Alþýðublaðið - 25.06.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.06.1936, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 25. jú-ní 1036. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fyrsta norræna mótið á Islandi tókst mjög vel að dómi útlendu gestanna. Stúdentarafr vora kvaddir i íjrrrakvðld. ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSXJÖRI: P. R. VALÐEMARSSON RITSTJORN: Alþýðnbúainn. (Inngangur frá Ing-ólfMtrati). AP6REIÐSI. A: Alþýðuhúainn. (Inngangnr frá Hv«rfi*götu). SIMAR: 4900—-4906. 4900: AfgreiSsta, aHglýaingar. 4801: RitsUJóm (toilanáar fréttir) 4002: Ritstjóri. 4003: Vilbj. S. VUbjáteM*. (b@baa) 4904: F. R. Vald«mar*a«u (kelma) 4905: Ritatjóm. 4806: Afgreiðsla. Alþýðupcantsiniðjan. 50 ára starf. SPÓRSTOKA Islands minnist þ-esga dagana 50 ára starfs. ÞaÖ e.r engum eftt bundiö, aö þaar htigsjónir, sem hún flutti þjóöinni, voru í „heimsins ónáö fæddar“, en þrátt fyrir það þó baráttia hennar fyrir þeim hug' sjónum hafi á stundum verið erf- ið, og oft hafi ekki mátt á milli sjá, hvert meir gætti sigra eða ó- sigra, þá er nú svo komið, að hugsjónir Stórstúkunnar eru al- ment viðurkendar, í orði kveðnu að minsta kosti. Hverjar eru þá þessar hugsjón- ir? Sú hugsjónin, sem heitast hefir verið barist um, er fullkomin út- rýming áfengis og áfengisnautnar úr landinu. Þá hugsjón hygst Stórstúkan gera að veruleiká með því, að kenna fleiri -og fleöa ein- staklingum þann einfalda sann- leika, að hverjum manni er bezt uð hafr.a áfengisnautn með öliu. j sgar þiessi sannfæring hefir fest rætur hjá miklum meiri hluia þjóðarinnar, verður hún studd með lögum um algert bann. En . 'í þrátt fyrir það þó meginstarf Stórstúkunnar hafi bdnst að þessu atriði, þá er hin fyrsta >og æðsta hugsjón hennax bræðralag og jafnrétti allra manna. Engum blandast hugur um það, að mjög hefir þiokast í áttir.a til þessarar hugsjónar þau fimmtíu ár, sem Stórstúkan hefir starfað. Þrátt fyrir alt mun almenningsálit nútimans dæma áfengisnautn Alþýðublaðið ræðir við stúdentana um móttökurnar. NORRÆNA FELAGIÐ hélt í fvrrakvöld kveðiusamsæti fyrjir stúdenta þá, sem tekið hiafa jþátt í tnámskeiöi félagsins undan- ftStð. Hófið hófst kl. 7 >og stóð til kl. 11/2- Sezt var undir borð kl. rúm- lega 7 ng snætt. Formaður fé- Lagsiins, Stefán Jóhiann Síiefáns- fánsson hæstaréttarmálaflutnings- maður tauð gestiina velkomna og taLaði um norræna samvinnu. Margar ræður voru flut ar, og ræðumennirnir voru Sigurður Nordal, Hjalmar Lindroth, Anne Hioltsmarik, Paul Andersen, Ragn- ,ar Jóhiannesson stud. mag., Sven 1 Jansson fil. mag., NLels Ferlov stud. mag., Dani, sem mælti á harðiam nú en nokkru sinni fyrr, eg á siðustu árum hefir stórlega þiokað í áttina til jafnréttis í þjóðfélagi voru. Engum fær dulist, að Stórstúka ííslands hefir átt sinn stóra þátt i þessu.' Það ex alkunna, hvexnig hún lagði þeim varnarsnauðu vopn í hönd með því, að henna alþýð- unni félagsstarf >og fundarsiði, það >er aikunna, að fLest félög landsins, iog jafnvel sjálft Al- þingi, hafa sniðið fundaxsköp sín efti,r fundarsköpum templara. Alt þetta starf bier þjóðinni að vixða iog þakka, >og þá alþýðuinni fyxst iog fremst. En vi.rðingu sína og þökk sýnir þjóðin bezt með þvi, að fylkja sé,r undir merki bindindismálsins og vinna því alt þaö gagn, sem verða má. Hver sá, sem það gerir, vinnur sér iog þjóð sinni þarft verk. AlþýSublaðið óskax, að þeir verði sem flesti'r. íslenzku og talaði urn landamærii Danmerkur >og tenti á, að landa- mæri Damnerkur að Þýzkalaindi væx(u landamæri Norðurlanda. Þá talaði Lindrioth aftur og mælti nú á íslenzku, og síðastur talaði ritari félagsins, Guðlaugur Rósin- krianz. Nio>kkrir af stúdeníunum lögðu af stað heim til sín klukk- an 10 um kvöldið með Gullflossi, og var þeim fylgt til skips og kvaddir þar með söng og húrrahrópum. Eftir það héldu menn aftur upp til Hótel Borg, og vax danz stiginn. Ég náði tali af nokknum stú- dentunum og sagði t. d. Sven Jansson, að hann befði í upphiafi! vænzt mikils af ferðinni, en ár- angurinn væri framar öllum von- um, og fullyrti hann, að þetfa mót væri það bezta, sem hann hefði tekið þátt í, mótið sjálft, viðtökumar og viðmótið alt, hefði ekki getað verið betra. Peter Hallherg fil. stud. fi'á Gautaborg sagði: Félagslífið á leiðinni hingað fékk okkur til að gleyma allri sjóvieiki. Við konr- um til landsins og okkur var full-ljóst, að erfitt er að útbra svona mót svo vel að alt gangi eftix prógramminu, en ég vil iaka það sérstaklega fram, að alt hefir farið eins og áætlað var. Fyrir- Lestrar og ferðalög, já alt befir gengið mjög vel. Þegar ég kom til Reykjavíkur," hélt hann áfram, „bjóst ég alls ekki við að koma til boTgar, sem væri í fulikomnum nútimastíl, og þó ég hafi ekki komið hingað áð- ur, þá hefi ég lesið nokkuð um fslaind og íbúa þess, og ég undr- ast þær miklu framfarir, sem hér hafa orðið, og er það alveg ein- kennandi fyrir þessa borg, hvað hér er mikið af nýjum húsum; ©n nú hefi ég fengið nóg af borg- jinni! í bili og hlakka til að fara í s\reiti:na, því Guðlaugur Rósin- krainz hefir útvegað mér pláss á svejtaheimili, á HvitáiTakka." Allir þeir stúdentar, sem ég tai- aði við, luku upp einum munni um þiað, að þ>et a mót hefði ver- ið alveg sérstakiega vel og hag- anlega undirbúið af hendi mót- tökunefndarinnar, og í ræðum þ>eim, sem fluttar voru, var hóli hlaðið bæði á móttökunefndina, Stefán Jóhann Stefánssion, fo't- mann Norræna félagsins, og GuðLaug Rósinktianz, ritara þess. Þetta er fyrsta mótið, s>em N>or- ræna félagið gengst fyrir hér á landi, og megum vér vera þakk- lát þ>eim möinnum, sem lagt hafa á sig mikið erfiði til að koma þessum málum sem bezt fyrir. í El. Ný stjarna fnndin. Ný stjaxna var uppgötvuð á Buðurhimni í ífyrri viku, og hefir hún siðan vexið athuguð frá ýms- um stjönnuturnum. Á sunnudags- nóttina sýndi stjairnan mest ljós- magn, en á siðastliðnum 24 stund- um hefix hún tekið furðumikhun bireytingum. Virðist sem tekist hafi að sanna með litsjárathugun- rnn, að ytra borð stjörnunnar þenjist út með feikna hraða. IshúsfélaglHorðfirðinga stofnað 27. júní f. á., er vel á veg komið með að xeisa hrað- frystihús í Neskaupsíað — hið fyr'sta á Austurlandi. Hefir það nú fullgert vélasal, kjötgeymslu, sem í’úmar 10 smálestir, og síld- argeymslu fyrir 2000 tunnur. AIJ- ar véiar hafa verið settar niður og voxu þær reyndar 1 gærdag að viðstöddum n>okkrum boðsgestum. Verið er að Ijúka við hraðfrysti- hús yfix fisk. Vélar hússins eru frá A/S Atlas í Kaupmannahöfn, og hefix vélsmiðjan Hamar, Reykjavík, útviegað þæx og sett þær niður. Vélarnar eru rafknúð- ax, og mun rafveita Neskaupstað- ar Leggja þeim til straum. Ráðgert ex að húsið verði tekið til notk- unar næstu daga. (FO.) „Sjálfstætt fólk,“ „SjáLfstætt fólk“, skáldsaga Halldórs Kilajns Laxness er kom- in út á Þýzkalandi og í Austux- ríki, á kostnað Ziimenveriiag, sem hefíx bækistöð sína í Vín, Berlin og Leipzig. Bókin heitir á þýzku „Der Freisasse". Carl Ó J. Bjarnsson: Ný bók f y rir húsmæðar Komin er í bókaverzlanir Sultu-cockiajl bóktin. — Bókin inniheldur 132 uppskriftir um tilbúning á ávaxtasultu, saft, gaft- hlaupi iog sýrópi. Ávaxtavínum, kryddvínum (líkjöx), oocktail >og ýmsum tækifærisdrykkjum. Bókiin kostar í fallegri kápu kr. 2,50. Mappdrætti Máskéla íslands. Endurnýjun til 5. "ílokks er hafin. 300 vinningai —1.63400 krönur. Stærsti vinningur 15000 krónur. í 5. — 10 flokki eru 4000 vinningar. Samtals 861 þúsund krónur. Vinningar eru greiddir í skrifstofu happdrættisins í Vonarstræti 4 kl. 2—3 alla daga nema laugardaga. Vinningsmiðar séu áritaðir af umboðsmöjmum. >>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>í<'>>>>‘>!>>>>>í*>>>'>>>>>’>>! Togaraeigendir sem óska löndunarleyfa á ísfiski í Englandi og Þýzkalandi, sendi um- sóknir sínar, til Fiskimálanefndar fyrir 29. p. m. í umsókninni skulu p#ir togaraeigend- ur, sem eru reiðubúnir að landa í Þýzkalandi í ágústmánuði, tilgreina pað sérstaklega. FISKIMÁLANEFND. Kauplð Alpýðublaðið* Barðastrandarsýsla. Eftir Sigurð Einarssou. Frh. III. Geiradalur er austaata sv>eit í Bairðastrandasýslu, þá taka við Reykhólasveit, Gufudalssveit, Múlasveit og loks Barðaströndin sjálf, >ei blasir við sól og suðri nioirðanmegin hins víða flóa. Geixadialur er- Iítil sveit, en furðu-farsæl. Hafa Geirdæliinigar löingum bjargast vel, og hefir þar um langt skeið starfað í Króks- fjarðamiesi myndarlegt kaupfé- lag. Viðgangur kaupfélagsins er ekki sízt að þakka sköruLegri en gætinini forsjá þeirra Króksfjiarð- a'rlniesfeðgia, Jóns Óiafssionár >0g Ólafs beitins í Króksfjarðamesi. Þangað í sveitina liggur nú bif- xeiðavegur. Er það eiina héraðio í sýslunni, sem komið er í beint samband við akvegakierfi lands- iins. Þangað liggur >og sími. En þó að þessi sveit m>egi því teljast allvel á veg komin, bæðii um búnað iog samgöngur, mætti jsvo faria, að í Iniáinni framtíð opn- uðust þar> möguleikiar, sem menn mún vart hiafa órað fyrir áður. Rannsóknir, sem nú ier verið að gera að tilhlutun skipulagsniefnd- ar atvinnumáLa, virðast leiða í ljós, að í Baxðastralndasýislu sé einhver hihn bezti leir, sem fund- ist hefir hér á landi til sementsi- gerðar og leiráhaldasmíði. Er han,n þax geysimikill, svo að ekki mundi þurð á verða um langan aldur, þó að upp risi stóriðnaður, sem hagnýfti þetta hráefni. Má í þessu sambandi geta þess, að líkur benda til að varla sé annað héxað á landinu auðugra að dýr- mætum námaefnum >en einmití Barðastiandasýsla. Rannsóknir hafá’ Leitt í ljós, að þar er hvort- tveggja i iríkum mæli, Leir og kalksaindur til sementsvinslu, >en bæði jálroleir og járngrýti hefir fuindist þár í jörðu. Eins >og kunnugt ©r, eru nú miklar vonir við það bundnialr um allar verk- legalr framkvæmdir, að u>nt verði að vinna sement í landinu sjálfu. Kalksandulr, annað aðalhráefnið, iör víða tál, t. d. i Sauðlauksdal >og viðá um Arnarfjörð. En leir- inn, annað aðalhráefnib, hefir, að því etr enn er kunnugt, skort, einkum á hinum heppilegxi stöð- um. Verður að leggja á það mikla táhetrzlu í framtíðinni, að rannsaka sem gerst >og hagnýía þá niögu- l>eika til stárfelds iðnaðar, sem byggja mætti á þessum náma- efnum einmitt á þessum slóðum, þatr sem þáu efni fara sarnan, sem nauðsynlegust >ciru. Hverjir möguleikair kunna að vera til járnvinslu á Baxðaströnd er enn- þá ekki auðið að segja, en sjálf- sagt að mnnsaka það til þrautar, enda vetrða nú ofangreind sýn- ishoirin þaðan send í efnarann- sóknastöð á Þýzkalandi. Þu,rfa háraðsbúar sjálfir að fylgjast vandlega með þ>essum atburðum því vel má svo fa,ra, að hér liggi meitri framtiðarmöguleiLar fólgn- jr en menn gera sér alment greinj fyrir i fljótu bragði. Reykhólasveitin >ar um margt hin m>esta búsældiajrsveit, en befir alt til þessa liðið stórlega vegna erfiðra og dýma samgamgna. Hafa menn um þá hluti sýnt fnrðulegt langlundargeð. Ekiö verður rétt aðeins inn í sveitinia. Siðan tekujr Bæjará við, og er bif- ireiðum ósigrandi þránduir í götu. Annaxs hefir því verið svo hátt- að með Bajrðastralndasýslu alt þar til á síðas'a þingi, að hún hefir haft einna skems a þjóövegi alLra sýslna á landinu að kílómet,ratölu, •og litt verið að gert til þess að koma upp viðunandi vegum af hálfu hims opinbera, þar sem það mátti þó bæði teljast kleift >og sjálfsagt. Á síðasla þingi va,r tek- inn í þjóðvegatölu, veguriinn af Geiradiaisvegi um þveia Reyk- hólasveit í Þoirskiafjörð. ÞáLarði tS '°S í þingbyrjun ritaö Alþingi brúar á Bæjará og jafnframt flutt frumvarp um að taka brú á Laxá í Reykhólasveit og nokkrar aðr- ar brýr í sýslunni á brúalög. Fé fékst veitt til birúar á Bæjará á fjárlögum fyrir árið 1937, og brú á Laxá og hin>ar aðrar brýr, sem ég hafði beitt mér fyrir, voru eftir ookkra vafninga samþyktar inn á flrumvarp, sem samgöngumála- nefnd n .d. flutii urn brúagerðix. Málið horfir þá þannig við, að gera má ráð fýrir að Bæjará verði brúuð á næsta ári. Er þá lengst af um greiðan veg að aka jnn í isveitina, >og vegarsíæði gott. Á rnæstu árum verður að bría Laxá og gera veginn í Þorslia- fjöxð. Er þá ekki einungis R>eyk- hólasveit, heldur einnig Gufudais- sveit að verulegu leyti komin í samhand, við akvegakerfi lands- ins. Vegurinn liggur um Eeru- rjöirð, þar sem er þingstaður hér- aðsbúia. Cx Berufirði má heita náLega sjálfgerður vegur um Barmahiíð aö Reykhólum, nema á tveim stöðum. Þar verður á kpmandi árum að leggja veg. Er þá Leyst iil nokkurrar hlýtar sam- gönguspursmálið fyrir þessa sveit. Oti á Reykjaresir.u sunnianveiðu liggja Reykhólar, >e'tc hið rnes'a höfuðból að fornu og nýju, hlunn- indajörð mikil með óþrjótandi jarðhita, túns'.æði ágætt og ræktj- unarskilyrði. Er f að til marks um erfiðleika sanr a ignajma og breytla aðstöðu frá því, er áður var, að jafnvel dugandi menn hafa ekki getað búið á Reykhól- ' um sér til farn.aðar hin síðari ár. Jörðin er húsalaus, og alls ofviða einum manni, með þeim búskap- arháttum, >er nú tíðkiast. Ég befi Leugi verið þ>eirrar skoðunar, að •ríkið >eigi að kaupa Reykhóla, bæði vegna jarðhitans og margra annara ástæðna. Ef hið opinbera sér sig tilknúið að koma upp hæli fyiir vandræðabörn, vinnu- skóiá í sveit mieð v>erkefn,um til lands og sjávar fyrir unglinga, sem rnema þurfa háttu og sið- gæði starfandi manna, þá á það að vera á Reykhólum. Svo er >0g engum vafa bundið, að efnilegra svæði til þess að koma upp sam- vinnubygð í nýtízkustíl finst ekki á Vesturlandi. Þarna er læknis- sietur. Hingað var lagður sími á síðasta ári. Hér er óþrjóíandi jiarð- hiti, nóg ræktunarskilyrði. Innan örfárra ára má gera ráð fyrir, að ekið verði í bifreiðum alla leið að Reykhólum. Eins >og nú er háttað, er bygðinni lítið gagn að þessari miiklu og kostadrjúgu jörð. Með dálitlu átaki hins opin- bera iog dálitlum skilningi má 'gera hana á ný að lyftistöng héraðsins og höfuöbóli. Og það verður öllum bezt. Þeir menn eru raeira að siegja til, sem gera sér í hugarlund, að vel mætti með góðum árangri rel a saltvinslu við jarðhitiann á Reykhólum. Ég skal engan dóm á það leggja. En hitt veit ég, að Garöyrkjuskólí ríkis- ins, sem samþyktur var á síðasta þingi, hefði verið að engu ver, ■en að ýmsu leyti betur settur á Reykhólum en á Reykjum í ölf- usi, og benti ég rækilega á pa,ð um leið >og ég gerði grein fyrir frumvarpi mínu um garðyrkju- skóLann. En um það tjáir ekki að sakiast úr þvi sem nú er kioimð, enda ærin verkefni til að bag- nýta Reykhóla. Og kunnugt er mér um það, að ungir dugnaðar- menn úr þiessum sveitum kysu fremur að mega gera þar tilraun m>eð samvinnubygð en að leita sér annara fanga í óvissu við sjó- inn, eða við óhentugt og gæða- lítið jarðnæði. Er til lítils að taJaj fagurt um að kyrsetja fólkið í sveitinni og forða aðsteymi að sjónum, ef látnir eru ónotaðir) siíkir möguleikar, sem í Reyk- iiólum felast. Ég get ekki skilist svo við, Reykhóla og Gufudalssveit, að ég minnist ekki örlítið á póstmál héraðsins. Þessi héruð eru nú háð Landpóstum eingöngu, iog e - þeir strjálir og seinfærir, eins og kunnugt er. Póstur gengur nú um þveran flóann milli Stykkishólms og Brjánslækjar um Flatey. Eru pað allgreiðar ferðix og tíðax. En það ber við, að bréf og bögglar liggja tímum saman í FLatey, ssm ekki verður komið áleiðis í Reyk- hólasveit. Vaeri nauðsynlegt að bæta við póstleið á sjó úr Flatey (Prii. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.