls ekki standia neitt að baki þeim sálm- um, siem alt af er verið að tönl- ast á. Enda þótt máltækið segi, að aldœi sé góð vísa of oft kveð- in, þá finst mér nú samt, að sé alt af verið að staglast á sömu sálmunum, verði þeir svo hvers- dagslegir, að öll innri lotning og viröing fyrir helgi þeirra fari þverirandi, bæði hjá þeim, s,em með þá fare, og eins þ,eim, sem á þá hlýða, því það er alt af helzt samia fólkið, sem sækir kirkjurn- ar. Það má auðvitað segja, að þetta virðingarleysi nái ekki til þeirra, siem sjalcLan eða aldreál jkioma í kirkju, að fyrir þeim séu sálmamir alt af- sem nýir, en það fólk tek ég ekki með í neiikn- inginn. Við skulum nú hugsa hvaða orsakir muni liggja til þess, að sumir sálmar vel kveðnir eftir V. Brjem, Matthías Joch. og flfiiri muni valda því að þeir eru ekki iniotaðir. I fyrsta lagi þykja þeir máske of langrr. Við því mætti gera með því að sleppa úr þeim, þvi flestir langir sálmar hafa meira og minna af innatómu létt- meti. Að mínu áliti ættu sálmarn- ir ekki að vera lengri en 3—5 er- indi, I öðru lagi getur verið lað sönighneigðir prestar taki tillit til lagsims, sem er við sálminn. Það er líka eðlilegt og sjálfsagt. Þvf er líka áriðandi, að sálmax séu ortir og valdir með tilliti til lags- ins, sem á að syngja þá undiir. Oft hafa falleg lög bjargað lítil- fjörlegum sálmum frá gleymsku lOg glötun. 1 þriðja lagi mun það vera svo, að prestar, sem ekkert lag eðia lagboða þekkja, halda sig bara fast við þá sálma, sem þeir í fyristu hafa tekið trygð við. Það mun 'Oft fara saman, steindautt söngeyra tog tilfinningarleysi fyr- t skáldskap, í bundnu máli. Þá vík ég nú aftur að sálma- bókinni. Ég hefi nú látið í ljós að hún sé nógu stór, og mikið sé í henni af góðum sálmum, sem alt af er gengiÖ á snið við. Ég álít líka, að úr öllum flokkum hennar megi fara burt úr henni meiria og minna, og jafnvel sum- ir flokkar næstum alveg burt. Hvað er t. d. mildð nolað af morigunsálmunum, ég held aðeins einn, nr. 512, hinir mættu allir faria. Og hvernig er með kvöld- sáliuana síðan alment var hætt að lesa húslestria? Hvað er motað af þieim við guðsþjónustur í kirkj- um? Getur verið einn, aðeins elnn, t. d. nr. 523 við kvöldsöng. Kvöld- og morgunsálmarnir ættu að útfylla einn bæklinginn enn handa þeim, sem lesa kvöld- og morgunbænir. Eins 'Og kunnugt er, þá eru bæði einstakir pres'ar og nefndir skipaðar af prestum búnair að gefa út 4 bæklingia, og hefrr það alt verið unnið fyrir gíg og ekki komið að þeim notum, sem þeim var ætlað. Einn af þessum bækl- ingum, „Helgist þitt nafn“, þekki ég ekkert Árið 1910 er kosin nefnd ptiasta af synodus. Það ár kioma út 150 sálmar, og er það eina útgáfian, sem eiíthvað er á að græða sem viðbæti við sálma- bókina. Megnið af þeim er ort af séra Valdimar Briem. Þar var lfka andríkið mest og bragsnildin bezt. Jafn mikid af atkvæðasálm- um hefir enginn látið eftir sig sem V. Br. Úr þessum 150 sálm- um ætti mikið að taka og sam- eina við þá bók, sem nú er not- [Uð í kiTikjum. Þriðja prentun af henni kemur út árið 1924. Það sama ár kemur iíka út sálmakver með 77 sálmum safnað af Han- aldi Níelssyni. Megnið af þieim er ort af Miatthíasi Jochumssyni. Nokkrir sálmar eru þar ágætir eftir V. V. Snævar o .fl„ vel íak- andi íysálmabókina. Að þessu loknu virðist vera komin sæmi- leg viðbót af sálmum til þess að liggja á hiliunum ónotað. En ekki virðist prestunum komið nóg af slíku, því þriðja kverið er látið kioma út árið 1933. Það eru líka verik þeirra, en til allrar lukku rieyíndist það svo vanskapað, að það dó sem sagt í fæðingunni, og er tæplega bætandi á það, sem búið er að segja um það. Það, sem þar er nýtilegt, er flest áður komið á prent, og þarf ekki áð sækja þangað. Nokkra sálma létt og lipurt kveðna á séra Fr. Frið- 'rikssion. Þar mætti gjarnan taka eitthvað af þeim, sjálfsagt eru þeir áður prentaðir í hianis sálma- bókum, ef til vili leiíthvað öðru- víisi. Það eina, sem mér likar við síðasta sálmakver, er áð nöfn höf- undanna standa neðan undir hverjum sálmi. Að endnigu vildi ég minnast lít- ið eitt á lagboðara. Mér virðist að mörigum mönnum, sem eru að fást við þennan sálmakveðskap, sé ofvaxið iað samriæma lög og ljóðasmíð. Síðasta útgáfubókin, sem dó, bendir svo áþreifanlega á það. Er til dæmis nokkur þörf á að veria að kuðla sálminum „Sál mín bíð þú“ undir lagið „Bnn í trausti elsku þinnar"? Ég trúi ekki aö tónskáldunum okkiar yrði það mjög erfitt viðfangs að semja lag við sálminn, ef þess gerðist þörf. Ég mun aldrei no-a hann með þessu lagi iog kannske ekki hvort eð er, og ég spái að það verði svo víðar. Svo er sálm- urSnn „Hvílið rótt í helgum friði,“ því mátti hann ekki halda sínu fallega lagi efti'r A. P. Berggren, sem er hvorttveggja í organión- um? Ég get ekki álitið rétt að ætla fólki að syngja hann með því lagi, sem ákveðið er í kver- inu og til er i kirkjusöngsbók- inni (Sofðu vært). Þá kem ég að hinum gullfallega sálmi eftir Da- víð Stefánsson, „Ég kveiki á kert- um míinum", se-m ætti að vera fyristi sálrnur á föstudaginn langa, e,n er settur á óæðra b.e(kk í Iþessú dauða kveri með óviðeigandi fag- boða. Það er sama fjarstæðan og þegar menn voru í fjiallfierðum að syngja „Ólafur karlinn aurni" með laginu „Alt eins og blómstr- ið eina“. Látum nú vetia þótt þessir herrar hefðu ekki munað, að ágætt og vel viðeigandi lag e.r útkomið í riti Prestafélagsins. Lagið ex> auðvitað eftir Sigvaida Kaldalóns. Hefði þ.edm nú dottið í hug að tileinka sálminum lagið isem er í Kirkjusöngsbókinni, sagt þar eftir Hans lec. Hasler og sett við sálmimn „Ó, höfuð dreyra drjfið“, þá sikyldi ég hafa þagáð um það. Annars þykir mér þessi sálmur of langur til þess að vera í 'einu lagi, en mætti þá ekki setja jhann út í tveim stöðumf í sálma- bókimni, eins og gert er við suma sálma Hiailgríms Péturssorar? Það er því mitt álit, að engum öðrium en tónskáldum sé fært að ákveða lagboða við sálma, og þegar sálmabókin ier orðin endur- ibætt í jeiinu lagi, þá álít ég fyrst tímabært að semja nýja kóralbók. Ég legg það til iog mæli með því, að sóknarinefndir ailra safnaða og jafnvel orgainistar haifi tillögu- rétt urn val nýrri sálma, ef til þess kæmi. Langlokusálma undir i leiðinlegum lögum ætti að fella burt. Skal ég aðeins niefna 3, t. d. inr, 123, nr. 57 og sálmurinn um tíðir,nar, nr. 640, allir I 'Sálma- bókimni. Þannig mætti miarga fiinna. Grindavík í júní. Arni Helga&on. Osamkomulag á Dardaneila- ráðstefnunni. LONDON, 24/6. (FÚ.j I dag viar -aftur haldinn lokað- ur fundur á ráðstefnunni í Mon- treux um umráð Darda.r.iellasunds. Ab loknum fundinum var gefin út opinber tilkynning, þar s-em saigt var, að skoðanir væru skifi- a:r. Balkanþjóðirnar, að Rússlandi meðtöldu, vilja b-a;nna hierskipum anniaca þjóða aðgang að Svartia- hafinu, nema með sérstöku leyfi, jainvel á friðiartímum, ien Rús-sar fiara fram á að fá frjálsan að- gang að Miðjarðarhafinu fyrir flota sinn, Bretar og Japanir vilja sem minstar takmarkainir á leyfi til að notia Úardan-ellasundið, ien Frakkar vilja fara m-eðalveeginu milli þessara tveggja andstæðna. K. F. U. M. Vataaskógnr. Þessir flokkar eru ákveðnir i júlí- mánuði 3.—9. júlí 9.—15. — 15.-24. — Nánari upplýsingar og drengir skrifaðir á hverju kveldi kl. 8—9 í húsi K. F. U. M. Sumarfriið. Sumardvöl fyrir piita í Vatnaskógi. Þ-að má nú -.nrðið h-eita alsiða, að piltar, sem einhverja vinnu stunda, fái að sum-rinu iil nokk- urr-a diag,a sumarfrí. Sú v-enja rná heita góð, en samt sem áðuir mun húin hafa -einn galla að minsta ’kosti, og hann er sá, að sumarfrí piltann-a -eru yfirleiit of stutt. Flestjr fá ekki n-ema viku, nókkr- i>r 10 daga, og þ-eir, sem allra b-ezt -eru settir, hálfan mánuð. Það V-erður að teljast «of lítill tími fyrir unglinga á þroskask-eiði, sem stairfla -alt árið að innivinnu eða í óheilnæmu lofti borgarinmar. Þeim, sem þannig er háttiað fyrir, veitir sannarlega ekki af að nota þetta stutta sumarfrí sem b-ezt m-eð því að komiaist í stem hreiin- ast og heilnæmast loft -og fegurst umhveirfi. Á þ-essu sviði hefir K. F. U. M. reyint að koma til ofurlítiPar hjálpar með því að stofna til sumardvalar fyrir drengi og pilta í Vatnaskógi. Umhverfið er fag- u:rt, himinhá fjöll, grænir hálsar og kristalstær vöt-n, og loftið -er íslenzkt fjallaioft, blandað ang- andi skógarilm. Þarna hafa dval- ið á vegum félagsins hundruð drengja og piltia úr Reykjavík og viðs vegar að af landinu. Ég ætla -ekki að lýsia dvölinni eða staðnum nániar, h-eldur vil ég benda þeim, s-em hefðu í hugia að notia sér þ-etfa eða kymiást því nánar, á að spyrja -einhverja af þeim, siem þar-na hafa dvalið, um þ-eiirra álit. — Síiarfið í surrar hefst 3. júlí. — Sjá a;ugl. i blajð- inu. Vinnan er nauðsj/nleg og hún göfcnr, en hvíldin ier einnig nauð- synleg, til þess að hin göfgandi áhrif vinnunnar fái notið sín! Astu. S. Kvennadeild Slysavarnarfélag- sins iselur merki á götum bæjarins í d ag. Listasafn Einars Jónsonar |er ;nú aftur opið og verður opið daglega kl. 1—3 e. h. Munið /1 j/krónu máltiðirnar] i Heitt & Kalt. Sparið peninga! Forðist ó- þægindi! Vanti yður rúður í glugga, þá hringið i sírna 1736, og verða þær fljótt látnar í. BÁLFARAFÉLAG IS- L A N D S . Innritun nýrra félaga í Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- s-onar. Árgjald kr. 3,00. Æfitil- lag kr. 25.00. Gerist félagar. Skaftfellingnr hleður til Víkur]já Jmorgun — • —, Maðurinn, sem vissi of mikið heitir spennandi og viðburðarí-k sakamálamynd, sem Nýja B/ó byrjar að sýr.a í kvöld. Gerist myindin í Svijss íog í 'skuggahverif- urn Lundúnaborgar. Aðalhlutverk- ið leikur Pet-er L-orre, s-em mörg- um mun vera minnisstæður úr hinni skuggalegu þýzku saka- málamynd „M“, sem var sýnd hér fyrir nokkrum árum. Leiðrótting. Þ-að er misprientun, að konung- urinn hafi heilsað mér á íþrótfa- vellinum á laugardaginn. Það var á sunnudagskvöldið. Á laugar- dagskvöldið \rar konungurinn austur á Laugarvatni og ég h-eima á Oddhöfð-a. Hvorugúr okkar fcom til bæjarins fyr -en s-einni- p-arti-nn á sunnudiag. Oddur Sigur- geiTSsion, Oddhöfða við Kliepþsv. Sláttur byrjaður i Blönduhlið. Nú í vikunni var byrjað að slá sáðsléttUT í Blöndudalshólum í Blöndudal, og voru þær svo vel spiriottnar að fl-ekktaði sig á þeim. Tíð-arfiar er mjög gott og gras- sprettu miðar vel. (FÚ.) í spllavfitlnu. Uppi á leiksviðinu va^r sýndur balletdanz, úti í born- unum vair drukkið kampavín í stríðum straulmum, en á gólfinu lnringsn-erist ótölulegur fjöldi karla og kv-enra m-eð hávaðatali og gauiragangi. Gerðist þetta æ skringi- leeg-ra eftir því sem á leið. „Hvað e.r þér á höndum, Róbert?“ spurði Violet, er hún sá hann ryðjia sér braut inn í stúkuna. „Geturðu komiö með mér allra s-nöggvast?“ b-að hann. „Mig langar til að kynna þig fyrir föður Sadie — hr. Wegges. Ég hefi ekki haft tækifæri enn þá til þess- að segja honum að þú sért ekki systir mín, og þeim finst það unda-rlegt, að þau skuli ekki hafa fengið að sjá þig.“ Viol-et lét undan, gekk út úr stúkunni og lagði hendina á handl-egg Róberts. ■ „Ég vona að þú k-omiir nú skynsamlega fram við Sadie,“ sagði hún. „Já, víst g-eri ég það,“ greip hann fram í, hálf gremjulega. „Ég hefi engri stúlku kynst, sem er eins aðlaðandi og Sadie. En gamli Wegges er örðugur við- fangs. Hann g-etu-r ekki gleymt því, að hann á mokkrar milljónir dollara. Annars virðist hann vera sómasam- legur karl, og hr. H-argrave h-efir lofað að liðsinna mé!r.“ Þau hittu hr. Wegges og Siadie á tiltietena st-að. Sá fymefndi þrýsti hönd Violets hjartanlega. „Ég sagði við unga manninn þarna, og Sadie tó-k undir það með mér, að ég yrði að heilsa upp á yður, áðu-r en kvöldið er úti.‘“ „Mér þykir gaman að hitta yður,“ svaraði Violet fullvissandi. „Þið hafið v-erið svo góð við Róbert.“ „Við Skulum nú fara héðan og fá okkur eina flösku,‘“ mælti hr. Wegges. „Eruð þér búnar að borða kvöld- verð, ungfrú Martin?“ „Nei, ekki -enn þá. Það gerum við sennilega ekki fyrr en kl. 2.“ „Ég held að við ættum að. f ájokkur bita áður,“ stakk hr. Wegges upp á. „Hér hefir ástiin og pening- arnir upptekið hvert eitt borð, en ég veit um ágætan stað hér í |nánd.“ „Ef það er einhvers staðar hér fyrir utan, býst ég ekki við að geta farið,“ maldaði Violet í móinn. „Þá færu félagar mínir að undrast um mig." „Ég hygg að yður múni geðjast vel að því að v-era með okkur Sadie; um Róbert tala ég ekki,“ sagði hr. Wegges glaðlega. „Við munum ekki teffa yðu-r nema um fjórðung stundar. Mig langar til, að við gæturn öll ræðst dálítið við.“ Það var ekki unt að standast grátb-iðjandi augnaráð Róberts, svo að þau héldu fram til dyranna. Hr. Wegges hjálpaöi Viol-et i-nn í bifrieið, s-em b-eið þ-eirra fyrir1 utan, og virtist vera í þann veginn að fylgjast með henni, þegar hann breytti um ákvörðun. „Það er biezt að þér farið inn til systur yðar, ungi maður. Bílstjórinn v-eit, hvert halda skal.“ „Má ekki Sadie vera hérna hjá okkur,“ dirfðist Ró- bert að siegja. „Ég hugs-a að móðir bennar þ-arfnist hennar s-em smöggvast," sva-aði hr. W-egges. „Við hittumst öll eftir- tvær mínútur." Hurðinni v-ar slcelt aftur, -og lok-aðist hún með háum sameelli. Bif-reiðin rann af stað. Viiolet hallaði sór aftur á bek í sæti sí-nu. „Méir þykir leitt að þurfa að fara petta,“ sagði hún. „Þú verður að lofa því, Róbert, að dvelj-a þarna ekki 1-engur en hálftíma." „Já; upp á æru og trú,“ svaraði hann glaðlega. „Og þé;r er full alvara mieð Sadie?“ spurði hún. „Er hún ekki nokkuð ung?“ „Ekki finst henni það,‘“ sv-araði hann; „og fyrir stúlkur eins og hana ier betra að girtast ungar. — Já okkur kemur ágætlega saman, Vi-ol-et. Hún tekur lífið -ekki eins alvarlega og þú, en hún skilur mig vel. Gamli maðurinn hefir verið hálf-styrfinn fram til þess-a, en mér hefir virzt í kvöld, að hann væri farinn að jafna sig,“ Violet laut áfram. „Þetta er æðilangur vegur, sem við eigum að fara,“ sagði hún. „Ég veit ekkert, hv-ert ferðinni er h-eitið," játaði Ró- bert. „Karlinn var ógnar pukurs-legur í sambandi við þetta. Hann hefir víst ætlað sér að koma okkur á óvart.‘“ „Hvað er þetía? Við erum komin upp; í Bif-au Sobil!“ bróp-aði Violet, „og maðurinn kieyrir alt of hart. Við erum komin fram hjá öllum v-eitingahúsum. Spurðu hann, hvert hann sé að fara nneð okkur.“ Það var engin talpípia i bifreiðinni, og þegar Róbert -reyndi að opn-a gluggann, tókst það ekki. Hann bankaði í irúðuna fyrir framan s-ig, en bílstjórinn lét sem han-n h-eyrði það ekki. Violet fór að verða öróleg. Hún æilaði að opna gluggann sín megin, fca-rði þvi næst á rúðuna, en því var -enginn gaumur géfinn. Þá leit hún á Róbert og skyndilegu-r ótti hafði gripið h-ana. „Hvað á þ-etía að þýða?“ sagði' hún skipandi. „Þú hlýtur að hafa vitað um þetta, Rófcert? Hvert erum við að fiara?“ ,,Ég sver það við inafn guðs, aö ég h'öíi akki minstu hugmynd um það,‘“ svaraði hann, bersýnilega í fullri hreins-kilni. „Ég vieit ekk-ert hvað maðurinn ætlast fyrir.“ H-ann barði bylmingshögg í gluggánn og hrópaði hátt — ár-angurslaust. Þau voru nú að fara upp hæðina hjá Upper Camiche og va-r ógnarhr-aði á bifreiðinni. „Róbert; þú hlýtur að h-afa ein^verja hugmynd um hvað þiettia á að þýða,“ m-ælti Violet -enn fremur mjög áköf. „Nei; það veit guð að ég h-efi ekki,“ mótmæiti hann. „Wegges gamli var að ei-ns dálítið kurt-eisari við mig í kvöld en venjulega. Ég snæddi m-eð þeim áður en við fórum á danzleikinn, og þiegar hann sá þig í stúkunni vildi hann endilega fá að kynmast þér. Hann hiýtu-r að v-era að gera að gamni sínu, Violet. Það getur ekki öðru vísi verið.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.