Alþýðublaðið - 09.09.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1936, Blaðsíða 1
50 aara pnkMiua. fljótvirkt. öragt» EHSTJORI: F. R. VALDEMARSSON OTGEFANDI: AJLÞÝÐUFLOKKURINN XVII. ÁRQANGUR MIÐVIKUDAGINN 9. sept. 1936. 203. TÖLUBLAÐ Samkeppnispiðf, sem mnn vekja pjóöarathypli. Fjórir ungir guðfrœðingar eiga að brjóta til mergjar kjarna kristindómsins og kenningar kristninnar frá upphafi tii vorra daga! GUÐFRÆÐIDEILD háskólans hefir nýlega skrifað kenslu- málaráðuneytinu bréf og tilkynt því, að hún hafi ákveðið að láta íara fram samkeppnispróf um kennaraeníbætti það, sem nú er laust í deildinni. Kveðst guðfræðideildin þegar hafa ákveðið verkefni og dóm- nefnd fyrir prófið, og að próf- ritgerðum skuli skilað fyrir 10. dezember. Verkefnið, sem prófritgerðirnar eiga að fjalla um, er hvorki meira né minna en þetta: „Sérkenni kristindómsins eins og þau birtast í predikunum Jesú, lífi hans og dauða og kristinni trú frá öndverðu íil vorra daga. Hvers ber einlann að gæta, að dómi reynslunnar, svo að þessi sérkenni njóti sín sem bezt í kristindómsboðun núíímans?1' Dómnefnd kveíst guðfræðideild in þegar hafa valið og skipa, hana allir þrír guðfræðiprófessor- arnir Siguxður P. Sivertsen, ÁsmJ. Guðmundsson og Magnús Jóns- son, en auk þeirra dr. Jón biskup Helgason og Ámi Sigurðsson frí- kirkjuprestur. Umsóknarfnestur um kenmara- em'bættið er þegair útrunnrnn og hafa sótt um það: Séra Sigurður Einarsson, iséra Benjamín Kristjánssion, séra Garðar Svavarsaon, séra Björn Maginússon. I bréfi guðfræðideildaiinnar seg ir meðal annars um samkeppnis- prófið: „Enda þótt guðfræðidieildiin álíti það engin veginn óklayft, að gjöra nú þegar tillögu um veit- ingu dosentsembættisins að fram komnum umsófcnum, þá telur hún þó eftir aú/ikum ,rétt, að geEa lumsækjiendum fcost á að ganga undir samkeppinispróf, er skeri úr um hæfileika þeirra til þess að tafcast embættið á hendur. Sam- þyfckir deildin því í einu hljóðl að neyta þess réttar, sem henni er veittur í sifðari mólsgriein 9. gr. háisfcólanegiuge,rðarinnar og láta samfceppnispróf fara fram.“ I bréfi delldarinnar aegir enil- fremur, að þegar dómnefndin hafi mietið ritgerðirnar, sfculi hún á- kveða hverjir séu hæfir til aðl halda samfceppnisprófinu áfram, og skulu þeir keppendur þá flytja 2 háskólafyrirliestra, en verlfcef,ni fyrir þá, á dómnefndin að skila með hálfsmánaðar fyrirvam. STJÓRNARHERMENN I HLIÐUNUM YFIR SAN SEBASTIAN. San Sebastianjýst til varnar. Stjórnarherinn bauðsi til að gefast upp og hlifa glslnm, gegn griðum fyrir sig. En (asistar vilja iáta fljáta meira bláð. Margiét Eiriksdittir heldsr ptanöhljóm- leika i Gamla Bió á morgii. lilhláln Stefánsson talar á skemtifundl Ferðafélags tslands. Næstkomandi föstudagskvöld heldur Ferðafélag Islands skemti- fund að Hótel Borg. Skemtunin hefst kl .81/2, og flytur dr. Vilhjálmur Stefánsson þar erindi. Auk þess verða rædd félagsmál og að lokum stiginn danz til kl. I. Aðgöngumiðar fást í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. MARGRÉT EIRÍKSDÓTTIR. Hinn efnilegi ungi píanóleikari ungfrú Margrét Eiríksdóttir held- ur píanóhljómleika — fyrstu hljómleikana á þessu hausti — í Gamla Bíó á morgun, fimtudag, kl. 7,15 e. h. Ungfrúin leikur: Mussorgsky, Málverk á sýningu; Brahms, In- termezzo, Op. 118 No. 6 i es- moll, Op. 117 No. 3 í cis-moll og Op. 118 No. 1 í a-moll; og Beeíhoven, Sonata Op. 53, C-dur. Aðgöngumiðar að hljómleikun- um eru seldir í verzlun Katrín- ar Viðar og í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, Eii stœrsta b'vogja laidsias veiður í Vestmamaevjam. VESTMANNAEYJAR, 8/9. (FÚ.) t Vestmannaeyjum er nú unnið að bi*yggjugerð, og verður sú bryggja ein af stærstu bryggj- um landsins. Bryggjan stendur á Básaskeri, sem er innarlega í höfninni. Bryggjuveggirnir, sem eru úr járni, eru reknir niður kringum skerið, en til fyllingar er notaður sandur, sem dýpkun- arskip Vestmannaeyja grefur upp úr höfninni og rennir inn fyrir bryggjuveggina. Vesturhlið bryggjunnar er 150 metra löng og breiddin 60 metrar, en austurhlið bryggjunnar er 97 metra löng. Frh. á 4. áíðu. einkaskeyti TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN I morgun. YFItiVÖLDIN í SAN SEBASTIAN gerðu foringjum uppreisnar- mann þau tilboð i gær, að boitgin skyldi gefin upp orustulaust og öllum gislum hlift, ef hermönn- um stjórnarinnar í borg- inni yrði gefin grið. Upp- reisnarforingjarnir höfn- uðu þessu tilboði. Stjórnarherinn býr sig nú undir að verja borg- ina, hvað sem það kost- ar. Ennþá era bardagarntr ekki byrjaðir um borgina sjálfa, en uppreisnarmenn hafa þó þegar náð öllum þýðingarmestu stöð- um umhverfis hana á sitt vald. 1 Þannig hafa þeir tekið hafnar- borgina Pasajes, sem liggur að- | elns 5 km. frá San Sebastian og tekur á móti vöruflutningum toæði til og frá þeirri borg. Uppreisnarherinn nálgast borg- ina stöðugt og það er í óða ömi verið að flytja þaðan burtu kon- ur, börn og gamalmenni. OVE Eitnrgasárásir i aisifli i Guad- arramafiðlinm? fltlendir blaðamenn fá ekki iengnr að fylgjast bar með 1 her nppreisnarmanna. OSLO, 9. sept. FÚ. Her uppreisnarmanna í Gua- darramaf jölluin vill nú ekki leng- ur leyfa neinum útlendum blaða- imanni að fylgjast með sér. Er það skilið á þá leið, að uppreisn- armenn ætli sér nú að breyta um bardagaaóferð og á þá ieið, að þeir kæri sig ekki um að út- Iendir tíðíndamenn hafi þaðan fréttir að segja. Uppreisnarherinn viröist halda áfrarn aö vinna viö Malaga, en me'ð ógurlegu mannfalli. Flugvél frá uppreisnarmönnum flaug yfir Madrid! í dag og kast- aði niður flugritum, þar sem skorað var á borgarbúa að gefast upp, ella myndi loftárás gerð á borgina. í London er ekki farið dult með það, að ef annarhvor aðili í borgarastyrjöldinni fer að nota eiturgas, — sem ekki þykir ólík- ; legt að uppreisnarmenn hafi i hyggju, þar sem þeir senda alla útlenda fréttamenn á burt úr Guadarramavígstöðvunum, — þá muni Englendingar ekki geta tek- ið því þegjandi og setið aðgerða- lausir hjá. Stiórnm i Madrid býr sig ondir vetrarhernað. Spánska stjórnin hefir tekið klæðaiðnaðinm í Madrid og fleiri borgum til gagngerðrar skipu- lagningar og komið miklum skriði á það, að framleiða hlý og góö föt handa hermönnum stjórnarinnar, með því að nú fer vetur í hönd. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. PORTUGAL hefir nú alveg ó- vænt dregist inn í hina bláðugu viðburði á Pyreneaskaga, að minsta kosti í bili. Áhöfnin á tveimur portúgölsk- um herskipum gerði uppreisn á íiöfninni í Lissabon í gær og hóf skothríð á borgina. Borgar- vígin svöruðu með skothríð á skipin. Viðureigninni iauk með því, að skipin gáfust upp. Stjórriin i Lissabon neitar því, að annars staðar í landinu hafi borið á óeirðum. En svo mikið er víst, að hún hefir lýst höfuð- borgina í hernaðarástand. Hierskipin, stem uppmeismina gierðu, voru tvö nýjustu herskip Portúgala. Undir eins og skothríðin hófet á borgina, gaf stjörnin fyrirskip- un um það, að hafinarvígin skjldu skjóta á móti. Eftir nokkurn tíma höfðu berskipin orðið fyrir slífcum skemmdum, að þau drógu upp hvíta fánann til merkis um það að þau gæfust upp. Upprefsn í Lissabon Tvó her»kf p hóKn skothrf ð á borg« ðna i gær, en urðn aó gefast npp. Verður franska pingið kaliað saman? AgreiGioonr Innio il- gýðafglklDgarlonar on afstOðuna tll Spánar. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í moigun. A GREININGURINN innan frönsku alþýðufylkingarinn- ar um það, hvort Frakkland skuli halda áfram að vera hlutlaust f borgarastyrjöldlnni á Spáni eða ekki, fer vaxandi. Búist er við, að Leon Blum muni jafnvel kalla saman þlng, til þess að fá úr þvl skorið, hvort kommúnistar era reiðubúnlr til þess að styðja stjórn hans áfram, eða ekkí. OVE Helmastjérn fyr- ir Wales? LONDON, 8. sept. FÚ. í VVíiles er lítill stjómmála- ílofckux, sem nefnist velski þjóö- emissifitinaflokkurinn, og vill hönn heimastjóm fyxir Wates, og eru leiðtogar hans þeLr prófessar Lew- is, prestur að nafini Baliarityr.e og skóiastjóri að nafini Wiiliams. í nótt sem leið, var kveikt í flugskóla, sem brezíka stjómir hefir látið gera í Oarnarvansliire í Wales, og hafa þessir þ*iir menn veriö feknir fastir, salkaðir um spelivirkið.. Áhafnirnar voru eftir það tekn- ar fastar. 6 menn höfðu fallið í sfcothríðinni, en tveir særst. Slmasambandl við Loudon íilitlð I bill. Á meðan á bardaganum síóö milli herskipanna og hafnaivígj- ajina, var simasambaindinu slitiö \dð London, en þaö l efir nú verið opnað aftur. Vopnaðir hermean voru senriir á alla þá staði í höfuöborginni, sem kiernaðarlega þýðingu hafa, og hersveitir kaliaðar þangaö til vara víðsvegar að úr landinu. 1 rnorgun var símað, að alt væri aftur með kyrrum kjörum í borginni. OVE Júlíana prinsessa opinberlega ttdlofnð LONDON, 8. sept FÚ. Juliana prinsessa og rtkisiemngi Ras Tafari minnir Þjóðabandalaglð enn einu sinni á skyldu þess. áð elas elnn ÞriðJ! hlafi ábessÍnÍD ð vaidi ítaia. LONDÖN, 8/9. (FÚ.) Keisarinn í Abessiníu hefir gefið út ávarp í gegn um abess- insku sendisveituia í London, þar sem hann lýsir því yfir, að 2/3 hlutar Abessiniu séu ennþá ekki á valdi Itala, og að stjórnin i Gore fari með stjörn í landinu. Italir haldi sér við völdin, þar sem þeir hafa komið sér fyrir, eingöngu með þvi, að dreifa flug* ritum meðal íbúanna, þar sem þeim sé hótað öllu illu ef þeir ekki sýni fullkomna hlýðni, og með sinnepsgasnotkun. Fer keisarinn fram á það, að þjóðtr Þjóðabandalagsins taki mál Abessiníu einu sinni enn til meðferðar á fundlnum, sem nú fer S hönd, og geri skyldu sína gagnvart henni. í Hollandi, er trúlofuö prins Eerai- I hard zur Lippe-B.esærfield. Trú- i lofun þeirra var opinterlega til- | fcynnt f Htol I antíi í dag. í Prinsinn er 25 ára gamoll, en prinsesöart 27 ára.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.